Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 7
Sunnudae'ur 29. okt. 1961 M o Jt c r \ n r 4 fí i ð 7 íbúð til leigu 4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi á einum fegursta' stað í bænum, til leigu nú þegar. Leiga sanngjörn. — Engin fyrirframgreiðsla. Að- eins reglufólk kemur til greina. Uppl. í síma 38013 milli kl. 10—12 f. h. í da.g. Húseigendur Vil leigja 2ja til 3ja herb. íbúð gegn múrhúðun á við- komandi húsnæði. Tilb. send- ist blaðinu fyrir 1. nóv., merkt: „Hentugt — 7196“. Faxabar Heitar pylsur allan daginn — Gosdrykkir. tóbak sælgæti. Faxabar, Laugavegi 2. HREINLÆTI Salernisskálar eru alltaf hreinar - ef HARPIC er not- að daglega. HARPIC sótt- hreinsar skálina og heldur henni hreinni og án sýkla. Stráið HAR- PIC i skálina að kvöldi og skolið þvi nið- ur að morgni og salernið mun alltaf gljá af hrein- læti og ilma vei. HARPIC SAFE WITH AL l W C.s E VEN THOSE WITH SEPTIC TANKS Leigjum bíla w 5 akið sjálí „ » i 2 1 L^ & « ~ 3 co 2 Nýkomið: GIPSONIT ásamf samskeyta borðum og fylli Páli Þorgeirssan Laugavegi 22. Vöruafgr., Ármúla 27. Mahogny spónn Parana fura Peroba viður Ókantsk brenni Peofií krossviður Páll Þorgeirsson Laugavegi 22. Vöruafgr., Ármúla 27. BÚSÁHÖLD GAY-DAY hálf sjálfvirkar þvottavélar, ódýrar. Gay-Day þvottapottar. Amerískir kæliskápar ROBOT ryksugur, bónvélar og hárþurrkur. ELEKTRA vestur þýzku hita púðarnir ódýru. Strokjárn og suðuspíralar Öll stærri taeki með hagkvæm um greiðsluskilmálum. Búsáhöld h.f. Kjörgarði — Sími 2-33-49 Þorsteinn Bergmann Laufásveíri 14 — Sími 17-7-71 BÚSÁHÖLD Nytsamar gjafavörur í urvali. Borðbúnaður nýkominn. Rafmagnspönnur og pottar. Tré búsáhöld í úrvali. Plastic búsáhöld í úrvali. Öll málm búsáhöld. Gúmm vinnuhanzkarnir ó- dýru. DYLON allra efna liturinn. Eldhúsvogir baðvogir. Snyrtiáhöld og saumakassar. Skrautbox og bakkar. Kökuform í úrvali. Búsáhöld h.f. Kjörgarði — Sími 2-33-49 Þorsteinn Bergmann Laufásvegi 14 — Sími 17-7-71 Smurt brauð Suittur coctailsnittur Canape Seljum smurt brauð fyritr stærri og minni veizlur. — Sendum heim. RAUÐA MÍLLAN Laugavegi 22. — Sími 13628. S4NOBUSUM UND1RV3CNA RYÐHREINSUN & MÁLMHÚÐUN sf. GELCJUTANGA - SÍMI 35-400 Höfurr kaupendui að nýjum eða nýlegum 2ja —5 herb. íbúðarhæðum. — Helzt sem mest sér og í Vesturbænum. Miklar útb. Leiguíbúð óskast 3—4 herb. íbúð óskast til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Nýja fasteiynasalan Bankastr. 7. Sími 24300 Ibúöir óskast Höfum kaup- endur að 2ja 3ja 4ra til 6 herb. hæðum, og góðum eignum, eignaskipti oft möguleg Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 og á kvöldin í síma 35993 Brotajárn og málma ' aupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Simi 11360. Brauðstofan Sími 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, Snittur, Öl, Gos og Sselgæti. — Opið Irá kl. 9—23,30. — Amerískar kvenmoccasiur SKÓSALAN Laugavegi 1. Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varahtutir i marg •»r gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐKIN Laugavegí 168. -- Sími 24180. 7/7 sölu Nýleg ágæt 5 herb. íbúð á- samt 20 ferm. herb. í kjall- ara við Laugarnesveg. O- venjuleg sameiginleg hlunn indi. Ný 6 herb. hæð í tvíbýlishúsi við Stóragerði. Allt sér. Einbýlishús við Efstasund, — 4ra herb. íbúð, bílskúr og glæsilegur garður. Lóð 1300 ferm. Einbýlisiiús í Kópavogi, 5 herb. íbúð á tveim hæðum. Fallegur staður. Ræktuð lóð. Lítið snoturt einbýlishús með fallegum garði við Þrastargötu. Væg útb. 2ja herb. íbúðir á hæð og í risi í góðu steinhúsi á Sel- tjarnarnesi. Mjög væ,g útb. 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. Hitaveita. 2ja herb. kjallaraíbúð við Blönduhlíð. Hitaveita. 2ja Iierb. íbúð í litlu einbýlis- húsi í Austurbænum ásamt 40 ferm. skúr. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Langholtsveg. Nýleg 3ja herb. íbúð á Sel- tjarnarnesi. Bílskúrsréttindi 3ja herb. jarðhæð við Nýbýla veg. Verð 220 þús. Útb. 75 þús. Efri hæð 4ra herb. ibúð einnig til sölu. Útb. 100 þús. 5 herb. nýleg íbúð við Mið- braut. Bílskúrsréttindi. / smiðum 3ja herb. íbúðir rétt við Sjó- mannaskólann. 4ra herb. íbúðir við Hvassa- leiti. 4ra herb. jarðhæð 96 ferm. í Kópavogi. 4ra og 5 herb. íbúðir við Safa mýrj 6 horb. íbúð við Stóragerði. 6 herb. íbúð við Vallarbraut Selst fullfrágengin ásamt bílskúr. Einar Ásmundsson, hrl. Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407 3ja herb. ibúð til sölu. Félagsmenn hafa forkaupsrétt lögum sam: kvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Miðstöðvarkatlar og þrýstiþensluKer fyrirliggjandi. h/F Sími 24400. Laugaveg 27 Sími 15135 Peysui Fjölbreytt úrval — Verð frá krónum 199,75. 2ja herb. kjallaraibúð óskast til kaups í gamla bæn- um. Verðtilboð með uppl. um skilmála o. fl. sendist Mbl. fyrir 30 þ. m., merkt: „Sér- inngangur — 7129“. VAKA au'glýsir VMAHLUTIR í eftirtaldar bifreiðar Skoda ’47 Morris 10 12 ’40—’46 Chevrolet ’40—’47 Dodge ’40—’48 Hudson ’40—’47 Packard ’36—’47 Pontiac ’40—’48 Þessar bifreiðar og fleiri fást einnig í heilu lagi, aðeins til n.k. miðvikudags. Munið þjónustu okkar allan sólarhringinn. VAKA Síðumúla 20 — Sími 33700 Day dew make-up er komið aftur SPILABORÐ með nýjum lappafestingum. Verð kr. 895,- Sendum gegn póstkröfu um land allt. Kristján Siggeirsson hf. Laugavegi 13. - Sími 13879.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.