Morgunblaðið - 06.10.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.10.1961, Blaðsíða 11
Föstudagur 6. okt. 1961 MORGVNBLAÐIÐ 11 FLUGFELAG ISLANDS BÝÐUR ÓDÝRAN SUMARAU KA LENGIÐ SÓLSKINS- DAGANA Fljúgið mót sumri og sóf með Flugfélaginu á meðan skammdegi vetrarmánaðanna raeður ríkjum hér heima. þÉR SPARIÐ PENINGA FLUGFÉLAG ÍSLANDS lækkar fargjöldin til muna á tímabilinu frá 1. október til 31. maí.Verð- skráin gefur til kynna, hversu mikið Þér sparið með Því að ferðast eftir 1. október. Venjulegc verð Nýcc verð Afsláctur Rivieraströnd Nizza 11.254 8.440 ' 2.794 Spánn Barcelona 11.873 8.838 3.035 Palma (Mallorca) 12.339 9.254 3.085 fcalia Róm 12.590 9.441 3.149 wawœsjzi? /CCÍAJVDAM Rafvirki óskast nú þegar, AMPER H.F. Símar: 18556 og 35835 Hjúkrunarkona óskast strax til aðstoðar á Klínik. Frí alla laugar- daga. — Tilboð óskast sent afgr. Mbl. fyrir laugar- dag merkt: „G. G. — 5514“. íbúÖ til sölu Af sérstökum ástæðum, er til sölu að Sólheimum 25, ein 3ja herb. íbúð, tilbúin undir tréverk. — Upplýsingar á skrifstofu B.S.F. Framtaks eða í síma 37415. ÍBiJO Fámenn fjölskylda óskar eftir 5—6 herb. íbúð til leigu.. Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „Fjögur — 5627“, sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. sunnudag. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda í eftirtalin hverfi: HJALLAYEGUR BERGSTAÐASTRÆTI HÁTEIGSVEGUR FREYJUGATA HVERFISGATA II BLESAGRÓF Sími 22480. Lán 50 þús. kr. óskast að láni í 3 ár. Góðir vextir og örugg trygging. Mánaðarlegar af- borganir, ef óskað er. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. okt. nk., merkt: „Öruggt — 5625“. Bifreiðaeigendur Óska eftir .ð taka á leigu fjögura manna fólksbifreið til áramóta. Aðeins innan- bæjarakstur til og frá vinnu- stað. Reglusamur og vanur akstri, með meira próf. Uppl. j í síma 37432 eftir kl. 6. | Ný kjólaefní í úrvali. Gott verð. Kvenundirfatnaður, „Karabella og May“. Gott úrval. Þunnir crepnylon-sokkar nýkomnir. Nonnobúð Vesturgötu. 11. Kona óskast til starfa á veitingastofu við að smyrja brauð, baka o. fl. Vaktavinna. — Uppl. í síma 11260 eftir hádegi. LÍJÐVlK GIZUBARSON héraðsdómslögmaður Tjamargötu 4. — Sími 14855. NYJAR, LOFTÞETTAR DOSIR, SEM MJÖG AUÐVELT ER AÐ OPNA. « , H .. . v Umboösmenn:-KRIST]AN O..SKAGFJORD h/f REYKJAVK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.