Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 13
■t Þriðjudagur 15. águst 1961 MORGUNBL'AÐIÐ 13 Síldveiðiskýrsla Fiskifélags íslands LANDIiEGA var hjá flotanum á sunnudag og mánudag í sl. viku, en á mánudagskvöld fór veður toatnandi og héldu skipin þá úr höfn. Töluverð veiði var úr því út vikuna úti fyrir Austfjörðum, en síldin var lengra undan landi en áður. Sóttu skipin allt að 80 milur á haf út. í vikunni varð síldar vart NA af Langanesi, en lítið varð úr veiði á þeim slóð- um. Vikuaflinn var 163.101 mál Og tunnur (í fyrra 90744). Heildaraflinn var í vikulokin sem hér segir. Tölur í svigum eru frá sama tíma í fyrra: I salt, upps. tn. 353.080 (125.483) 1 bræðslu, mál 975.960 (632.288) I frystingu, uppm. tn. 21.474 ( 15.741) Bræðslusíld, seld í erlend skip 10.112 ( 0) tTtflutt ísað, uppm. tn. 0 ( 834) 1.360.626 (774.346) Hérmeð fylgir skrá yfir þau skip, sem aflað hafa 4000 mál og tunnur eða meira: Skip: Mál og tunnur: Agúst Guðmundsson, Vogum Akraborg, Akureyri Akurey, Hornarfirði Álftanes, Hafnarfirði Anna, Siglufirði Arnfirðingur, Reykjavík Arnfirðingur II, Reykjavík Arni Geir, Keflavík Ami I>orkelsson, Keflavík Arnkell, Hellissandi Arsæll Sigurðsson, Hafnarfirði Asgeir, Reykjavík Askell, Grenivík Auðunn, Hafnarfirði Baldur, Dalvík Baldvin I>orvaldsson, Dalvík Bergur Vestmannaeyjum Bergvík, Keflavík Bjarmi, Dalvík Bjarnarey, Vopnafirði, Björg, Eskifirði Björgvin, Keflavík Björgvin, Dalvík Bjöm Jónsson, Reykjavík Búðafell, Búðakauptúni Böðvar, Akranesi Dalaröst, Neskaupstað Dofri, Patreksfirði Einar Hálfdáns, Bolungavík Einir, Eskifirði, Eldborg, Hafnarfirði Eldey, Keflavík Fagriklettur, Hafnarfirði Faxaborg, Hafnarfirði Fjarðaklettur, Hafnarfirði Fram, Hafnarfirði Friðbert Guðm.sson, Suðureyri Garðar, Rauðuvík Geir, Keflavík Gissur hvíti, Homafirði Gjafar, Vestmannaeyjum Glófaxi, Neskaupstað Gnýfari, Grafarnesi Grundfirðingur II., Grafarnesi Guðbjörg, Sandgerði Guðbjörg, ísafirði Guðbúörg, Ölafsfirði Guðfinnur, Keflavík Guðmundur Þórðarson RE Guðrún Þorkelsdóttir, Eskifirði Gullver, Seyðisfirði Gunnar, Reyðarfirði Gunnvör, isafirði Gylfi, Rauðuvík Gylfi II. Akureyri Hafaldan, Neskaupstað Hafbjörg, Vestmannaeyjum Hafbjörg, Hafnarfirði Hafrún, Neskaupstað Hafþór, Neskaupstað Hagbarður, Húsavík Hallciór Jónsson, Ölafsvík Hannes Hafstein, Dalvík Hannes Lóðs, Vestmannaeyjum Haraldur, Akranesi Hávarður, Suðureyri Héðinn, Húsavík Héiðrún, Bolungavík Heimir, Keflavík Heimir, Stöðvafirði Helga, Reykjavík Helga, Húsavík Helgi Flóventsson Húsavík Helgi Helgason Vestm.eyjum Hilmir, Keflavík Hoffell, Búðakauptúni Hólmanes, Eskifirði Hrafn Sveinbjarnarson, GK anesirindaAkr gr....9xr;-10 Hrafn Sveinbjarnarson II. GK Hringsjá, Siglufirði Hringver, Vestmannaeyjum Hrönn II. Sandgerði Huginn, Vestmannaeyjum Hugrún, Bolungavík Húni, Höfðakaupstað Hvanney, Hornafirði Höfrungur, Akranesi Höfrungur II., Akranesi lngiberg Ölafsson, KeflavXk Jón Finnsson, Garði Jón Garðar, Garði 9597 Jón Guðmundsson, Keflavík 6508 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 9302 Jón Jónsson, Ölafsvík 6853 Júlíus