Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 5. okt. 1961 MORCVNBL4ÐIÐ 3 * MANNAMÁL barst út í gegn- fm um dyrnar á Listasafni ríkis- íf|| ins en hvernig sem hnúarnir i dön^iðu á hurðinni, tókst ekki f| að ná athygli færeysku lista- ff mannanna, sem eru að koma ffj þar fyrir myndum á færeyskri f listsýningu. Dyrnar opnuðust f ekki fyrr en starfsmaður í sf Þjóðminjasafninu aumkaði sig yfir sóra hnúana og opnaði ff þær með lykli. — Það er hérna blaðamað ur, sem vill tala við ykkur, f sagði hann við þá Somal J Mikines, listmálara og Jan- us Kamban, myndhöggvara, þar sem þeir stóðu á miðju gólfi, annar á skyrtunni og strigaskóm en hinn klæddur jakkafötum. Þarna var líka Somal J. Mikines með eina af myndum sínum. (Ljósm." Ól.K.M.) — Ég tilheyri hvorki aðvent tistum eða hjálpræðishernum, í sagði Mikines, en menn mega gjarna sjá eitthvað religiöst við myndimar mínar. — Mála engir Færeyingar abstrakt? — Jú, hérna frammi er einn, i sem málar abstraktmyndir, I en hann málaði naturaliskar : myndir áður. — Þú hefur ekki farið út f í það? — Nei, það er varla hægt f að kalla það því nafni. — Ert þú fyrsti færeyski í málarinn? — Nei, það voru einir þrír, sem máluðu myndir á undan mér, en þeir höfðu jafnframt annað starf. Ég er fyrsti Fær- eyingurinn, sem málar ein- göngu. — Eru fleiri Færeyingar, sem lifa á málaralist. — Já, það eru nokkrir list- málarar í viðbót, og Kamban „Maður leitar upp í kona Somals J. Mikines, sem er dönsk. — Ég var farinn að halda, að það væri stjórnmálafundur hér. — Hvers vegna? spurði Kamban. — Ég heyrði svo mikið mannamál, en enginn heyrði til mín. — Já, við heyrðum ekkert, sagði Kamban, það gæti bent til að við værum prófessorar eða listamenn. — Það bergmálar svo mikið hér, sagði Mikines. — Hvað eru margar myndir á þessari sýningu? — Hundrað og þrjátíu, sagði Mikines, eftir fimmtán listamenn. — Þær eru allar eftir unga listamenn, sagði Kaínban. —• Líka konur? ■— Já, það eru nokkrar kon ur með, sagði Kamban, það er Þetta er í mótsögn við klæðn að hans og framkomu. — Kamban minnir á leik- fimikennara. — Hvers vegna spurði Mik- ines. — Hann er svo kvikur og léttur á sér. , — Já, það er satt. — En hvað minnir Mikines á? sagði konan hans. — Sjálfan sig. — Það dettur engum í hug, sem þekkir hann, að hann sé listamaður. — Hvað deettur mönnum í hug? — Að hann sé skrifstofu- stjóri. — Það er ekki útlitið, sem segir til um, hvað maður er, sagði Mikines með þunga. — Flestir danskir listamenn eru með alskegg, sagði konan hans, það er einkennisbúning- ur þeirra. ari sýningu. Myndir Mikines eru málaðar í dökkum litum, þær eldri, en þær yngri í björtum litum. Þessi maður hefur gengið í gegnum margt, enda er hann frægasti og mesti málari Færeyja. Mótív- in eru öll færeysk, eins og yf- irleitt hjá öllum þessum fær eysku listamönnum. Það næg- ir til að gera sýninguna fær- færeysk, listsýninfj eyska. En Færeylngar eiga enga tradition í málaralist eða öðrum listgreinum. Meira að segja er fyrsti Færeyingurinn, sem skrifaði skáldsögu, enn lifandi, hátt á níræðisaldri. — Þetta er elzta myndin min á sýningunni, sagði Mik- ines, það er sjálfsmynd. — Þú