Morgunblaðið - 30.07.1961, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ
15
Sunnudagur 30 *'ilí 1961
í
„luxus“ útgáfu af P-544, sem
þær' nefna P-1200 Amazon.
Bifreið þessi er hingað komin
um 40 þús. krónum dýrari en
P-544 og sérstaklega vönduð
í öllum frágangi.
s
s
s
i
*
!
Ac Volvo P 1200 Amazon
Svíþjóð er sem kunnugt er
mesta iðnaðarland Norður-
landa og eitt mésta iðnfyrir-
tæki Svíþjóðar er hlutafélagið
Volvo. Þarna eru framleiddar
ýmsar gerðir bifreiða, allt frá
tveggja manna „sport“-bif-
reið (P-1800) og upp í stærstu
langferða- og vörubifreiðir.
En auk þess framleiða dóttur-
fyrirtæki Volvo margskonar
báta-, skipa- og iðnaðarvélar,
landbúnaðarvélar, smíðavél-
ar, þotuhreyfla o. fl.
Sú gerð Völvobifreiða, sem
mest selst, nefnist P 544 og á
sér langa sögu að baki. Tilraun
ir með þessa bifreið hófust ár-
ið 1944 og kom hún fyrst á
markaðinn skömmu eftir
heimsstyrjöldina í mjög svip-
uðum búningi og hún er enn
í dag. Nefndist hún þá P-444
og vakti alheimsathygli. Síðan
hafa verið gerðar miklar um-
bætur á bifreiðinni og nýtur
hún mikilla vinsælla.
Fyrir skömmu hófu Volvo-
verksmiðjurnar að framleiða
Tveir þekktir Svíar: Ingemar Johanson hnefaleikarameistari
og Volvo P-544
Bifreiðir þessar hafa verið
þaulreyndar og ber mönnum
saman um að aksturshæfni
þeirra sé mikil. Þær liggja vel
á vegi ogyþola mikinn hraða.
Opel Car A van '!•»■
•PaURAVAl
F Y R I R hálfum mánuði
voru kynntar hér í blaðinu
þrjár gerðir bifreiða, sem
vóru lítt þekktar hér á
landi. Að þessu sinni er
ætlunin að ræða um þrjár
gerðir, sem allar eru vel
þekktar hér og sjá má víða
á vegum úti.
★ Opel Car A Van
Station bifreiðir hafa náð
miklum vinsældum hér á
landi, enda mjög þægilegar til
ferðalaga, fyrir kaupmenn,
ýmsa iðnaðarmenn o. fl. Ein
•tation-bifreið, sem mikið hef-
ur flutzt hingað til landsins er
Car A Van frá Opel verk-
•miðjunum í Vestur Þýzka-
landi. Car A Van er nú fyrir
skömmu kominn á markað-
inn í nýjum búningi.
Opel bifreiðir eiga langa
reynslu að baki sér hér á ís-
landi. Um 1932 og 1934 komu
til dæmis til landsins nokkrar
sendiferðabifreiðir og reynd-
ust prýðilega, enda má sjá sum
ar þeirra á götunum enn í dag.
Car A Van er rúmgóð bif-
reið tekur 5 manns í sæti og
auk þess um 200 kíló af far-
angri. Ef aðeins tveir eru í
bifreiðinni, má leggja bakið á
aftursætinu niður og verður
þá 180 sentímetra langt gólf
fyrir aftan framsæti, eða nægi
lega langt fyrir meðalstóra
menn að sofa á. Og dyrnar eru
það breiðar að mjög auðvelt
er fyrir menn í öllum líkams-
stærðum að komast inn og út
um þær.
Car A Van er þægilegur í
akstri og liggur vel á vegi.
Fjöðrunin er við það miðuð
að bifreiðinni sé ekið jafnt á
steyptum þjóðvegum sem á
steinóttum moldarvegum, en
það ætti að vera afar heppi-
legt hér.
Car A Van kostar hér, gegn
nauðsynlegum leyfum, frá kr.
150,400,—
(Umboð Samband íslenzkra
Samvinnufélaga )
NOKKRAR UPPLÝSINGAR:
Car A Van Volvo Dauphine
Benzínnotk. L/100 km. c. 130 C. 145 c. 115
Rúmtak (c.c.) — 1580 845
Borvídd (mm) 85,09 79,37 58,00
Slaglengd (mm) 73,91 80,00 80,00
Hám. hraði km/klst. c. 130 c. 145 c. 115
Benzínnotk. L/km. 6
Breidd cm. 163,0 162,0 152,0
Lengd cm. 451,0 445,0 395,0
Hæð cm. 147,0 150,5 144,0
Sæti 5 5 4
Dyr 3 4 4
Fá má Amazon með annað-
hvort 66 ha. eða 85 ha. vél.
Stærri vélin er búin tveim
láréttum blöndungum af gerð
inni SU H 4. Einnig má velja
á milli 3ja Og 4ra hraða gír-
kassa og eru allir gírar sam-
hraðatengdir.
P-544 kosta hér, gegn nauð-
synlegum leyfum, frá kr. 135
þús., en Amazon frá kr. 173
þús.
(Umboð: Gunnar Ásgeirsson
h.f.)
Dauphine
Ac Renault Dauphine
Fyrir um fimmtán árum
komu fyrstu Renault bifreið-
irnar hingað til lands. Komu
þær í allstórum hópum og
er sparneytin bifreið, notar að
eins rúmlega 6 ltr. á 100 km.
undir venjulegum kringum-
stæðum. Dauphine hefur Oft
tekið þátt í aksturskeppni víða
Renault Dauphine
mun hafa gengið erfiðlega að
útvega nauðsynleg leyfi og
kaupendur fyrst í stað. Varð
þetta til þess að bifreiðirnar
voru fluttar í geymslu hjá
Haga og víðar. Ekki leið á
löngu áður en við þær festist
nafnið Hagamús.
Þessi byrjun varð til þess að
Renault hlaut ekki í upphafi
það álit, sem bifreiðin fylli-
lega verðskuldar. Margir
gerðu þá góð kaup og fengu
Renault á vægu verði. En þess
ar „Hagamýs“ eru flestar enn
í fullu fjöri, eigendum sínum
til ánægju.
Renault verksmiðjurnar
frönsku eru þekktastar fyrir
frekar litlar bifreiðir, þ. e.
Dauphine og Floride eða Cara-
velle, sem eru yfirleitt
4manna.
Dauphine er minnst Renault
bifreiðanna og ódýrust. Þetta
um heim með góðum árangri,
jafnvel oft borið sigur af
hólmi í keppni við stærri og af 1
meiri bifreiðir.
í Dauphine er fjögurra
strokka vél með þrískiptum
hraða. Bifreiðin fæst með
nokkurskonar sjálfvirkri kúpl
ingu. í akstri þarf einungis að
færa gírstöngina eftir orku-
þörf, en ekkert að hugsa um
kúplinguna. Ekki er nema um
tvo „pedala" að hugsa, þ. e.
hemil og benzíngjafa. Þetta er
mjög þægilegt, ekki sízt fyrir
byrjendur.
Verð Dauphine bifreiða hér,
gegn nauðsynlegum leyfum, er
frá kr. 99,500,—.
(Umboð: Columbus h.f.)
Upplýsingarnar hér að ofan
eru flestar frá framleiðendum
bifreiðunna og því ekki á
ábyrgð Mbl.
Renauit Floride