Björnsson, Dalvík 4290 Jökull, Olafsvík 7895 Katrín, Reyðarfirði 7276 Keilir, Akranesi 6258 Kristbjörg, Vestmannaeyjum 10.543 Leifur Eiríksson, Reykjavík 8240 Ljósafell, Búðakauptúni 4615 Manni, Keflavík 8498 Mímir, Hnífsdal 5556 Mummi, Garði 7600 Muninn, Sandgerði 4288 Öfeigur II., Vestmannaeyjum 8570 Öfeigur III., Vestmannaeyjum 5797 Ölafur Bekkur, Ölafsfirði 8177 Ölafur Magnússon, Keflavík 6606 Ölafur Magnússon, Aukreyri 17.925 Ólafur Tryggvason, Hornafirði 5937 Páll Pálsson, Hnífsdal 6701 Pétur Jónsson, Húsavík 12.747 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 14.167 Rán, Hnífsdal 6448 Reynir, Vestmannaeyjum 5271 Reynir, Akranesi 8443 Rifsnes, Reykjavík 6058 Runólfur, Grafarnesi 7124 Seley, Eskifirði 7997 Sigrún, Akranesi 6412 Sigurður, Akranesi 8930 Sigurður, Siglufirði 10.303 Sigurður Bjarnason, Akureyri 10.594 Sigurfari, Vestmannaeyjum 5008 Sigurfari, Akranesi 8649 Sigurfari, Patreksfirði 6510 Sigurvon, Akranesi 9896 Skarðsvík, Hellissandi, 5228 Smári, Húsavík 8967 Snæfell, Akureyri 13.092 Snæfugl, Reyðarfirði 9056 Stapafell, Ölafsvík 13.168 Stefán Árnason, Búðarkauptúni 7319 Stefán Ben, Neskaupstað 5019 Stefán Þór, Húsavlk 6649 Steinunn, Ölafsvík 8998 Stígandi Vestmannaeyjum 6270 Straumnes, ísafirði 5870 Stuðlaberg, Seyðisfirði 9617 Súlan Akureyri 7471 Sunnutindur, Djúpavogi 12.841 Svanur, Reykjavík 4017 Sveinn Guðmundsson, Akranesi 5058 Sæfari, Akranesi 5343 Sæfari, Sveinseyri 10.775 Sæfari, Neskaupstað 6425 Sæfell, Ölafsvík 5905 Sæþór, Ölafsfirði 10.082 Tálknfirðingur, Sveinseyri 9438 Tjaldur, Stykkishólmi 5985 Valafell, Ölafsvík 8907 Vattarnes, Eskifirði 8939 Vlðir II., Garði 19,490 Víðir, Eskifirði 12.270 Vilborg, Keflavík 7416 Vonin II. Keflavík 8196 Vörður, Grenivík 8020 Þorbjörn, Grindavík 10,381 Þorgrímur, Þingeyri 495" Þórkatla, Grindavík 5637 Þorlákur, Bolungavík 9248 Þráinn, Neskaupstað 8821 í EINNI deildinni er sýnt lík- an af Reykjavík, eins og hún leit út árið 1786. Eggert GuS- mundsson, listmálari og Niel- sen Edwin hafa séð um gerð iþess. Meðfylgjandi mynd sýn- ir Nielsen Edwin fást við lík- anið í Melaskólanum í gær. (Ljósm. Studió) Undirbúningi Reykjavíkur- kynningarinnar að Ijúka UNDIRBÚNIN GUR að „Reykj avíkurkynningunni 1961“ stendur nú sem hæst. Verið er að setja upp sýn- ingardeildirnar í Haga- og Melaskólanum, og laga til á sýningarsvæðinu, sem af- markast af Hagamel, Furu- mel, Dunhaga og Hagatorgi. Framkvæmdastjóri Reykja víkurkynningarinnar Ágúst Hafberg og Þór Sandholt skólastjóri, varaformaður framkvæmdanefndarinnar, skýrðu blaðamönnum í gær frá ýmsum hlutum varðandi hátíðahöldin og er það í stórum dráttum eftirfarandi: verður opnuð almenningi kl. 20 n.k. föstudagskvöld og hefst með guðsþjónustu í Neskirkju. