Morgunblaðið - 08.09.1961, Blaðsíða 17
Föstudagur 8. sept. 1961
MORCVNBLAÐItí
17
ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRÁ SJÁLFSTÆÐISMANNA
J -y- \
^ ** -yj
JHHj
iUTSTJÓRAR: BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON OG ÓLAFUR EGILSSON
LITLEYSI
Hlutleysi er slagorð, serm í dagblaði í Búlgaríu og síð-
að undanförnu hefur verið an var endurtekin í útvarp-
mjög ofarlega í öllum áróðri inu í Sofia. Umræðuefnið var
kommúnistaríkjanna gegn væntanleg ráðstefna hinna
frjálsum lýðræðisrýkjum. í hlutlausu ríkja. Þar segir:
kjölfar kröfunnar um hlut- „Því aðeins getur ríki talizt
leysi ýmissa hinna smærri hlutlaust, að það taki sér
vestrænna ríkja hafa fylgt stöðu með hinum friðelskandi
hótanir um algjöra eyðingu og framfarasinnuðu öflum,
sömu þjóða, ef ekki verði sem berjast gegn stríði, kúg-
farið að orðum Krúsjeffs. un og ranglæti.“
Þessa kröfu Sovétríkjanna Það þarf ekki að draga í efav
þekkja íslendingar mæta vel, að hin „friðelskandi öfl“, sem
því að ekki hefur verið skort- um er talað, eru kommúnista-
ur á dyggum þjónum þeirra ríkin. M. ö. o. kommúnista-
hér á larrdi, sem hafa berg- ríkin viðurkenna ekki hlut-
málað hlutleysiskröfurnar yf- leysi ríkja nema sem tæki i
ir land og lýð. eigin valdabaráttu.
Það er því ekki úr vegi að ™örg ö"n“r d*mi
kanna lítillega, hver sé hin nefna’ f “ st,yðja þa .foðun-
raunverulega afstaða Sovét- að afstaða kommun.stankj-
ríkjanna og fylgifiska þeirra anna 1,1 WuöeysM emstakw
til hlutleysis einstakra ríkja. flkía’ motast e,nungls af Þvl’
Eins og mönnum er kunn- hyort hftleyfi viðkomandi
ugt hefur í Beigrad síðustu r,k,s er þe,m 1hag eða ekki.
dagana setið á rökstólum rá.ð- Kommunistankin knýja
stefna „hinna hlutlausu Þann,ff mjog a hvert það ríki
ríkja.“ Vitað er, að Sovétrík- sem tekur Þatt.1 samvinnu
in reyndu í leirgstu lög að vcfrænna. lýðræðisþjóða.
sporna við þessari ráðstefnu. hefr krefjast þess skilyrðis-
Það var ekki fyrr en Nehru, laust að þau lysi yfir hlut'
forsætisráðherra Indlands leysi-
lýsti því yfir, að hann myndi Hafi ríki þegar lýst yfix
taka þátt í ráðstefnunni, að hlutleysi, skiptir um tón og
Krúsjeff sá sig tilneyddan að allt er gert, sem mögulegt er,
láta af andúð þeirri, sem til að knrýja ríkið til að fram-
hann hafði sýnt hinnri væntan- kvæma hlutleysi sitt á þá
Iegu ráðstefnu. Afstaða Sovét- lund, að það taki afstöðu með
ríkjanna átti rætur sínar að hinum kommúnisku ríkjum.
rekja til þess, að þau vildu En í kommúnistaríkjunum
ekki, að hinum hlutlausu sjálfum varðár það dauðarefs-
ríkjum gæfist kostur á að ingu, ef minnst er á hlutleysi
koma saman til að móta sam- viðkomandi ríkis, og þjóðar-
eiginlega afstöðu til alþjóða- morðið í Ungverjalandi er
mála. Að dómi Sovétríkj- gott dæmi þess, hvernig fer
anna var það hið versta um þá þjóðfélagsþegna í lepp
óhapp, ef hinum hlutlausu ríkjum Sovétríkjanna, sem
ríkjum tækist að komast að óska þess, að lýst sé yfir hlut-
sameiginlegri stefnu og Ieysi ríkisins.
mynda „þriðju blokkiira“ í Þessar staðreyndir og- marg
heiminum. ar fleiri ættu að kenna ís-
Hin raunverulega afstaða lendingum, af hvaða rótum
kommúnista tii hlutleysis ein- hlutleysiskröfur íslenzkra
stakra rikja kom einna kommúnista eru sprottnar og
gleggst í ljós í grein, er birtist hve fánýti þeirra er mikið.
