Morgunblaðið - 08.09.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.09.1961, Blaðsíða 2
2 MORCUNBLAÐ1Ð Fösfudagur 8. sepf. 1961 Hóhon Guðmundsson kjörinn form. Skógrækturíélugs íslunds Samvinna skógrœktar og náttúruverndar H 1N nýkjörna stjóm Skóg- ræktarfélags íslands hélt í gær fyrsta fund sinn. Skipti hún þar m. a. með sér verk- um. Var Hákon Guðmunds- son hæstaréttarritari kjör- inn formaður hennar. Aðrir í stjórninni eru Her- mann Jónasson, varaformað- ur, Haukur Jörundsson, rit- ari, Einar Sæmundsen gjald- keri og Sigurður Bjarnason. Hákon Guðmundsson Á aðalfundi Skógræktarfélags- ins, sem haldinn var í Hallorms- stað fyrir skömmu voru m. a. gerðar svofelldar ályktanir: Vísindalegar tilraunir efldar Aðalfundur Skógræktarfélags íslands á Hallormsstað, 18.—20. ágúst 1961, telur það brýna nauð- syni, að efldur verði sá vísir að vísindalegum tilraunum í skóg- rækt, sem þegar eru hafnar, og leggur áherzlu á það, að tilrauna starfsemin fái sem bezt vaxtar- og starfsskilyrði. „Aðalfundur Skógræktarfélags íslands 1961, fagnar og þakkar hina miklu gjöf norsku þjóðar- innar til skógræktar á íslandi". Samvinna Skógræktar og náttúruverndar Aðalfundur Skógræktarfélags íslands á Hallormsstað 18.—20. ágúst 1961, vísar til ályktunar þeirrar, er gerð var á aðalfundi að Hólum í Hjaltadal 1959, um trjárækt á Þingvöllum og skóg- Skákin S V A R T : Síldarverksmiðja rikisins Raufarhöfn , A B C iJ E F G U ABCDEFGH H V í T T : Síldarverksmiðja ríkisins Siglufirði Siglfirðingar leika hrókur f 1 til f 3. iækt í þjóðgarðsgirðingunni yfir leitt, og lýsir ánægju sinni yfir því, að teknar hafa verið upp viðræður milli Náttúruverndar- ráðs, Skógræktar ríkisins og Skógræktarfélags íslands, lím það að gerð verði skrá yfir þá staði, þar sem eigi er talið æski- legt, að barrviðir verði gróður- settir. Er það álit fundarins, að skógrækt og náttúruvernd eigi fulla samleið Og minnir fundur- inn í því sambandi á það, að forráðamenn skógræktar hér á landi hafa jafnan lagt áherzlu á náttúruvernd, svo sem friðun Þórsmerkur, Ásbyrgis, Þjórsár- dals og Bæjarstaðaskógar. Yfirklór „her- námsandstæðinga64 EFTni að Rússar hafa sprengt fjórar kjarnorkusprengfur láta hin svokölluðu „samtök hernáms andstæðinga" hér á íslandi loks ins frá sér heyra. Gáfu þau í gærkvöldi út yfirlýsingu, þar sem mótmælt er „öllum tilraunum með kjarnorkuvopn". Ekki hafa þó samtökin manndóm til þess að nefna Rússa nokkurs staðar á nafn í þessum mótmælum sínum. enda þótt allur heimurinn viti, að það eru þeir, sem hafizt hafa handa um kjarnorkusprengingar. Er áuðsætt að kommúiristafor- ysta samtakanna og hinir nyt- sömu sakleysingjar vilja í lengstu lög klóra yfir það. Vel aflast af Akranesbátum AKRANESI, 7. sept. — Trillan Björg setti í dag met í aflabrögð- um með dragnót, fiskaði 5.5 tonn. Skipstjóri er Ársæll Eyleifsson. 7 dragnótatrillur voru á sjó í nótt. Aflahæst var Björg með 5.5 tonn (500 kg af kola) og Sigur sæll með 3 tonn. Hinir með 1.5 Og niður 1 1 tonn. Skip frá Hamborg er hér að lesta hraðfrystan kola og dýra- fóður. Línubáturinn Svanur kom úr sínum fyrsta róðri í gær og land- aði rúmum þremur tonnum. f dag landaði Svanur 3.6 tonnum. Mb Ver ætlar að fara í útilegu. Washington 6 9 — KeiMlC- Itihaunir yrðu fyrst gvrðar með: Forsætisráðherra Nýja Sjáu dy Bafldaríkjaíorseti til-1 neðanjarðarsprengiugar og einn- |arifIs. ; (ta;, nð hann von- kjnanti 1 gærkvöldi að hannjig yrðu gvrða,- tiiraunir í t«I-] aði iit\ Sovétrikin. Bandarik*n og hefði gefið fyrirskipun um | raunastoi'nunum. ifnar skvlclu tílr Feimnir við „friöarbaráttuna" 1 1 ÞJÓÐVILJAMENN voru fljót- ir að grípa til stóra fyrirsagna- letursins, þegar Kennedy til- kynnti (eftir að Rússar höfðu sprengt þrjár kjarnorku- sprengjur), að Bandaríkin mundu hefja kjarnorkutilraun ir í þessum mánuði. Þetta var að mati Þjóðviljans efni í þriggja dálka útsíðufrétt. En 3 kjarnorkusprengjur Rússa voru ekki taldar markverðari en svo, að blaðið sagði frá þeim í fáeinum línum, sem faldar voru undir litlum eins dálks fyrirsögnum. Og fjórðu sprengingu Rússa hirti Þjóð- viljinn ekki