Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 2
2 WOB r.X' IV n L 4 Ð I Ð Sunnudagur 29. okt. 1961 Verndun fisk- stofnanna Tillaga Jóns Árna- sonar á Alþingi JÓN Ámason hefur nú endur- flutt á Alþingi tillögu sina um verndun fiskstofna við strendur íslands sem síðasta þing hafði til meðferðar en eigi varð þá út- rædd. Er tillagan svohljóðandi: Alþingi ályktar að skora á rík isstjórnina að taka nú þegar til rækilegrar athugunar í samráði við Fiskifélag íslands og fiski- deild atvinnudeildar háskólans, hvort eigi sé nauðsynlegt til verndar fiskstofnum við strend- ur landsins að banna ýsuveiðar með herpinót á helztu uppeldis- stöð þessa nytjafisks og sömuleið is smásíldarveiði á grunnmiðum og inni í fjarðarbotnum. Skal undinn bráður bugur að athugun þeirri, sem að framan greinir, svo að eigi þurfi að drag ast lengi, að reistar verði skorð- ur við þeirri hættu. sem allar lík ur benda til að stafað geti af þess um veiðiaðferðum. Haustmót Tafl- félagsins 1. UMFERÐ í Haustmóti T. R. var tefld í Breiðfirðingabúð í gær kl. 2. Úrslit í meistaraflokki urSu þau að Bjöm Þorsteinsson vann Óskar Jónsson, Benedikt Halldórsson vann Helga Guð- mundsson. jafntefli gerðu Jóhann Sigurjónsson og Hermann Ragn- arsson, Jóhann Þ. Jónsson og Jón Hálfdánsson, Tryggvi Ara- son og Guðmundur Ársælsson. Biðskákir urðu hjá Braga Þor- bergssyni og Hermanni Jónssyni, Agústi Ingimundarsyni og Jóni Kristinssyni, Kára Sólmundar- syni og Gylfa Magnússyni, Þor- steinn Skúlason sat hjá. — Næsta umferð er í Breið- firðingabúð, uppi, í dag kl. 2. Berlín, 28. okt. (AP) I NOTT tókst 22 Austur-Þjóðverj um að flýja yfir til Vestur-Berlín ar. Þrír þeirra sem flúðu — piltur og tvær ungar stúlkur syntu yfir skipaskurð. Tottenham - St Mirren vann 15. UMFERÐ ensku deildarkeppninnar fór fram í gær og urðu úrslit leik- i»pna þessi: 1. deild: Aaton Vllla - - Birmingham .... 1:3 Blackburn — Leicester .... 2:1 Blaokpool — Ipswich .... 1:1 Cardiff — Arsenal .... 1:1 Sviptnr keppnis- Ieyfi til 15. júlí 1962 DÓMSTÓLL íþróttabanda-1 lags Reykjavíkur kvað s.l. föstudag upp dóm í hinu svo- kallaða „kringlumáli", þar sem Þorsteinn Löve var ákærður um að mæta með of létta kringlu til keppni og sið- an sviptur keppnisleyfi. f dómsorðum segir, að óhlut gengisúrskurður F.R.Í. frá 17. ágúst skuli standa órask- aður og Þorsteiun Löve vera fyrirmunað að taka þátt í allri opinberri íþróttakeppni þar til 15. júlí 1962. Dómendur í hérðasdóml J fji.K. eru Jón Magnússon. | hdl., Þorgils Guðmundsson. í íþróttakennari og sr. Bragi 1 Friðriksson. 1 Málverkasýningu Þorláks Haldorsen í Ásmundarsalnum við Freyjugötu lýkur á þriðjudagskvöld. Sextán myndir hafa þeg- ar selzt. — Myndin hér að ofan er af einu málverki Þorláks, Ánanaust. ' —■ —.... - — Kenyatta forseti Kanu-flokksins Vissu ekki sitt rjúkandi ráð I IN S og kunnugt er logar / lt í óeirðum í Kommúnista- okknum og enginn treystir ( ar öðrum. Fram að þessu I afur þó yfirleitt tekizt, á firborðinu, að hafa sam- öðu gagnvart andstæðing- ( íum. / I umræðunum á Alþingi í ' .yrrakvöld um vítur á Rússa ( fyrir ógnarsprengingamar , klofnaði Kommúnistaflokkur- ' inn hins vegar. Allan daginn I voru kommúnistar eins og á ( nálum og vissu augsýnilega I ekki sitt rjúkandi ráð. Hinn | nýi formaður þingflokks i þeirra, Lúðvík Jósefsson, gekk á milli manna sinna, en hvorki gekk né rak. Þeg- ar forseti tilkynnti að matar- hlé yrði gert um kvöldið til kh hálf níu, kallaði Lúðvík hvort ekki væri hægt að hafa hléið til níu og var það veitt. Enginn af þingmönnum kommúnista fór heim til að matast heldur sátu þeir á stöðugum fundum, þar sem mikið bar á milli. Alfreð Gíslason, læknir, hafði á þingfundinum beðið um orð- ið, en það vakti athygli, að hanu talaði samt ekki, svo að nokkuð hefur Lúðvik og hans mönnum orðið