Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 05.10.1961, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 5. okt. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 17 — Asgeir ' 1 GÆR komu góðir gestir til í gær hófst hinn árlegi biblíu Fíladelfíusafnaðarins. Það er skóli Fíladelfíusafnaðarins. Ingvar Kvarnström og kona Fyrst í stað verða biblíulestr- hans frá Uppsölum í Svíþjóð. ar hvern dag kl. 5 og almenn- Ingvar Kvarnström var gest ar samkomur kl. 8,30 hvert ur safnaðarims í fyrrahaust um kvöld nema mánudaga. Öllum nokkurn tíma og skildi eftir er heímill aðgangur jafnt á sig hinar allra beztu minning- biblíulestrana og kvöldsam- ar. Þau hjón munu dvelja hér í komurnar, meðan húsrúm leyf Reykjavík allan þennan mán- ír. uð. Myriiin er af fjölskyldu Ingvars Kvarnström. Utvarp Reykjavík ÚTVARPIÐ varð 30 ára 30. des. 1960. Mikið framfara- og menn- ingarspor var stigið, þegar sú stofnun var opnuð til afnota fyrir land og lýð. Mörg og marg þætt fræðsluerindi hafa verið flutt á þessum áratugum. Hljóm listin stóraukin og fjölbreyttari, Ijóða- og sagnalestur fær lengri tíma með ári hverju, barnatím- arnir fjölþættari og skemmti- legri, og bætt hefir verið við fjölda dagskrárliða til fróðleiks og skemmtunar. Innlendar og útlendar fréttir hafa aukizt og orðið skemmtilegri, hefir segul- bandið gert sitt til, að frétta- þjónustan er eins góð og ástæð- ur frekast leyfa. Einnig hefir leiklistin fengið meira svigrúhi og orðið mörgum til ánægju. Allt hefir þetta komið smátt og smátt, eftir því sem fjár- hagurinn hefir batnað, samt er afnotagjaldi stillt í hóf. Útvarpsdagskráin er nú 12— 14 stundir á dag, 84—98 stund- ir á viku. Styttri sumarmánuð- ina. Þrátt fyrir þessa stunda- fjölgun, hefir einn dagskrárlið- ur að mestu staðið í stað, krist- indómsmálin. Guðsþjónustur og lestur Passíuálma óbreytt. Föstu messum fækkað í annan hvorn miðvikudag, var áður vikulega. Síðustu árin hefir verið 5 mín- útna morgunbæn, alla virka daga, 30 mínútur í viku. Á sjö- viknaföstunni er kristindómnum ætlaður um 3,20 stundir á viku, aðrar vikur um 1,45 stundir, á stórhátíðum bætist við ein guðs- þjónusta. Við og við eru flutt kristileg erindi, og kristileg félagssamtök fá árlegá kvöld og kvöld. Þetta er í meginatrið- um það, sem ríkisútvarpið lætur af mörkum til kristindóms- málanna. Útvarpið, sem nær til eyrna velflestra landsmanna, þar af leiðir nær ótakmarkaða mögu- leika til að móta skoðanir hlustepda, til góðs eða einskis, er sjáanlega voldug stofnun í ©kkar litla þjóðfélagi. Ráða- menn stofnunarinnar halda því fram, að þeir vilji gera hlut hlustenda sem jafnastan, að eitt hvað sé fyrir alla. Það verður ekki efað, að það sé tilgangur þeirra að þræða hinn gullna og torsótta meðalveg. Þá kemur til álita hvort hlutur þeirra, sem unna og óska eftir sem mestri kristindómsboðun, sé fyrir borð borin í útvarpsdagskránni. Eg held það sé ekki fjarri sanni, að kristileg mál fái um 3% af dagskrárefninu, þegar miðað er við lengri tíma. Mér finnst það ekki orka tvímælis, að slíkt menningartæki og út- varpið er, og það í kristnu og frjúlsu landi, eigi fyrst og fremst að glæða og göfga siðferðismeð- vitund hlustenda, gera þá að betri og nýtari þjóðfélagsþegn- um. Án þess að leggja dóm á venjulegt dagskrárefni, þá gef- ur það öllum eitthvað, samt finnst mér kristindómsmálin ekki fá þann sess er þeim ber í útvarpsdagskránni, frá því að dagskráin var þetta mikið lengd. Ef t. d. hafðir eru í huga þeir mörgu sjúku, ellihrumu og þeir, sem eru heimakærir og ekki hafa annara kosta völ til að njóta en þess, sem útvarpið flyt ur. Mörgu af þessu fólki eru kristindómsmálin hjartans mál. Er ekki ómaksins vert, að mæta óskum þessa fólks í ríkari mæli en verið hefir til þessa? Ef útvarpsráð