Morgunblaðið - 08.04.1961, Síða 11
Laugardagur 8. april 1961
MORCVNBLAÐIÐ
11
Dansk-lslenzka félagið
sýnir nýja kvikmynd frá Kaupmannahöfn og fagra
landlags- og fuglamynd frá Færeyjum laugardaginn
8. þ.m. kl. 2 í Nýja Bíó. — Aðgangur ókeypis og
öllum heimill.
Stjórnin
Lífeyríssjóður Verziunamranna
Lán verða veitt úr Lífeyrissjóði Verzlunar-
manna í næsta mánuði.
Umsóknir með upplýsingum um veð, send-
ist stjórn sjóðsins í Pósthólf nr. 93 fyrir
30. þ.m.
Þeir, sem þegar hafa sent umsóknir um
lán, gjöri svo vel og endurnýi þær innan
hins ákveðna tíma.
STJÓRN
LÍFEYRISSJÓÐS VERZLUNARMANNA
Vorlaukar
(hnýði)
Anemónur
Begoníur
Dahlíui
Gladíólur
Liljur
Bóndarósir
Ranúnclur
Fjölbreytt litaúrval
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Símar 22-8-22 og 1-97-75
BEZT AÐ AUGLÝSA
1 MORGUNBLAÐINU
■ €lðktth*i
Einkaútf ly tjendur:
Polish Foreign Trade Company
for Electric Equipment
Warszawa 2, Czackiego 15/17, Poland
Símnefni: Elektrim-Warszawa.
Við bjóðum yður að heimsækja okkur í sýn-
ingarskája nr. 11 á 30. alþjóðlegu kaupstefn-
unni í Poznan 11. til 25. júní 1961
Lágspennubúnaður fyrir rafljós
frá 6 til 200 A, og spennu allt að
500 V, úr postulíni, bakelite eða
harðplasti, í ýmsum litum í lagnir
fyrir íbúðarhús eða úr bakelite
eða steypujárni fyrir lagnir í
verksmiðjur.
★ Fjölskrúðugt úrval
★ Vandaðar vörur
★ Fljót afgreiðsla
^ Hóflegt verð.
Laust starf
við hreingerningar hjá Lyfjaverzlun ríkisins Borgar-
artúni 6. — Heildagsstarf. — Skriflegar umsóknir
skal senda á, skrifstofuna Hverfisgötu 4—6 fyrir
þriðjudag 10. apríl n.k.
Ljósmœðrafélag
Reykjavíkur
Hinn árlegi merkjasöludagur er á morgun, sunnu-
daginn 9. apríl. Merkin verða afhent í barnaskólum
bæjarins og Rauðarárstíg 40 frá kl. 10 árd.
Mæður, lofið börnunum að selja og hafið þau
hlýlega klædd.
Stjórnin
Umboðs-
og Heildverzlun til sölu
Heildverzlun með góð viðskiptasambönd er til sölu
að hálfu eða öllu leyti. — Kaupandi þarf að geta
annast forstöðu fyrirtækisins. — Þeir, sem kynnu
að óska frekari upplýsinga, er farið verður með sem
algert trúnaðarmál, leggi nöfn sín á afgr. Mbl.
fyrir 12. apríl merkt: „Möguleikar — 1546“.
S á p u h u s i ð
Höfum opnað verzlun
í Lœkjargötu 2
(Áður skartgripaverzlun Á. B. Björnssonar)
Nýkomnar snyrtivörur
frá
BOOT’S
(Number seven)
REVLON
MAX FACTOR
og ótal fleirum
Verzlunin selur einnig
hinar eftirsóttu
Keramikvörur frá
GLIT H.F.
Sápuhúsið hf.
Lækjargötu 2
Dbbbbbbbbbbbbfcbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb
Baðherbergisskápar
UL
með spegli í hurð
og glerhillum
ggingavörur h.f.
Slml 55697
Lougaveg 178
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
b
,b
BÓKAMARKAÐURINN
er opinn til kl. 4 í dag
Bókamarkaðurinn,
Listamannaskálanum