Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 5. okt. 1961 MORGUISBL 4 Ð1Ð 7 Hús — íhúðir Hefi m. a. til sölu: 2ja herb. nýviðgerð íbúð við Frakkastíg. Verð 200 þús. , Útb. 50 þús. 3ja herb. íhúð á hæð við Samtún, sérhiti, sérinngang ur. Verð 350 þús. Útb. 150 þús. Kaupandi Hefi kaupanda að 6—7 herb. íbúð í bænum. — Góð útborgun. Baldvin Jónsson hrl. S!nu 15545, Au ituxstr. 12. Til sölu m.a. 2ja herb. kjallaraíbúð við Akurgerði. Útb. 50 þús. 2ja herb. fokheld íbúð á 2. hæð við Vallargerði. Útb. 90 þús. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Mávahlíð. Sér hitaveita. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Lindárgötu. Útb. 100 þús. 3ja herb. íbúð á jarðhæð við Drápuhlíð. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Laugarnesveg. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Goðheima. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Laugarnesveg. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Barmahlíð. Bílskúr. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Álfheima. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Gnoðarvog. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynír Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hrl. Bjötn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. SöIiiMð í Garðastræti 2, sú sem Kron nú leigir, verður til leigu um næstu áramót. Uppl. í síma 17866. GOOD-YEAR Hjólharðar og slöngur 560x15 600x10 650x16 825x20 P, Stefánsson hf. Hverfisgata 103 — Sími 13450. Leigjum bíla co 5 ^ *5 akiö sjálf E B v- 2 w 2 íhúðir til sölu Tvær 2ja herb. íbúðir á sömu hæð. 3ja herb. íbúð við Framnes- veg. Útb. 100 þús. 4ra herb. risíbúð í nýju húsi. 5 herb. íbúð í nýrri villubygg- ingu. Einbýlishús í bænum og Kópavogi. Tvíbýlishús við Skólavörðu- stíg gæti verið verzlunar- hús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Pímar Sími 15415 og 15414 heima. Hef kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð í Vog- unum eða Kleppsholti. Má vera góður kjallari eða jarðhæð. Útb. 100—150 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 og 15414 heima. 7/7 sölu t nýju fjölbýlishúsi við Hvassaleiti, 4ra herb. íbúðir í smíðum. Seljast fokheldar með sameiginlegu, fullgerð- ar eða lengra komnar. 2ja herb. kjallaraíbúðir með hitaveitu í gamla bænum. Útb. 60 þús. Laus til íbúðar. 5 herb. íbúð í Álfheimum. Höfum kaupanda að 3ja herb. hæð á Seltjarnarnesi og í Hvassaleiti. Rannveig Þorsteinsdúttir hrl. Málfiutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19969 og 13243. JHÍPJLiL Fermingarveizlur. Ameriskar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. Frá Brauðskálanum Lángholtsvegi 126 Seljum út í bæ heitan og kald an veizlumat. Smurt brauð og snittur. Sími 37940 og 36066. Til sölu: 5 herh. ibúðarh. 120 ferm., fokheld með geislahitun við Háaleitisbraut. Söluverð 210 þús. Raðhús 70 ferm., kjallari og tvær hæðir. Tilb. undir tré- verk og málningu með inn- byggðum bílskúr við Hvassa leiti. 2ja herb. íbúðir við Skúla- götu, Nesveg, Þórsgötu, Sól- heima, Miðstræti, Bergþóru götu, Frakkastig, Sogaveg, Grenimel, chellveg, Drápu- hlíð og Þverveg. Lægstar útb. 60 þús. 3ja herb. íbúðarhæð, laus til íbúðar í steinhúsi við Njáls- götu. 3ja herb. íbúðarhæð m. m. í steinhúsi við Þórsgötu. Laus nú þegar. Útb. 125 þús. Glæsileg 3ja herb. íbúðarhæð við Birkimel. Nýjar 3ja herb. íbúðarhæðir við Sólheima. Ennfremur 3ja, 4ra, 5, 6 og 8 herb. íbúðir og nokkrar húseignir í bænum m. a. á hitaveitusvæði. 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir í smíðum o. m. fl. Aiýja fasfeignasalan Bankastr. 7. Sími 24300 og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546 Til sölu: / smiðum Raðhús við Skeiðarvog. Hæð- irnar eru tilb. undir tré- verk og málningu og full- gerð 2ja herb. íbúð í kjall- ara. Bílskúrsréttindi. Skipti á 4ra—5 herb. góðri íbúð komi til geina. Raðhús við Hvassaleiti. Til- búið undir tréverk og máln ingu. Innbyggður bílskúr. Fokheld 6 herb. hæð við Stóragerði. Fokheldar a% lengra komnar 3ja—5 herb. hæðir við Háa- leitisbraut og Álftamýri. 