Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 15. ágúst 1961 MORGVNBLAÐ1L 3 , Eldhættan í gærmorgun kl. 11 kom upp eldur í gömlu bygg- ingu Landakotsspítalans og mun mörgum hafa brugðið við þá frétt, en þarna liggja jafnaðar- lega um 90 sjúklingar. Svo giftusamlega tókst til að eftir tæpar 3 mínútur frá því að tilkynnt var um íkviknunina var slökkvi- liðið komið á vettvang og á minna en þremur stund- arfjórðungum tókst að ráða niðurlögum eldsins og slökkviliðið var farið af staðnum, nema hvað vakt var fram eftir degi, ef neisti kynni að leyn- ast í hinum gamla húsi Það tók minna en 10 mír að koma öllum sjúklin um inn fyrir eldtrausta, hurðir nýja gjúkrahússins, sem svo er enn nefnt, þótt nú sé orðið 26 ára gamalt. ★ Eldurinn kom upp í her- bergi starfsstúlkna í kjall- ara gamla spítalans. Hann mun hafa kviknað út frá ruslakörfu, og er talið lík- legt, að hellt hafi verið úr öskubakka í hana. Um tíma stóðu logatungurnar út um gluggann, og var talin hætta á, að kviknaði í vestra útskotinu, sem er beint yfir glugganum. ★ — Þrátt fyrir þetta er eld- hættali í hinu gamla húsi martröð, sem stöðugt hvílir á okkur, sagði dr. Bjarni Jóns son yfirlæknir, er fréttamað- ur blaðsins átti tal við hann eftir brunann. ★ Svo háttar til að á öllum göngum hins gamla húss eru dyr inn í nýja sjúkrahúsið með eldtraustum hurðum fyr- ir. Margir sjúklinganna eru svo settir að þeir geta af eigin ramleik komist inn í nýja hús- ið, en þeir sem ekki geta geng- ið eru fluttir á vögnurn eða ekið í hjólarúmum. Þessi atburður gaf okkur tilefni til þess að ræða nokkru nánar við dr. Bjarna Jónsson yfirlækni L/andakotsspítala og skoða hina nýju byggingu, sem þar er nú að rísa af grunni Landakotsspítali er á næsta ári 60 ára og langelzti spítali höfuðborgarinnar. ★ Það er ekki víst að margir hafi hugleitt að þetta ágæta sjúkrahús er byggt á sjálfboða vinnu, sem nokkrar nunnur hafa lagt fram. Þær hafa sára lítilla sem engra styrkja not- ið af hálfu hins opinbera, og þær hafa heldur engin laun þegið fyrir starf sitt. Þær hafa einnig verið með eindæmum hagsýnar og ötular og á því byggist tilvera hins glæsilega sjúkrahúss. Það er fróðlegt að athuga að árið 1957 spara þær opinbert framlag frá ríki og bæ, sem svarar 5 milljónum króna. Finnst þetta við saman burð á svipuðu sjúkrahúsi þar sem reksturshallmn er greidd ur af hinu opinbera. í upphæð Unnið aff slökkvistarfi. Hér skall hurff nærri hælum og nokkr- ar mínútur eátu skipt máli um hvort húsiff brynni til kaldra kola. hvílir á okkur eins og martröð þessari felst vinna 26 nunna, sem áætla má um 3 milljón króna virði, því vinnudagur þeirra er nánast tvöfaldur við það sem almennt gerist, byrja tæpt sjö á hverjum morgni og hætta kl. rúmlega 8 að orðinn miklum mun hærri en var 1957 og er þá óhætt að áætla að sparnaður nunnanna í vinnu og rekstri nemi ekki minnu en sem svarar 7% milljón króna. ★ Eldurinn kom upp í kjallara gömlu spítalabyggingarinnar í herbergi starfsstúlku og eyðilagffist allt, sem þar var inni. Ljósm. K. M. kvöldi og taka sér engan frí- dag. Auk þess er svo hag- kvæmni í rekstri og sparnað- ur sem veldur því að kleift hefir verið til þessa að halda restrinum gangandi