Morgunblaðið - 08.04.1961, Qupperneq 17
Laugardagur 8. apríl 1961
MORGVISTtLAfílÐ
17
ÍJTGEFANDI: SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA RITSTJÖRI: JAKOB HÖLLER
Frá þjóömálaráö-
stefnu VÚKU
LAUGARDAGINN 18. marz
hófst nýr og merkilegur
þáttur í starfsemi Vöku, fé-
lags lýðræðissinnaðra stúd-
enta, en þá hófst fyrsta þjóð-
málaráðstefna félagsins í Val
höll. Hörður Einarsson, for-
maður félagsins, setti ráð-
stefnuna kl. 10 um morgun-
inn, síðan var gengið til
nefndaskipunar. — Fjórar
nefndir voru skipaðar, þ.e.
nefnd til undirbúnings al-
mennri stjórnmálaályktun,
utanríkismálanefnd, stjórnar-
Bkrárnefnd og nefnd til und-
að reynast enn ódeigir í barátt
unni.
Fyrsta nefndarálitinu var skil
að um kl. 4,30 og var það álykt
un stjórnmálanefndar, var hún
nú te-kin til umræðu og afgreidd.
Eyjólfur Korrráð Jónsson, rit
stjóri, hélt síðan erindi, sem hann
nefndi: „Um hægri stefnu“. Er
indið var fróðlegt og ýtarlegt og
gerði Eyjólfur mjög góða grein
fyrir viðhorfi sínu til. hins
„prógressíva konservtisma", sem
svo hefur verið nefndur og gerðu
fundarmenn mjög góðan róm að
máli hans og beindu til hans fjöl
mörgum spurningum, sem hann
leysti greiðlega úr. Fundi var síð
an frestað til kl. 1,30 á sunnu
dag.
Vökumenn voru árrisulir mjög
Þingfulltrúar á þingi Æskulýðssambands íslands hlýða á setningarræðu Björgvins Guðmunds-
sonar. (Ljósmynd: Stefán Nikulásson)
Fyrsti formaður Vöku, Jóhann Hafstein, alþingismaður,
ávarpar ráðstefnuna.
Um 60 þús. félagar í samtökum
í Æskulýössambandi ís'ands
Þing sambandsins haldið í Reykjavík
irbúnings ályktun um mál-
efni Háskóla íslands og mál
stúdenta. Formenn þessara
nefnda voru Jón E. Ragnars-
son, stud. jur., Styrmir
Gunnarsson, stud. jur., Ólafur
B. Thors, stud. jur. og Hörð-
ur Sigurgestsson, stud. eocon.
Að þessu loknu hófust nefnda
fundir og stóðu þeir til kl. rúm
lega 12, en þá var haldið niður
í Sjálfstæðishús til hádegisverð
ar í boði miðstjórnar Sjálfstæðis
flokksins. '
Að hádeglsverði loknum var
aftur haldið í Valhöll og hófust
Iþar nefndafundir á ný, og voru
uppi harðar deilur í sumum
íiefndanna, einkum þó utanríkis
málanefnd og stjórnarskrár
nefnd.
Fyrsti formaður félagsins Jó
hann Hafstein alþm. gerði félag
inu þá ánægju að flytja ávarp á
ráðstefnunni. Jóhann Hafstein
ræddi um þann mikla mun, sem
orðinn væri á stjórnmálalífi í Há
skólanum frá því Vaka hóf göngu
sína og um þá miklu breytingu,
eem orðið hefði á aðstöðu þeirra
ungra manna, sem vildu fylgjast
með stjórnmálum. Að lokum ósk
aði hann félaginu allra heilla í
framtíðinni og hvatti Vökumenn
á sunnudagsmorgun og hófust
nefndafundir kl. 9 um morgun
inn og störfuðu til hádegis, en
síðan hófust sameiginlegir fund
ir að nýju og stóðu allan sunnu
dag, en þó var gert hlé á fundum
um kl. 4,30, en þá flutti prófess
or Ólafur Björnsson erindi um
,,VeIferðarríkið‘“, en eins og
kunnugt er hefur það verið mjög
á dagskrá að undanförnu. Pró
fessor Ólafur flutti mjög greinar
gott erindi og er ekki vafi, að
þátttakendur vjru miklum mun
ÞING Æskulýðssambands fs-
lands, (Æ.S.Í.) hið annað í röð-
inni, var haldið í Reykjavík 25.
og 26. marz s.I. Eins og kunnugt
er, var sambandið stofnað haust I
ið 1958, og eiga 11 æskulýðssam-
bönd aðild að því: æskulýðssam
tök stjórnmálaflokkanna fjög-
urra, farfuglar, ungtemplarar,
íþróttasambandið, Samband bind
indisfélaga í skólum, stúdenta-
ráð, ungmennafélögin og iðnnem
ar. Innan vébanda þessara sam-
taka eru um 60,000 félagar. Þing
sambandsins eru haldin á 2ja
ára fresti.
Fram-tíðarstörf Æ.S.f.
