Morgunblaðið - 08.09.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.09.1961, Blaðsíða 5
•' Fostudagur 8. sept. 1961 MORGV'NBLAÐIÐ 5 Vinnupláss, þarf ekki að vera fullinnréttað, fyrir Með því fyrrum vegið var. Á veiðum oft á hana fæst. Erfið viðfangs alls staðar, enda hverjum manni næst. Dufgus. Ráðning á næst öftustu síðu. þrifalega vinnu og hljóðiáta, óskast strax. — Upp- lýsingar í síma 16837. Óska eftir herbergi, helzt í Austurbænum. — Uppl. í síma 23174 milli 1—5 e. h. íbúð Vantar 3—4 herb íbúð, helzt í Garðaihreppnum eða Kópavogi. Tilb. merkt. „Reglusem' — 5813“. send- ist afgreiðslu blaðsins. Sendiferðabíll óskast. Má vera eldra módel. Uppl. um ástand, verð og kjör sendist fyrir hádegi laugardag, merkt: „5807“. Ráðskona óskast á heimili í kaupstað á Norðurlandi. Mætti hafa með sér 1—2 börn. Uppl. í síma 14056 eftir kl. 1 í dag. Maður 3—4 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Lítil fjöl- skylda. Uppl. x síma 13442 fyrir hádegi og eftir kl. 7. Tapazt hefur gulihringur með steini síð- astliðinn mánudag í eða við Stjörnubíó. Skilist á lögreglustöðina gegn góð- um fundarlaunuœ. Ráðskona Ungur bóndi i grend við Akureyri, óskar eftir ráðs- konu 1. okt. öll þægindi ó heimilinu. Uppl. í síma 35166 eftir kl. 714. Iðnverkamaður með bílprófi óskar eftir vinnu. Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Reglu- samur — 5934“. Stúlka eða kona óskast á heimili. Má hafa barn. Uppl. á símstöðinni á Keflavíkurflugvelli í síma 24324 og 92-2000. Herbergi til leigu fyrir reglusaman skóla- pilt. Uppl. Bólstaðahlíð 30, uppi, eftir klukkan 7 næstu kvöld. Ódýr matur Reyttar hænur til sölu — laugardag. Sími 1-47-70, Skrifstofa til leigu Sér snyrtiherbergi. Sími 16585. Herbergi óskast sem næst Sjó- mannaskólanum. Veturinn greiðist fyrirfram. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Herbergi — 5942“ fyrir 12. þ. m. Vön skrifstofustúlka óskast strax. — Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardag, merkt: „5814“. Ráðskona og aðstoðarstúlka óskast nú þegar í mötuneyti Hrað- frystihúss Tálknafjarðar. — Upplýsingar hjá Alberti Guðmundssyni .kaupfélagsstjóra Tálknafirði og Sjávarafurðadeild SÍS, Sambandshúsinu. Kaupfélag Tálknfirðinga Mafráðskona óskast í mötuneyti stúdenta. — Þær, sem hug hafa á starfinu, snúi sér bréflega til stjórnar Stúdenta- ga’-ðanna, Gamla Garði. Stjóm stúdentagarðanna Vinnup'áss óskast Geng/ð um bæinn I SKRÚÐGÖRÐUM kennir margra grasa. Rammíslenzk- ust er þar sennilega björkin, sem kannski hefur hjarað síð ustu öld norður í Grímsey í grænlenzku loftslagi. Reyni viðurinn óx líka í landinu á landnámstíð. En við hliðina á honum dafnar e.t.v. alaska- ösp og sitkagreni frá Vestur- heimi. Álmur, hlynur o. fl. skógartré Mið-Evrópu sóma sér líka vel í görðum. Og „askur Yggdrasils“, goðavið- urinn fagri, mun nú vera eitt hvað hæsta tré í Reykjavík (í garði Vigfúsar sál. frá Eng ey — við Laufásveg 43). Skrautblómin eru flest er- lend, komin um langan veg frá ýmsum löndum; sum jafn vel alla leið sunan — austan og ofan úr Himalajafjöllum. Reykvíkingar ganga aðallega á útlendu grasi í görðum sín- I um. Sumar beztu tegundirn- ar, t. d. túnvingull og vallar- sveifgras vaxa að vísu villtar út um hagann. En ræktaðir eru einkum erlendir stofnar þessara tegunda frá Norður- löndum og víðar. Forfeður káls og rófna eru vlllikálteg- undir frá vesturströndum Ev rópu; og kartaflan er arfur frá Indíánum vestur í Andes- fjöllum. I Maðurinn hefur gerbreytt i gróðursvip landsins. Hann | hefur eytt skóglendi og með sem vinnur í Hafnarfirði, óskar eftir herbergi