Morgunblaðið - 15.04.1961, Page 24

Morgunblaðið - 15.04.1961, Page 24
íþróttir Sjá bls. 22 í fáum orðum sagt Sjá bls. 10 84. tbl. — Laugardagur 15. apríl 1961 30-bíla lest í stdrhríð a ■ r f GÆ RK VÖLDI var einhver stærsta bílalest, sem farið hefur Mm Holtavörðuheiði að vetri til m. k. að berjast í stórhríð yfir heiðina. Voru í henni 30 bílar, þar af einn Norðurleiðarvagn, sem var með 20 farþega. Var bílalestin við sæluhúsið um kl. 8 í gærkvöldi og sóttist ferðin hægt vegna þess hve skafhríðin var mikiL Skaflarnir, sem brot- izt var í gegnum, voru sumir eins háir og hinir stóru flutningabílar. Fyrir þessari bílalest fór snjó- ýta, sem Jón Ólafsson frá Hrúta- tungu stjórnaði. Hann er víð- kunnur fyrni duignað sinn og harðfylgi í því starfi á heiðinni í ófærð og í stórhríðum vetrar- ins. Hafði hann og aðrir bilar í lestinni stöðugt talstöðvarsam- hand við Brú í Hrútafirði. Kvaðst Steingrímur Pálsson símstjóri á Brú eiga von á því að Jón myndi skila sér þang að með lestina um miðnætti í nótt er leið. í Húnavatnssýslum var allsæmileg færð á vegunum og kvaðst Steingrimur þ.ví telja að lestin myndi komast alla leið til Blönduóss í nótt. Síðustu fréttir: tepptist KLUKKAN laust fyrir hálf tólf í gærkvöldi, bárust. Mbl. þær fregnir af bílalestinni á Holta- vörðuheiði, að önnur anjóýtan hefði bilað, skammt fyrir norðan sæluhúsið á heiðinni. Þá var hin ýtan, en þær munu hafa verið þar tvær, en ekki ein eins og í fréttinni hér að ofan segir, að hjálpa bílunum, að komast út af veginum, út á mel, þar sem snjó festir ekkd, þvi ella virtist af tal- stöðvarsamtölum frá bílunum, að bílana myndi fenna á kaf á veg- vegir við Akureyri lokast inum. Það munu hafa verið alls rúmlega 50 manns í öllum bílun- um og átti að reyna að koma sem flestum fyrir í sæluhúsinu. Þá urðu bílstjórarnir og ýtumenn þess varir að mjög var far- ið að ganga á olíubirgðir hinna stói-u og þungu vagna í ófærð- inni. Sama hríðarveðrið var á heiðinni. Þar fór löng nótt í hönd. Veturinn birtist um sumarmál Akureyri, 14. apríl. I DAG hefur verið hér aust- an-norðaustan stormur og nokkur snjókoma. Samgöng- ur hafa mikið teppzt hér og má segja að Akureyri sé nú lokuð frá umheiminum. Til dæmis má geta þess, að ekki hefur verið flogið milli Akureyrar og Reykjavíkur síðan á þriðjudag, og blöð að sunnan því ekki sést hér í 4 daga. Þann sama dag kom áætlunarbíll frá Norðurleið- um frá Reykjavík til Akur- eyrar. Þá var færð sæmileg, síðan hefur ekki verið fært. í morgun fóru héðan 9 bílar áleiðis til Reykjavikur, þar á meðal áætlunarbíll Norðurleiðar. Var lagt af stað kl. 9,30 og fór fyrir bílunum ýta og stór bíll með snjóplóg. Kl. 6 voru þeir rétt við BakkaseL Allir vegir austur frá Akur- eyri eru gersamlega ófærir. — Hér er nú norð-austan stormur og snjókoma og hríð, sem staðið hefur látlaust í þrjá daga. — St. Sig. Húsavík, 14. apríL í DAG — um sumarmál — er hér grenjandi norðaustan stórhríð, vindhraði 6—9 vind- stig í hvössustu byljunum, en fannkoma ekki mjög mik- il, þó er farið að draga í tölu verða skafla. Nú munú í fyrsta skipti á vetr inum verða erfiðleikar með mjólkurflútninga hingað til bæj-, arins, og snjóbílar settir af stað. Ófært er yfir Mývatnsheiði, en mjólk úr Mývatnssveit átti að flytja á snjóbíl niður í Reykja- dal og þaðan á trukkbíl og gekk þeim bílum sæmilega hing að í gær. Sjúklingur, sem koma þurfti í sjúkrahúsið hér, úr Reykjahlíð í gær, var fluttur með snjóbíl. Mjólkurbílar eru í dag komnir úr Aðaldal og LanglundargeS Kæstaréttar þrotið Verjandanum í hótunarbréfamálinu vikið fra Viðurkennir ekki annan verjanda MORGUNBLAÐINU barst í gær kvöldi yfirlýsing imdirrituð af Magnúsi Guðmundssyni, fyrr- um lögregluþjóni, þar sem m.a. segir, að hann muni: ...