Aðalmál þingsins voru tvö:
störf Æ.S.f. og lög þess. Um fram
tíðarstarf sambandsins voru fjór
ar ályktanir gerðar. Er þar lögð
áherzla á nauðsyn þess að auka
starfsemina, bæði innanlands svo
fróðari eftir en áður.
Fundum var síðan framhaldið
að nýju og stóðu þeir. til kl. 9
um kvöldið, en þá átti eftir að
afgreiða ályktun um utanríkis
og með vaxandi samskiptum við
æskulýðssambönd erlendis.
Æ.S.f. hefur frá upphafi haft
mikil skipti við hið alþjóðlega
æskulýðssamband W.A.Y., sem
aðsetur hefur í Brússel, enda
átti W.A.Y. nokkurn hlut að
stofnun Æ.S.f. — Þingið benti á
ýmsar leiðir til að efla starfsem
ina. Má til dæmis geta um, að
lagt var til, að skrifstofa Æ.S.Í.,
en hana rekur sambandið í sam-
vinnu við íþróttasamband ís-
lands safnaði upplýsingum um
æskulýðsstarfsemi hér á landi og
erlendis, — að unnið verði að
undirbúningi útgáfu á æskulýðs
tímariti, — að námskeið verði
haldin á vegum Æ.S.Í., — að
komið verði á árlegum æskulýðs
degi, — og að fjölga verði gagn
kvæmum heimsóknum æskufólks
landa í milli Þ.á var ákveðið að
mál og þótti einsýnt, að það
mundi ekki takast um kvöldið og
var þá fundi frestað. Á föstu
dagskvöld hófst svo fundur aftur
og var það ein mál tekið fyrir,
sem eftir var og var það rætt
fram og aftur til kl. var nærri
11,30, þá sleit formaður Vöku,
Hörður Einarsson ráðstefnunni
og þakkaði þeim er hana sóttu
störf og áhuga.
Þessi fyrsta þjóðmálaráðstefna
Vöku lofar mjög góðu. Hún var
fjölsótt og sýndi glögglega mik
inn áhuga þátttakenda fyrir þeim
meginmálum stjórnmálanna, sem
þama voru rædd. Vonandi er, að
áframhald verði á þessari starf
semi. Stjórn Vöku hefur sýnt
mikin dugnað í því að auka þekk
ingu stúdenta og skilning á stjórn
málum og hefur í hyggju að
halda því starfi áfram og er nú
með ráðagerðir um að hefja út
gáfu smárita um stjórnmálaleg
efni og er það vel. Hafi Vaka
I þökk fyrir viðleitnina.
athuga, hvort eigi sé ástæða til
að skátar og K.F.U.M. og K. ger
ist aðilar að Æ.S.f.
Ýmsar breytingar á lögum
Æ.S.f. voru samþykktar á þing
inu. Stjórn og fulltrúaráð fjalla
um málefni sambandsins milli
þinga þess.
Störfin að undanförnu
Á þinginu var lögð fram
skýrsla um starfsemi æskulýðs
sambandsins að undanförnu.
Sambandið hóf á s.l. sumri út-
gáfu fréttabréfs, og kom 2. hefti
þess út sama dag og þingið var
sett. Ritsjóri fréttabréfsins er
Magnús Óskarsson, Fulltrúar frá
Æ.S.Í hafa setið 4 fundi og ráð-
stefnur á þessu og síðasta ári,
og í undirbúningi er nú hópferð
til Slésvíkur og Holtsetalands. í
nóvember s.l. var efnt til félags
málanámskeiðs, þar sem leiðbein
ingar voru gefnar um framsögn,
fundarsköp, ræðuhald og notk
un skuggamynda og segulbanda.
Námskeið þetta var haldið í sam
vinnu við Æskulýðsráð Reykja
vikur.
Stjórn Æ.S.f. er kosin árlega
af fulltrúaráði sambandsins. Fór
síðast fram stjórnarkjör í apríl
1960. Formaður er nú Björgvin
Guðmundsson (S.U.J.), ritari
Magnús Óskarsson (S.U.S.), gjald
keri Ólafur Egilsson (frá stúd
entaráði) og meðstjórnendur
Skúli Norðdal (frá ungmenna
félögunum) og Hörður Gunnars
son (S.U.F.) í varastjórn eru:
Sveinn Kjartansson (Samb. bind
indisf. í skólum), Helga Krist
insdóttir (Bandalagi ísl. farfugla)
og Eysteinn Þorvaldsson (Æsku
lýðsf y lkingunni).
Forseti 2. þings Æ.S.Í. var
Axel Jónsson, varaforseti Skúli
Þorsteinsson, en ritarar Hörður
Sigurgestsson og Einar Hannes
son. Af hálfu Sambands ungra
Sjálfstæðismanna sátu á þinginu
Þór Vilhjálmsson, Guðmundur
H. Garðarsson og Hörður Einars
son. Fulltrúi S.U.S. í fulltrúa
ráði Æ.S.Í. er Magnús Óskarsson