Morgunblaðið - 14.09.1961, Síða 4

Morgunblaðið - 14.09.1961, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 14. sept. 1961 Ónotuð sorphvörn til sölu. Gerð General Elec tric. Tilb. ser.dist afgr. Mbl merkt „Strax — 1574“ Herbergi óskast til leigu. Helzt sem næst Háskólanum. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „Rólegt —1573“ Flygill Til sölu er Hornung & Möller flygill- Selst ódýrt ef samið er strax. XJppl. á Ránargötu 10 kj. í dag kl. 0—8. Milliveggjaplötur 5, 7 cm og 10 cm. Brunasteypan hf. Sími 35785. Rauðamöl Seljum mjög góða rauða- möl. Ennfremur vikurgjall, gróft og fint. Sími 50447. og 50519. Skeljasandur Til sölu skeljasandur — (grófur) heimekið 2 tonn minnst Uppl. Sendibíla- stöðin Þröscur, Borgartúni 11. — Sími 22175. 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu 1. okt. í Vogunum eða Kópavogi. Uppl. í síma 33540. Bridgefélag' kvenna einmenningskeppni hefst mánud. 18. sept kl. 8 í Skátaheimilinu. Þátttaka tilkynnist í síma 14655, 17518 og 13543. 1 dag er fimmtudagurinn 14. sept. 257. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:36 Síðdegisflæði kl. 20:48. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanin er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 9.—16. sept. er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 9.—16. sept. er Garðar Olafsson, sími 50126. I.O.O.F. 5 = 1439148^ = RMR Föstud. 15-9-20-VS-A-MT-HT Kvöldsamkomur í Fríkirkjunni á vegum Dulspekiskólans: Fimmtudags- kvöld 14. sept. kl. 9 e.m. Sunnudags- kvöld 17. sept. kl. 9 e.m. Einsöngur: Sigurveig Hjaltested. Fyrirlestur: Sig fús Elíasson. Kór kvennadeildar slysavarnafélags- ins í Reykjavík tilkynnir: Söngæfingar hefjast aftur mánudaginn 18. sept. kl. 8:30 e.h. í Slysavarnahúsinu við Grandagarð. — Söngstjórinn. Konur í menningar og friðarfélagi kvenna. Munið bazarinn, sem haldinn verður 7. okt. Kvenfélag Háteigssóknar hefir kaffi- sölu í Sjómannaskólanum sunnudag- inn 17. þ.m. Þær konur sem hafa hugsað sér að gefa kökur eða annað til kaffisölunnar, eru vinsamlega beðn ar að koma því í Sjómannaskólann á laugardag kl. 4—6 eða fyrir hádegi á sunnudag. Upplýsingar í síma 17659 og 19272. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer kl. 17:30 í dag frá Rvík til Noregs. Esja fer frá Rvík á morgun austur um land til Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum í dag til Hornafj. Þyrill er í Rvík Skjaldbreið fer frá Rvík kl. 12 á hádegi vestur um til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörð- um á suðurleið. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Ghent. Askja er í Rvík. Eimskipafélag íslands h.f.: — Brúar- foss er á leið til Rvíkur. — Dettifoss fer frá N.Y. á morgun til Rvíkur. — Fjallfoss er 1 Rotterdam. — Goðafoss fór frá Keflavík í gær til Hafnarfjarð- ar. — Gullfoss kom til Rvíkur 1 morg- un. — Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 1 gær til Stykkishólms. — Reykjafoss fór frá Rvík í gær til Siglufjarðar. — Selfoss er 1 Rotterdam. — Tröllafoss kom til Seyðisfjarðar í gær, fer þaðan til Norðfjarðar. — Tungufoss fór frá Kaupmh. 1 gær til Gautaborgar. Hafskip h.f.: — Laxá er á leið til Stettin frá Hamborg. H.f. Jöklar: — Langjökull er í Kotka. — Vatnajökull er á leið til Rvíkur. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell kem ur til Stettin á morgun. — Arnarfell er í Archangelsk. — Jökulfell er í N.Y. — Dísarfell er í Riga. — Litlafell er i Rvík. — Helgafell er í Hangö. — Hamrafell fór 8. þ.m. frá Batumi áleið is til íslands. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- legur aftur til Rvíkur kl. 22:30 í kvöld. Fer til sömu staða kl. 08:00 í fyrra- málið. — Skýfaxi fer til Lundúna kl. 10:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: I dag til Akureyrar (3), Egilsstaða, ísafj., Kópaskers, Vestmannaeyja (2) og Þórshafnar. — A morgun: Til Ak- ureyrar (3), Egilsstaða Fagurhólsmýr- ar, Homafjarðar, isafjarðar, Kirkju- bæjarklausturs og Vestmannaeyja (2). Loftleiðir h.f.: — Föstudaginn 15. sept. er Þorfinnur karlsefni væntan- legur frá N.Y. kl. 06:30. Fer til Luxem- borgar kl. 08:00. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24:00 og heldur áfram til N.Y. kl. 01:30. — Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 07:30. Fer til Luxemborgar og Stafangurs kl. 09:00. — Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 09:00. Fer til Ösló, Kaupmh. og Hamborgar kl. 10:30. Pan American flugvél kom til Kefla- víkur í nótt frá N.Y. og hélt áleiðis til Glasg. og London. Flugvélin er vænt- anleg aftur 1 kvöld og fer þá til N.Y. Þorvaldur Friðriksson til vinstri og Grímur Magnússon til hægri. Morgunblaðinu barst fyrir skömmu eftirfarandi bréf frá Bandarík junum: Það er sjaldgæft að hitta ís lending, sem fæddur er á ís- landi sem hermann í her Bandaríkjanna og það er áreið anlega einsdæmi að tveir slik ir íslendingar séu í sama 100 manna flokknum. Ef þið heim sækið eldflaugastöð eina á Rhode Island, munið þið hitta chief warrant officer Þorvald Friðriksson og sergent first class Grím Magnússon báða frá Reykjavík. Þorvaldur er sonur Friðriks Þorvaldssonar og Helgu Ólafs dóttur frá Borgarnesi, sem nú eru búsett í Reykjavík. Hann gekk í bandaríska herinn ’45. Hann var t.d. eitt ár í Kóreu, þar sem hann særðist og fékk nokkur heiðursmerki fyrir sýnda hreysti. Þorvaldur og kona hans Joan hafa heimsótt Island tvisvar og í síðara skiptið voru dætur þeirra tvær í för með þeim. Þau búa í borginni For estdale, Rhode Island. Grimur er sonur Magnúsar Grimssonar og Arndísar Pét- ursdóttur frá Reykjavík. Hann gekk í her Bandarikjanna 1948 og hefur gegnt herþjónustu utan þeirra t.d. þrjú ár í Jap an og eitt ár á Grænlandi. — Grímur og kona hans Mary Louise eiga tvö börn og búa núa í Slatersville, Rhode Is- Iand. 3ja—5 herb. íbúð óskast á hitaveitusvæði sem næst Landsspítalanum Uppl. i síma 18909 eða 37307. Tapað Tapast hefur karlmannsúr í Mosfellssveit um 20. s.l. mánaðar. Sími 24130. 4ra—5 herb. íbúð óskast 4 fullorðið og 9 ára barn í heimili. Uppl. í síma 32911. Akranes Vantar 5 herb. íbið til leigu eða kaups. Uppl. í síma 355 Akranesi. 1) Þegar Júmbó, Mikkí, Úlfur og Spori höfðu kvatt próf. Fornvís, óku þau til bæjarins, sem var skammt frá flugvellinum. En áður en þau héldu heimleiðis, varð Spori að skila jeppanum, sem þau óku í — og Júmbó fylgdist með honum. 2) — Einn af vinum mínum hér, Sammi yfirlögregluþjónn, var svo elskulegur að lána mér jeppann, sagði Spori, þegar þeir stönzuðu inni í bænum. — Hann á heima í þessu húsi. 3) Maður nokkur, klæddur stutt- um buxum, með skammbyssubelti um sig miðjan og með linan hatt á höfði, kom til þeirra og heilsaði þeim: —• Halló, Spori! Jæja, hvernig gekk hjá ykkur? Höfðuð þið heppn- ina með ykkur? >f >f >f GEISLI GEIMFARI >f >f *• Fullorðin kona vön aígreiðslu óskar eftir vinnu helzt í vefnaðarvöru verzlun. Getur unnið sjálf stætt. Tilb. merkt „879 — 5345“ sendist Mbl. fyrir 20 þ.m. Tveir einhleypir menn óska eftir 2—3 herb. íibúð. Uppl. í síma 23774 eftir kl. 7. íbúð Fullorðin hjón óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð nú þeg ar. Uppl. í síma 33497. Á Föbe — eyðilegu tungli Satúrn- usar, sem ekki er nothæft til ann- ars en að vera heimili forhertra glæpamanna eins og útlagans Madda morðingja! PMO£8£ — pesOLATEOUrER MOOHOESATUEN... .. SU/TABIE OM£Y ASA UOME SOB WCOBB/S'Bi-S oe/M/MiS i/KE THEEX/iEP fT/UEff ACAA/E // Y YES, KANE ! N I'VE LOCKED THEM IN THE OLO þon&eons , k bel ow// A GOOP TO SEE YOU ASAIN, ARDALA/ ARETHE MISS SOLAK SYSTEM SII5LS ^ taken CARE OF ? x — Það er gott að þú skulir vera komin aftur Ardala. Hefur þú séð um stúlkurnar úr sólkerfiskeppn- inni? — Já, Maddi. Eg læsti þær inni í gömlu myrkvastofunni niðri! — Ágætt! Nú getum við byrjað hvenær sem er.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.