Morgunblaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 22
22
MORVVNBLAÐIÐ
Laugarðagur 8. apríl 1961
69 mðrk voru skoruð
í leik FH og ÍR
Ragnar Jónsson komst fram hjá
þrem ÍR-ingum og skorar.
— Ljósm.: Sv. Þorm.
FH sigraði með
42:27
Á FIMMTUDAGINN fóru
fram 3 leikir í handknattleik,
og veru það allt meistara-
flokks leikir. Frekar fátt var
um áherfendur framan af,
en fjölgaði mjög er leikur
F.H. og Í.R. var að hefjast.
Fyrsti leikurinn var á milli
Armanns og Þróttar í mfl.
kvenna. Honum lauk með sigri
Ármanns 13 gegn 7. Leikurinn
var bæði leiðinlegur og illa leik-
inn af beggja hálfu. Sigurinn
mega Ármenningar þakka Sig-
ríði Lúthers, sem lék með
þeim í fyrsta sinn í vetur. Þrótt-
arstúlkurnar voru óheppnar, áttu
mörg stangarskot og mörg skot
smugu rétt með stöng. Með þess-
um leik hafa íslandsmeistararnir
frá í fyrra tryggt sér, að verða
ekki í neðsta sætinu.
Næst leikur á eftir, sem var í
sama flokki á milli Vals og
Fram, var ólíkt skemmtilegri,
hann var bæði jafn ®g spennandi
og vel leikinn þé sérle-ga af
Fram hálf-u enn það dugðf ekfei
til. Valur vann me@ 12 gegn 9.
Valsstúlfcurnar voru harðari ®g
áttu betaá skot, ©g semkngar
þeirra á línu *ft gleesileger. Af
einstökum stúífcum var Jfrefna
bezt. Framstúlkurnar léku vel
en vantar meira línuspil. Af
þeim voru beztar Inger og Jó-
hanna.
Nú var komið að leik kvölds-
ins, F.H.—Í.R. Áður en margar
mínútur vopu liSn-ar var F-H bú-
ið að skora 5 mörk, ÍR ekkert en
þá tekst Gunnlaugi að setja eitt
mark úr víti. Le&urinn heldur
áfram með ofsahraða, á töflunni
má sjá 11—3 en >á gera ÍR-ingar
5 mörk í röð en PH svarar með
að setja 6 í röð. Leikurinn jafn-
ast heldur undir lok fyrri hálf-
leiks og í leikhlé er staðan
20—13 fyTir FH — Þegar liðin
komu inná í síðari hálfleik, byrj-
aði FH með að setj a 9 mörk í
röð, en þá loks gátu ÍR-ingar
gert mark. Varnirnar í báðum
liðum voru éhemjulélegar og
hvorugir markmennirnir vörðu
Vel svo mörkin hióðust upp.
Þegar dómarinn flautaði leikinn
af stóðu leikar 42 gegn 27 FH í
vil. Eins og áður er sagt var
leikurinn hraður og mjög harður
og var eins og hvoru-gt liðið réði
við hraðann. Sigur FH í þessum
leik var verðskuldaður og sýnir
að þeir eru beztir hér. Aðeins
eitt lið getur ógnað þeim. Það
er Fram, ef þeim tekst vel upp.
Kappínn Riéder á fullri ferð á fáfirði.
Rieder keppir sySra
ÞAR sem snjór er nú nægilegur
hefur brunmót verið ákveðið, og
hefst keppnin kl. 4 í dag.
Af einstökum leikmönnum FH
voru beztir Pétur ®g Bergþór.
Einnig voru Kristján ©g Örn á-
gætir ( en þetta var 3. leikur
þeirra um daginn. 2 í skólamót-
inu) í liöið vantaði Einar og
Ólaf Thorlacíus. í þeirra stað
léku Árni Guðjóns og Ingvar
Pálsson og stóðu þeir sig með
prýði. í liði ÍR var Gunnlaugur
lang beztur. Án hans væri liðið
ekkert. Hann setti 10 mörk í
leiknum, en Hermann sem einnig
átti mjög góðan leik setti 11
mörk.
