Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 15. ágúst 1961 MORGUIVBLAÐIÐ 5 Læknar fjarveiandi Alfreð Gíslason frá 8. ágúst i óákv. tíma. (Bjarni Bjarnason). Arnbjörn ólafsson í Keflavík 3 vikur. Frá 3. ág. (Björn Sigurðsson). Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Bergsveinn Ólafsson frá 15. júlí í óákv. tíma. (Pétur Traustason, augnl. t>órður Þórðarson, heimilislæknir). Bjarni Jónsson 24. júlí í mánuð. (Björn í». t»órðarson, viðtalst. 2—3). Björgvin Finnsson frá 17. júlí til 14. égúst. (Arni Guðmundsson). Erlingur Þorsteinsson til 4. septem- ber (Guðmundur Eyjólfsson). Gísli Ólafsson frá 15. apríl í óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Gunnar Benjamínsson frá 17. júlí til 31. ágúst. (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson frá 2. jan. í óákv. tíma (Magnús t»orsteinsson). Haraldur Guðjónsson í óákv. tíma. (Karl S. Jónasson). Jóhannes Björnsson frá 8. ágúst til 126. ágúst. (Grímur Magnússon). Jón K. Jóhannsson til 18. ágúst. — Staðg.: Björn Sigurðsson. Karl Jónsson frá 29. júlí til 2. sept. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Kjartan Ólafsson, Keflavík, til 21. ógúst. (Guðjón Klemenz). Kristín Jónsdóttir 1. ágúst til 31. ógúst (Björn Júlíusson). Kristján Jóhannesson, 3 vikur frá 88. júlí. (Olafur Einarsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí til 30. sept. (Ragnar Arinbjarnar, Thor- Valdsensstræti 6. Viðtalst. kl. 11—12. Símar: heima 10327 — stofa 22695). Kristján Sveinsson til 1. september. (Sveinn Pétursson). Kristján Þorvarðsson til 12. sept. (Ofeigur J. Ófeigsson). Magnús Ólafsson frá 15. ágúst til 19. ógúst (Daníel Guðnason) Ólafur Helgason frá 8. ágúst til 4. *ept. (Karl S. Jónasson). Ólafur Jónsson frá 15. ágúst til 31. égúst (Björn Júlíusson, Hverfisg. 106 Bími 1-85-35, viðtalstími 3—4) Ólafur Tryggvason til 21. ágúst. — (Halldór Arinbjarnar). Sigurður S. Magnússon í óákv. tími. (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thorddsen frá 29. maí til 30. eept. (Guðmundur Benediktsson, heim ilisl., Pétur Traustason, augnl.). Snorri P. Snorrason til 20. ágúst — (Björn Júlíusson) Stefán Björnsson frá 14. júlí til 31. ógúst. (Jón Hannesson). Steíán Ólafsson frá 10. ágúst í óákv. tíma. (Ólafur Þorsteinsson). Tómas A. Jónasson frá 24. júlí í 3—4 Vikur. (Magnús Þorsteinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15.—29. ág. (Halldór Arinbjarnar). Victor Gestsson frá 17. júlí til 19. ógúst. (Eyþór Gunnarsson). Víkingur Arnórsson frá 21. febr. 1 óákveðin tíma (Björn Júlíusson) Þórarinn Guðnason frá 17. júlí til 15. ágúst. (Stefán Bogason). Það eru tár jarðarinnar, sem halda brosum hennar í blóma. Ómælisauðnin brennur af ást á sting andi strái, strái, sem hristir höfuð, blær og flýgur brett. Ef þú fellir tár þegar sólin hverfur þá hverfa þér stjörnurnar. Rabindranath Tagore. í í i ! i í I y I 5 V3 I I I 3 £ MFNN 06 \ = mŒFN!= — Geimrannsóknir eru só- un á kröftum mannkynsins. Þær leysa engin— brýnustu vandamál okkar: offjölgun og stríðshættuna. Við eyðum óendanlega löngum tíma og miklum kröftum í eitthvað, sem mér virðist ekkert gildi hafa. Við eigum að rannsaka okkar eigin plánetu til hins ítrasta, áður en ástæða er til að snúa sér að öðrum. Við gætum til dæmis reynt að komast upp á lag með að stjórna veðurfarinu. Þessi orð mælti hinn heims- frægi brezki líffræðingur og rithöfundur, Aldous Huxleý, á blaðamannafundi á flugvellin um í Kastrup s.l. laugardag. Hann mun flytja fyrirlestur á móti í Kaupmannahöfn, sem 1300 sálfræðingar sitja. Erind- ið fjallar um rannsóknir hans á eiturlyfinu mescalin, sem hann hefur rannsakað um árabil, rætt mikið um og ritað. Þegar hann var spurður um, í hve miklu mæli hann vildi gefa mannkyninu mescalin, svaraði haian: — Lyfið hefur mismunandi verkun á einstaklingana. Ef það væri notað almennt, myndi ég hafa áhuga á áhrif- um þess á lífsvenjur, trú og siðferði. Það er ekki ósenni- legt, að eitthvert af þessum efnum gæti leyst hin gamla vin okkar, áfengið, frá störf- um. Huxley skrifaði fyrir nokkr um árum síðan fromtíðarskáld söguna: „Fagra nýja veröld“. Honum fannst furðulegt, að spádómar í bókinni sem hann reiknaði með að kæmu fram á næstu 600 árum, skuli, að nokkru leyti hafa rætzt 20 árum síðar, en honum fannst aðstaða okkar gegn