Morgunblaðið - 08.09.1961, Blaðsíða 16
16
MORGUTVRLAÐIÐ
Föstudagur 8. sept. 1961
HEKLA
AKUREYRI
Ungfir menn
treysta Heklu
fyrir efninu,
litnum
ogf sniðinu
á frakkanum.
iKKI
)LAN
Tilboð óskast
brotajárn, blý, eir, kopar og rafgeyma, er falla til
á Keflavíkurflugvelli og séu tilboðin miðuð við
kíló. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri, mánu-
daginn 11. þ.m. kl. 11 f.h.
Sölunefnd varnarliðseigna
Gangfær Ford muior
árgerð ’49—’53 8 cyl. óskast. — Upplýsingar í
síma 18860 eftir kl. 7 í kvöld og næstu kvöld I
síma 23958.
Framtíðarstori
Ungur maður með gott gagnfræðapróf eða tilsvar-
andi menntun óskast. — Umsækjendur sendi um-
sóknir sínar ásamt upplýsingum um. aldur,, menntun
og fyrri störf á afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt:
„Nútími — 5810.“
Framtíðarstarf
Óskum eftir að ráða strax mann til afgreiðslustarfa í
bókaverzlun. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi
staðgóða reynslu í verzlun og geti starfað sjálf-
stætt, ef þörf krefur. — Nánari upplýsingar gefur
Björn Jónsson, Bókabúð Norðra, Hafnarstræti, og
Starfsmannahald SlS, Sambandshúsinu.
Starfsmannahald SlS
Húsasmiðir óskast
Upplýsingar í síma 346L9.
Vantar stúlku í sal
Hótel Borgames
Sími 19 — Borgarnesi
Enn öruggir, þola 150 þús.
km í akstri, 4 sinnum meiri
ending en aðri: höggdeyfar.
Sjálfstillandi í akstri. Endur-
nýjanlegir. — Ohevrolet, Fiat,
Ford, Lingcoln, Mercury, —
Mercedes-Benz, Opel Capitan,
Pontiac væntainlegrr fyrir
Buick, Dodge, De Soto,
Chrysler, Jeep Simca, Stude-
baker, Triumph, Vauxhall,
Willys Station.
mmm
Höfðatúni 2. Sími 24485.
Keglusöin stiílka
með 4ra ára barna óskar eftir
ráðskonustöðu á fámennu
heimili í Rvík, nágrenni eða
Keflavík. Tilboð sendist blað-
inu fyrir laugardag, merkt.
„Ráðskona — 5808“.
26 ára stúlka
með 2 telpur ’skar eftir ráðs-
konustöðu á fámennu heimili
í Rvík, nágrenni eða Kefla-
vík. Tilboð berist Mbl. fyrir
xaugardag, merkt. „Ábyggileg
5809“.
Stúlka
meS verzlunarskólamenntun
og nokkra málakunnáttu —
óskar eftir starfi. Tilboð send
ist Mbl., merkt: „5935“.
Til leigu
2ja herb. íbúð í Laugarás á
1. hæð. Tilvalin fyrir barn-
laus hjón eða einhleypar
stúlkur. Á sama stað til leigu
1 herb. gegn húshjálp. Tiliboð
rnerkt: „5812“, sendist Mbl.
Til leigu
‘xra herbergja íbúð, ca. 60
fermetrar, á hitaveitusvæði í
Miðbænum, jarðhæð. Árs-
fyrirframgreiðsla. Tilboð til
blaðsins fyrir hádegi nk.
laugardag, merkt: „3000 —
5811“.
RÝMINGARSALA
RýmÉngarsalan t.
í fullum gangi
Seljum meðal annars undirfatnað
sokka - peysur - lítisháttar gallaða
lífstykkjavörur o. m. fl.
&
NOTIÐ TÆKIFÆRH
GERIÐ GÓÐ KAUP
MIKILL AFSLÁTTUR
OSympia
Laugavegi 26 — Sími 15-18-6
Sníðadama og saumakona
helzt vanar óskast strax. — Upplýsingar frá kl. 5—6
í dag
Prjónastofa
Anna Þórðardóttír
Hallarmúla 1 — Sími 38172
Stúlka
Vön karlmannafatasaum eða öðrum saumaskap,
óskast sem fyrst á saumastofu.
KLÆÐAVERZLUN B. J.
Hafnargötu 15 — Sími 1888, Keflavík
w *
Abyrgðars far /
Framtíðars tarf
Óskum eftir að ráða mann til náms í vinnuhagræð-
ingu, sem síðar yrði leiðbeinandi um vinnurannsókn-
ir og vinnutilhögun
Góð undirstöðumenntun nauðsynleg og umsækjend-
ur þurfa að geta gert öðrum munnlega og skrif-
lega grein fyrir máli sínu og þeir séu búnir hæfi-
leikum til að stjórna og vinna með öðrum.
N.ánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson, Starfs-
mannahaldi SÍS, Sambandshúsinu.
Starfsmannahald SfS
Berklavórn - Reykjavík
Berklavórn — Hafnarfirði
Berjaferð sunnudaginn 10. sept. Farið verður frá
Bræðraborgarstíg 9 kl. 9,00 f.h. — Þátttaka óskast
tilkynnt fyrir hádegi á laugardag í skrifstofu SÍBS
og hjá formönnum deildanna, Hjörleifi Gunnarssyni,
sími 50978 og 50366 og Hróbjarti Lútherssyni,
sími 35031.
Stjórnir félaganna
Skipasmiðir
Vilium ráða skipasmiði.
Skipasmíðastöðin NÖKKVI H.F.
Garðahreppi — Simi 15753 og 11163