og vinna jafnframt mikilvægt endur- nýjimar og uppbyggingarstarf. Þess má geta að árið 1960 er allur sjúkrahúskostnaður Hér sjást spítalans nokkrlr sjúklinganna úr gamla spítalanum á gangi nýji , tveir hafa fótavist, en tveir liggja á sjúkravögnum. Þegar kostnaðaráætlun var gerð fyrir r '' ~ sta hluta Landakotsspítaia, sem nú er kominn undir þak, nam hún 15 milljónum króna. Þessum 15 milljónum hefir nú öllum verið varið til byggingarinnar og er enn mikið ógert. Ný- lega hefir fengist milljón marka lán frá Þýzkalandi og mun það ekki hrökkva til að ljúka byggingunni að fullu og búa hana tækjum. Til þess er talið að þurfi 5 milljónir í viðbót. Byggingin öll verður því komin upp á 30 milljónir er henni lýkur. Til þessa hafa nunnurnar þurft sára lítil lán,, en nú hrökkva samansparaðir Stúdentamót . í Bifröst HIÐ árlega mót Stúdentafélags Miðvesturlands verður haldið að Bifröst í Norðurárdal föstudaginn 18. ágúst. Stúdentafélag þetta tekur til allra stúdenta, sem bú- settir eru á svæðinu frá Hval- firði til Gilsfjarðar. Hefur það starfað um allmörg undanfarin ár, og jafnan haldið hátíð á sumri hverju. Stjórn þess er skip- uð stúdentum einnar sýslu á um- ræddu félagssvæði, árlangt í senn. Nú er stjórnin skipuð Dala- imönnum, og er formaður hennar sjóðir þeirra firá umliðnum árum ekki lengur til og eitt- hvert fé verða þær að hafa til að reka hið nýja hús. Eins og nú háttar eru sambærileg sjúkrahús rekin með stór- felldu tapi, sem greitt er af ríki og bæ, en enginn aðili er til að greiða hallann á Landa- kotsspítala, þegar frá eru tal- in 25 kr. daggjöld á legudag, sem sérstaklega eru greidd vegna þess að sjúkrahúsið tekur þátt 1 slysavöktum sem önnur sjúkrahús bæjarins. Priorissa sjúkrahússins upp lýsti okkur um það að ef Landakötsspítali fengi greidd sem svarar 80% af því sem sambærilegur spítali, er nýtur opinbers framlags, fær fyrir hvern legudag, myndi sjúkra- húsið bera sig vel, en það fær ! nú sem svarar tæpum 50%. Gjafavinna nunnanna og spar- semi þeirra og hagsýni í rekstri hrekkur nú ekki leng- ur til að halda sjúkrahúsinu gangandi, hvað þá til að greiða niður skuldir þær, sem þær ó- hjákvæmilega verða að stofna til við byggingu hins nýja húss. Er hið nýja sjúkrahús tekur til starfa getur Landakots- spítáli hýst um 190 sjúklinga en þar eru nú 175. Auk þess kóma nýjar skurðstófur og mjög bætt aðstaða til allrar skýrsluvinnu og vinnu í til- raunastofum. Meginbreytingin , verður því ekki fjölgun sjúkra rúma heldur hin stórbætta að- staða, sem verður bæði fyrir sjúklinga og starfslið. Forustulið Landakotsspítala væntir þess að á sextugsaf- mæli hans verði hægt að fagna hinu nýja húsi fullbúnu og að jafnframt verði þá fundinn rekstrargrundvöllur fyrir starf semi hans. Eggert Ólafsson prófastur a Kvennabrekku. Gestur mótsins verður að þessu sinni prófessor Ármann Snævarr, háskólarektor, og mun hann flytja framsöguer- indi í upphafi mótsins, en það hefst kl. 4 síðdegis. Um kvöldið verður sameiginlegt borðhald og fjölbreytt skemmtiskrá að vanda. Togarar B.