2ja herb. jarðhæð, fokheld með hitalögn við Ásgarð. Verð 110 þús. Höfum kaupendur að nýlegu 2ja, 3ja 4ra—6 herb. hæð um. Útb frá 200—500 þús. Einar Siprðsson hdl. Ingólfsstræti 4. - Sími 16767. Fokheld 5 herb. hæð 120 ferm. með hitalögn og sér þvottahúsi á hæðinni í fjölbýlishúsi í Háaleitis- hverfi. Verð aðeins 210 þús. íinar Siprðsson hdl. Ingóifsstræti 4 — Simi 16767 ijárn og málma kaupir hæsta verðt. Arinbjörn Jónssor. Sölvhólsgötu 2 — Símj 11360. HELMA Æðardúnssængur Koddar allar stærðir. Hvít og mislit rúmföt Vöggusængur og Vöggusett Æðardúnn Gæsadúnn Andardúnn Fiður Fiðurnelt og dúnhelt léreft Verzlunin Helma Þónsgötu 14. — Sími 11877. Verzlunin HELMA biður konu frá Akranesi, sem keypti æðardún fyrir nokkrm dögum, að hafa samband við verzlunina. Verzlunin Helma Þórsgötu 14. — Sími 11877. Kennslustofur Félagssamtök geta leigt tvær stofur með borðum og stólum, hentugar til kennslu, á morgn ana og eftirmiðdaginn. Þeir sem athuga vilja þetta nánar vinsamlegast sendi nöfn sín og símanúmer á afgreiðslu. blaðsins, merkt: „Kennslu- stofur — 5623“, og tilgreini hvers konar starfsemi um er að ræða. Bíiamiðstöðin VAGIV Amtmannsstíg 2C. Sími 16289 og 23757. Ford Hellank ’59, lítið keyrð- ur einkabíll, lítur út eins og nýr, til sýnis og sölu í dag. Ford ’47 sendiferðabifreið, til sölu, stöðvarpláss getur fyigt. Bílamiðstöðin VAGAI Amtmannsstíg 2C. Símar 16289 og 23757. 3—4 herbergi neðarlega við Laugaveg til leigu Hentugt fyrir margs konar atvinnurekstur. Tilboð merkt: „2303 — 5359“, sendist afgr. Mbl. Ungur reglusamur maður Óskar ettir herb. á góðum stað í Reykjavík. — Æskilegt væri að fá fæði á sama stað. Tilb. sendist afgr Mbl., merkt: „5358“ fyrir 9. þ. m. SAND81ASUM UNDIRVACNS RY0HREINSUN & MÁLMHÚÐUN sl. GELGJUTANGA - SÍMÍ 35-400 Studíó TIL SOLU Guðmundar A. Erlendssonar, Garðarstræti 8. Allar mynda- tökur, pantið tíma, í síma 35640. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ■*r gerðir bifreiða. — Bííavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. —. Simj 24180. 2ja herb. kjallaiaíbúð í Eski- hlíð. 2ja herb. jarðhæð við Hrísa- teig. 2ja herb. kjallaraíbúð við Þórsgötu. 3ja herb. hæð við Álfheima. 3ja herb. kjallaraíbúð við Barmahlið. 3ja herb. jarðhæð við Hrísa- teig. 4ra herb. hæð við Álfheima. Bilskúrsréttindi. 4ra herb. hæð við Mávahlíð, bílskúrsréttindi. 4ra herb. jarðhæð við Siglu- vog ásámt einbýlishúsum víðsvegar um bæinn og ná- grenni. Verkstæði 200 ferm. verkstæðispláss við Síðumúla. Verkstæðis- plan, má byggja 2 hæðir. Vélar geta fylgt, 100 ferm. skúr fylgir sem sfendur á lóðinni. IGNASALA • HEYKJAVIK • Ingólfsstræti 9B. Sími 19540. Stúlka með kvennaskóla- menntun óskar eftir atvinnu hálfan eða allan daginn til áramóta. Vön afgreiðslu. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 7. þ.m, merkt: „Áramót — 62“. Ung stúlka með stúdents- menntun, góður vélritari og vel að sér í tungumálum Óskar eftir starfi hálfan daginn. Tilb. merkt: „5399“ sendist afgr. Mbl. Tvö herbergi og eldhús með baði til leigu í kjallara. Hálfsárs-fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt: „Barnlaus 5398“ sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudagskvöld. 7/7 sölu 3ja herb. íbúð við Laufásveg 2ja herb. kjallaraíbúð við Stórholt. Timburhús á góðum stað í Vesturbænum. Skipti á 4ra herb. íbúð kæmi til greina. 4ra herb. einbýlishús ásamt bílskúr við Efstasund. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Goðheima. 2ja og 3ja herb. íbúðir í smíð- um í Háaleitishverfi. Rað- hús við Hvassaleiti. Höfum kaupendur að góðum 2ja—4ra lierb. íbúðum. Mögu. leikar á eignaskiptum. Útgerðarmenn til sölu góð 6 tonna trilla, með '4 ha. listervél. 10 lesta bátur í góðu standi, 48 ha. lister. 16 lesta bátar með góðum kjörum. Margr 40—70 Iesta bátar. Höfum kaupendur að 140—• 200 lesta nýlegu skipi. Einnig að góðum 100 lesta bát Fasteignir og fiskiskip Bankastræti 6. — Sími 19764 1 iii leigir k>í la- dn ðkumanns sími 18 745

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.