Dómarar voru Jóhann Gísla-
on og Valur Ben. og dæmdu
báðir illa.
K. P.
Nafnakall er við KR skálann
kl. 3.
Allir reykvískir skíðakepp-
endur mæta til leiks og ennfrem-
ur mæta skíðamenn frá ísafirði
og Siglufirði. Austurríski skíða-
snillingurinn Otto Rieder leggu*;
brautina og keppir ennfremur.
Búizt er við mjög harðrl
keppni þar sem margir snjallir
utanbæjarmenn mæta til leiks
með Reykvíkingum.
íslandsmeistarinn frá síðasta
landsmóti á ísafirði, Jakobína
Jakobsdóttir er meðal keppenda
í dag.
Ferðir eru frá B.S. R. eftir há-
degið og til baka að keppni lok-
inni.
Reykvíkingar komið í Skála-
fellið og fylgizt með keppninni.
Á surinudaginn keppir Rieder
á móti við skíðaskáann. Þá
verður keppt í svigi og stökk-
keppni fer fram.
S
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
<1 Á fc 'i 1 r r* i 1 § Y r t K
a é b d ð e é f g h i i 3 h 1 m n
\ 1 Y K h t n fi Yf\ X Á /k ‘7 *
o ó p r 8 t u Ú V W X y ý z þ b ö
Fvúnaletur voru minnisvarðar á gröi - mikilli útbreiðslu, að það
til. Það eitt er víst, að
þær hafa upphaflega ver-
ið gerðar með latneska
letrið að fyrirmynd, þar
sem stafirnir F, R, B, o. fl.
eru teknir lítið breyttir úr
því. Hins vegar hafa þeir,
sem rúnirnar gerðu, búið
til mörg leturtákn með
öllu sjálfstæð og óháð
öðrum stafrófum.
Talið er, að rúnirnar
hafi fyrst komið fram
meðal garmanskra þjóða,
fyrir um það bil 2000 ár-
um. f Danmörku hafa
fundizt eldri rúnir og
fleiri en annars staðar, og
gæti það bent til þess, að
þar hefði vagga þeirra
staðið. Rúnirnar eru eftir
aldri og notkun taldar til
þriggja tímabila: Þjóð-
flutningatímans, víkinga-
aldar og miðalda.
Á þjóðflutningatíman-
um voru 24 tákn í rúna-
stafrófinu. Þessar rúnir
eru víða á klöppum og
steinum í Svíþjóð og
Noregi. Annars erii þær
oftast á lausum gripum
og í Danmörku hafa fund-
ist hlutir með þessum rún
um, sem taldir eru vera
frá 200—500 e. Kr. (t. d.
gullhornin).
Við upphaf víkingaald-
ar um 700—800 e. Kr.,
varð sá siður algengur að
reisa bautasteina sem
um eða haugum, er forn-
menn urpu yfir látna
menn. Þessir steinar voru
stundum skreyttir mynd-
um, og á þá var oft letr-
að með rúnum nafn hins
látna og þess, sem stein,
inn reisti. Flestir eru
þeir í Upplöndum í Sví-
þjóð. Á þessu timabili
hefur rúnastafrófið breyzt
mikið, þar sem stafirnir
eru nú aðeins orðnir 16.
Varð þá að nota sama staf
inn fyrir fleiri en eitt
hljóðtákn og því er oft
erfitt að ráða þær rúnir.
Oft voru áletranir á
bautasteinunum bundnar
töfrum, t. d. var þeim
sem raskaði grafarró hins
framliðna hótað illum ör-
lögum.
Um 1200 e. Kr. hefur
latneska stafrófið náð svo
fer að hafa áhrif á 16
stafa rúnaletrið. Með því
að setja punkta við staf-
ina, varð t. d. k rúnin
= g og p o. s. frv.
Þá urðu rúnirnar líka
töluvert breytilegar, þann
ig að mörg ólík rúnatákn
eru til fyrir suma stafina,
eftir því frá hvaða tíma
rúnirnar eru, og hvar
þær hafa verið gerðar.
