Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 16
w MOR Cll N nr 4 Ð1Ð r bunni'da^ur 29. okt. 1901 Til sölu AIMTIK húsgögn Af sérstökum ástæðum eru til sölu DÖIMSK RENESAN húsgögn í borðstofu stór skápur allur innréttaður, stofuborð, stólar og teborð. í stofu sófasett, sófaborð, bókaskápur, kista, Ijósakróna og tilheyrandi veggljós. Upplýsingar í síma 34570. FORD TAUNUS 12111 TAUNUS 12M bifreiðin hefir verið framleidd í síðastliðin 10 ár án nokkurra sérstakra breytinga annara en tæknilegra. TAUNUS 12M er rúmgóð fimm manna bifreið og fáanleg sem tveggja dyra fólksbifreið og einnig Station bifreið. Þér getið valið um tvær vélar, 43ja eða 60 hestafla, einnig um þriggja eða fjögurra gíra gírkassa. TAUNUS 12M bifreiðin er sem byggð fyrir íslenzka staðhætti. VERÐ FRÁ 137 ÞÚSUND KRÓNUM. Leiið nánari upplýsinga. FORD-umboðið Kr. Kristjánsson h.l Suðurlanasbraut 2 — Sími: 35-300. bbbbbbbbbbbbbfcbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb Skápalamir fyrir utanáliggjandi hurðir („amerískar lamir“) nýkoianar. Verð frá kr. 16,75. ggingavörur h.f. Siml 35697 laugoveg 178 b b b b b b b b b b b ,b Siglingafræðikennsla Þjórsárdals-vikur Tek nemendur í kennslu eftir 1. fl. vikursandur í pússningu og einangrun. Ósigt- kl. 20. Legg áherzlu á 1. flokks kennslu. aður kr. 20 pr. tunna. Sigtaður kr. 22.50 pr. tunna. Athugið verðið er miðað við heimkeyrt. Pöntunum veitt móttaka í Ingibjartur Jónsson Brunastevpunni h.f. — Sími 35785 Bugðulæk 3. Guðlaugur Olafsson. BandstípivéL gerb B S S framdrifshraði Slípiborðstinnstilling þannig utbúin. að unnt er að vinna skúffur. Slípibeltah'iíf veitir öryggi. Stærð slípiborðs: 2500 x 800 m/m Lengd beltis: 7100 m/m Breidd beltis: 150 m/m Framleiðandi: VEB ELLEFELDER MASCHINENBAU, ELLEFELD/VOGTL. Útflytjandi: WMW-Export, útflutningsmiðstöð fyrir tré- og málm- smíðavélar, vörur úr ódýrum málmum, verkfæri, Berlin W 8 — Monrenstr. 60/61. Deutsche Demokratische Republik. Allar upplýsingar og verðtilboð veitir einkaumboð á íslandi: HAUKUR BJÖRNSSON heildverzlun R-vík, Pósthússtr 13. Símar 10509 og 24397. ÚTSALA Á SKÖFATNAÐI hefst í fyrramálið KVENSKÚR - KARLMANNASKÚR - BARNASKÖR - MIKIL VERÐLÆKKUIM - -jC IMotið þetta einstæða tækifæri, sem varir aðeins nokkra daga. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.