Morgunblaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 7
Laugardagur 8. apríl 1961 MORGVTSBL AÐIÐ 7 Bílamiðstöbin VAGM Amtmannstíg 2C. Simi 16289 og 23757. Moskwitch ’57 í mjög góðu ásigkomulagi. Verð 46 þús. útborgað. Höfum mikið úrval af '4ra, 5 og 6 manna bifreiðum til sýnis og sölu í dag. — Munið hina síauknu sölu hjá okkur. BíSaniiðstöðín VAGI\1 Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. íhúðir til sölu 4ra herb. íbúð með risher- bergi í austurenda í sam- býlishúsi við Kleppsveg. 4ra herb. 100 ferm. íbúð í kjallara með sér hitaveitu og sér inngangi neðarlega við Miklubraut. Hagstæð útborgun ef samið er strax. 105 ferm. íbúð'r í smíðum í sambýlishúsi við Stóra- gerði, miðstöð komin og ut- anhússpússning. 140 ferm. 1. hæð tilbúin undir tréverk ásamt uppsteyptum bílskúr við Vallarbraut á Seltjamarnesi. Höfum kaupanda að 2ja til • 3ja herb. góðri íbúð. Mikil útborgun í boði. Fasfeigna- og lögfrœðistofan Tjarnargötu 10. Sími 19729. Bilar til sölu Skoda 440 ’58, ekinn 5 þús. km. Verð kr. 75 þús. Moskwitch ’59. Opel Record ’57 nýkominn til landsins. Opel Caravan ’58, mjög falleg ur bíll. Taunus Stadion ’59 mjög vel með farinn. Austin 8 ’46. Opel Kapitan ’57, stórglæsi- legur bíll. Mercedes-Benz 220 ’60. Mercedes-Benz 219 ’57. Höfum kaupendur að Volks- wagen ’59—’61. Staðgreiðsla Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Zephyr ’55 f góðu lagi. — Skipti möguleg. Skoda 440 ’56. Skipti mögu- leg. Rússa jeppi ’59 með blæju. — Skipti möguleg á 6 manna bíl. Volkswagen ,57, sendiferða, nýkomin til landsins. Skipti möguleg á eldri bíl. Camla bílasalan rauðarA Skúlag. 55. — Sími 15812. Stúlka 14-16 ára óskast til aðstoðar í brauð- og mjólkurbúð nú þegar. — Þarf að vera sæmileg í reikn- ingi. — Uppl. í síma 33435. 3ja herb. ibúð í Miðbænum til sölu. Earaldur Guðmuntlsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 1541i heima. Til sölu 1 Kópavogi efri hæð í tvíbýlis húsi 80 ferm. og bílskúr. — Svalir tvöfalt gler. Teppi á göngum. 5 herb. hæð í Hlíðum. Sér inngangur. Sér hitaveita. 4ra herb. ný hæð í Vestur- bænum. Höfum kaupendur að góðum eignum. Raðhús, parhús, tvíbýlishús og einbýlishús. Hæð 3—8 herbergja ýmist í skiptum eða beinni sölu. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málfl. fasteignasala Laufásvegi 2. — Sími 19960. og 13243. Til sölu og sýnis Chevrolet '58, einkabíll, í mjög góðu standi. — Skipti á eldrf. bíl koma til greina. Bifreiðasalan Laugavegi 146. Sími 11025. Nýir verðlistar Gamla bílasalan Rauðará Skúlagötu 55. Sími 15812. Bifreiðasýning i dag Bifreiðasalan Borgartúni 1. Símar 19615 og 18085. Rýmingarsala: Svefnsófa Seljum í dag laugardag, nýja Vandaða svefnsófa frá kr. 2200,- Falleg tízkuullaráklæði. Verkstæðið Grettisgötu 69. Opið 2—9. Bradford sendiferðabill óskast. Þarf ekki að vera keyrslufær. Tilboð með uppl. um verð og gæði sendist Mbl. merkt: „Bíll 1628“. Einbýlðshiís óskast Höfum kaupanda að nýtízku einbýlishúsi, sem væri 8—9 herb. íbúð í bænum. Útb. um 1 milljón. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. íbúðarhæðum í bæn um sem væri algjörlega sér. Miklar útborganir. Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúðarhæð í bænum. Útb. um 200 þús. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7 — Sími 24300 Hafnarfjörður Til leigu 2ja herb. íbúð á Hvaleyrarholti frá 14. maí nk. Árni Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 10 — Hafnarfirði Sími 50704, 10—12 og 5—7. Hafnarfjörður Hef kaupanda að einbýlis- húsi eða stórri hæð. Útb. gæti orðið venjuleg. Guðjón Steingrimsson hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnarf. Sími 50960 og 50783. DISKAR djúpir og grunnir. Fiskföt, fjórar stærðir. Skálar, fjórar stærðir. Sósukönnur Bollapör, 5 gerðir o. m. fl. Verzl. Ifstasundi 11 Sími 36695. Til fermingargjafa perlufestar, hálsmen, arm- bönd, pennasett, snyrtiáhöld, 'burstasett, snyrtikassar o. fl. Verzl. Efstasundi 11 Sími 36695. Dömur athugið Kjólar sniðnir og saumaðir. Einnig teknar breytingar og viðgerðir á kvenfatnaði. — Tekið á móti frá kl. 1—6. Njörvasundi 10 kjallara. Lögfræðingar Fasteignasalar 32 ára maður vill komast sem sölumaður fasteigna. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. apríl, merkt: „Fasteignasala 1878“. K A U P U M brotajárn og málma HATT VERfl — s®Kii!M Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónssor. Sölvhólsg. 2 — Símj 11360. ARNOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi. Landssmiðjan Leigjum bíla án ökum nns. EIGNABANKINN Bílaleigan. Sími 18745. Víðimel 19. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bífreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24180. Smurt brauð og snitlur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Keflavík - Reykjavík Siðbótin í nýju ljósi Um ofanritað efni talar Svein B. Johanscn í Aðventkirkjunni í Reykja- vík sunnudaginn 9 apríl kl. 5 — og í Tjarnarlundi í Keflavík sama dag kl. 8,30 Einsöngur Allir velkomnir. LOQUI LUQUENDO DISCITÚR Berlitz skólinn tiikynnir Vornámskeið í ensku, þýzku, frönsku, spænsku og ítölsku hef jast í næstu viku. 8 manna hópar. — Innritun frá kl. 1—7. Berlitz skóli n Brautarholti 22 — Sími 12946 bbbbbbbbbbbbbChbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbh b b b b b b b b b b b __b Svala- hurða- lœsingar 12 gginqavörur h.f. mi 55697 eg 178

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.