Morgunblaðið - 29.07.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.07.1961, Blaðsíða 17
Laugardagur 29. júlí 1961 MORGUNBLAÐIÐ 17 Útsvör á ísafirði ÍSAFXRÐI, 27. júlí Lokið er niður jöfnun útsvara á ísafirði og var útsvarsskráin lögð fram í dag. Jafnað var niður 7.928.500 kr. Lagt var á eftir útsvarsstiga Beykjavíkurbæjar, en útsvör síð an lækkuð um 14%. Hæstu út- svör bera þessir aðilar: a) Ein- staklingar: Jón Ö. Bárðarson 64.000. Hans A. Svane 59.00. Guð mundur Kjartansson 35.000. Ole N. Olsen 33.200. Marzelíus Bern- harðsson 32.100. Gunnlaugur Jón asson 31.200. Úlfur Gunnarsson 30.100. Ásgeir Guðbjartsson 29.100. Ólafur Guðmundsson 28.300. Ebenezer Þórarinsson 27.800 og Gunnar Pétursson 27.700. b) Félög: Olíusamlag útvegs- manna 213.500. Hraðfrystihúsið Norðurtangi 185.400. íshúsfélag ísfirðinga 179.300. Kaupfélag fs firðinga 148.400. M. Bernharðsson Skipasmíðastöð 122.900 og ísfirð ingur h.f. 109.400. —AK Aðalgatan á Höfn sieypt Hornafirði, 27. júlí UNDIRBÚNINGUR er nú haf- inn að því að steypa aðalgötuna á Höfn, Og er verið að ganga frá járnum. Steyptur verður 200 m. kafli í ár. Þorvaldur Guðjónsson, brúarsmiður, sér um verkið. Alls mun um 20 manna hópur vinna að því. — Gunnar. T * T 9 K KLUBBURtNN Laugardagur HLJÓMSVEITIR Á BÁÐUM HÆÐUM ARATUNGA BISKUPSTUIVGUIVt DansSeikur í kvöld kl. 9. 'Á' Hljómsveit Óskars Guðmundssonar ★ Söngvari: Sigurdór Sigurdórsson Sætaferð frá Laugarvatni Ungmennafélagið Sjómannamessa r í Arbæ KL. 1,30 sl. sunnudag var sérstök sjómannamessa í Árbæjarkirkju. Sr. Jón Thorarensen messaði og Jón ísleifsson lék á orgelið. Voru vistmenn á Hrafnistu sérstaklega boðnir í þessa messu og sáu Strætisvagnar Reykjavíkur um að flytja þá þangað. 60 vistmenn komu til kirkjunnar. Á eftir þáðu gömlu mennirnir veitingar í veitingatjaldinu á Ár- bæ í boði ríkisstjórnar. Síðan skoðuðu þeir safnið. Undir borð- um töluðu forstjóri safnsins Lárus Sigurbjörnsson, sr. Jón Thorarensen og forstjóri Hrafn- istu Sigurjón Einarsson. Margt gesta kom í Árbæjar- safn um helgina þrátt fyrir kalsa- veður. Hafa nú upp undir 6000 manns komið þar. Nýtt hefti af Eimreiðinni EIMREIÐIN, II. hefti þessa árs, er komin út, fjölbreytt og vönd- uð efni. í ritinu er meðal annars Ikvæðið Noregskveðja, eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi, og Æleiri kvæði eru í ritinu, bæði ís- lenzk og þýdd. Þá skrifar dr. Páll ísólfsson tónskáld ítarlega ritgerð um þróun tónlistar á íslandi frá tfornu fari; grein er um Heming- iway, eftir Helga Sæmundsson, tferðasaga eftir Birgi Kjaran er nefnist Slitur úr Parísardagbók. Ólafur Haukur Árnason, skóla- stjóri, skrifar grein um Siglu- tfjörð, er nefnist: Gengið í Hvann eyrarskái og grein er um Gústaf Fröding, eftir Selmu Lagerlöf. Þá birtast í þessu hefti Eimreiðarinn ar kaflar úr ævisögu Jóns Engil- Ibertg listmálara, eftir Jóhannes IHelga; smásaga er í ritinu eftir Friðjón Stefánsson, er nefnist: Að horfa á sólina. Ritstjórinn, Ing ólfur Kristjánsson, skrifar þátt- Ínn Hringsjá, og ræðir þar m.a. um Háskólann 50 ára, þjóðhátíð- Brdaginn, handritin, þing Nor- ræna rithöfundaráðsins o.fl. í ritsjá skrifar Guðmundur G. Uagalín um bókina Á slóðum Jóns Sigurðssonar, eftir Lúðvík Kristjánsson, og ritstjórinn skrif »r um kvæði Einars Ásmundsson »r og bók Gests Þorgrímssonar, Jdaður lifandi. Ýmislegt fleira efni er í þessu Eimreiðarhefti. Nýtt tilbob frá okkur Hin sterku og endingargóðu verkamanna- stígvél okkar gefa yðnr kost á að verða við öllum kröfum viðskiptavina yðar um góð stígvél.. Upplýsingar um úrval okkar af verkamanna skóm fyrir allar starfsgreinar munu fúslega veittar af umboðsmönnum okkar: EDDA H.F. umboðs- og heildverzlun Grófin 1, Reykjavík. Útflytjendur: DcUTSCHER INNEN• UND AUSSENHANDEL 8ERLIN W 8 • BEHRENSTRASSE46 Deutsche Demokratiche Republik. INNIHURÐASKRÁR INNIHURÐALAMIR SKÁPALAMIR SKÁPASMELLUR SKÁPAHÖLDUR Roald Flatbö söngpredikari, Erling Mol cand. theol. Thorvald Fröytland, tala og syngja. TJALDIÐ í kvöld kl. 8,30 ■jc Nýtt -X ÆSKULÝÐSTJALDSTEFNUMÓT kl. 11,15 e.h. LEIÐIN LIGGUR f TJALDIÐ Kristilegar Tjaldsamkomur 1961 bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb’ WESLOCK skápahandfong yggingavörur h.f. Siml 35697 Laugoveg 178 b b b b b b b b b b b ,b

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.