Séstakar rúnir eru til fyr-
ir hljóðasambönd eins og
ng og fleiri en ein fyrir
stafi, sem höfðu mismun-
indi hljóð (langt eða
riutt) í framburði eins og
a, e, o. fl.
Smám saman líða rún-
irnar undir lok sem sjálf-
stætt stafróf, en voru að
síðustu aðeins notaðar
sem galdrastafir og töfra-
formúlur, án skiljanlegr-
M ■ Y'+l't / • Yl K- YAilK,
YAhYA
frt/K-’ AY-YAYKA'K-AKAK,
YARA- A - KUT'i-YW- Y'ÍYlKYnY,
LiTAKAA : H YY : i ■ ‘nTAYYI,
vum : 'Ufcnr .* rKtRRi,
ÍAYU- YAYKAR,
tYYYÝA • YAKR: AY-AkUk.
Getið þið lesið þessa vísu ? Hver er höfundurinn?
ar merkingar.
Hérna birtum við mynd
af rúnastafrófi, sem þið
getið notað, þegar þið far
ið að æfa ykkur að skrifa
með rúnum. Hafið gott
bil milli orða og setjið
þar tvípunkt eða strik,
svo að orðin renni ekki
saman.
Hver verður nú fyrstur
til að skrifa Lesbókinni
rúnabréf? Það gæti t. d.
verið gáta eða vísa. Les-
bókin mun birta eitt, eða
fleiri bréf, sem bezt eru,
og fallegast skrifuð. Og
þá getið þið öll glímt við
að lesa þau og ráða rún-
irnar.
----*★*-------
Viltu
skrifa
mér
Elísabet Jóhannsdóttir,
Suðurgötu 51, Akranesi
(stúlkur 8—9 ára); Sal-
mann Helgi Kristjáns-
son, Traðarstíg 6, Bol-
ungarvík (pilt eða
stúlku 13—14 ára); Hlíð
ar Kjartansson, Mið-
stræti 4, Bolungarvík
(pilt eða stúlku 13—15
ára); Vilborg Haralds-
dóttir og Kristín Lárus-
dóttir, Hlíðardalsskóla,
Ölfusi, Árness. 14—17
ára).
----* ★ *-----
Skrítla
Sigga litla var nýbúin
að eignast kettling í
J. F. COOPER
27. Davíð var sá síðasti af
föngunum, sem leystur
var úr böndum.
„Þú ættir nú að gera
þér ljóst, að þessi púka-
blístra, sem þú ert alltaf
að spila á er ekki mikils
virði hér í skóginum"
sagði Fólkaauga. „Seldu
fyrsta kjánanum, sem
þú hittir flautuna þína
og kauptu þér vopn fyrir
aurana. Jafn vel byssu-
hlaupið eitt er skárra en
flautan.“
Davíð þakkaði Fálka-
auga hrærður, að hann
hafði bjargað honum og
séð svo um, að höfuðleðr
ið fékk að vera kyrrt þar
sem skaparinn hafði ætl-
að því að vaxa, — „en
þegar sigurinn er unninn
skal lofsöngurinn hljóma,
bætti hann við.
Meðan Davíð söng þakK
aróðinn, birgðu mennirn-
ir sig upp að vopnum og
skotfærum, áður en þeir
lögðu af stað. Undir kvöld
ið komu þau að hálf-
föllnu bjálkahúsi, þap
sem þau lögðu sig um
sturid. Strax og birti af
tungli um nóttina, urðu
þau að halda áfram. Þá
komu þau að læk, og
Fálkaauga bað þau öll að
fara úr skónum. Þau
gengu eftir miðjum læka
um í næstum eina klst,
— og töldu nú því nær
víst, að fjandmennirnir
gætu ekki rakið slóð
þeirra.
fyrsta sinn. Hann lá við
eldinn og Sigga litla
strauk honum. „Kisa er
heitt“, sagði hún, „er
hann ekki of nærri eldin
Eftir nokkra stund fór
kisi að mala, þá sagði
Sigga óttaslegin: „Æ,
mamma hann er farinri að
sjóða*.
— ★ —