Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 8
8 MORGVJSBLAÐ1Ð Fimmtudagur 5. okt. 196* Ásgeir Sigurðsson ski Bróðurkveðja MIG setti hljóðan, þegar ég frétti skipstjómarhæfileika hans, og þá hið sviplega fráfall Ásgeirs Sig- urðssonar bróður míns. Kemur þar til fleira, en okkar nánu ætt- artengsl, því ég tel að með frá- giftu sem starfi hans fylgdi að fleiri orð eru óþörf. En þetta er ekki nema nokkur hluti af ævi- starfi hans, og læt ég þvi öðrum íalli hans hafi íslenzka þjóðin orð eftir að lýsa því betur. Ég hef ið að sjá á bak eins af sínum beztu og nýtustu sonum. Einnig tel ég að íslenzk sjómannasamtök hafi misst einhvern nýtasta for- ustumann, sem þau hafa eignast, er hefur átt góðan þátt og haft forgöngu um að ryðja úr vegi margs konar torfærum, sem hindruðu framgang margs konar hagsmunamála, framfaramála og menningarmála sjómannasamtak anna. Ásgeir var fæddur 28. nóv. 1894 í Gerðiskoti í Sandvíkur- hreppi. Fluttist þaðan að Flóa- gafli í sama hreppi og að Tryggva hins vegar hugsað mér að snúa mér að því sem hann hefur látið í ljós við mig öðrum fremur, því oft og mörgum sinnum opnaði hann hug sinn allan fyrir mér á seinni árum. >að er í sambandi við landsmálin og félagsmálin, sem hann lagði mesta áherzlu á. Eins og öllum fuLltíða mönnum er- kunnugt, þá var allt á mjög frumstæðu stigi, þegar aldamóta kynslóðin var að vaxa úr grasi. Skólarnir voru bæði fáir og frum stæðir. Lífskjör hins vinnandi manns voru það kröpp, að það nálgaðist þrælakjör á sumum munamálum, með heill og ham- ingju íslenzkrar sjómannastéttar, og allrar íslenzku þjóðarinnar að höfuðmarkmiði. Einn af ötulustu forvígsmönn- um þessarar hugsjónar, úr hópi íslenzkra skipstjórnarmanna, var Ásgeir Sigurðsson. Hann afl- aði þessari hugsjón fylgis á með- al beztu manna úr hópi starfs- bræðra sinna. Beztu og framsýn- ustu menn ’úr hópi vélstjórastétt- arinnar. stóðu með honum frá byrjun, með ráðum og dáð. Sama var að segja um loftskeytamenn. Árangurinn lét ekki heldur á sér standa, því á árinu 1937 var Farmanna- og Fiskimannasam- band íslands stofnað, sem síðan hefur starfað og Ásgeir Sigurðs- son verið forseti þess frá byrjun til dánardags. Sambandið hefur á þessu tímabili unnið ómetanleg skála við Ölfusárbrú, þaðan að. sviðum. Þó var þetta smátt og Helli í Ölfúsi. Foreldrar hans voru Sigurður Þorsteinsson, kenndur við Flóagafl, og Ingi- björg Þorkelsdóttir frá Óseyrar- nesi við Ölfusárósa. Voírið 1905 fluttist hann með þeim til Eyrar- bakka, þá 10 ára gamall. Eyrar- bakki er hafnlaus útróðrarstöð fyrir opnum skerjagarðinum, þaðan var þá rekin mikil útgerð á opnum róðrarskipum. Brimsúg ur hinnar æðandi úthafsöldu Atlantshafsins, haust- og vetrar- mánuðina. sem allt mylur undir sig, virðist hafa haft svo mikil áhrif á harin. að strax á þroska- árum bernskunnar ákvað hann að velja sér sjómennskuna að ævistarfi. Á þessum árum byrj- aði hann strax sem beitudrengur, Við róðrabátana á Eyrarbakka, eftir því sem við varð komið, vegna barnaskólanámsins. Þetta athafnasama líf