“ aldrei viðurkenna annan verjanda mér iil handa en Guðlaug Einarsson í umræddu máli og ennfremur aldrei tala orð fyrir rétti eða við þann verjanda sem Hæstiréttur kann að skipa mér, mér til handa." f GÆRMORGUN kL 10 tók Hall- dór Þbrbjörnsson, rannsóknar- dómari morðbréfamálsins við embætti sakadómara, málið fyrir nýjan leik. Verjanda Magnúsar Guðmundssonar hafi á fimmtu- daginn verið veittur frestur í þriðja sinn, til þess að leggja fram kröfur ásamt greinargerð, um að Halldór viki sem rannsókn ardómari málsins. Er klukkan var orðin 11 hafði verjandi Magn úsar ekki komið og ekki boðað forföll. Var þinghaldi þá slitið. Síðdegis í gær kom málið aft- ur til Hæstaréttar. Um klukkan 6 í gærkvöldi birti Hæstiréttar- ritari svofellda ályktun dómenda Hæstaréttar: „Með því að Guðlaugur Einarsson héraðsdómslög maður skipaður verjandi í hæstaréttarmálinu nr. 34/1961: Ákæruvaldið gegn Magnúsi Guðmunds syni, hefur rækt starfann þannig, að óviðunandi er, þá er hann samkvæmt 84. gr. laga nr. 27/1951 sbr, 2. mgr. 9. gr. laga nr. 61/1942, leystur frá starf- anum. Jafnframt verður á- kærða Magnúsi Guð- mundssyni skipaður ann- ar verjandi, eftir að hon- um hefur verið gefinn kostur á að velja sér verj ada úr hópi hæstaréttar lögmanna. Skrifstofa Hæstaréttar Hákon Guðmundsson Skriðuhverfi og gekk sæmilega, en bílliim úr Reykjadal, sem fór af stað í morgun að fram- an, er ókominn og ekki von á honum fyrr en í kvöld. Næg mjólk er í bænum. Veðurstofan spáir áframhald- andi stórhríð, en almanakið seg- ir sumarmál á morgun. — Fréttaritari. VLf) brunann í Gamla Komp-f aníinu í fyrrakvöld, var einn i af brunavörðunum, Haukur ] Hjartarson, sendur „brynjað-' ur“ reykgrímu inn í húsið. I Var það gert til þess að auð-( velda slökkvistarfið, því reyk- urinn var svo mikill frá lakk- inu, að ekki sá neitt inn í hús I ið. Það er Kjartan Ólafsson | varðstjóri, sem er að setja j grímuna og súrefnishylkið á Hauk. í bruna þessum höfðu' orðið minni skemmdir en í ( fyrstu virtist. Það hefur komið í Ijós að ] um sjálfsíkveikju í olíuvætt-' um tvisti átti sér stað. Einnl af starfsmönnum fyrirtækis- ( ins, Óskar Þórðarson, brendist j á höndum og höfði, en hann ] hafði gripið fötuna sem log- andi tvistur var í og hlaupið ( með hana út úr húsinu. Omurlegt ástand á Siglufirði SIGLUFIRÐI, 14. apríl. — A þriðjudag urðu hér skjót veðra— skipti. Norðaustan áttin, sem er verst átta, batt enda á sólskin og skíðarómantík og fyllti fjörð- inn blindbyl, hríð og kulda. Þar við bættist að alvarlegur vatns- skortur hjá Skeiðfossvirkjun- inni hefur kallað rafmagns- skömmtun yfir okkur og til að kóróna kuldans ríki hefur að nokkru tekið fyrir raforkuna sem framleitt er í vélum S. R., sökum bilunar þar. Þaðan hefur okkur þó komið birtan og ylur- inn, þegar Skeiðsfoss hefur verið of þurr. Hér er því ströng rafmagns- skömmtun neyðarhlutskipti nýs Jóxi Axel Péturs- s(Mi bankastjóri BANKARÁÐ Landsbanka fs- lands réði í gær samkvæmt ósk Emils Jónssonar; sjávarútvegs- málaráðherra, Jón Axel Péturs- son, forstjóra, til að gegna störf um bankastjóra við Landsbank- ann á meðan Emil Jónsson sinnir ráðherrastörfum. Varðarkaffi í Valhöll í dag kl. 3-5 síðd rafveitustjóra, er hér tók til starfa fyrir skemmstu. Þegar veðrahamnum slotar fá Síldar- verksmiðjurnar varastykki frá Raufarhöfn og vænkast þá hag- ur rafmagnsnotenda, þótt asa- hláka í Fljótum geti ein fært okkur á ný fulla birtu og nægaa yi. Kom með metafla HAFNARFIRÐI. — Um klukk an sex í gærkvöldi kom Kefla ( vikurbáturinnr Eldey hángað i með mestan af la, sem einn ] netabátur hefir fengið á ver- ( tíðinni. Var hann með 70 tonn,l !sem hann fékk í tveimur lögnj um, en 7 trossur hefir hannj í sjó. Var Eldeyin að draga frá j því rétt fyrir hádegi á fimmtu I dag, alla föstudagsnóttina ogj langt fram á dag. Var veðurj orðið mjög slæmt á miðumj bátanna í gær og aðstaða öll| hin versta. Eldeyin hafði áður fengið j mest í vetur 56,5 tontn og var ] það 11. april. Skipstjóri á Eld I eynni, sem er nýr 150 tonna | bá.tur, er Jóhannes Jóhannes- | son. Hafnarfjarðarbátamir voru ] að byrja að koma iim um níu- \ leytið í gærkvöldi og fenguj þeir vont sjóveður. — G.E.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.