Morgunblaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 08.04.1961, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 8. apríl 1961 — Vib túngarðinn Frh. af bls. 9 íjóður, sem yrði það öflugur, að geta veitt lán til kaupa á jarð- ræktarvélum um tiltekinn ára- fjölda, þannig að jafnan yrði fyrir hendi fé til endurnýjunar á véla kosti ræktunarsambandanna. — Er ekkert mál, sem aðrar aefndir en jarðræktamefnd Félagslíi Reykjavikurmót í Badminton verður haldið í Valshúsinu laugardag 8. og sunnudag 9. apríl kl. 2 báða dagana. Knattspymufélagið Þróttur Æfing verður í dag í KR hús- inu: Kl. 6.55—7.45 fyrir 4. og 5. fl. Kl. 7.45—8.35 fyrir 3. flokk. — Mjög áríðandi að sem flestir mæti. — Mætið stundvíslega. Þjálfarar. Jósefsdalur: Farið verður í Dalinn um helgina. Ferðir frá B.S.R. kl. 2 og 6. Fjölmennið í Dalinn, notið snjóinn og sóskinið. Allir vel- komnir. — Stjórnin. Knattspyrnufél. Fram. — 5. fl. Æfing verður í dag (laugar- dag) Á Framvellinum kl. 5.15 og á sunnudag í Valsheimilinu kl. 2.40. — Áríðandi er, að allir þeir sem ætla að æfa í sumar mæti. Þjálfari. Knattspyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild 3. flokkur. — Æfingaleikur verður við KR á Valsvellinum á sunnud. kl. 2.30. — Þjálfarar. Knattspyrnufélagið Valur Knattspymudeild 2. flokkur — Æfingaleikur Verður við KR á KR-vellinum á mánudag kl. 7.30. — Þjálfarar. Knattspyrnufélagið Fram Æfing verður fyrir 3. fl. á kunnudag kl. 2 e. h. og fyrir 4. fl. kl. 3 e h. — Þjálfarinn. fjölluðu um, sem þú vildir sér- staklega láta getið, Egill? Holdanautamálið — Jú, vissulega. Þá vil ég fyrst og fremst geta holdanautamáls- ins, sem nú loksins náðist sam- komulag um. Er' afgreiðsla þess mjög jákvæð og má búast við að nú komist loks einhver hreyf ing á þetta mál. Það hefur jafn- an verið eitt af stærstu málum búnaðarþings, en skoðanir um það ávalt það skiptar, að ekki hefur náðst samstaða um ákveðna stefnu fyrr. Búnaðarþing kaus í fyrra nefnd til þess að rannsaka þetta mál, m. a. með hliðsjón af reynslú nágrannaþjóða okkar í þessum efnum. Álit þessarar nefndar var lagt fyrir til grund- vallar afgreiðslu þess. Samþykkt þingsins er á þann veg að flutt verði til landsins djúpfryst sæði, sem notað verði til hreinrækt- unax á Galloway-stofninum, sem fyrir er í landinu. Enn fremur að abhugaðir verði möguleikar á innflutningi kálfa af öðrum stofn um holdanauta. Alla gripi, sem sæddir verða með innfluttu sæði. skal að sjálfsögðu einangra, svo að útilokuð sé hætta af þessum innflutningi. Önnur mál Að sjálfsögðu gæti ég rakið nokkur fleiri mál, t. d. jarðvegs- efnagreiningar til leiðbeiningar á hagfeldri áburðarnotkun, frumvarp til laga um aukna leiðbeiningaþjónustu, bæði fyrir bændur og húsmæður, erindi varð andi stöðu Iandbúnaðarins í þjóð arbúinu, erindi um áburðarverk- smiðju og áburðarkaup, rafmagns mál dreifbýlisins og margt, margt fleira. En það yrði of langt mál í stuttri blaðagrein. — Já, þakka þér fyrir, en ég h#ld við verðum að láta þetta nægja að sinni. Þú varst annars kominn upp í flugvélina á heim- leið í morgun, Egill? Brúorbitar úr UNDANFARIÐ hefur staðið yfir nýstárlegur flutningur um götur bæjarins. Hafa 15 metra langir brúarbitar úr strengjasteypu verið fluttir á stórum vögnum frá Bygging- ariðjunni h. f. niður að höfn. Þaðan verða þeir svo sjóleiðis til Hornaf jarðar, þar sem þeir verða notaðir í 250 metra langa brú yfir Horna- fjarðarfljót. Upphaflega var ráðgert að nota stálbita í brúna, en þeg- ar tilboð Byggingariðjunnar reyndist mun hagstæðara en hið erlenda tilboð var ákveð ið að byggja brúna úr strengja stemsteypu steypu. Hefur það einnig í för með sér gjaldeyrissparn- að, því að við framleiðslu á stréngjasteypubitum er að mestu irotað innlent efni. Mun láta nærri að gjaldeyrissparn aðurinn nemi 600—700 þús. kr. í — Já, en þá reyndist ófært veður á Homafirði, svo ég varð að hverfa aftur til sama lands. Þetta varð líka þitt lán eða ólán. því að tíminn hefur fram til þessa ekki leyft okkur að eiga orðastað saman, meðan á Reykja víkurdvöl minni hefur staðið. — Hvernig kanntu annars við þig í Reykjaví'k, Egill? — Fjögurra vikna dvöl finnst mér raunar helzt til langur tími. þótt hann líði jafnan fljótt, þeg- ar verkefnin eru næg. Á hinn bóg inn á ég hér marga góða kunn- ingja og vil ég því á engan hátt taka undir þann orðaleik, sem ávalt gætir nokkuð milli hinna einstöku stétta þjóðfélagsins og héraða landsins, enda er sá orða- leikur lítt sæmandi þeinri þjóð, sem jafnvel menntar borgara sína eins og okkar þjóð gerir, segir Egill Jónsson að lokum. — vig. Bardagar í Angoía LISSABON, 5. april (Reuter — NTB) Hundruð uppreisnarmanna og tólf portúgalskir hermenn létu lífið í bardögum í Angóla í gæf að því er portúgalska fréttastofan Lusitania \ Luanda höfuðborg Angóla hermir. I VERZLUHARBANKI ISLANDS H.F. hefur í dug sinrfsemi sínu í H Bunkustræti 5 gggHBH HHUUM IgTzTHTTH ETB U'UU HUTfTUETfcrEfUH bTbTH'g H HETfcrBlTtreiTBtJ HUtj <W ŒD (m IU) LUJ tUJ uu LLU UD ■ ■ ■ a a ■ ■ ■ a CZZD == izzi ==□ == i==i i==i c==i 1=3 ■ ■ ■ B ■ ■ ■ B B CED —- ■ faa; o o o o Bankinn er stofnaður fyrir forgöngu ábyrgðarmanna Verzlunarsparisjóðsins, samkvæmt heimild í lögum nr. 46,10. júní 1960, og tekur hann við allri starfsemi Verzl- unarsparisjóðsins og kemur að öllu leyti í hans stað. Hlutverk bankans er að styðja verzlun landsmanna. Verzlunarbankinn er algjör einkabanki og er hlutafé hans 10,2 milljónir króna. Bankinn annast alla innlenda bankastarfsemi. Verzlunarbankinn greiðir yður hæstu vexti af sparifé yðar, eins og þeir almennt eru á hverjum tíma. Afgreiðslutími bankans er alla virka daga kl. 10—12,30, 14—16 og 18—19 fyrir sparisjóðs- og hlaupareiknings- viðskipti. Laugardaga kl. 10—12,30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.