þroskaði hann í smátt að færast í betra horf á uppvaxtarárum Ásgeirs. Hér var því óplægður akur fyrir fórnfúsa og ötula menn sem vildu leggja á sig fórnfúst starf, til að vinna að bættum kjörum fyrir hinar ört vaxandi atvinnu- stéttir þjóðarinnar, og jafnframt berjast fyrir því, að komið væri upp nauðsynlegum menntastofn- unum, fyrir þær greinar atvinnu lífsins, sem sérþekkirig þyrfti til við, svo menn væru færir um að taka störfin að sér. Til dæmis gagnvart sjávarútveginum. skóla af fullkomnustu gerð vantaði fyr ir siglingafræði, og allar hliðar- greinar hennar, fyrir vélfræðina og loftskeytafræðina og fyrir matreiðslumenn. En hér var, einnig jarðvegur fyrir þá. sem vildu ala á stéttarríg til þess að ná tökum á mönnum sér til póli- tíks framdráttar, en markmiðið þeim ásetningi að verða sjómað-: þá síður það, að fá fram raun- Það voru kröpp kjör, sem bæði hann og leikfélagar hans bjuggu við á þeim árum. Þeir urðu strax ^ og kraftarnir leyfðu að strita fyr' að sögur ná að greina, hafa haft ir sínu daglega brauði, en það ( algjört einræðisvald á skipunum. verulegar kjarabætur. Ein var sú stétt imanna, sem á skipunum starfaði, sem frá því þroskaði manndóminn og stælti viljann. Enda voru sjómennirnir úr hafnlausu ver töðvunum Aust- an-Fjalls eftirsóttir fyrir framúr- skarandi dugnað o ■ karlmennsku. Haustið 1910 fluttist Ásgeir með foreldrum okkar til Reykja- víkur. Þá var lífsstarfið þegar ákveðið. Hann byrjaði á seglskút um strax fyrsta veturinn, þá 16 ára að aldri. Hann innritaðist í Stýrimannaskóla fslands 1912. á 18. aldursári. Að loknu námi fyrri vetrar réðist hann á togarann „Ix>ck-Never“ með Þorsteini Þor- steinssyni í Bakkabúð.. Vorið 1914 útskrifaðist hann úr Stýri- mannaskólanum, og eftir það starfaði hann bæði sem háseti og stýrimaður á togurum og mótor- bátum þar til í júlí 1917 að hann réðist sem 2. stýrimaður á „Lag- arfoss“. Sigiir hann svo sem 1. og 2. stýrimaður hjá Eimskipa- félagi íslands, þar til hann réðist til Skipaútgerðar Ríkisins fyrri hluta vetrar 1929, sem skipstjóri á „Esju“, eftir stofnun Skipaút- gerðarinnar. Hann hefir síðan Það voru skipstjórnarmennirnir sem að sjálfsögðu hefur verið nauðsyn á skálmöldum undan- gengis tímatals. Þegar kom fram á 2. tug 20. aldarinnar var kom- in fram allfjölmenn stétt, i örum vexti, með sérþekkingu um alla meðferð þeirra véla, sem í skip- in voru settar. Þessi stétt var vélstjórastéttin. í henni voru margir mikilhæfir dugnaðar- menn, sem heimtuðu. og töldu sig eiga, óskoraðan rétt til æðstu valda gagnvart öllu, sem að með ferð vélanna laut. Þriðja stéttin' var og komin til. en samkvæmt eðli starfssviðs hennar, gætti síð. ur togstreitu um eðli valdssviðs | hennar á skipunum. Þetta voru loftskeytamennirnir. Af þessum ástæðum var það skoðun margra bæði í hópi skipsstjórnarmanna og vélstjórnarmanna að þessir aðilar gætu ekki átt samleið. um hagsmunamál sín, en einnig voru þeir margir, sem litu þannig á,! að í samræmi við framvindu tím ans þá væru hagsmunir manna á skipunum svo