Morgunblaðið - 29.07.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.07.1961, Blaðsíða 15
/ Laugardagur 29. júlí 1961 MORGVTSBLAÐIÐ 15 ! ! í í i I í í í ! í i í í i i I! Eina fjaUahótel iandsins StLí&aóhá (i inn Hveradölum Býður yður: Þægileg gistiherbergi Vistlega veitingasali Nýtízku setustofu Gufubað Heitir og kaldir réttir allan j daginn. Hljómsveit flest kvöld Njótið fjallaloftsii.s íí&aóhá L mn Hveradölum afgreiddir samdægurs IIÆ .DCR *KÓL JSTÍG 2. ,Lh»a Ctf 4LFLUTNIN GSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð'. Félagslíf Þórsmerkurferðir laugardaga kl. 2 frá Bifreiða- stöð íslands — Sími 18911. Un'glingameistaramót Reykja- Reykjavíkur í frjálsum íþrótt Wm verður haldið á Laugardals- vellinum þriðjudaginn 8. ágúst kl. 2015 e.h. Keppnisgreinar eru sem hér segir: Hlaup: 100 m, 200 m, 400 m, 800 m, 1500 m, 5000 m, 110 m og 400 m grind, 3000 m hindrun, 4x100 m og 4x400 m boðhlaup. Langstökk hástökk, þrístökk, stangarstökk kringlukast, kúlu- varp og spjótkast. Keppni í sleg'gjukasti verður euglýst síðar. Tilkynningar um þátttöku send ist undirrituðum eigi síðar en fimm dögum fyrir mótsdag. Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur. Meistaramót Reykjavíkur, í frjálsum íþróttum (aðalhluti) verður haldið á Melavellinum 6em hér segir: Fimmtudagur 17. ágúst, k. 20,15: 200 m, 800 m og 5000 m hlaup, 400 m grindahlaup. Hástokk, iangstökk, kúluvarp og spjót- kast. Föstuda'gur 18. ágúst, kl. 20,15: T 100 m, 400 m og 1500 m hlaup, 110 m grindahlaup. Stangar- etökk, þrístökk kringlukast og sleggjukast. Laugardagur, 19. ágúst, kl. 14: 3000 m hindrunarhlaup, 4x100 4x400 m boðhlaup. Fimmtar- þraut. Tilkynningar um þátttöku eendist undirrituðum eigi gíðar en fimm dögum fyrir mótsdag. Frjálsíþróttaráð Reykjavíkur. Somkomur *ION Óðinsgötu 6A. Þar til annað verður ákveðið falla samkomurnar á sunnudög- um niður. í þess stað er fólk thvatt til þátttöku í tjaldsamkom unuxn að Skólavörðuhæð. Heimatrúboð leikmanna. Skógarmenn KFOM gangast fyrir ferð um Verzl- ttnarmannahel'gina að Kirkju- þæj arklaustri og Skaftafells- eýslu. Þátttaka tilkynnist skrif- etofu KFUM í síðasta lagi 2. ágúst. KFUM. Samkoma annað kvöld kl. 8,80. BÆagnús Oddsson og Narfi Hjöir- leiússon tala. AUir velkonum'. Nýtt Nýtt BREIÐFIRÐIVSABIJÐ GÖMLU DANSARNIR eru í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Dansstjóri Helgi Eysteinsson Aðgangseyrir aðeins 30 kr. Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985. Allir í Búðina. IIMGÖLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 5, sími 12826 Kaffiveitingar á laugardögum og sunnudögum. HLÉGARÐUR, Mosfellssveit. Gfaðheimar Vogum The Wanted Five Sími 35936 skemmta í kvöld ★ Hljómsveit GOMT.TT DANSARNIR Guðm. Finnbjörnssonar í kvöld kl. 21. ic Söngvari Hulda Emilsdóttir ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. Aðgöngumiðar ekki teknir frá í síma Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í kvöld. ýr; FÍS-kvintettinn leikur ★ Söngvari Jón Stefánsson Sími 16710 SilfurtungliÖ Laugardagur Gömlu dansarnir ifc, ^ í kvöld kl. 9—1. ÓKEYPIS AÐGANGUR Magnús Randrup og Kristján Þórsteinsson sjá um f jörið. Tryggið ykkur borð í tíma. Húsið opnað kl. 7. Það er staðreynd að gömlu dansarnir eru vinsælastir í Silfurtunglinu. — Sími 19611. Skolppípur og fittings 2^ tommu og 4 tommu nýkomið /}■ JJóAaétfUSSOH & Brautarholti 4 — Sími 24244

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.