hinum ópersónulegu firnakröftum tækninnar ekki hafa breytzt svo orð sé á gerandi á síð- ustu árum. — ★ — Huxley, sem er 67 ára gam- all, er húsnæðislaus sem stend ur. Hús hans í Kaliforníu brann fyrir þremur mánuð- um til grunna og þar með fór allt hans bókasafn, sem var honum sérlega verðmætt. Hann kom frá Ítalíu til Kaup- mannahafnar, þar sem hann hafði dvalizt ásamt eiginkinu sinni, sem er ítalskrar ættar. Flugfélag fslands h.f.: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8:00 í dag. Kemur aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. Vél in fer til Glasgow og Khafnar kl. 8:00 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til Oslóar, Khafnar og Hamborgar kl. 8:30 i fyrra málið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, isafjarðar, Sauðárkróks og Vest mannaeyja (2 ferðir. Á morgun til Ak ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og og Vestmannaeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: 15. ágúst er Snorri Sturluson væntanl. frá NY kl. 9:00 Fer til Gautaborgar, Khafnar og Ham borgar kl. 10:30 Leiguflug Daniels Péturssonar: Flýg til Búðardals og Stykkishólms i dag kl. 10 fyrir hádegi. Til Þingeyrar á morgun kl. 10 f.h. Skipadeild SÍS: Hvassafell er I Stett in. Arnarfell er á leið til Archangelsk. Jökulfell er í Ventspils. Dísarfell los ar á Austfjarðahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum i Faxaflóa. Helgafell lestar á Norðurlandshöfnum. Hamra- fell fór 6. þ.m. frá Aruba til Hafnarfj. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Archangel Askja er á leið til Rotterdam Eimskipafélag fslands h.f.: Brúarfoss er í Rvik Dettifoss er á leið til Rvíkur. Fjallfoss er á Reyðarfirði. Goðafoss er á leið til Rvíkur GulKoss fór frá Leith í gær til Rvíkur. Lagarfoss er á leið til Turku. Reykjafoss er á leið til Khafnar. Selfoss er i NY Tröllafoss er á leið til Rvikur. Tungufoss er á leið til Hornafj. frá Khöfn. Ósóttir vinningar í happdrætti Hafskip h.f.: Laxá fór 11. þ.m. frá Leningrad áleiðis til Íslands. Jöklar h.f.: Langjökull er í Hauga sund. Vatnajökull er á leið til Rvíkur. Eins og skýrt var frá f fréttum komu tvö brezk her- skip s. 1. föstudag aS taka olíu. Það er ekki oft, að tvö brezk herskip liggja samtímis i Reykjavíkurhöfn — og marg- Ir gerðu sér ferð rriður að höfn og skoða skipin. Ljósmyndari blaðsins, KM, tók meðfylgj- andi mynd af strákunum fjór- um, sem hjóluðu niður að höfn í forvitnisskyni. Ekki hefur þeim þótt verra að ná tali af einum skipverjanna, sem sennilega er búinn að sigla um öli heimsins höf, — en slíkt er óskadraumur allra tá-pmikilla stráka. Óska eftir 2—3 herb. og eldhúsi, helzt nálægt Miðbænum. UppL í síma 36904. Stúlka óskast til ‘•tarfa í bakcofl allan daginn. Uppl. ekká gefnar í síma. Grensásbakari, Grensásvegi 26. Leiguíbúð Erum tvö í heimili (mæðgin). Vinnum bæði úti. Óskum eftir lítilli þriggja herb. íbúð á góðum stað Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. — Upplýs- ingar í síma 10730 eftir kl. 7 í kvöld. Skrifstofustúlka Viljum ráða vana skrifstofustúlku nú þegar við vélabókhald. Verzlunarskóla, kvennaskóla eða önn- j ur hliðstæð menntun æskileg. Verzlanasambandið. — Sími 18560 Hluti af íbúð til leigu hjá ungri ekkju í góðri stöðu. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: „Mánaðargreiðsla — 5298“. Mercedes Benz Vörubifreið 5 tonna árgerð ’56—’57, ðskast. MA vera yfirbyggð. — Verðtilboð og greiðsluskilmálar, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag merkt: „Þýzkur — 5229.“ IMýtízku veitingastaður Af sérstökum ástseðum er nýr ekki mjög stór veit- ingastaður við fjölförnustu götu borgarinnar, til sölu ef samið er strax. Allar vélar, áhöld og innbúnaður nýtt og samkvæmt nýjustu tízku. Væntanlegir lyst- hafendur leggi nafn sitt í lokuðu umslagi, merkt: „Veitingastaður — 5223“, inn á afgr. Mbl. Fullri þagmælsku heitið. Haust - og vetrartískan 1961 Fyrsta sending af vönduðum hollenzkum haust káp- um tekin upp í dag. Síðustu innkaup á gamla genginu. — Notið tækifærið Bernhard Laxbal Kjörgarði Kona sem fengist hefur við matreiðslu, óskast Austurbar Sími 19611 Vörubíll Vörubíll, án palls, Ford 1954, til sölu í góðu standi. Til sýnis í Coca-Cola verksmiðjunni. Tilboð óskast.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.