Morgunblaðið - 29.07.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.07.1961, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. júlí 1961 MORGVNBLAÐIÐ 5 MENN 06 = MAL£FN/= ☆ KRÚSJEFF FÆR AL.DREI BÁTINN í&- mmm Krúsjeff mun aldrei veita viðtöku hraðbátnum, sem Eis- enhower keypti fyrir «m 100 þúsund krónur og ætlaði að færa honum að gjöf, er hann heimsækti Sovétríkin. Af þess ari heimsókn varð eins og kunnugt er aldrei. Hraðbátur- inn hafði verið sendur til Moskvu, en þegar heimsókn Eisenhowers var aflýst var hann settur í garð bandaríska sendiráðsins og geymdur þar nokkra mánuði. Síðan var hann sendur aftur til Milwau- kee, þar sem hann var keypt- «r, — og nú hefur hann verið seldur. f þessari viku verður hann sendur til Afríku, sem gjöf frá söfnuði einum í Banda ríkjunum tii trúbeða þar. Hann var seldur fyrir upphæð, sem nemur hálfvirði kaup- verðsins. ★ Tito marskálkur er nú óðum að ná sér eftir veikindi sín, en á meðan hann var þungt haldinn, var mikið rætt um hver verða myndi eftirmaður hans. Það er haft eftir áreiðan legum heimildium, að ef eitt- hvað kemur fyrir Tito muni eftirmenn hans verða tveir: Rancovic, varnarmálaráðherra mun taka við embætti aðal- ritara flokksins og Edvard Kardelj verða forsætisráð- herra. Þeir eru báðir varafor- setar. ☆ OF LANGT AD BÍÐA Conrad Adenauer kanzlari V.-Þýzkalands, hefur lengi Ieitazt við, án árangurs, að fá fyrrverandi ráðuneytis- stjóra sinn, Josef Rust, til að taka á ný virkan þátt í stjórn málum. Adenauer hitti Rust nýlega, en hann hefur nú vel- laiunaða stöðu við þýzkt iðn- aðarfyrirtæki. Spurði Adenau- er Rust enn einu sinni hvort hann vildi ekki gerast þing- maður við þingið í Bonn. Þeg- ar Rust neitaði, hélt Adenau- er áfram: „En mynduð þér ekki vilja verða eftirmaður minn?“ Rust svaraði um hæl: „Svo lengi get ég ekki beðið, hr. kanzlari . . . ★ Hinn 74 ára gamli forsætis- MAÐUR purfti sosum ékki að gánga aö þvi grubblandi, að ís- lenzkt menníngarlíf hefði ekki ebbni á að láta jafnfjölhœfan menníngarmann og maður er orðinn hafa sumarfrí, hvað þá óskulítið verkfall. Auðvitað hefði Jobbi þeigið að frílista sig sosum vikutíma í Bifröst einsog sambandsforstjóri eða bara verjulegur banall kaup- félagsstjóri með fállítt útgerð og útibú. Þá hefði það nú ekki verið slorlegt fyrir mig og vin minn pálmar hjálmár skáld að liggja t leirbööum í Kverageröi eina helgi eða svo. Við fáum nebbnilega aldrei nóg af leirnum frekar en Gestur Þorgrímsson og Guðmundur frá Miödal. En það átti nú eitthvað annað fyrir Jobba að liggja en að sólbáka sig uppi við Grábrók eöa leirbaða sig í Kveravítinu fyrir austan fjáll. Nei og atturnei. Ef maður á annað borð vill vera meira en hálfdrœttíngur eða amlóði í menníngarlífinu þýöir ekkert hángs eða sofendáháttur. Þar er ekkert, sem heitir elsku mamma. Þessvegna dreif Jobbi i þvi að koma skáldinu pálmari hjálmári norður í síldina, fyrst ann komst hvorki til Mœjorku eða Júgóslavíu. Hins- vegar komst ég ekki norður með skáldið, fyrren Tómás var búinn að afenda hina stórkostlega listrœnu gjöf Ragn- arsísmára og kanníbalinn búinn að halda rœðuna um erf- iðismennina og listina. Það gekk nú sosum ekki andskotálaust að koma skáldinu í síldina. Það vildi miklu heldur komast eittkvaö 8uður á bóginn. En Jobbi lœtur nú ékki að sér hæða eins- og kunnugt er. Ég dreif skáldið bara upp í hrotuna eitt kvöldið. — Síjúleiter, sagði ég. Þú reddar þér einhvurnveginn fyrlr norðan. Ég trúi ekki öðru en þú verðir fyrir inn- spírasjón í Fljótonum eða á Króknum á leiðinni. Og síld- in er gáfaðra lagardýr en þorskurinn. i Skáldið setti upp hundshaus og þagði. — Það er nauðsynlegt fyrir listamenn að skipta um umhverfi, sagöi ég. Þð þú komist ekki til Spánar, er minnstákosti skárra að fara til' Siglufjarðar en sitja eilíf- lega á sama stað. — Getur maður ekki feingið sér kaffisopa í Kvalfirð- inum? spuröi skáldið syfjulega, i Svo rann hrotan af stað. F Ég rölti upp í bœinn og fann að ég hafði unnið stór- vlrki x þágu íslenekrar skáldmenntar og lista: Komið einu ébbnilegasta úngskáldinu burt úr miöbœnum og meira að segja norður í land. En nú er bara eftir að vita, hvort Sigló, Grímsey og Raufarhöfn hafa jafninnspírerandi áhrif og Spánn, París og Mœjorka. ráðherra