líkist skrifstofustjóra á henni. — Það var áður en hann kynntist mér, sagði konan hans. — Hverr)ig stendur á því, að litirnir verða alltaf bjart- ari hjá þér með aldrinum? — Maður leitar upp í ljósið, sagði Mikines, frá myrkrinu. — Ertu trúaður? — Hvers vegna spyrðu? — Það er religiös mystik yfir myndunum þínum, eink- um þeim eldri. smmiNAR Hver les? lifir af höggmyndalist, hann er sá eini. — Já, Færeyingar gera fleira en að veiða fisk, sagði Kamban, sem birtist allt í einu, þeir borða hann líka. — Komstu ekki með neina stóra höggmynd með þér? — Nei, ég hélt að það myndi ekki vera nóg pláss fyr ir þær. — Hvað eru þessir að gera þarna? — Hverjir? — Þessir þrír, sem stánda ofan á marsvínunum. — Þeir eru að tala saman. — Um hvað? — Ekki list. — Ég gæti vel hugsað mér að mála hér, sagði Mikines, en áhrifin verða að geymast lengi og ég verð að vera hér lengur, áður en ég get skapað íslenzka mynd. — Islendingar verða áreið- anlega snortnir af þessum færeysku myndum. Síðan er kvatt og gengið til dyra. Kamb an er líka að fara niður í bæ. Hann er með bókabunka und ir hendinni. — Hvað er þetta? —• Bækur. — Biblíur? — Já, íslenzku biblíurnar, Njálssaga og Grettissaga. — Ætlarðu að gera mynd af Grett.i? — Hver veit. í.e.s. í Alþýðvfblaðinu í gær birtist eftirfarandi frásögn undir fyrir- sögninni: „Hver les?“: „Alþýðublaðið hefur heyrt eft- irfarandi sögu, sem því finnst ástæða til að komi fyrir almenn- ingssjónir: Maður nokkur fór með hóp aunarra manna til Rúss- lands fyrir skemmstu. Hafði hann tjáð kunningja sínum hér heima, að hann mundi senda honum kort að austan og gera smátilraun um leið. Er hópurinn var staddur i Moskva, skrifaði ferðalangurinn kort til fyrrgreinds vinar sinar, þar sem hanm sagði m.a., að sér litist illa á fólkið, sem væri fátækt og skítugt. Höfðu ferða- félagar hans, er sáu kortið, við orð, að slík skrif mundu tæplega komast út úr Rússlandi. I Riga skrifaði maðurinn aftur kort til vinar síns og var þá tónninn allur annar Hrós um móttökur og útlit fólks o. s. frv. Ferðaféíagar mannsins áttu kollgátuira. Moskvukortið er enn ekki komið til íslands, en síðara kortið, frá Riga, er komið mót- takanda í hendur. Janus Kamban ein höggmynda sýning unnl. hans á færeysku list- ekki gott að karlmaður sé' ein samall. — Hvað eru þessir ungu listamenn gamlir? —- Listamaður er ungur, þegar hhnn er fimmtugur, sagði Mikines. —- Líka konurnar? Hyorugur svarar þessari spumingu. Kannski hafa þeir ekki skilið hana, því samtalið fer fram á þrem tungumálum í einu: færeysku, dönsku og ís lenzku. Kamban rýkur allt í einu í burtu. Hann er eins og unglingur í hreyfingum. Það er kveikt í sígarettum og pípu. Mikines ér lengi að leita að heilli eldspítú innan um allar brunnu spýturnar í stokknum. I — Það er engin regla til um það, hvernig listamenn eiga að líta út eða klæðast, sagði Mikines. — Kannski gera þeir þetta til að auglýsa sig, sagði konan hans. — Það sést á verkunum, hvort einhvgr maður er lista maður eða ekki, sagði Mikin- es, en ekki á því, hvort hann er klæddur rauðum eða brún- um jakka. — Eigum við þá\ ekki að skoða málverkin? Mikines á flestar myndir