Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 24
Áfengisböl Sjá blaðsíSu 8. Reykjavíkurbréf Sjá bls. 13. 246. tbl. — Sunnudagur 29. október 1961 Kozlov lagði ennfremur áherzlu á, að ein meginskylda hvers og eins innan miðstjómar flokksins væri að efla heilbrigða gagnrýni og jafnframt sjálfsgagnrýni og berjast gegn úrkynjun, svikum og sjálfsánægju. Hann sagði, að nýjar flokksreglur yrðu settar sem tryggðu sérhverjum flokks- félaga rétt til gagnrýni. Þessaan nýju flokksreglur voru birtar i sumar og verða teknar til um- ræðu á flokksþinginu eftir helg ina. Má b-ast við, að umræðuir um þser standi út næstu viku. Tómas Björnsson kaupmaður látinn A FÖSTUDAGSKVOLD varð Tómas Björnsson kaupm. bráð- Kvaddur hér í Beykjavík. Hann var kunnur borgari á Akureyri og hefur rekið þar byggingavöru- verzlun um langt skeið. Tómaa var kvæntur Margréti Þórðardótt ur. Helskýið yfir Bandaríkjunum WASHINGTON, 28. okt. (AP) —i Geislavirka skýið eftir hina miklu kj arnorkusprengingu Rússa fór yfir norðvestur riki Bandaríkjanna í nótt og heldur áfram norður yfir í áttina að suðausturhluta Kanada. Veður- stofa Bandaríkjanna segir, að geislun aukizt ekki svo mikið að ástæða sé til sérstakra varúð* arráðstafana í þetta sinn. Fatnaði stolið AÐFARANÓTT laugardags var brotizt inn í útibú Efnalaugar- innar Glæsis, Blönduhlíð 3. Þjóf, urinn fór inn um glugga á bak hlið hússins, braut síðan upp peningaskúffu, en þar var lítið að hafa, tók hann nok'kra skyrtu pakka og eitthvað af fatnaði með sér. Hann er ófundinn enn, en liafi einhverjir orðið vari^ við grunsamlegar mannaferðir, eru þeir vinsamlega beðnir að gera rannsóknarlögreglunni við- vart. ur maður stal stórum vöru- bíl, sem er í eigu hraðfrysti- stöðvarinnar, þar sem hann stóð á Mýrargötu. og ók hon- um sem leið liggur um Tryggvagötu og Geislagötu, unz hann rakst á stóran vöru bíl við Grófarbryggju eða Sprengisand, kastaði honum 10 m og skekkti svo, að pall- urinn gekk inn í húsið. — Áð ur hafði hann strokizt við lyftara frá Eimskip. Hélt ökumaður svo áfram ferðinni. Næst varð fyrir honum maður á reiðhjóli, sem slapp naumlega unrdan. Þá sneið hann krana af vatns hana (sjá fremst t. v. í mynd) hann stóð. til, svo að hann og kastaði manni, sem við og ók á þrjá bíla ölvaður var nærri hrokkinn í höfnina. litlum fólksbíl við kolakran- Maðurinn siasaðist ekki alvar ann og skemmdust bílarnir lega, né heldur sakaði annað allir töluvert. fólk, er við vatnshanann stóð. Er ökumalður sá. hvernig og má það Guðs mildi kall- komið var, snaraðist hann út, ast. Þá var röðin komin að en þeim. sem nærstaddir voru. tókst að hafa hendur í hári hans og halda honum unz lögreglan kom á vettvang. — Maðurinn var sem fyrr grein- ir ölvaður og mun hann hafa skaddast í andliti. NESKAUPSTAÐ, 28. okt. — Hingað kom í dag enskur togari- Starella, gamalt skip með gufu- vél. Var Starella með slasaðan mann og var ástand hans mjög alvarlegt. Maðurinn hafði verið að störfum niðri í vélarrúmi, en orðið fyrir stimpilstöng í vélinni. Kom hún á höfuð mannsins og slasaðist hann mjög mikið. Kom Bjöm Pálsson