Morgunblaðið - 08.09.1961, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.09.1961, Blaðsíða 9
Föstudagur 8. sept. 196,1 MORGVTSBLAÐlh 9 77/ sölu Stórglæsileg efri hæð við Tómasarhaga. íbúðin er 140 ferm., 5 herb., eldhús (með lögn fyrir þvottavél), bað og WC. Tvennar svalir. Tvöfalt gler. Sérgeymsla í kjallara. Sér inngangur. Sér hiti. Bílskúrsréttur. GeymsluriS. Sameign í þvottahúsi. 1. veðréttur laus. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu, "samt hreinlætistækjum. SKIPA- & FASTEIGNASALN (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirkjuhvoli. Símar: 14916 og 13842. Til sölu Ágæt hæð á Melunum. 4 herb á hæð og 2 herb. í risi. Hitaveita. Bílskúrsréttindi. Útborgun 250 þús. FASTEIGNASALA Einars Ásmundssonar hrl. Austurstræti 12 III. h. sími 15407 MOORES hattar fallegir, þægilegir, klæða alla. GEYSIR HF. Fatadeiidin. Jarðýtuvinna Jar^ýtan s.f. Armúla 22 — Simi 35065. Peningalán Get lánað 100—200 þús. krónur til 5 á,ra gegn öruggu fasteignaveði. Þeir sem hafa áhuga á þessu leggi nafn, heimilisfang ásamt nánari upplýsingum um veð inn á afgr. Mbl. merkt: ..Peningalán — 5865“, fyrir n.k. mánudagskvöld. Matvöruverzlun í Hafnarfirði í fullum gangi til sölu.. — Kjötvinnslutæki fylgja. IMýja Fasteignasalau Bankastræti 7. Símar 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. s. 18546 Húseign við Efsfasund 85 ferm. hæð og rishæð og kjallari undir y3 hluta til sölu. í húsinu er 4ra herb. íbúð og 2 herb. íbúð. Útborgun aðeins 200 þús. Skipti á 3 herb íbúðarhæð í bænum möguleg. IXIýja fasteignas^Nn Bankastræti 7 Símar 24300 og kl. 7,30—ú,30 e.h. s. 18546 Alþingismaður óskar eftir íbúð um þingtímann. FORSÆTISRÁÐUNEYTIÐ Sími 16740. Speglar Speg'.ar Mikið úrval af allskonar speglum er nýkomið: í baðherbergi — Forstofur, bæði til að skrúfa á vegg og í TEAK-umgjörð. Vængjaspeglar á snyrtiborð. Einnig allskonar smáspeglar. SPEGLABIJÐIN Laugavegi 15 — Sími: 19635 Sala SICF’lega eykst "•töðugt um allan heim og nýjar vérk- smiðjur rísa. Hver ætli sé á- stæðan? Kúlulegasalan h.f. Greni af mörgum stærðum, 25 cm— 250 cm í skrúðgarða og sum- arbústaðalönd. Gróð arstööin Bústaðabletti 23. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluker fyrirliggjandi. IJAKÍ Sími 24400. Smurt brauð Snittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyrir stærri og minm veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MVLLAN Laugavegi 22. — Sími 13528. Smurt brauð og snitlur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkartíg 14. — Simi 18680. Ódýru prjónavörurnar seldar í dag eftir kL í. Ullarvöruhúðin Þingholtsstræu 3. Srotajárn oy málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Simi 11360. FjaSrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahiutir í marg •»r gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐIMN Laugavegi 168. Sími 24180. oskast fyrir verzlun. Ekki nauðsynlegt að það sé í Mið- bænum. Tilboð, merkt: — „Verzlun 1961 — 5863“, send- ist afgr. Mbl. myrir 14. sept- ember. Jöri) til leigu Til leigu er jörð í nágrenni Eeykjavíkur (18 km). Á jörð inni eru hús fyrir ca. 18 kýr, 100 ær, 900 hænur og 70—80 svín. Þeir sem vilja athuga 'þetta leggi nöfn sín í umslag til Mbl. fyrir 10. þ. m., auð- kennt: „Jörð — )859“. Til sölu Chevrolet ’52 vörubíll. Tví- skipt drif. Verð hagstætt. Fiat 1400 ’58. Volvo ’40, vörubíll. Ford Zepyr Z-adiac ’55. Volga ’58 Margs konar skipti möguleg. Komið með bílana til okkar. Gott bílaplan. Örugg þjónusta. Ilýja bílasalan Bræðraborgarstíg 29 Sími 23889. FASTEIGNIASALAN 'Okkur vantar íbúðir af ýms- um stærðum, fullgerðar og ófullgerðar. Hringið og látið okkur skrá ibúðirnar, því 'kaupendurnir bíða. FASTEIGNASALAN Sími 22439. Blússu og kjólaefni mikið og fallegt úrval. — Verzlunin Snót Vesturgötu 17. Kaupum gull Jðn Sipmunösson 3kort9npaverzlun Laug-vegi 8. Hestamenn! Getum tekið hest. í haust- beit. — Kafgras og skjólgott. Upplýsingar gefa: Skrifstofa Fáks og Ólafur Hallsson, hestavörður, Júlíus Pálmasan, Borgarholtsbraut 20 A. Vii kaupa Búiarinnréttingu Uppl. í símum 18692 og 14974. Húsnæði hentugt fyrir bifreiðaverk- stæði óskast, stærð 100—150 ferm.. Sími 15808. 27 manna bifreið til sölu. Upplýsingar í síma 23299 eftir kl. 18. Taunus station ‘59 17M De Luxe. Skipti mögu- leg á stærri bíl. Dauphine ’60. Skipti möguleg á Station bíl. Volksvvagen ’58. Volkswagen ’59, sendiferða- bíll. Skipti möguleg á eldri bíl. Höfum kaupendur að flestum tegundum bifreiða. Miklar útborganir. Mikið úrvai bif- reiða til sýnis daglega. Gamla bílasalan RAUÐARÁ Skúlagötu 55. Simi 15812. Kaupum og hagnýtum alit Brotajárn þunnt sem þykkt, þar á meff- al togvíra, tunnur og hvers konar ílát úr járni og blikki. Sækjum, ef þess C' óskað. — Sími 19422. B í E VITIIVIV efst á Vitastíg Sími 23900 og 34721 Taunus ’6P 12 M. Volkswagen ’58, mjög góður bíll. Fiat 1800 ’59, fólksbíll. Fiat 1100 ’58. Fiat 1400 ’57. Fiat 1100 ’56. Willys jeppi ’53. Skipti á 4—6 manna eldri bíl. Höfum kaupendur að fast- eigna- og ríkistryggðum skuldaibréfum. Sffi/ 34721 Mikið úrval af 4ra, 5 og 6 rnanna bílum. Hringið í Bílviitann og látið hann vísa yður á réttu bif- reiðina. Bíla- báta- og verðbréfasalan á horni Vitastígs og Bcrg- þórugötu. Simi 23900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.