samtvinnaðir. þótt verið í stöðugum strandsigling- j mismunandi starfsgreinar væru, um í 32 ár sem skipstjóri. Sem að þeim væri nauðsyn að vinna skipstjóri hefur hann verið mjög | saman, og styðja hverir aðra, í giftudrjúgur. og hefur honum ( nauðsynlegri og heilbrigðri kjara- alla tíð auðnast að koma skipi ( baráttu, og sérstaklega þó í því sinu heilu í höfn. Ekki minnist J ag berjast fyrir því að Alþingi ég þess heldur, að nokkur maður i hæfist handa um fjárframlög og hafi týnt lífi vegna slyss á skipi löggjöf til að koma upp nauðsyn hans, eða maður hafi farið í sjó-1 iegri menntastofnun x fyrir þau inn. Ei^ þegar haft er í huga að störf, sem nauðsyn var á sérþekk í strandferðunum verður að jngu til, og á öllum sviðum menn halda nokkuð ströngum áætlun-1 jngarmálanna. Þessir aðilar ættu um, þrátt fyrir alla vetrarbyljina! því að stofna eitt allsherjar lands og önnur harðviðri og þokur með j samband, sem störfuðu á ópóli- ströndum landsins, þá er það svo tískum grundvelli, að þessum óhrekjanlegur vitrnsburður um, sameiginlegu áhuga- og hags- störf til heilla og hamingju fyrir sjómannastéttina og íslenzku þjóð ina. Nægir í því sambandi að ( benda á hina glæsilegu mennta- stofnun sjómannastéttarinnar, en að hún er risin á grunni í þeirri mynd sem hún er, má þakka skeleggri baráttu samtakanna„ og áhrifa þaðan undir öruggri leið- sögn Ásgeirs Sigurðssonar. Þess- um aðilum hefur þar auðnazt að sitja hlið við hlið og vinna sam- eiginlega að hagsmunamálum sín | um og menningarmálum, þótt þeir hafi haft mismunandi sjón- armið á landsmálunum. Eg held að ég geri engum rangt til. þótt ég fullyrði að lipurð og hin heil- brigðu sjónarmið Ásgeirs, hafi átt drýgstan þátt í að svo vel tókst til — Hann var þeirri gáfu gæddur að geta iagt málin þann- ig fyrir, að þótt um ágreining kynni að vera. þá tókst honum að draga fram kjarna málsins í fáum orðum, svo menn gerðu sér strax glögga grein fyrir þeim og komust oftast að sameigin- legri niðurstöðu. Ég gat þess hér á undan að hin kröppu kjör, sem meiri hluti þjóðarinnar bjó við fyrir og eftir| aldamótin, hefðu skilið eftir óplægðan akur, fyrir athafna- sama dugnaðarmenn, sem vildu leggja á sig fórnfúst starf í bar-| áttu fyrir bætium kjörum þjóð-! arinnar og framförum j landinu. En að einnig hefði verið jarðveg- I ur fyrir óhlutvanda menn til að ala á öfund og stéttarríg og sundr ung, á meðal almennings, en þá minna hugsað um það, þótt eng- ar raunverulegar kjarabætur fengjust út úr baráttunni. Mér er ljúft að geta skýrt frá þeirri staðreynd, að Ásgeir var tvímælalaust úr fyrri hópnum, hann vildi ávallt þræða hinn gullna meðalveg, og leysa öll ágreiningsmál í sambandi við kjarabaráttuna, með samningi, og án þess að til atvinnustöðv- unar yrði gripið. Sem dæmi um fórnfýsi hans, fyrir framfara- málunum, get ég þess að þrátt fyrir þá aðstöðu sem hann hafði innan sjómannasamtakanna sá hann til þess, að öll þau störf í þeirra þágu, sem greiðsla kom fyrir voru eftir hans tillögum öðrum mönnum falið. en aftur á móti hlóðust