Morgunblaðið - 30.07.1961, Page 4

Morgunblaðið - 30.07.1961, Page 4
MORGVISBL 4 ÐIÐ Sunnudagur 30. júli 1961 Rauðamöl Seljum rauðamöl og vikur gjall til uppfyllinga í grunna, í vegi plön o.fl. Sími 50997. Kominn heim! JÓN SIGTRYGGSSON tannlæknir. Volkswagen ’60—’61 óskast keyptur milliliða- laust gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 50407. Vil kaupa 3—4 herbergja íbúð í Kefla vík. Má vera gömul. Svar,- að í síma 2380 frá kl. 7—10 naestu kvöld. Tvö samligg.jandi Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Reglusamur maður með bílpróf, óskar eftir einhvers konar atvinnu. Tilboð merkt „Stundvisi 5055“. Sendist afgr. Mbl. YFIRSÆNGUR nylonfyllitar (léttar og hlýj ar, sem dúnsaengur. Til sölu í Garðastræti 25. Sími 14112. forstofuherbergi með innbyggðum skápum til leigu. Góð umgengni og reglusemi áskilin. Uppl. i síma 34765. Sængur. Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dvn og fiður helt ver. Seljum æðardúns- og gæsadúm-sængur. Fiðurhreinsunin, Kirkju- teigi 29. — Sími 33301 Lóðareigendur Tökum nýbyggingu skrúð garða í ákvæðisvinnu. Agnar Gumilaugsson garðyrkjum. sími 18625. Bjöm Kristófersson garðyrkjum. sími 15193. Leggjum ganstéttahellur í ákvæðisvinnu. Agnar Gunnlaugsson sími 18625. Björn Kristófersson sími 15193. A { k«ncU minn; að auglýsing i stærsva og útbreiðdasta blaðinn — eykur söluna mest -- í dag er sunnudagurinn 30. júlí. 211. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:02. Síðdegisflæði kl. 20:23. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjaniri er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 30. júlí til 5. ágúst er í Ingólfsapóteki, sími 11330. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kL 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga fró kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir I Hafnarfirði vikuna 30. júlí til 5. ágúst er Olafur Einars- son, sími 50952. Næturlæknir í Hafnarfirði 22.-29. júlí er Kristján Jóhannesson, sími 50056. FHIiriR Kvenfélagið Hvítabandið fer skemmti ferð 1. ágúst. Farið verður um Grafn- inginn og til hingvalla. Uppl. 1 síma 16360 og 15138. Frá Blóðbankanum. •— Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að fólk er því vinsamlegast beðið að koma 1 Blóðbankann til blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálf- ur á blóði að halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Blóðbankinn í Reykjavík, sími: 19509. Frá færeyska sjómannaheimilinu. — Johan Olsen starfar á Sjómannaheim ilinu færeyska til miðs júnímánaðar og hefur samkomu á hverjum sunnu degi og húsið er opið daglega. Allir velkomnir. Látið ekki safnast rusl eða efnts afganga kringum hús yðar. - M E SS U R - Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11. — Séra Bjarni Jónsson, vígslubiskup. • Gengið • Sölugengi: 1 Sterlingspund ...... Kr. 106,40 1 Bandaríkjadollar .... — 38,10 1 Kanadadollar ........ — 34,65 100 Danskar krónur ...... - 100 Norskar krónur ..... - 100 Sænskar krónur ..... « 100 Finnsk mörk ......... - 100 Franskir frankar..... - 100 Belgískir frankar .. - 100 Svissneskir frankar .... - 100 Gyllini .............. - 100 Tékkneskar krónur..... - 100 V.-þýzk mörk ........ - 1000 Lírur ............... - 100 Austurrískir schillingar ■ 100 Pesetar 549,80 532,10 736,95 11,86 776,60 76.47 882,90 1060,35 528,45 957,35 61,39 147,56 63,50 Þótt þú langförull legðir sérhvert land undir fót, bera hugur og hjarta samt þíns heimalands mót, frænka eldfjalls og íshafs, sifji árfoss og hvers, dóttir langholts og lyngmós, sonur landvers og skers. Yfir heim eða himin hvort sem hugar þín önd, skreyta fossar og fjallshlíð öll þín framtíðar lönd. Fjarst í eilífðar útsæ vakir eylendan þín: Nóttlaus voraldar veröld þar sem víðsýnið skín. Það er óskaland íslenzkt sem að yfir þú býr. — Aðeins blómgróin björgin, sérhver baldjökull hlýr. Frænka eldfjalls og íshafs, sifji árfoss og hvers, dóttir langholts og # ngm6s, sonur landvers og skers. Stephan G. Stephansson: Úr Islendingadags ræðu. Fyrir skömmu bai*st til Hvíta hússins stór pakki, sem innihélt þriggja hæða hrúð'u- hús eftir nýjustu tízku. Á hús- ið var skrifað stórum stöfum nafn viðtakandans, en það var Caroline dóttir Kennedys for- seta. Brúðuhúsið var gjöf frá De Gaulle forseta og konu hans. Fimmtugur verður á morgun, mánudaginn 31. Snorri Halldórs son, byggingameistari, Gunnars- braut 42. í gær voru gefin saman í hjóna band í Dómkirkjunni ungfrú Nína Kirstín Gísladóttir, Blóm- vallagötu 12, og Óttar Pétur Hall dórsson, Háteigsvegi 40. Afi brúð arinnar, séra Sigurbjörn Á. Gísla son, gaf brúðhjónin saman. Tekið á móti tilkynningum f Dagbók Uá kl. 70-12 f.h. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla fór frá Rúðuborg í gær til Archangel. Askja er á leið til íslands. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er i Onega. — Arnarfell er i Archangelsk. — Jökulfell kemur til Hornafjarðar í dag. — Dísarfell kemur til Helsing- fors í dag. — Litlafell fer frá Rvík í dag til Vestur- og Norðurlandshafna. — Helgafell kemur til Rvíkur á morg- un frá Seyðisfirði. — Hamrafell er á leið til Aruba. Mynd þessi var tekin 15. i júlí s.l. fyrir framan hina 110 i ára gömla Árneskirkju á| Ströndum, en þann dag fórj þar fram systrabrúðkaup. —1 Voru það þrjár dætur Jónsj Guðmundssonar í Stóru-Á- vík, Anna, Fanney Ágústa og Sólveig Stefanía. — Maður ] Önnu er Þórður Magnússon, Fanneyjar Jón Jónsson og Sól] veigar Guðmundur Jónsson. Ungu brúðhjónin eru öll fædd ] og uppalin á Ströndum og er ] ekki annað að sjá, en þau ] muni setjast þar að. — Regína JUMBO I EGYPTALANDI Teiknari J. Mora 1) — Og nú skulum við halda af stað, tmgu vinir, sagði prófessorinn. — Ætlaðir þú annars að spyrja um eitthvað, Júmbó? — Ja .... hm .... er ekki um nein önnur farartæki að gera hér en þessa óhentugu .... hérna .... dr-drómedara? spurði Júmbó svolítið vandræðalegur. 2) — O-jú .... þú getur t.d. fengið asna til að ríða á, þó að hann sé nú reyndar seinni í ferðum en drómed- arinn. Og Júmbó valdi auðvitað asnann, því að það er ekki eins hátt að detta af honum og úlfalda! 3) En auðvitað er engu síður hægt að detta af baki á asna. Þegar hin komu til Hljóðapýramídans, fóru þau að svipast um eftir Júmbó .... en sáu þá, bara hvar asninn kom hlaupandi — án reiðmannsins! Xr Xr >f GEISLI GEIMFARI Xr Xr Xr CONTESWUsTwHY^pS JT HAVE TO BE EAflTH t secuarrY? ^AíATTER ' jTÓfACl \) h\ FOR/^- -'h E H*, H EH V \YOUfYG BUCk/í^ p^bam’asSgnmént I JOKes. , WCÝ'. ----y--<. _ k P°C! — En hversvegna getur lögreglan ekki verndað þátttakendurna í Sól- kerfiskeppninni? Hversvegna verður öryggislögreóls jarðarinnar að gera það? ar — Vegna þess að þetta mál varð- allar stjörnur, Geisli! — Og það lendir á mér! — Rétt.... Og ef ég á að segja þér mitt álit, þá er þetta HívallS verkefni fyrir, he, he, ungan geim- fara! — Vertu ekki að spauga, doktor!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.