ísraels, Ben-Gurion hefur, gegnum sendiherrann í Bandaríkjiunum, ráðlagt John F. Kennedy forseta, að leita til hins þekkta judo-sérfræðings og hnykklæknis dr. Moshe Feldenkreis í Tel Aviv og reyna að fá hjá honum bót á bakveiki sinni. Ben-Gurion segir, að hann sé við mjög góða heilsu þrált fyrir aldur sinn og þakkar bað því, að hann fer eftir kerfi dr. Feld- enkreis. ★ SPICA- VÍTIÐ BURT Rainier fursti af Monaco og Grace furstafrú hafa nú mik- inn hug á að loka spilavítinu, sem hefur fram að þessu verið hin helzta tekjulind fursta- dæmisins. Sagt er að hinn raunvenulegi eigandi spilavít- isins Onassis skipakóngur, hafi samþykkt þetta. Orsökin til þessa er sú að Monaco á kost á því að verða höfuðað- seturstaður alþjóðlegrar skipu lagningarstarfsemi innan kaþ ólsku kirkjunnar, en skilyrðið er að spilavítinu verði lokað. Þessi starfsemi kirkjunnar mun sennilega færa fursta- dæminu meiri tekjur, en spila vítið. 'ÁHEIT og CJAFIR Til Hallgrímskirkju í Saurbæ: — Áheit frá O.E. kr. 500; gamalt áheit frá J.H. 500; Úr safnbauk kirkjunnar 2593,00. — Kærar þakkir. Sigurjón Guðjónsson. Lamaða stúlkan, afh. Mbl.: — 500 kr. afh. af A; Kögnu 500; VK og SK 100; Guðbj. Sveinsd. 25; Jón Sveins- son 25. F-jölskyldan á Sauðárkróki, afh. Mbl. — MT og TA kr. 300. Til Hvalsneskirkju: — Áheit: Knatt- spyrnufél. Reynir kr. 110; Kristbjörg Jónsdóttir 60; HG 25; Kj 100; TM 100; Jón Kr. Jónsson 500; Kristbjörg Jóns- dóttir 60; Einarína Sigurðardóttir 20; E.Þ. Keflavík 500; Guðrún og Guð- mundur í Bala 1000; Sigurður Einars- son 100; Bjarni Jónsson, Haga 500; Jens Kristjánsson 100; Jónína Páls- dóttir 30; NN 200; Iðunn Gísladóttir 100; NN Keflavík 600; SL Keflavík 200; NN Keflavík 100; NN Keflavík 450; EJ Sandgerði 100; Kristín, Bjarmalandi 50; IG 100; LG 50; NN 50. — Gjafir: Kirkjugestur 50; Þorbjörn Benedikts- son og frú 100; Kirkjugestir 45,00. — Samtals kr. 5.400,00. Kærar þakkir. Fh. Sóknarnefndar Hvalsneskirkju: Gunnl. Jósefsson. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í USA, ungfrú Bryn- dís Gunnarsdóttir, Ytri-Njarðvík og Richard C. Rondo, Holyok, Mass. Á svæfilknör mér sæti vel ég, þá sváslig ást mitt fangar negg; mitt elsku-líf í faðmi fel eg, og fagra kinn við brjóstið legg. — Þannig dúrum hlið við hlið, hvílum saman, höfum gaman, vefjum saman legg og lið. Sveinbjörn Egilsson; Rúmgleðin. Söfnin Bæjarbókasafn Reykjavíkur lokað vegna sumarleyfa. Opnað aftur 8. ág. Listasafn íslands er opið daglega frá kl. 13,30—16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema. mánudaga. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1:30—4 e.h. Árbæjarsafn er opið daglega kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega kl. 1:30 til 3:30. Tæknibókasafn IMSÍ (Iðnskólahús- inu, Skólavörðutorgi, er opið mánu- daga til föstudags kl. 1—7 e.h. Ameríska bókasafnið, Laugavegi 13, er opið kl. 9—12 ng 13—18. lokað laug- ardaga og sunud/»ga. Hjón með 2 stálpaðar telpur óska eftir 3—5 herb. íbúð 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskv. Merkt Góð umgeng ' 5057. Ungur maður, vanur bókhaldi og enskum bréfaskriftum, óskar eftir starfi fyrir hádegi. Tilboð merkt „Aukastarf 5054“ sendist Mbi. fyrir mánaðarmót. Duglegur og ábyggilegur innheimtumaður óskast nú þegar. — Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar, mánudaginn 31. júlí. Ekki svarað í síma. G, J. FOSSBERG Vélaverzlun h.f. — Vesturgötu 3 — Reykjavík Bifreið óskast Vil kaupa vel með farinn bíl. Ekki eldra módel en ’54 Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag merkt: „Bifreið — 5056“. GISTINC Góðor veitingar Vegna sumarleyfa verða skrifstofur vorar aðeins opnar til kl. 1-5 í ágústmánuði Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavikur Keflavík — Suðurnes Opna bakarí að Hringbraut 93 B .laugardaginn 29. júlí. Opið frá kl. 9—5 á laugardögum og 9—4 á sunnudögum. — Reynið viðskiptin. Sími 1944. Albertsbakari Keflavik TRELLEBORG Hjólbarðar (yrirlíggjandi 350x8 (Vespa) 560x15 590x15 590x15 (hvít) 640x15 4 strigalaga 640x15 6 — 760x15 6 — (taxi) 700/760x16 6 — Verð kr. 268,— — — 829,— — — 898,— — — 1064,— _ _ 967,— — — 1119,— — — 1702,— — — 1720,— Gunnar Ásgeirsson Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.