á hann ótalin störf, ólaunuð, bæði fyrir samtökin og alþjóð, til dæmis byggingarnefnd og undirbúningsnefnd að bygg-j ingu Sjómannaskólans og í Vita- málanefnd frá stofnun F.F.S.f.' til dánardægurs. Hann hélt því hins vegar fram, að hagsmunum þjóðarinnar væri bezt borgið með því að sjómanna stéttin væri það vel launuð, að ávallt væru úrvalsmenn á skip- unum. Þar sem sjávarútvegur- inn legði til gjaldmiðilinn að meginhluta, yrði afraksturinn bezt tryggður með úrvalsliði, og þá mest kaupgetan hjá lands- mönnum, sem landbúnaðurinn stendur og fellur með. En til þess að það væri hægt yrði útvegur- inn að búa við góð atvinnuskil- yrði, en mætti ekki vera íþyngt með óraunhæfum sköttum. Hann \ var hins vegar ávallt mótfallinn' atvinnustyrkjunum og hélt því fram að efnahagsmálin yrði að | taka raunhæfum tökum, til þess að skapa heilbrigðan rekstrar-! grundvöll fyrir sjávarútveginn. Það er augljóst mál, að jafn' ötull maður og árvakur og með ! jafn brennandi áhuga og Ásgeir var, fyrir framförum og velferð islenzku þjóðarinnar, hafi haft opin augu og huga fyrir sam- göngumálunum á hinni 32. til 33. ára skipstjórn sinni, í strandsigl- ingunum kringum landið. Hann hafði því öðlazt heilsteypta mynd af því hvar þörfin var mest, og hvar væri hagkvæmast að stað- setja lífhafnirnar í strandhéruð- unum. Ég ætla hér að nefna nokkra staði, sem hann lagði til að lífhafnir yrðu gerðar á. Hann lagði til að Papaós við Lónsvíkina yrði gerð að öruggri höfn, því það væri tiltölulega aúðvelt, vegna allra staðhátta, enda gamall verzlunarstaður á fyrri öldum, og laus við það brim og strauma. sem gerðu Horna- fjörð mjög oft algjörlega ófær- Þá nefndi hann og lagði til að Nýpisfjörður í Vopnafhði og Njarðvík við Borgarfjörð eystra, yrðu gerðir að lífhöfnum og Fjallahöfn í Axarfirði. Þetta eru aðeins nokkur sýnis- horn um þá staði, er hann hafði1 komið auga á, og taldi að væru betur fallnir en aðrir á þessum slóðum til að gera á lífhafnir, en( ennþá hefur sú viðleitni hans og hinar raunhæfu tillögur ekki bor, ið þann árangur, að hafizt væri handa um framkvæmdir. En ef til vill á framvinda tímans eft-1 ir að snúast á þann veg. að þær; tillögur verði teknar upp síðar.: Það er augljóst mál, að slíkur, maður, með jafn brennandij áhuga og hann, og jafn raun-! hæfa þekkingu á bættum skilyrð um í samgöngumálunum, og einnig í félagsmálunum, hafði fullan vilja á að hasla sér völl á stjórnmálasviðinu, enda komst hann að sem fyrsti varaþingmað ur Reykjavíkur fyrir Sjálfstæðis- flokkinn árið 1956. Hann fékk því tækifæri til að sitja á þingi nokkrum sinnum fram að seinni kosningunum árið 1959. En þótt seta hans á þingi yrði ekki löng, þá varð það sem hress andi vindblær færi um sali Al- þingis, þegar hann kvaddi sér þar hljóðs um hafnarmálin. Hann , benti réttilega á það, að það mála myndarkák, sem oft hefði átt sér stað í sambandi við fjárveitingar til hafnarmála eða vitamála, skil- aði engum raunhæfum árangri til samgöngubóta. Allt of mörg' dæmi væru til þess að fjárveit- ingarnar væru