vildi sinna þess um hlustendum og öðrum þeim, er vildu hlusta á mál kristin- dómsins, þá eru ýmsar leiðir tiltækar um efnisval. Vil ég leyfa mér að nefna nokkrar, t.d. þessar: Lestur valdra kafla úr Biblíunni, eins og þegar séra Bjarni Jónsson vígslubiskup las Postulasöguna. Kristileg erindi, svipuð og þeir prestarnir séra Þorsteinn Björnsson og séra Pétur Magnússon fluttu í út- varpið, að sjálfsögðu á breiðari grundvelli, við hæfi eldri sem yngri. Einnig kæmi til, að lesa úrvals ræður þeirra mörgu, mætu presta, er gefnar hafa ver ið út fyrr og síðar o. fl.\ Þessir erindaflokkar þyrftu ekki sér- staklega að vera fluttir á sunnu dögum, allt eins í miðri viku. Gnægð er til af hæfum mönn- um, leikum og lærðum víðs veg ar á landinu til að annast þetta efni. Að síðustu vil ég nefna viðræðuþætti um trúmál í út- varpinu, er útvarpsstjóri gekkst íyrir og stjórnaði. Þessar um- ræður mæltust vel fyrir, margir Eins og meon vita eru Passíu sálmar lesnir á Föstunni og spilað á orgel undan og eftir lagið við sálminn, sem lesinn er. Sakna margir þessara helgu kvöldlestra, þegar þeim lýkur með páskum. Það er sefandi, að Framh. ú bls. 23. Frh. af bls. 8. rekinn með blóma. bví með því yrði sala á landbúnaðarafurðun- um bezt tryggð á réttu og raun- hæfu verði. Síðast en ekki sízt var hann sannur og éinlægur sonur sinn-1 ar þjóðar. sem vildi veg hennar sem mestan r samfélagi þjóð- anna, enda ber al-U ævistarf hans | þeirri staðreynd óhrekjanlegt, vitni. Hann var hið mesta glæsi- menni að allri vallarsýn, friður sýnum og vel meðalmaður á hæð. Hann var knálega vaxinn, enda rammur að afli, viðbragðs- fljótur og fylginn sér. Hann var einnig afbragðs sundmaður á yngri árum. og stundaði hann þá íþrótt fram undir andlát sitt. Nú hefur Ásgeir. minn kæri bróðir, kvatt okkur. Það er aug- Ijóst að hans skarð verður vand- fyllt. Þótt ég og við systkini hans sökknum hans mikið, þá get ég ekki stillt mig um að láta þess getið, að fráfall hans bar þannig að, að segja má að viss Ijómi sé yfir því, og hvernig andlát hans bar að. má teljast táknrænt fyrir allt ævistarf hans og skapgerð. Hann fellur frá eftir að hafa borið gæfu til, í aftaka veðri, að sigla skipi sínu farsællega í höfn, ásamt manriavali sem flutti hug- heilar kveðjur til bræðraþjóðar. innar, og eftir að hann hafði verið heiðraður á óvæntan máta, flytur hann á móðurmáli bræðra- þjóðarinnar langa ræðu blaða- laust, af leiftrandi mælsku, og þakkar sér veittan heiður og deyr síðan, án þess að frá honum heyrðist nekkurt andvarp. ið æfistarf. Hann dó í hópi góðra vina, sem einmitt höfðu nýlokið við, að votta honum viðurkenn- ingu sína fyrir unnm störf í fé- lagsmálum, með því að gera hann að heiðursfélaga í samtök- um sínum, dauðdagi, sem forfeð- ur okkar hefðu talið hæfa mikl- um sæfara. ' Fyrir hönd meðlima Stýri- mannafélags íslands þakka ég Ásgeiri Sigurðssyni störf hans í þágu F.F.S.Í. Konu, börnum og öðrum ætt- ingjum Ásgeirs Sigurðssonar sendi ég samúðar kveðjur. Reykjavík 3. okt. 1961, Halldór Sigurþórsson. — ★ — ÁSGEIR Sigurðsson vandist á það í, starfi sínu að þurfa að taka skjótar ákvarðanir og hvika ekki frá þeim. Hann vissi, að á hætt- unnar stund er skylda skipstjóra að vera á sjórnpalli og ráða fram úr vanda, sem að höndum ber. ! Undan þeirri skyldu kom Ás- I geiri Sigurðssyni aldrei til hugar ' að skjóta sér. Þess vegna varð hann ekiki einungis frábær skip- ' stjóri heldur og forystumaður í [ samtökum farmanna. Ákvörðunarhæfileiki og ein- beittni mörkuðu öll störf Ásgeirs SigUrðssonar jafn í einkalífi og að almennum málum. Þegar ör- ugg dómgreind hans sagði til um það, að á happasælan hátt væri verið að leysa landhelgismálið, sem hann var allra manna áhuga- samastur um, kvað han í óhrædd ur upp úr um