um í gær, enda þótt Krúsjeff hafi nú lýst því yfir, að Rússar hefðu byrjað kjarnorkutilraunir á ný „til þess að vernda heimsfriðinn“. Einhvern tíma hefði Þjóðvilj- inn helgað , ,friðarbaráttu“ Rússa meira rúm og stærri fyrirsagnir!! En svo einkennilega vildi til (!?), að blöð og útvarp í kommúnistaríkijunum höfðu í gær ekki enn sagt þjóðum sín um frá kjarnorkusprenging- um Rússa. En Mosvkuútvarpið sagði hins vegar, að ákvörðun Kennedys um að hefja til- raunir á ný legði stein í götu samkomulags um bann við kjarnorkutilraunum. — Þá gat Þjóðviljinn líka notað stóra fyrirsagnarletrið. En af hverju vilja Rússar og blað þerira hér allt í einu fara svona dult með „friðar- baráttu“ sína? Þörf nýrra tekjustofna tii gaínagerðar BÆJARSTJÓRN Reykjavík- ur vísaði tillögu bæjarfull- trúa Alþýðubandalagsins um gatnagerðarmál til bæjarráðs með 10 atkvæðum gegn 4 á fundi sínum í gær. Kom það fram í umræðum á fundin- um, að bæjarfulltrúar virt- ust sammála um, að nauð- synlegt væri að leita ann- annarra tekjustofna til gatna gerðar en útsvaranna einna, og rifjaði Gunnlaugur Pét- ursson borgarritari upp um- S'NAtShnúhr / SV 50 hnutar X Snjóltomo 9 OHi \7 Síúrir K Þrumur W.Z, W'. KuUoskH Hiluslil H H*t L Lagi UM hádegi í gær var veður allhvass ASA og rigning þeg- mjög stillt hér á landi, hlýtt ar líður á morgundaginn. og þurrt. Véstanlands var SV-land, Faxaflói og Faxa- þokugrátt lóft en sólskin og flóamið: Hægviðri í nótt en heiðríkja austanlands. Suður austan gola og sums staðar af Grænlandi var djúp og rigning á morgun. roikil lægð. Hefur 'hún hreyfzt Breiðafjörður, Vestfirðir og austur eftir fram að þessu Og miðin: Hægviðri, skýjað. mun þannig fara nokkuð fyrir Norðurland til Austfjarða sunnan ísland. Má þá gera ráð og miðin og austurdjúp: Hæg- fyrir austanátt og yfirknæf- viðri, léttskýjað. andi þurru veðri hér á landi. SA-land og miðin: Hægviðri Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi og bjartviðri í nótt en þykknar SV-mið: Hægvirðri í nótt en upp með SA golu á morgun. mæli Geirs Hallgrímssonar borgarstjóra í þá átt, að nauðsynlegt væri að athuga, hvaða möguleikar væru á því, að bærinn fengi hluta af benzínskatti til gatna- gerðar. í ræðu, sem Björgin Frederik- sen flutti á fundinum, benti hann á vegna gagnrýni Alfreðs Gísla- sonar á kostnaði við gatnagerð og samanburði hans við gatna- gerð í Árósum, að samanburður við þann stað væri óraunhæfur vegna annarra aðstæðna. Hér þyrfti oft að brjótast £ gegnum berg með fleygum og sprengjum, en t.d. í Árósum væri hægt að nota stórvirkar vélar á mjúk jarðlög. Að þessu leyti sagði Björgvin, að við byggjum við verri skilyrði. Þá benti hann á, að það væri álit verkfræðinga, að götur þyrftu af veðurfarsástæð Hver á sjón- aukann? MAÐUR nokkur hefur að und- anförnu verði í yfirheyrslum í skrifstofu sakadómaia. Hann gerir þá grein fyrir sjónauka, sem fannst í vörzlum hans, að honum hafi hann stolið að nætur lagi síðast í fyrra mánuði úr bíl, ’sem stóð nálægt Tívolí (Vetrar- garðinum). Réttur eigandi sjón- aukans er beðinn að hafa sam- 'band við rannsóknarlögregluna. Fjörutíu kúa fjós í Deildartungu AKRANESI, 7. sept. — Fjörutíu kúa fjós er Björn Jónsson, bóndi a í Deildartungu, að lóta byggja. Kostnaðarverð er áætlað hálf milljón króna. — Oddur. um að vera hér vandaðri upphaf- lega, og þar af leiðandi dýrari, en í nágrannalöndunum. 11.6% AF ÚTGJÖLDUM TIL GATNAGERÐAR f framsöguræðu sinni fyrir til- lögu þeirra Alþýðubandalags- manna kvað Alfreð Gíslason gatnagerð í Reykjavík með ein. dæmum. Stjórnendur bæjarins, Framh. á bls. 23 Sýningar- gluggi Mbl. Um þessar mundir eru til sýnis í glugga Morgunblaðs- ins 15 skrautmyndir eftir frú Helgu Weisshappel. Þetta er í annað siim, sem frú Helgá sýnir verk eftir sig, en hún sýndi á Mokka-kaffi í vor. Frú Helga hóf myndlistar-, nám þegar hún var 12 ára| gömul hjá Sigríði Björnsdótt ur. Síðan var hún nokkur ár við nám í Danmöku. S.l. vetur stundaði Helgá vo nám við Handíðaskólanir Hafsteini Austmann og1 éinnig hjá Sólveigu Eggerz Pétursdóttur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.