á sýningunni. Þær eru allt frá þriðja áratug þessarar aldar og fram til þessa tíma. Kamb an á einn höggmyndir á þess- MV (Jndirbúníngur Háskóla- hátíðarinnar gengur vel UNDIRBUNINGUK hátíðahald- anna hefii' gengið mjög vél, þótt mikið hafi þurft að vinna á síð- ustu stundu, eins og oft vill vera hér á landi. Hvarvetna hefir Há skólinn mætt mikilli hjálpfýsi hjá atvinnufyrirtækjum og einstakl- ingum, sem verk hafa þurft að vinna á síðustu stundu, og ber að þakka það. Þá er það ekki sízt fagnaðarefnið, að hið veglega samkomuhús Háskólans við Haga torg verður fullbúið fyrir hátíða höldin. Smiðir hafa unnið af kappi miklu og arktitektar húss- ins, Gunnlaugur Halldórsson og Guðmundur Kristinsson lagt nótt við dag til þess að allt yrði til- búið þrátt fyrir tafir af verkföll um og öðrum ástæðum. Sam- komuhúsið er tvímælalaust feg ursta hús á íslandi hið innrra og sómir sér veglega við Hagatorg. Ljós hafa logað í Háskólanum fram á nótt undanfarið og allir lagzt á eitt um að sem bezt megi takast sporið, sem stigið veisður inn í annan aldarhelminginn nú í vikulökin. Það er enginn efi á því, að þessi hétíðahöld munu lyfta Háskólanum í meðvitund þeirra, sem við hann starfa og þjóðarinnar í heild. Þau munu tengja skólann enn sterkari bönd um við erlendar menntastofnanir sem hingað senda fulltrúa, er sjá nú með eigin augum hve miklu íslenzka þjóðin fórnar til þess að halda hér uppi menningarlífi. Stúdentarnir sjálfir, lífæð hvers háskóla, munu að sjálfsögðu taka fullan þátt í hátíðahöldunum í samkomuhúsi Háskólans báða dagana, föstudag og laugardag (kl. 13:50). Á laugardagsathöfn- ina, þegar útnefndir verða heið- ursdoktorar, eru allir háskóla- menntaðir menn velkomnir með an húsrúm leyfir. Þess hefir ver ið gætt að bjóða til annarrar hvorrar athafnarinnar fulltrúum einstakra atvinnustétta til þess að undirstrikað yrði aðild þjóðar innar allrar að Háskólanum. (Frétt frá Háskólanum) Arni Bergmann. Og nú er spurningin: — Hvaða íslendingur situr austur í Rúss- landi við að lesa einkabréf manna? Hvaða íslendingur lét fyrra kortið týirast? Það skyldi þó aldrei vera maðurinn, sem sl. vetur skrifaði svívirðingarnar um eistneska flóttamanninn. — Það skyldi þó aidrei vera Árni Berg- „Fiskiskip Rússa“ t framhaldi af greininni í AI» þýðublaðinu er svo vert að geta þess, að rússneskir kommúnist- ar hafa víðar erindreka til að sinn sínum málum, utan og inn- an Sovétríkjanna. I síðasta hefti af tímaritinu U. S. News and World Report er rætt um „fiski skip“, sem Rússar hafa sent til ýmissa „miða“ á Norður-At- lantshafssvæðinu. Nokkur þess- ara skipa hafa sézt við Islands- strendur, eins og kunnugt er, einkum við radarstöðvar varn- arliðsins. Fréttagrein U.S. News and World Report/er svohljóð- andi: „Yfir 100 rússnesk „fiskiskip" eru nú undan Ameríkuströnd- um — 20 hafa nýlega sézt und- an Alaska, 17 milli Grænlands og fslands, 16 austur af Ný- fundnalandi, 19 suður eða aust- ur af Novia Scotia, og 51 hafa sézt á siglingu á ýmsum öðrum stöðum undan ströndum Banda- rikjanna. Öll þessi skip eru út- búin með ratsjártækjum.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.