skoðun sína ag átti þar með mikinn þátt í að leiða almenningsálitið á rétta braut. Hann lét hvorki metnað né sér- hyggju ráða gerðum sínuim. Farþegar með Heklu í hinstu för Ásgeirs Siguðrssonar munu geyma í huga mynd hins gjörfu- lega skipstjóra, sem umgekkst þá með virðuleika og vinsemd með- an allt lék í lyndi, en hvarf sjón um þeirra og stóð látlaust á stjóm palli á meðan verst lét. Menn fundu að forsjá hans var óhætt að treysta. Slíks manns er gott að minnast. Bjarni Benediktsson En þótt við systkini Ásgeirs söknum hans mikið, og hörmum j fráfall hans, þá er þó mestur | harmur kveðinn að eiginkonu hans, Ásu Ásgrímsdóttur, og báð- um dætrunum og tengdasonum. hans og sonunum tveim og kon- um þeirra. Þá munu og barna- börnin sakna mjög síns góða afa. En góður Guð mun víeita þeim styrk og minningin um góðan dreng mun lifa. Eins og segir í Hávamálum: „Deyr fé. Deyja frændur. Deyr sjálfur it sama. En orðstírr deyr aldrei. Hveim sér góðann getur“. „Blessuð veri minning hans" Þorkell Sigurðsson, vélstjóri. — ★ — I DAG kveðjum við Ásgeir Sigurðsson skipstjóra. Við frá- fall þessa fjölhæfa manns, hafa sjómenn misst áhugasamann og duglegann talsmann, sem um árabil hefur barizt fyrir bættum kjörum og menningarmálum þeirra. Mörg voru þau hagsmunamál íslenzkra sjómanna, sem Ásgeir Sigurðsson tók sér fyrir hend- ur, að hrinda í framkvæmd og mun óhætt að fullyrða, að þeim málum hafi yfirleitt vegnað vel, sem hann beitti sér fyrir. því þar sem Ásgeir var, fóru saman góðar gáfur og einbeittur vilji. Sjálfur hefi ég margs að minn •ast eftir margra ára góða við- kynningu og ánægjulegt sam- starf. Þeir. sem best þekktu Ás- geir í starfi, vita hve öruggur skipstjóri hann var og hversu vel hann leysti úr þeim fjölmörgu vandamálum, sem samfara eru starfi skipstjóra á strandferða- skipum. Skipverjum sínum var hann góður húsbóndi og gátu ungir menn margt af honum lært, því góð umgengni og snyrtimennska voru honum í blóð borin, en það eru grundvallarskilyrði þess, að skipum sé Vel við haldið. Virðu- leg framkoma hans og meðfædd prúðmennslaa komu sér vel í umgengni hans við þá fjölmörgu farþega, sem hann flutti á löng- um og farsælum skipstjóra ferli sínum. Síðasta sjóferð Ásgeirs Sigurðs sonar varpar ljóma yfir vel unn- Kaffi er kjördrykkur en reynáð einnig — JOHNSON Sr KAABER KAFFIUPPSKRIFT NR. 6 MARENGE-KAKA Kökubotnarnir. \ ® e„fígj al},V.Íturu J 240 gr. florsykur Kremið': 4 eggjarauður 2 dl. sterkt lagað kaffi 125 gr. sykur 150 gr. smjör Möndlur Stífþeytið eggjahvíturnar. Siktið sykurinn og hrærið hann saman við smátt og smátt. Klippið og búið til hringlaga form úr smjörpappír eftir því hvað þér viljið hafa kökuna stóra. Berið smjör á pappírinn og stráið dálitlu hveiti yfir. Sléttið úr deiginu jafnt í bréf-formin. Reiknið með fjórum til fimm botnum úr þessum skammti, en það fer auðvitað eftir því hve stór þér hafið formin. Bakið botnana ljósbrúna við mjög hægan hita, ca. 175° C. Eftirfarandi krem er sett milli botnanna, er þeir eru orðnir kaldir Og er innihald kremsins greint hér að ofan. ' 2 dl. sterkt lagað kaffi er soðið með 125 gr. af sykri þar til þetta byrjar að þykkna, en þá er leginum hellt yfir 4 eggjarauður, vel hrærðar, og allt hrært saman í nokkrar mínútur. Því næst er smjörinu bætt út í smátt og smátt. Þegar kremið er orðið slétt og fínt er það smurt yfir botn- ana, og þeir síðan lagðir hver ofan á annan. Sparið ekki kremið. Möndlurnar eru lagðar í sjóðandi vatn, síðan af- hýddar, skornar langsum í þunnar skífur og ristaðar ljós- brúnar á þurri pönnu. Þeim er síðan stráð yfir kökuna til skrauts. Kakan á að standa í nokkra klukkutíma áður en hún er borin fram. Kaffibrennsla . Jqhnson & Kaaber ha

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.