Ú.R. ÞORMÓÐUR goði kemur t Reykjavíkur í kvöld, þriðjudag, kvöld, frá Esbjerg. Þar seldi han 334 tonn og 420 kg af saltfiski. - Þorkell máni og Hallveig Fróðí dóttir liggja í Slippnum, en al ir aðrir togarar eru úti á veiðun STAKSTEINAR Litlar fréttir Benedikt Gröndal, ritstjóri, skrifar grein í Alþýffublaffið S.L sunhudag. Þar vitnar hann ta orða Einars Olgeirssonar í aust urþýzku tímariti. Einar segir: „1956 tókst aff mynda vinstri ríkisstjórn og gera fsland óháð heimsveldisstefnu Bandaríkjanna Verzlunarviffskipti Íslands viff Sovétríkin og önnur lönd hins sósíalistiska heimsþróuðustört og hlutur þeirra í utanríkisviðskipt um íslands reis yfir þriffjung“. Benedikt Gröndal leggur út af þessum orðum Einars Olgeirs- sonar og segir: „Þarna viðturkennir Einar Ol- geirsson aff tilgangur kommún- ista með þátttöku í vinstri stjórn inni hafi ekkert komiff viff vanda málum fslendinga sjálfra, efna- hagsmáilum, uppbyggingu, at- vinnu effa afkomu fólksins. Nei, tilgangur þeirra var aff rjúfa sam band fslands viff hinn vestræna heim og tengja þaff sterkum bönd um við kommúnistarikin. Þegar hann nú skrifar grein fyrir hús- bændur sína austan járntjalds gortar hann af því aff hafa dregiff ísland í austurveg. Er þaff furða, þótt þessi maffur fái villu og rúss neskt þjónustuliff til umráffa, þeg ar hann kemur austur ttt Moskvu?“ Morgunblaðið telur þaff ekki miklar fréttir, aff þessi hafi veriff tilgangur kommúnista meff þátt töku í vinstri stjórninni. Þvert á móti hefði þaff átt að vera öllum mönnum augljóst frá upphaft Drengskapur Einars Hinsvegar er þaff athyglis- vert, aff Einar Ol geirsson skuli monta af því fyr ir austan tjald, að mikill árang ur hafi orðið af þátttöku komm- únista í vinstri stjórninni, í þágu heimskommúnismans, og afla sér á þann hátt trausts og virðingar húsbænda sinna austur frá. Þannig tryggir hann sér líka fínu villuna og þjónustuliðið í Moskvu, þegar hann bregffur sér austur fyrir tjald. Hinsvegar er það kunnugt, að hér heima áfell ist hann mjög ráffherra þá, sem kommúnistar höfffu í vinstri stjórninni, Hannibal Valdimars- son og Lúðvík Jósefsson, og telur frammistöðu þeirra hafa veriff meff afbrigöum lélega. Áffur en vinstri stjórnin féll, hafffi Einar Olgeirsson meira aff segja tekiff upp andstöðu gegn henni til þess að skapa sér aðstöffiu til að skella allri skuldinni á affra. Flestir mundu telja þetta lítinn dreng- skap, en í kommúnistaflokknum þykja slíkar bardagaðferðir sjáif sagffar. Stefnufesta! Eirrs og getiff var um í ritstjórn- argrein hér í blaðinu á sunnudag inn, þá hafa allir íslenzkir lýðræff isflokkar lýst því yfir aff þeir séu hlynntir því aff viff hagnýtum okkur erlent fjármagn, eins og flestar affrar þjóffir hafa gert í stórum stíl. Svo vill til, aff Fram sóknarflokkurinn var fyrstur til aff lýsa yfir sfiuffningi viff þessá stefnu fyrir allmörgum árum, og hefur hann áffur notiff þess sann mælis í skrifum Morgunblaðsins. Nú bregffur hinsvegar svo viff í ritsstjórnargrein Tímans á sunnu daginn, aff þar er þessi stefna, sem Framsóknarflokkurinn sjálf ur markaði, gerff tortryggileg. Framsóknarmenn vita þó fullvel, aff þetta er fjarstæffa. Þvert á móti hefur hagnýt- ing slíks fjármagns í öðrum löndum leitt til hrafffara fram- fara og batnandi lífskjara. En

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.