í Hafnarfirði eða Reykjavík. Uppl. í síma 50397. Hænur til sölu Næstu daga seljum við nokkur hundruð hænur (2ja ára). Seljast óaýrt. Uppl. í síma 18864. Danskt píanó, nýuppgert, til sölu. Uppl. í síma 32769. Gamall maður var að ganga eftir götu og sá lítinn dreng, sem sat á gangstéttarbrún og grét. — Hvers vegna ert þú að gráta drengur minn, sagði gamli mað urinn. •— Vegna þess að ég get ekki gert það, sem stóru strákarnir gera, snökti drengurinn. Gamli maðurinn settist við hliðina á drengnum og fór að gráta líka. Meðfylgjandi mynd er úr kvikmyndinni „Gilitrutt“, sem Valgarður Runólfsson sýnir um þessar mundir úti á landi, ásamt kvikmyndinni „Tunglið, tunglið taktu mig“. Á myndinni er Marta Ingi- marsdóttir, sem nú er búsett í Skotlandi, í hlutverki tröll konunnar. — Nei, mér þykir rabarbara- grautur vondur, ég rækta þá bara vegna skuggans. e>-------------------------------— Loftlelðir h.f.: — Föstud. 8. sept ember er Eiríkur rauði vsentanlegur frá New York kl. 06.30. Fer til Lux- emborgar kl. 08.00. Kemur til taka frá Luxemborg kl. 24.00. Heldur áfram til New York kl. 01.30. — Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá New York kl. 12 á hádegi. Fer til Luxemborgar kl. 13.30. Kemur til baka frá Luxemborg laugardagsmorgun kl. 04.00. Heldur áfram til New York kl. 05.30. — Leif- ur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 18.00. Fer til Osló, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 19.30. Flugfélag íslands: — MillUandaflug: Millilandaflugvélin „Hrímfaxi" fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 I dag. Væntanleg aftur til Rvik- ur ki. 22:30 í kvöld. — Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Millilandaflugvélin „Skýfaxi" fer tli Lundúna kl. 10:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23:30 í kvöld. Millilandaflugvélin „Gullfaxi" fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Ham borgar kl. 10:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar, isafjarðar, Kirkjubæjar- klausturs og Vestmannaeyja (2 ferð- ir). — A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðárkróks, Skógasands og Vestmannaeyja (2 ferðir). Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fór frá Rvík í gærkv. vestur um land til Akureyrar. — Esja er í Rvík. — Herj- ólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestm.eyja. byrill er í ferð til Vest- mannaeyja. Skjaldbreið er væntan- leg til Rvíkur i dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið fór frá Rvík í gær austur um land til Akureyrar. H.f. Jöklar: — Langjökull fór frá Naantali í fyrradag áleiðis til Riga. — Vatnajökull var í London í gær. fer þaðan til Rotterdam. Eimskipaféi. Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Belgíu frá Arch- angel. — Askja er í Reykjavík. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á Dalvík. — Arnarfell er í Archangelsk. — Jökulfell fór 4. þ.m. frá Rvík áleið is til New York. — Disarfell fór 5. þ.m. frá Fáskrúðsfirði áleiðis til Rúss lands. — Litlafell losar á Austfjaiðar- höfnum. — Helgafell er í Helsingfors. — Hamrafell átti að fara i gær frá Batunii áleiiðs til íslands. Askurinn við Laufásveg 43. því stuðlað að útbreiðslu grastegunda, aukningu mýr- lendis og á hinn bóginn skil- ið eftir sig mela og eyði- sanda — eftir því hvernig rakastig og gerð jarðvegsins var háttað. Ræktað land stækkar árlega. Og hlutdeild erlenda gróðursins verður meiri og meiri eftir því, sem ræktunin eykst. Einangrun Islands er rofin hvort sem okkur líkar betur eða verr. Bjarki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.