SEXTÁNDA þing Sambands ungra Sjálfstæðismanna hefst á
Akureyri í kvöld klukkan 8.30. Fjöldi ungra manna og kvenna
úr öllum landsf jórðungum munu koma til Akureyrar í dag, til að
setjast þar á rökstóla um þjóðfélagsmál. Á þinginu verða viðhorf og
afstaða æskunnar til helztu vandamála þjóðarinnar yfirveguð,
rædd og um þau gerðar ályktanir.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur jafnan átt því láni að fagna, að
hafa innan vébanda sinna fjölda ungs fólks. Ferskar raddir og
hugmyndir þessa unga fólks hafa jafnan hljómað í ályktunum
frá þingum Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Þar hefur oft
verið brotið upp á nýjungum, sem síðar hafa verið teknar í
stefnuskrá flokksins og bornar fram til sigurs. Þróttmikil starf-
semi hinna ýmsu félaga ungra Sjálfstæðismanna víða um land
spáir góðu um, að þing þetta verður árangursríkt.
mælis Alþingis. Til stofnþings-
ins mættu 47 fulltrúar frá 13 fé-
lögum.
Tilgangurinn með stofnun SUS
var sá. að sameina sem flesta
Stofnun SUS.
Samband ungra Sjálfstæðis-
manna er stofnað 27. júní 1930.
Upphafsmaður að stofnun sam-
takanna var Torfi Hjartarson, nú
tollstjóri. Stofnfundur var hald-
inn á Þingvöllum, en um það
unga Sjálfstæðismenn og sam
ræma starfsemi félaganna. 1
leyti var minnzt þúsund ára af- fyrstu lögum SUS var tilgangn-
AKUREYRI — Útsýn frá Akureyrarkirkju yfir Grófina,
Pollinn og Oddeyri. í baksýn er Vaðlaheiðin.
var til einingar um þetia stærsta
mál þjóðarinnar,
Mörg mál
Ungir Sjálfstæðismenn tóku
fánamálið þegar upp á arma
sína og fyrir forgöngu tveggja
alþingismanna, sem þá voru
innan vébanda ungra Sjálfstæð-
ismanna, Gunnars Thoroddsen
og Sigurðar Bjarnasonar, voru
samþykkt sérstök lög um með-
ferð þjóðfánans, og urðu þau
fyrstu lögin,. sem staðfest voru
í ríkisráði lýðveldisins.
Of langt mál yrði að telja hér
upp öll þau mörgu mál, sem auk
þessara hafa verið áhuga og bar-
áttumál ungra Sjálfstæðismanna.
Félagsmál æskunnar og íþrótta-
mál hafa jafnan verið áhugamál
samtakanna. í menntamálum
hefur verið lögð áherzla á það,
að enginn þyrfti að fara á mis
við menntun vegna fjárskorts.
Vinnulöggjöf var mikið baráttu-
mál ungra Sjálfstæðismanna á
sínum tíma og má segja að fyr-
ir forgöngu þeirra hafi verið
sett sú vinnulöggjöf, sem ennþá
er í gildi, enda þótt hún þurfi
nú mjög endurskoðunar við,
vegna breyttra tíma og viðhorfa.
Hefur þá aðeins fátt verið
nefnt.
Áfram skal haldið
En þótt margt hafi áunnizt er
ekkert fjær ungum Sjálfstæðis-
mönnum en að láta staðar num-
ið. Áfram skal haldið í áttina
til aukinna framfara og hagsæld
ar — og leiðin mörkuð á þingi
því, er hefjast mun í kvöld í
höfuðstað Norðurlands
-<Þ-
Fjölþœti sfarf SUS
á þvi starfstímabili, sem nu lýkur
I
Á fyrsta fundi 16. þings SUS
í kvöld verður lögð fram skýrsla
stjórnar sambandsins um starf
þess frá síðasta sambandþingi,
sem haldið var í nóvember 1959.
í skýrslunni kemur fram, að
þessi tvö ár hefur starfið verið
margþætt og að brotið hefur
verið upp á ýmsum nýmælum.
★
Eitt af helztu verkefnum SUS
er að vinna að fræðslu um
indin síðan send á 7 staði. Er hér
um nýmæli í starfseminni að
ræða. Þá var haldið sérstakt
námskeið um utanríkismál í
Hveradölum í nágrenni Reykja-
víkur.
Ráðstefna um iðnaðarmál var
haldin í Reykjavík í júní 1960.
Þar voru flutt erindi, ræddar og
afgreiddar ályktunartillögur og
verksmiðjur skoðaðar. Eru slík-
ar ráðstefnur um mikilvæg þjóð-
stjórnmál. í því skyni gefur mál orðnar fastur liður í starf-
sambandið út tímaritið STEFNI,
og sem að jafnaði kemur út í 4
heftum á ári. Þá sér það um
æskulýðssíður Morgunblaðsins,
sem birtast vikulega. Samband-
ið gekkst fyrir nokkrum fundum
um efnahagsmál snemma árs
1960, það stóð að stjórnmálanám-
skeiðum í Vestmannaeyjum, á
Patreksfirði og á Akranesi. Þá
fékk það 5 unga Sjálfstæðismenn
til að semja erindi um nokkra
mikilvæga þætti þjóðmálanna og
lesa þau á segulband. Voru er-
semi SUS.