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup prédikar og sr. Jón Thorarensen þjónar fyrir altari. Síðar opnar Geir Hallgrímsson borgarstjóri sýninguna. Kynningin verður op- in næstu 10 daga frá 2 e.h. til 10—11 á kvöldin. Pósthús verður starfrækt í Melaskólanum (Kringlunni) og verða þar seld frímerki, sem póst- og símamálastjórnin gefur út af tiiefni 175 ára afmælis Reykja- víkurbæjar. Kl. 9 f.h. á föstudag opnar pósthúsið, og verða þann dag umslögin stimpluð með 1. dags stimpli. Þá verða og álím- ingarmerki með hátíðarmerkinu gefin út. Reykjavíkurkynningin 1961 Jc Útvarpsdagsskrá verður á Dökkhærð, bláeygd og sólbrennd Blómadrottning valin HVERGERÐI, 14. ág.: — Kven- félagið hélt sitt árlega blóma- ball á laugardagskvöldið. Þar er kosin blómadrottning, og að þessu sinhi varð fyrir valinu Gunnhildur Ólafsdóttir, 16 ára. Hún er héðan úr Hveragerði, dóttir hjónanna Ólafs Steins- sonar frá Þingeyri, garðyrkju- bónda, og Unnar Þórðardóttur. Hún hefur verið í kaupavinnu í sumar hjá móðurafa sínum, Þórði Símonarsyni á Bjarna- stöðum í Ölfusi. Hún kom beint úr kaupavinnunni á ball- ið, sólbrennd eftir sumarið, og hafði ekki hugsað sér að taka þátt í keppninni, enda kom hún seint og sagðist vera „ótilhöfð“. Verðlaunin eru blómvöndur í fangið og blómakóróna á höf- uðið. Hún er meðalhá, dökk- hærð og bláeygð. — Georg. Gunnhildur Ólafsdóttir hverju kvöldi á vegum Reykja- víkurkynningarinnar frá 8—11 á kvöldin. Útvarpað verður á mið bylgjum 217 metrum, og últra- stuttbylgjum, 96 megar. Thor- olf Smith og Ævar Kvaran sjá um dagskrána, og er ráðgert að ■hún verði bæði fræðiandi og skemmtileg, sagt verður frá bæj- arstarfseminni, brugðið upp gömlum myndum úr Reykjavík, útvarpað verður beint frá hátíða- höldunum, þá verðúr bókmennta kvöld, leikin tónlist o. m. fl. ■ft: Silfurhúðað sýningarmerki og glasabakkar úr ryðfríu stáli verða seld innan sýningarsvæðis- ins. í merkið og bakkann er greypt hátíðamerkið, sem Halldór Pétursson teiknaði í samráði við Þór Sandholt. Eru öndvegissúl- urnar tvær og öldurnar í bláum fleti, eins Og uppistaða merkis- ins, skjaldamerki Reykjavíkur- bæjar, en form skjaldarins og áletrun breytt. Þess má geta, að aðeins 5000 glasbakkar verða framleiddir, og verður hægt að fá þá keypta í 4ra og 6 stykkja kössum. Á Sýningarsvæðið verður allt fánum skreytt og prýtt ljósmynd um. Ný gerð af fána Reykjavík- urbæjar verður tekinn í notkun af tilefni afmælisins. í dúkinn eru saumaðar súlurnar tvær og öldurnar á bláum fleti. Þrír inngangar verða inn á sýningarsvæðið, tveir frá Haga- torgi og einn frá Furumel við Nesveg. Nesvegur verður lokaður milli Hagatorgs Og Furume's og er hluti sýningarsvæðisins, einn- ig haginn milli Hagatorgs og Furumels. ★ Bílastæði verður mill' Birki- mels óg íþróttavallarins og á svæðinu sunnan og vestan Há- skólabíósins. Þar verður einnig miðstöð þeirra áætlunarvagna, sem fara í sýningarferðir um bæ- inn og næsta nágrenni hans Hátíðahöld á hverju kvöldi í þá 10 daga, sem Reykjavík- urkynningin stendur yfir, verður á hverju kvöldi efnt til hátíða- halda af ýmsu tagi. í Neskirkj- unni verða guðsþjónustur og tón leikar. Á efstu hæð Melaskólans verða kvikmyndasýningar og jafnvel leiksýningar. Þá er og veitingasalur 1 Hagaskólanum, þar sem gestir geta keypt veiting- ar. Efnt verður til tízkusýningar og verður sýndur tízkufatnaður í veitingastofunni. Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.