Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 5. okt. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 19 Árnesingafélagið í Reykjavík Spila- og skemmtikvöld Fyrsta spila- og skemmtikvöld félagsins á starfs- árinu verður í Tjarnarcafé uppi, n.k. laugardag kl. 20,30. ^ Góð spilaverðlaun. — Dans. Félagsmenn fjölsækið og verið með frá byrjun. Stjórn og skemmtinefnd Félag íslenzkra hljóðfæraleikara Félagsfondur verður í Breiðfirðingabúð n.k. laugardag kl. 1,30 e.h. FundarefnL: Kauptaxtinn — Önnur mál. Athygli félagsmanna skal vakin á, að þriðji árs- fjórðungur félagsgjaldsins féll í gjalddaga 1. okt. sL Fjármálaritari tekur á móti félagsgjöldum í fundar- byrjun. STJÓRNIN S.G.T. Félagsvist Annað kvöld hef jast hin vinsælu spilakvöld í G.T.-húsinu með 5 kvölda keppni. S.G.T. Silfurtunglið Fimmtudagur Dansað frá kl. 9—11,30 ★ FLAMINGÓ-sextett skemmtir ★ Tveir söngvarar Komið tímanlega — Sími 19611 Danskur pylsugerÖarmaÖur óskar eftir vinnu 15. okt. eða síðar. Hefir margra ára reynzlu, vanur að vinna sjálfstætt. — Þeir sem vildu sinna þessu, sendi tilboð til afgr. Mbl. merkt: „Pylsugerðarmaður — 5400“. Ú tgerðarmenn Óska eftir að kaupa eða taka á leigu húsnæði fyrir fiskverkun. Tilboð óskast send í afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m. merkt: „Fiskverkun — 5619“. TJARMASCAFÉ Fimmtudagur VIÐ LEIKUM OG SYNGJUM í KVÖLD -K Verið velkomin í Tjarnarcafé VIÐ VONUM AÐ ÞIÐ EIGIÐ EFTIR AÐ SKEMMTAYKKURÞAR LtDÓ-sext. og STEFÁIM Til sölu heimilishraðsaumavél. Tæki- færisverð. Einnig er til sölu á sama stað fermingarkápa, amerískir kvenskór nr. 38 og taska. Selzt ódýrt. Uppl. í sima 12777 eða Mánagötu 11. IÐIMO Dansað í kvöld Ó.M. og Oddrún kl. 9—11,30 Hvað segja dæturnar? Er það ekki undravert að fullorðin kona skuli líta svona unglega út. Leyndardómurinn er að hún notar Rósól-crem méð A vitamíni á hverju kvöldi. — 3 21 SALAN selnr nýja og notaða bifreiðavara- hluti: gearkassa, drif, felgur og dekk, og margt annað við- komandi bifreiðavarahlutum. Góð þjónusta. 21 SALAN Skipholti 21. Sími 12915. Kona eba stúlka óskast til eldhússtarfa. Gott kaup. V eitingastof an Laugavegi 126. Sími 24631. B í 1VITINIV Sími 23-900 á horni Rergþórugötu og Vitastígs Chevroiet ’56, 4ra dyra, 6 cyl., beinskiptur. Nýkominn til landsins. Mercury ’55. Skipti á eldri — góð kjör. Rússi ’59, blæja. Moskwitch ’55. Skipti á Zim. Milligjöf. Staðgreiðsla. Chevrolet vörubifreið ’52. — Skipti á eldri fólksbíl. Renault ’46. Skipti fyrir jeppa. Milligjöf staðgreidd. Rambler ’57 Station í skiptum fyrir eldri bíl. Skellinöðrur N.S.U. ’56. Mondia ’56 Bíla-, báta- og verðbréfasalan Bergþórugötu 3. Sími 23900 og 34721. BINGÓ - BINGÓ verðurí Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9. Meðal vinninga 12 rnarma matarstell og 12 manna kaffistell Ókeypis aðgangur. — Húsið opnað kl. 8,30 Borðpantanir í síma 17985 frá kl. 5. - Breiðfirðingabúð. Austfirðísigafélagið í Reykjavík heldur skemmtun í Breiðfirðingabúð, annað kvöld kl. 9. 1. Félagsvist 2. Dansað til kl. 1. Húsið opnað kl. 8,30. Austfirðingar fjölmennið og takið með ykkur gesti STJÓRNIN Starfsstúlka óskast í mötuneytið Gufunesi. Þarf að geta að- stoðað við matreiðslu. Upplýsingar hjá ráðskonunni. ' Aburðarverksmiðjan h.f. Sími 32000 Gamla bílasalan RAUÐARA Skúlagötu 55. Simi 15812. Sími 23333 * Hljómsveit GOMLU DANSARNIR í kvöld kl. 21. Guðm. Finnbjörnssonar A Söngvari Hulda Emilsdóttir ★ Dansstj. Baldur Gunnarss. Volkswagen '60 Verð kr. 100 þús., Moskwitch ’58 í mjög góðu lagi, mikið úrval af bílum til sýnis og sölu daglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.