Morgunblaðið - 21.09.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.09.1961, Blaðsíða 14
14 MORGZJNBLAÐIÐ Fimmtudagur 21. sept. 1961 Lærlingur . í húsgagnabólstrun óskast. — Upplýsingar í skrif- stofunni, Brautarholti 20 og í síma 18414. Skeifan AtthagafeBag Sandara fer skemmtiferð til Hellis- sands laugardaginn 23. sept. kl. 8 f.h. Farið verður í Hraun skarðsrétt. * Dansleikur um kvöldið. Þátttakendur gefi sig fram fyrir föstudagskvöld í síma 24881. Stjórnin. Lokað í dag vegna jarðarfarar Rakarastofan, Vesturgötu 14 Egill Val^eirsson Vegna iarðarfífrar verða skrifstofur okkar lokaðar frá hádegfi í dag. Eggert Kristjánsson & Co. hf. Hjartans þakklæti færi ég öllum skyldum og vanda- lausum f jær og nær, sem heiðruðu mig á 85 ára afmælis- daginn minn 14. þ.m, með fögrum blómum, heillaskeyt- lun, margskonar gjöfum og heimsóknum og gjörðu mér daginn ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur öll. Kristín J. Dhalstedt, Lindargötu 56, Keykjavík. Mínar innilegustu þakkir vil ég færa öllum þeim vin- um og vandamönnum, sem á margvíslegan hátt glöddu mig á 85 ára afmælisdegi mínum með gjöfum, skeytum og heimsóknum hinn 14. sept. sl. Guð blessi ykkur öll. Sæbóli við Stokkseyri, 18. sept. 1961 GuSríður Guðlaugsdóttir Maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir BRYNJÓLFUR KJARTANSSON fyrrverandi skipstjóri lézt í Landspítalanum 20. þ.m. Elísabet Jónsdóttir, börn og tengdadætur Hjartkær dóttir og móðir, VALGERÐUR er lézt af slysförum 17. þ.m., verður jarðsett í heima- grafreit að Múlakoti, Fljótshlíð 23. þ.m. kl. 3 e.h. Kveðjuathöfn fer fram frá Fossvogskirkju kl. 10 sama dag. Lilja Túbals, Jón Guðjónsson, Halldóra Lilja Helgadóttir Jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar, SIGRIÐAR ÍSLEIFAR ÁGÚSTSDÓTTUR Barmahlíð 29, fer fram frá Fossvogskirkju, föstudaginn 22. þ.m. og hefst kl. 10,30. Kristján Sigurjónsson og börn Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar og tengdamóður, STEFANI HJALTESTED Erlingur Hjaltested, Guðríður Hjaltested, Birna Hjaltested, Geir Stefánsson, Guðríður Hjaltested, Friðrik Guðmundsson Anna Hjaltested, Þórarinn Pétursson, Ása Hjaltested. Bíiasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Volvo Station'61 sem nýr. Fiat Multipia ’59. Sérstaklega vel með farinn. Skoda ’55. Skipti óskast á yngri 4ra—5 manna bíl. — Milligjöf staðgreidd. Bílasala Guðmundar Bergþórugötu 3. Símar 19032 og 36870. Kópavogur Höfum kaupenáur að 5—6 herbergja einbýlishúsi, verzl- unarhúsnæði og íbúð 4—5 herbergi. 4ra herbergja íbúð til leigu frá 1. október nk. Jón Skaftason, hrl., Jón G. Sigurðsson, lögfr., Laugavegi 105. Sími 11380 A Hr^wsör oy fr»>ýíc5r Alltaf glöð og ánægð. Ég nota Rósól-Crem með A vitamini á hverjum degi, það gerir mig unga og fallega. 2 Stórlækkað verð. Gerib yóíi kaup Höfum mikið úrval af bifreiðum til sýnis ug sölu daglega Gamla bílasaían RAUÐARÁ Skúla_ >tu 55. Simi 15812. A T H U G I Ð að borið saman ð útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. — 1 nnheimtustjóri Óskum eftir að ráða mann til að hafa umsjón með innheimtu hjá einu af stærri fyrirtækjum bæjarins. Nánari upplýsingar gefur Jón Arnþórsson, Starfs- mannahaidi SÍS. Starfsmannahald SÍS Húsgrunnur með uppsteyptum kjallara og 9000 fetum af timbri í mótum til sölu á góðum stað í Kópavogi ’fyrir 60 þúsund. kr. RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl. Laufásvegi 2 — Sími 19960 ÚTBOÐ Tilboð óskast í að reisa stöðvarhús fyrir Vörubíla- stöð Akraness. — Uppdrátta og útboðslýsingar má vitja gegn 500 kr. skilatryggingu, hjá Björgvin Sæmundssyni verkfræðingi, Skagabraut 35 Akranesi og í Reykjavík í skrifstofu Landssambands vöru- bifreiðastjóra Freyjugötu 27, sem er opin á mánu- dögum, miðvikudögum og föstudögum frá kl. 16 til 18. IJTBOÐ! Tilboð óskast í trésmíðavinnu á fjölbýlishúsinu Álftamýri 10. Útboðslýsinga má vitja hjá Hauki Pét- urssyni, Austurbrún 39, gegn 100 kr. skilatrygg- ingu. — Tilboðin verða opnuð á sunudaginn 23. sept. kl. 2 síðdegis. — Áskilin er réttur tii að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Haukur Pétursson h.f. Austurbrún 39. FORD Bifreiðaeigendur! — Framkvæmum fyrir yður fljótt og vel. Lagfæringu gangtruflana og stillingu, á kveikjukerfi bifreiðarinnar. — Hjóla- og stýrisstillingu — Jafnvægisstillingu hjólanna — Álímingu bremsuborða — Rennsli á bremsuskálum. Aftalið tíma við verkstæðisformanninn í síma 22468. FORD UMBOÐIÐ Sveinn Egilsson hf. Laugavegi 105 HANDRIÐALISTAR úr plasti fyrirliggjandi. Stærð: 40x8 mm. Litur: grár, svartur, rauðbrúnn. Verðið mjög hagstætt. Vinnuheimilið að Reykjalundi Aðalskrifstofur Reykjalundi: Sími um Brúarland Skrifstofan í Reykjavík, Bræðraborgarstíg 9, sími 22150

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.