svo- litlar, að þær nægðu ekki til viðgerða á því sem harðviðri vetrarmánuðanna eyðilegðu af því sem unnið hefði verið á undangengnu sumri. Slík um ölmusugjöfum yrði því að hætta, en miða fjárveitingarnar við það að takast mætti að ljúka verkinu á sem stytztum tíma, þótt það hefði þær afleiðingar að ekki yrði byrjað á sumum stöð um fyrr en öðrum væri lokið. Þessi ummæli vöktu athygli og mætti segja um þau, að nú vildu flestir ,,Lilju kveðið hafa“. Þessi sjónarmið hafa nú verið opinber- lega viðurkennd, og samþykktir gerðar um þau af öðrum þing. monnum. Það er augljóst mál, að í landi með jafn harðsnúna flokka- pólitík, og er hjá okkur, þá getur það haft ótrúleg áhrif. þegar for. ustumenn fyrir jafn fjölmennum hagsmunasamtökum og sjómanna sanjtökin eru, og það harðskeytt ir baráttumenn með jafn brenn- andi áhuga, fyrir velgengni sam. taka sinna og Ásgeir hafði, taka afstöðu með ákveðnum sjónar- miðum í landsmálunum og eru i framboði fyrir þau stjórnmála- samtök, sem hann telur að hafi tileinkað sér þau sjónarmið, þá getur það haft hinar örlagarík- ustu afleiðingar til fylgisauka fyrir þau samtök. Enda er það augljóst dæmi, hið mikla fylgi á meðal sjómanna, sem Sjálfstæð- isflokkurinn fékk á árinu 1956, þegar Ásgeir var í framboði fyr- ir þann flokk. En hver voru þá sjónarmið Ásgeirs Sigurðssonar mætti spyrja. Þau voru þessi: Hann barðist fyrir öllum menningar-, og öryggismálum sjómanna, bæði í ræðu og riti og á allan hátt sem tiltækilegur var, Hann var mót- fallinn öllum höftum og bönn. um á atvinnu- og verzlunarsvið- inu. Hann var því ákveðinn fylg ismaður frjálsrar verzlunar, á öllum sviðum, svo þjóðin hefði sem mest og bezt vöruúrval. Hann barðist fyrir sem beztum kjörum sjómannastéttarinnar. en sýndi þá ávallt sanngirni og sátt arvilja í öllum samningum. Hann taldi að ef hagnaðarvon manna væri meiri á skipunum, þá yrði framboð manna til starfa á skip in svo mikið, að ávalt yrði mannaúrval á skipunum sem bjóð in ynni margfaldlega upp aftur l auknum afköstum. Hann taldi að útveginum yrði að skapa traus .ari efnahagsgrundvöll, svo' hann gæti skilað arði, en þyrfti ekki að starfa á óraunhæfum grund. velli með styrkjum. Öll opinber gjöld mættu ekki vera hærri en það, að öll fyrirtæki gætu starf- að við heilbrigðán fjárhag, en væru ekki sett í greiðslu-þrot, með óraunhæfum álögum, sömu leiðis mættu opinber gjöld til einstaklinga ekki vera svo há, að mestu aflamennirnir sæju sér hag í að hætta á miðju aflatíma bilinu, af því að allt sem þeir öfluðu til viðbótar væri tekið af þeim. Hann táldi einnig að öll fyrirtæki, hvort sem þau væru einstaklingsfyrirtæki. hlutafélög eða samvinnufélöp, ættu að vera jofn fyrir lögum landsins, gagn- vart skatta- og útsvarslöggjöf- inni, en allar álögur ættu ekki að vera hærri en það, að þau gætu starfað á heilbrigðum grundvelli og safnað nauðsynleg um varasjóðum. Hann taldi einn ig að landbúnaðinum yrði bezt borgið. ef sjávarútvegurinn Væri Frh. á bls. 17

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.