Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 16
16 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. okt. 1961 NV TlZKU VERZLUN opnar í dag að KLAPPARSTIG 27 í dag gefst yður kostur á að skoða glæsilegt úrval af KÁPUM off REGNKÁPUM frá beztu tízkuhúsum Evrópu / Opnum í dag áð Klapparstíg 27 SHIVORÖÍl - -K i ■ GJAFAVÍÍRUR Einbýlishús í nágrenni Reykjavíkur til sölu. Húsið er steinsteypt 4 herb og eldhús. — Stór ræktuð lóð. — Ágætt verð. FASTEIG^ÍASALA GUÐLAUGS EINARSSONAR Freyjugötu 37 — Sími 19740. Skrifstofiihúsnæði 3 herb. með sér snyrtiklefa og sér inngangi í verzl- unarhúsi við Laugaveginn til leigu strax. — Upplýsingar í síma 37915 eftir kl. 7. (Jtvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir viðtapkja, radiogrammófóna, segulbandstæki (Grundig) sjónvarpstæki. Fljót afgreiðsla. P Islenzk — Amerísk hjón með tvo drengi, óska eftir 4—5 herb. góðri íbúð til leigu. (húsgögn óþörf) — Reglusemi heitið. Tilboð send- ist Mbl., merkt: 5621 fyrir mánudag. Innflutnings eða Iðnfyrirtæki óskast til kaups að hálfu eða öllu leiti. — Tilboð sendist afgr Mbl fyrir hádegi n.k. iaugardag merkt: „Peningar — 5622“. VINNA Laghentur og reglusamur maður getur fengið vinnu í verksmiðju okkar. PÓLAR H.F. Einholt 6. Sumarauki Það er sjálfsagt að koma við og líta á hið fjölbreytta úrval pottablóma. Grænar plöntur, stórar og smáar, Hengiplöntur — Kaktusar og allt í blómaker. Atvinnurekendur Maður vanur skrifstofustörf- ura, sem talar þýzku og ensku, óskar eftir atvinnu nú þegar. Ýmislegt annað en skrifstofu- störf kemur til greina. Tilboð merkt: „Alger reglusemi — 5360“ fyrir 8. þ. m. Alltaf opið hjá PAUL V. MICHELSEN, Hveragerði Aluminium handrið Smíðum aluminium handrið á svalir o. fl. Efnið er varið gegn tæringu og heldur sér ávallt gljáandi. — Málning og viðhald er óþörf. — Leitið upplýsinga. GEORG ÁMUNDASONAR Viðtækjaverzlun og vinnustofa SkipholU 1 — Sími 15485 Sölumaður Innflytjendur véla og verkfæra o. fl. óska að ráða ungan mann með nokkurri reynslu til að sjá um sölu og pantanir. — Umsóknir með, sem ítarlegust- um upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 9. þ.m. merkt: „Sölustarf — 5361“. TRÚLOFUNAR ULRICH FALKNER AMTMANNSSTIG 2 Járnsmiðja Gríms & Páls Bjargi v/Sundlaugaveg — Sími 32673 Sendisveinn óskast á skrifstofu vora H.f. Hamar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.