Morgunblaðið - 08.09.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.09.1961, Blaðsíða 4
4 MORGIJNBT 4 OIÐ Föstudagur 8. sept. 1961 I.O.O.F. l=1439o8!4=Ddv. (RETIIR Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir í Reykjavík vikuna 13.— 18. ágúst 1961 samkv. (31) starfandi lækna. skýrslum 33 Hálsbólga 62 (64) Kvefsótt 70 (74) Iðrakvef 25 (14) InÆlúenza 2 ( 2) Hvotsótt 1 ( 2) Hettusótt ( 3) Kveflungnabólga 16 (16) Taksótt ( 2) Munnangur 1 ( 1) Kikhósti ( 1) ÖLÖÐ OG TÍMARIT Heilsuvernd, 3. hefti þ. á.f er kom- ið út. Af efni má nefna: Sjúkdómar fyrr og nú (Jónas Kristjánsson), Frá sjúklingum í Bríickenau (Björn L. Jónsson), Náttúrulegt C-fjörefni betra en það tilbúna. Fæðið og tann- skemmdir, Um matarliti, XJr bréfi frá gömlum liðsmanni, Rétt fæði vöm gegn kransæðastíflu, Gamalmenni og offita, Grasaferð. íaxabar Heitar pylsur allan daginn. Gosdrykkir, tóbak, sæl- gæti Faxabar, Laugavegi 2. Morris 10 ’47 í góðu lagi, til sölu. Uppl. í síma 34708. ísbúðin LaugaLek 8 Rjómaís — Mjólkuris. ísbúðin. Stúlka óskast til afgreiðslu i veitingasal að Hótel Tryggvaskála, Selfossi. Uppl. á staðnum. Bauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fínt. Sími 50447. og 50519. Sniðskóli Bergljótar Ólafsdóttrr. — Sniðkennsla. Snióteikning. Máltaka. Mátingar. Dag- og kvöldtímar. — Sauma- námskeið, kvöldtímar. Inn ritun daglega í síma 34730. Mold verður mokað á bíla í dag að Safamýri 63. Hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð. Reglusemi og fyrirframgr., ef óskað er. Uppl. í síma 19932. Vantar her’jergi eða litla íbúð í Keílavík. Sími 1552. Vantar íbúð til 15. ,ai. Fyrirframgr. Uppl. í síma 33557. Hafnfirðingar Ungan reglusaman mann vantar herbergií helzt í Vesturbænum. — Uppl. í sima 50407. Sniðkennsla Næsta dagnámskeið í kjóla sniði hefst 15. sept. — 5 kennslust. á dag. Tekur aðeins 8 virka daga. — Sigrún Sigurðardóttir, Dráphlíð 48. Sími 19148. Einstaklingsherbergi Þrjú einstakiingsherbergi, með baði, til leigu, nálægt Landsspítalanum. Einung- is reglusamar stúlkur koma til greina. Uppl. á Snorrabraut 83 (efri hæð). Góður jeppi með mjög fallegu og góðu búsi til sölu og sýnis á Nökkvavogi 15 í dag (föstudag). Vespahjól í 1. fl. standi til sölu. Tilb. sendist Mbl., merkt: „Eins og nýtt 5940“. í dag er föstudagurinn 8. sept. 251. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:35. Síðdegisflæði kl. 17:52. Slysavarðstofan er opm ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 2.—9. sept. er í Vesturbæjarapóteki, sunnud. í Aust- urbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgíd. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir f Hafnarfirði 2.—9. sept. er Eiríkur Björnsson, sími: 50235. Á morgun verða gefin saman í Freiburg í Þýzkalandi frk. Annemarie Egloff og Stefán Ed- elstein. Heimili brúðhjónanna verður fyrst um sinn Schlesier- strasse 15, Freiburg in Breisgau, Þýzkalandi. Guðjón Guðnason frá 28. júlí til 10. okt. (Jón Hannesson). Gunnar Benjamínsson til 17. sept. — (Jónas Sveinsson). Gunnar Guðmundsson óákv. tíma. — (Halldór Arinbjarnar). Hulda Sveinsson til 1. okt. (Magnús Þorsteinsson). Kristjana Helgadóttir frá 31. júlí til 30. sept (Ragnar Arinbjarnar, Thor- valdsensstræti 6. Viðtalst. kl. 11—12. Símar: heima 10327 — stofa 22695). Kristján Þorvarðsson til 12. sept. (Ofeigur J. Ofeigsson). Páll Sigurðsson til septemberloka. (Stefán Guðnason sími 19300). Páll Sigurðsson, yngri til 25. sept. Illa dreymir drenginn minn. Drottinn, sendu engil