Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.08.1961, Blaðsíða 9
 f>rlðju3agur 15. ágúst 1961 MORGVNBLAÐIÐ 9 HVEITI SEM ALLAR KÖKUR OG ------- BRAUD GM—2 - „Túr»star“ Hugsanleg skipaferð til New York Skipið stoppar 5—7 daga. Gott viðurværi. Ódýrt far. •— Farþegar geta búið um borð í skipinu. — Upplýsingar í síma 18888, Reykjavík, milli kl. 12—14. Til sölu er raðhús við Skeiðavog. Húsið er nýlegt. Girt og ræktuð lóð. í húsinu eru tvær íbúðir 5 herb., auk lítillar íbúðar í kjallara. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 V erzl unarmaður Reglusamur maður, vanur verzlunarstörfum getur fengið atvinnu við afgreiðslu og verzlunarstörf í verzlun okkar. ♦ Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13 3ja herb. ibúd á eignarlóð í steinhúsi við Laugaveginn. — Hagstætt verð og skilmálar. 5 herb. íbúðarhæðir í smíðum og tilbúnar við Miðbraut, Seltjarnarnesi. Sérhiti. — Fallegt útsýni. 2ja herb. íbúðir tilbúnar und- ir tréverk í Vesturbænum. Sérhitaveita. 3ja herb. íbúð, tHbúin undir málningu, við Stóragerði. Einbýlishús (raðhús), óvenju lega skemmtileg, við Lang- holtsveg. 3ja herb. kjallaraíbúð í nýju húsi við Rauðalæk, Haga- mel og víðar. 4ra og 5 herb. íbúðir í smíð- um í Háaleitishverfi. Mjög fallegt útsýni. 3ja herb. íbúðarhæð í sem nýju steinhúsi á fallegum stað í Kópavogi. Sérþvotta- hús. Einbýlisliús, steinsteypt og sem nýtt, í Silfurtúni. 3ja herb. íbúðarhæð á horn- lóð við Hrísateig. Sérinn- gangur. Möguleiki að byggja ofan á. 4ra og 5 herb. íbúðarhæðir í Hlíði—jm, Högunum, Álf- heimum og víðar. Skipti oft æskileg. Steinn Jónsson hdl iögfræðistoia — fasteignasala Kir’.juhvoli. Símar 1-4951 og 1-9090. Til sölu m.a. 3ja herb. kjallaraíbúð á Hög- unum. tJtb. 100 þús. 3ja herb. jarðhæð við Skipa- sund. Útb. 60 þús. Eftirst. góð lán. 3ja he ’ falleg jarðhæð við Reykjahlíð. 4ra herb. falleg jarðhæð við Hjarðarhaga. Góðir greiðslu skilmálar. 4ra herb. falleg risíbúð við Hagana. Svalir. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Melabraut. Tilbúin undir tréverk. Góð lán. 5 herb. raðhús við Álfhólsveg 5 herb. einbýlishús við Heið- argerði. 6 nerb. stór íbúð á 3. hæð við Rauðalæk. 6 herb. mjög vönduð íbúð á 2. hæð við Gnoðarvog. Sér inn gangur, og sér miðstöð og þvcttahús. 7 herb. raðhús við Laugalæk. Allt fullgert. Vandaður frá- gangur. 2ja og 3ja herb. íbúðir í smíð- um við Vailargerði. 3ja herb. góð kjallaraíbúð fok held með hitalögn við Stóra gerði. Góð Ián. 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjöl- býlishúsi við Stóragerði. — Selst tilbúir. undir tréverk. Væg útborgun. 7 herb. raðhús L failegum stað í Kópavogi. Tilbúið undir tréverk. Tvöfalt gler. Frá- gengið að utan. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigu*-ður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. AIRWICK SILIC0TE Husgagnag'jái GLJAI OMO RINSO VIM LUX-SPÆNIR SUNLIGHT SÁPA lux-sApulögur SILICOTE-bílagljái Fyrirliggjandi ÍÍL'., Gíslason & CoM Sími 18370 Einhleyp kona óskar eftir ráðskonustöðu, helzt hjá 1—2 góðum reglu- sömum mönnum. Kjör samr,- ingsatriði. Tilboð sendist 1' .. fy’’ir 19. þ. m. merkt. „Vistiegt heimili — 5228“. Hópferðir Höfum ailar stærðir af hóp- ferðabílum í lengri og skemmri ferðir. Kjartan íngimarsson Simi 32716 Ingimar Ingimarsson Sími 34307 Keflavik — Suðurnes Itolsk tveedefni ný sending. Verð frá 97,50. Haustkjólaefni, Sumarkjóla- efni — Glæsilegt úrval. Verzlun Sigríðar Skúladóttur Barnlaus, miðaidra njón, ósKa eftir 2-3 herb. ibúð í bænum strax. Uppl. í síma 23587, frá kl. 6—8 í kvöld Stúlka óskast til að vinna að og sjá um frágangsvinnu og sníð- ingu. Uppl. í verksmiðjunni. Ikírnir hf., Nökkvavogi 39. Stúlkur óskast við hraðsaum og frágangs- vinnu Stulkur búsettar í Langholtsbyggðinni ganga fyr ir að öðru jöfnu. Uppl. í verk smiðjunni. Skírnir hf., Nökkvavrgi 39. Ti' sölu er að Grenivik þriggja tonna trillubátur í mjög góðu ásigkomulagi. — Nánari upplýsingar gefur Viðar Gunnþórssou Grenivík, S-Þing. Laghentur maður á bezta aldri óskar eftir ein- hvers konar fastri vinnu um næstu mánaðamót. Vanur bílaakstri. Uppl. í síma 35416. íbúðir i smiðum 1 herb., 2ja herb., 3ja herb., 4ra herb. og 5 herb. íbúðir UI sölu í sambýlishúsum, sem eru í byggingu. Srliast í því 4- standi, sem hentugast er fyrir kaupendur. Sameign úti og inni að mestu fullfrágengin og í 5 herb. íbúðunum alveg. Verð hvergi betra. Teikning- ar til sýnis. Nánari uppl. gefur Ingi Ingimundarson, hdl. Tjarnargötu 30. Símj 24753. Kona með 15 ára son (í skóla) óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt í Vesturbænum 1. okt., eða f/rr. Reglusemi og góðri umgengni lieitið. — Tilboðum sé skilað til Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: — „Reglusemi — 5175“. Fyrirframgreiðsla Tvö herbergi vantar frá 1. október. Reglusemi. Uppl. óskast sem fyrst. Sími 23012. ADIDAS Knattspyrnuskór Hástökksskór HELLAS Skólavörðustíg 17. Sími 15196

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.