ágengt. Framan af létu kommún- istar sem þeir væru reiðu- búnir til að mótmæla kjam- orkusprengingum hjá hverjum sem þær framkvæmdu, en þegar á átti að herða, höfðu aðeins þrir kjark í sér til að mótmæla atferli Rússa. Sjö studdu hins vegar Moskvu sem áður — með þögninni — hinni nýju bardagaaðferð málaliðs heimskom m únism- ans. Um afstöðu kommúnlsta á fslandi er annars rætt í rit- stjórnargreinum í dag. JOMO KENYATTA var í dag boð ið að gerast forseti stjórnmála- flokksins KANU (Kenya African National Unión) í Kenya, en sá flokkur vann sigur í kosningum í marz sl. yfir öðrum aðalflokki afríkumanna þar, KADU (Kenya African Democratic Uniona) Forystumenn Kanu neituðu með öllu að taka við embættum sínum fyrr en Jomo Kenyatta hefði verið látinn laus úr fangelsi Ók ölvaður — og flúði AÐFARANÓTT laugardags bar það til tíðinda, að ekið var á mannlausan bíl, er stóð við Laugarnesveg, og síðan hald ið á brott án tafar. Eigandi bílsins varð þessa var og kærði umsvifalaust til lögregl unnar. Gat hann gefið hald- góðar lýsingar á bílnum, er árekstrinum hafði valdið- og fannst hann brátt mannlaus milli Suðurlandsbrautar og Miklubrautar. Ökumaðurinn, sem er úr Kópavogi, mun hafa verið ölvaður við aksturinn. ■ Burnley 4:2 Chelsea — Everton —.... 1:1 Manchester U. — Bolton ...... 0:3 N. Forest — W.B.A......... 4:4 Sheffield U. — Fulham .... 2:2 Tottenham — Bumley........ 4:2 West Ham — Sheffield W.... 2:3 Wolverhajnpton — Manchester C. 4:1 2. deild: Brighton — Middiesbrough ...... 2:0 Bristol Rovers — Swansea ....... 4:1 Charlton — Derby......... 4:0 Leeds — Southampton......... 1:1 Liverpool — Leyton Orient ..... 3:3 Norwich — Luton ............... 0:4 Rotherham — Preston ............. 2:2 Stoke — Huddersfield .......... 3:0 Sunderland — Plymoth ........... 5:0 Scunthorpe — Newcastle (föstud.) 3:2 Úrslit í Skotlandi urðu m.r. þessi: Dundee — Patrick Thisle ........ 3:2 Stirling Albion — St. Mirren--- 0:3 Herts og Rangers léku til úrsltta I skosku bikarkeppninni og endaði leik- urinn með jaíntefli 1:1, eftir fram- lengdan leik. Staðan er nú þessl: 1. deild (efstu og neðstu liðln); Bumley 14 10 1 3 43:29 21 Tottenham 14 8 2 4 25:20 18 Everton 15 8 1 6 30:20 17 Ipswich 15 7 3 5 39:32 17 Birmingham 15 5 3 7 24:37 13 Sheffield U. 14 5 3 6 15:26 13 W.B.A. 15 3 6 6 23:26 12 Chelsea 15 2 4 9 26:36 8 2. deild (efstu og: neðstu liOin) Liverpool 15 11 2 2 40:12 24 Southampton 16 7 5 4 31:18 19 Sunderland 15 8 2 5 31:24 18 Scunthorpe 15 7 3 4 33:27 17 Stolce 15 4 4 7 23:24 12 Bristol Rovers 15 5 1 9 23:29 11 Leeds 16 4 3 8 15:26 11 Charlton 15 3 3 a 19:35 9 en nú er sú hindrun úr vegi. Á fimm klst. fundi flokksins í dag. þar sem mættir voru fulltrúar allra deilda hans, var samþykkt að bjóða Kenyatta að gerast for seti og honum jafnframt veitt ó- takmörkuð heimild til að endur skipuleggja flokkinn. Kenyatta þáði boðið og sagði síðar við fréttamenn, að það yrði til þess að leið Afríkumanna Kenya til sjálfstæðis yrði mjög friðsamleg og eining Afríkumanna myndi aukast. Kenyatta lýsti sjálfum sér fyrir nokkrum dögum sem hershöfðingja án hers — nú hef ur hann fengið herinn segja fréttamenn, og er nú að sjá hversu honum gengur að halda stjórnartaumunum. Iðnþing hefst á miðvikudag NÆSTKOMANDI miðvikudag kl. 2 s.d. verður 23. Iðnþing Islend- inga sett í Tjarnarcafé í Reykja- vílc. Til Iðnþings koma um 80 fulltrúar hinna ýmsu félaga iðn- aðarmanna Og iðnskólanna í land inu. A málaskrá Iðnþingsins eru fjölmörg mál, svo sem V ' __r_w’ ' mál, lár.amál iðnað? _s, útflutn ingur iðnaðarvarr nýjar iðn- greinar, skipulaf _il o. s. frv. Iðnþingið er „afnframt aðal- fundur Lanúí ..mbands iðnaðar- manna. London, 28. okt. (AP) DE GAULLE Frakklandsforseti, er væntanlegur í einkaheimsókn til Bretlands í næsta mánuði. — Mun hann dveljast sem gestur Macmillans, forsætisráðherra og konu hans dagana 24.