*
Þá mætti geta um fjölmörg
mót, sem sambandið hefur staðið
að, og ferð þá, sem farin var til
V estmannaey j a um hvítasunn-
una í vor á vegum þess og Heim
dallar,
★
SUS tekur þátt i starfi Æsku-
lýðssambands íslands og er nú-
verandi formaður þeirra sam-
taka, Magnús Óskarsson, fulltrúi
SUS í ráði ÆSÍ. SUS tilnefndi
mann í hópferð til Þýzkalands á
vegum ÆSÍ s.l. vor. Ungir Sjálf-
stæðismenn hafa einnig tekið
þátt í æskulýðsstarfi, sem tengt
er Atlantshafsbandalaginu. Fór
fulltrúi SUS til Parisar á ráð-
stefnu seint á árinu 1959 og ann-
ar fulltrúi þess sat ráðstefnu
ungra stjórnmálamanna í Banda-
ríkjunum sumarið 1960. í þessu
sambandi má einnig geta þess,
að SUS hefur tvívegis átt áheyrn
arfulltrúa á fundum Norðurlanda
ráðs, í fyrra og nú í ár.
Þá er í skýrslunni um störf
SUS sagt frá ýmsum atriðum
varðandi tengsl SUS við félögin
innan vébanda þess og varðandi
starfsaðstöðu sambandsins. Hef-
ur hún nú nýlega tekið veruleg-
um breytingum til bóta, því að
sambandið hefur opnað eigin
skrifstofu í Valhöll við Suður-
götu í Reykjavík og ráðið sér
fastan framkvæmdastjóra. Er
það Birgir ísl. Gunnarsson, lög-
fræðingur. Eru miklar vonir
bundnar við þessa nýju skipan.
um m. a. lýst á þessa leið: „að
vinna að því, að ísland taki að
fullu öll sín mál í eigin hendur
og gæði landsins til afnota fyrir
landsmenn eina, — að efla í land
inu þjóðlega, víðsýna og frjáls-
lynda framfarastefnu á grund-
velli einstaklingsfrelsis, athafna
frelsis og séreignar, með hags-
muni allra stétta fyrir augum.
Ötul barátta
Á þessum grundvelli hefur
SUS starfað alla tíð og hafa sam
tökin átt frumkvæði að ýmsum
merkum umbótamálum og stutt
ötullega framgang annarra. Þess
má t. d. geta, að SUS gerði strax
á öði’u þingi sínu, sem haldið
var 1932, skorinorðar og ítarleg-
ar ályktanir um sjálfstæðismál-
ið. Var þess krafizt að sambands
samningnum við Dani yrði sagt
upp strax og tækifæri gæfist og
lýðveldi stofnað. Þess var þá
einnig krafizt, að fslendingar
tækju þá þegar landhelgisgæzl-
una í sínar hendur og utanrík-
ismálin að verulegu leyti. Ung-
ir Sjálfstæðismenn voru síðan
alltaf í fremstu röð baráttunnar
um stofnun lýðveldis á fslandi.
Áttu þeir t. d. frumkvæði að þvi,
að æskulýðsfélögin gáfu út
nokkru fyrir lýðveldisstofnun-
ina sameiginlegt ávarp til is-
lenzkrar æsku. þar sem hvatt
MOLAR
STEFNIR, 3 hefti 1961, kemur út Í
dag. Efni: Víðsjá, skrifuð af for-
manni SUS, Þór Vilhjálmssyni,
fjallar m. a. um Efnahagsbandalag
Evrópu og misbeitingu kommún-
ista á verkalýðssamtökunum; HörS-
ur Einarsson skrifar um Frum-
kvöðul kommúnismans, Karl Marx,
Gunnar Lárusson um Viðhald far-
þegaflugvéla, Styrmir Gunnarsson
grein er nefnist Straumhvörf og
Hörður Sigurgestsson um ísland
— ferðamannaland. — Ritstjóri
STEFNIS er Jóhann Ragnarsson
lögfræðingur. — Nýir áskrifendur
sendi nöfn sín til skrifstofu SUS
í Valhöll, Reykjavík. Áskriftarverð
er á ári 50 krómur, en heftið kost-
ar 15 krónur.
UM 100 FULLTRÚAR munu taka
þátt I störfum 16. þings SUS á Ak-
ureyri. — í morgun lögðu milli
15 og 20 fulltrúar af Suðurlandi af
stað úr Reykjavík með langferða-
bifreið og um 50 munu fara flug-
leiðis norður í dag og í kvöld.
FORMENN SUS frá stofnun sam-
takanna á miðju ári 1930 hafa þess-
ir verið:
1930—34 Torfi Hjartarson,
tollstjóri
1934—36 Jóhann G. Möller,
forstjóri
1936—40 Kristján Guðlaugsson,
hæstaréttarlögmaður
1940—43 Gunnar Thoroddsen,
f jármálaráðherra
1943—49 Jóhann Hafstein,
bankastjóri
1949—55 Magnús Jónsaon,
bankastjóri
1955—59 Ásgeir Pétursaon,
sýslumaður
1957—59 Geir Hallgrimflflon,
borgarstjóri
1959— Þór Vilhjálmasoo,
lögfræðinrur.