þinn vöggu hans að vaka hjá, vondum draumum stjaka frá. Láttu* han dreyma líf og yl, ljós og allt, sem gott er til, / ást og von og traust og trú. Taktu* hann strax í fóstur nú, langa’ og fagra lífsins braut leiddu’ hann gegn um sæld og þraut. Verði’ hann bezta barnið þitt. Bænheyrðu nú kvakið mitt, svo ég megi sætt og rótt sofa dauðans löngu nótt. Páll Ölafsson: Vögguvísa. Læknar fjarveiandi Árni Björnsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Árni Guðmundsson til 10. sept. — (Björgvin Finnsson). Axel Blöndal tU 12. okt. (Olafur Jóhannsson) Brynjúlfur Dagsson, héraðslæknir, Kópavogi, til 31. sept. (Ragnar Arin- bjarnar, Kópavogsapóteki frá 2—4, sími 3-79-22). Eggert Steinþórsson óákv. tíma. (Kristinn Björnsson). Esra Pétursson um óákv. tíma. (Halldór Arinbjarnar). Gísli Ólafsson frá 15. apríl í óákv. tíma. (Stefán Bogason). Guðmundur Benediktsson til 25. sept. (Karl S. Jónasson). 1) Úti fyrir borgarmúrum Djelba stanzaði jeppi, en í honum voru tveir leynilögreglumenn, sem við þekkj- um nú þegar. — Minn kæri Spori, sagði annar þeirra, — það virðist svo sem okkur kunni að reynast erfitt að finna stæði fyrir jeppann okkar. 2) — Það er alls staðar sama sag- an, sagði Úlfur lögreglufulltrúi (því að auðvitað var þetta hann), — bíla- stöðuvandræði og sektir, sem við lögreglumennirnir höfum sjálfir komið á! Ef við bara vissum nú, hvar hinir tveir litlu vinir okkar eru, þeir herra Apaköttur og Júmb.. 3) Stundum kemur það fyrir, að óvænt atvik gera svar við spurningu alveg ónauðsynlegt. I þetta sinn þurfti Úlfur_ lögreglufulltrúi ekki einu sinni að ljúka setningunni...,: en reyndar gat hann það nú alls ekki, því að í þessum svifum rakst skallinn á Júmbó í kvið hans af heljarafli! (Stefán Guðnason, Tryggingast. Rík- isins kl. 3—4 e.h.) Richard Thors til septemberloka. Sigurður S. Magnússon í óákv. tími, (Tryggvi Þorsteinsson). Skúli Thoroddsen til 15. sept. (augnl. Pétur Traustason, heimilisl. Ragnar Arinbjarnar). Snorri Hallgrímsson til september- loka. Sveinn Pétursson frá 5. sept. í 2—3 vikur (Kristján Sveinsson). Valtýr Albertsson til 17. september. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Víkingur Arnórsson óákv.tíma (Ölaf- ur Jónsson). Þórður Möller til 17. sept. (Olafur Tryggvason). JÚMBÓ í EGYPTALANDI WHILE Wt'RE EN JOVINÖ OURSELVES ON EARTH -- THE 6II?L5 > WILL BE UNDER r HEAW 6UARD.' \ — Hérna! Á tuglinu Föbe, 13 milljón kílómetrum frá Satúrnusi! Á þeirri frosnu auðn, þar sem eini hit- inn kemur frá kjarnorkuofnum, sem stjórnað er með fjarskiptatækjum frá stjörnunni Japetus. Þar er Maddi morðingi! — Og Ardala! N Æ S T K. . mánudagskvöld gefst Reykvíkingum kostur á að hlusta á gamla kunningja í Storkklúbbnum, „músík- ambassadorana“ frá Para- guay, sem hér skemmtu fyrir ári síðan á sama stað. Luis Alberto og tríó hans, Los Paraguayos, hafa á þessu ári ferðast vítt um veröld, um Suður-Ameríku, Japan, Ev- rópu og seinasti áfangastaður þeirra var London. Los Paraguayos munu skemmta Reykvíkingum í þrjár vikur, hálf tíma til þrjá stundarfjórðunga á hverju kvöldi. Þeir eru með nýtt „prógramm“ og verður seld- ur aðgangseyrir að skemmt- unum þeirra. Los Paraguay- os náðu miklum vinsældum þann tíma sem þeir voru hér i fyrra og léku sína suður- amerísku músík fyrir fullu húsi í 21 kvöld. Teiknari J. Moi t — Þú hefur rétt fyrir þér, Geisli! Ég var búinn að gleyma því að Maddi morðingi væri í útleeð á yzta tugli Satúrnusarí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.