hingað þegar í stað og flutti manninn suður. Annar togarasjómaður brezkur- sem hér Xiefur legið með heila- himnubóligu, fór lika með Birni. — Fréttaritari. Sjómennirnir voru fluttir á LandaskotsspítaX.a og leið þeim báðum eftir atvikum vel í gær- kvöldi. J Slys á Miklubraul i Á ELLEFTA tímanum í gær I morgun varð það slys á Miklu braut á móts við Stigahlíð, ai ung stúlika varð fyrir bíl. Henn var ekið á Slysavarðstofuna o; kom í Xjós að um alvarleg meiðsl var ekki að ræða. Hafði hún þ< smávegis meiðst á höfði og rékl heilahristing. Henni var leyft aí fara heim síðdegis í gær. Stal bll MOSKVU. 28. okt. (AP) — Frol Kozlov. einn af aðilum miðstjórn ar kommúnistaflokks Ráðstjórn- arrikjanna hélt ræðu á 22. flokks •þinginu í dag. Þar sagði hann meðal annars, að veita þyrfti nýju ungu blóði inn í kommún- istaflokkinn. Þar væri stöðugt þörf nýrra manna með nýjar hugmyndir. Jafnframt væri nauð synlegt að sporna við því að of mikil völd söfnuðust á fárra hend ur.. Kozlov sagði, að Xosna þyrfti við menn úr heiztu flokksdeild- unum, sem þar hefðu verið leng ur en heppilegt gæti talizt. Marg ir hefðu tilhneigingu til þess að trúa, að enginn gæti komið í þeirra stað. jafnvel þótt þeir væru löngu ófærir orðnir um að gegna hlutverki sínu. Kozlov nefndi engin nöfn í þessu sam- bandi. Brezkur sjómaður ÞAU tíðindi gerðust skömmu eftir hádegi í gær, að ölvað- slasast Kozlov boðar hreinsanlr Snýr við blaðinu Tveir Taunus Skyndihappdrætti S j álf stæðisf lokksins VINISINGAKNIK i skyndi- happdrætti Sjálfstæðisflokks- ins eru 2 TAUNUS Station fjölskyldubifreiðir, samtals að verðmæti 360 þús kr. — Miðar í happdrættinu kosta aðeins 100 krónur og eru seldir í happdrættisbílunum sjálfum við Utvegsbanka Islands, Aust urstrætismegin. Skoðið bílana — og þér munuð á stund og stað sannfærast um að í þessu happdrætti vefðið þér að eiga miða. — Tryggið yður miða í tíma. LONDON, 28. okt. — Peking- stjórnin neitði því með öllu í dag, að útvarpið í Peking hafi í gær sent frá sér tilkynningar frá stjórninni um varúðarráðstafan- ir vegna mikils geislavirks úr- falls í Norð-austur Kína. í fregnum í gær var skýrt frá þessum tilkynmngum útvarpsins, en þar var meðal annars sagt, að sjálfboðaliðar hefðu verið sendir á vettvang til þess að að- stoða íbúa svæðisins við varúð- arráðstafanir gegn geislavirku úr falli. Ekki minntist útvarpið einu orði á kjarnorikusprengingar Rússa. Fréttamaður brezka útvarpsins í Hong Kong segir, að stöð þessi hafi heyrzt þar. Fyrst eftir til- kynningu Pekingstjómarinnar í dag hafi menn trúað að um aðra stöð væri að ræða — en rann- sókn á segulbandsupptöku á fréttum og dagskrá útvarpsins sannaði að um Peking útvarpið væri að ræða. Tiikynning stjórn arinnar var ekki endurtekin í kvölddagskránni. I FYRRINOTT var nokkur síldveiði. Kunnugt var um að 23 bátar höfðu fengið alls 8500 tunnur. ÞAÐ er tilkomumikil sjón og ið þar sem það hefur runnið sem fyrir var. Arnþór Björns- fögur að sjá nýja Öskjuhrauu- yfir snævihvíta hraunborgina, son tók Iþessa mynd

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.