-26. nóv. n.k. Þó um einkaheimsókn sé að ræða, munu þeir de Gaulle og Macmillan ræða með sér ástandið í heimsmálunum. — Berlln Framh. af bls. 1. bifreiðir þéttsetnar rússneskum hermönnum í áttina til borgar- markanna. I gær og nótt stóðu svo rússneskir og bandarískir sknðdrekar, hvorir sínu megin við markalínuna í Friðriksstræti og var engin umferð þar yfir mörkin í gær. Ekki bar til tíðinda og héldu skriðdrekarnir frá mörk unum í morgun. Var augljóst, að jafnt austur- sem vestur-þýzkum lögreglumönnum létti mjög og veifuðu hinir austur-þýzku bros- andi til bandarísku hermanna, er þeir óku óeinkennisklæddir yfir mörkin til Austur-Berlínar. • Mótmælaorðsendingar Sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu, Llewellyn Thompson hélt í gær á fund Andrei Gromy- kos, utanríkisráðherra Rússa og afhenti mótmælaörðsendingu stjórnar sinnar. Eftir 40 mínútna viðræður fór hann aftur með rússneska orðsendingu, þar sem mótmælt er „ögrunum" Banda- ríkjamanna. Lincoln White, talsmaður Hvíta hússins í Washington og Lucius Clay, sérlegur sendimað- ur Kennedys Bandaríkjaforseta _ ' orlín vöktu á því athygli í gær, að sú ákvörðun Rússa að senda stríðsvagna og rússneska skrið- dreka að mörkunum hefði sýnt viðurkenningu þeirra á því að þeir væru ábyrgir fyrir því, sem þar gerðist. Þar til höfðu Rússar svarað kvörtunum Bandaríkja- manna því einu, að Austur-Þjóð- verjar stjórnuðu sjálfir sam- göngum milli borgarhlutanna. ★ I dag flugu tvær bandarískar herflugvélar yffir austur-þýzka borgarhlutann og ber ekki til tíð inda, en slíkar flugferðir hafa sovézkir sagt ögrun við Austur- Þjóðverja. Skólahl j ómleikar Sinfóníuhljóm- sveitarinnar RÍKISÚTVARPIÐ mun á þess- um vetri í samráði við skóla- stjórnir framhaldsskóla og æðrl skóla Reykjavíkur efna til nokk- urra æskulýðstónleika fyrir skólanemendur. Mun Sinfóníu- hljómsveit Islands undir stjóm Jindrich Rohan leika á þessum sérstöku konsertum. Hljómleikar þessir verða I þremur aldursflokkum, fyrir 13—14 ára nemendur. 15—16 ára og loks 17 ára og eldri. »: Aðgangseyri verður svo stillt í hóf, að einar tíu krónur kostar að sækja tvenna hljómleika. Fyrstu hljómleikar fyrir annan aldursflokk, 15—16 ára, verða haldnir í Samkomuhúsi Háskól- ans þriðjudag 31. október kl. li,30. Efnisskráin verður marg- breytileg. með þýzkum, tékknesk um og rússneskum tónskáldum. Er þess vænzt, að kennarar, skólastjórar og foreldrar veiti móli þessu lið og hvetjj skóla- nemendur til að sækja hljóm- leikana. Hljómleikarnir vérða sennl- lega endurteknir á miðvikudag. Þekktir skemmti- kraftar koma til íslands UM hádegi í gær var mjög grunn og kraftlítil lægð við vesturströnd Islands, en olli þó nokkurri úrkomu við suð- urströndina. Annars var stillu veður um allt land, en þám- að loft, víðast í 3000 til 5000 m hæða yfir jörð. í Reykjavík var óeðlilegt mistur í lofti og varð vart við smágert ösku- fall. 1 innsveitum var 3—7 st. frost í gærmorgun en víðast 2—4 st. hiti við sjávarsíðuna. NÆSTKOMANDI miðvikudags- kvöld koma hingað til lands þekktir skemmtikraftar, dávald- urinn og hugsanalesarinn dr. Peter Lie áisamt konu sinni Irip Lie sem er honum til aðstoðar á sýningu hans. Dr. Lie hefir undanfarið verið á ferðalagi um Ítalíu og Sviss en þaðan kemur hann nú. Héðan er ferðinni heitið til Bandaríkjanna. Fyrsta miðnæturskemímtunin verður í Austurbæjarbíói næst- komandi fimmtudagskvöld kl. 11.15. Á skemmtiskránni er dá- leiðsla, hugsanalestur, sjón- hverfingar og hugsunarflutning- ur, sem er mjög nýstárlegt atriði ásamt skemmtiþætti sem kona hans annast. Havana, 26. okt. (AP) FIMM manns særðust alvarlega, er sprengju var varpað að bygg- ingu í Havana í gærkvöidi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.