Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 21
Sunnudagur 29. okt. 1961 MORGUNBLAÐ1Ð 21 Aðalskrifstofa vor er flutt að Suðurlandsbraut 4, fjórðu hæð. Símanúmerið er óbreytt — 38-100. Olíufélagið SKELJIJIVfiUR H.F. BREIÐFIRÐINGABÚÐ Gömlu dansarnir eru í kvöld kl. 9. Hljómsveit Þorsteins Eirikssonar Dansstjóri Helgi Eysteinsson ÚTGERÐARMENN vanti yður vél í bátinn Kynnið yður hinar vinsælu og öruggu dieselvélar VOLVO-PENTA uppfyllir allar þær kröfur, sem gerðar eru til nútíma bátavélar. Hún er léttbyggð Hún er þýðgeng Hún er sparneytin Hún er ódýr. í síðasta mánuði voru 6 VOLVO-PENTA diesel-vélar settar í íslenzka báta. VOLVO-PENTA fæst í eftirtöldum stærðum: 6 ha. 1 cyl. 130 kg MD—1 19— 35 ha. 4 cyl. 240 kg MD—4 42— 82 ha. 6 cyl. 880 kg MD—47 59—103 ha. 6 cyl. 1000 kg MD—67 89—175 ha. 6 eyl. 1200 kg MD—96 200 ha. 6 cyl. 1300 kgTMD—96B Umboðið veitir fullkomna aðstoð við val á skrúfustærð og öðrum tæknilegum atriðum. EinkaumboS: Gunnar Ásgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16 — Reykjavík — Sími 35200. VOLVO PENTA VOLVO-PENTA Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985. Silfurfunglið Simnudagur Gomfu dansarnir Húsið opnað kl. 7. Stjórnandi: Baldur Gunnarsson. Ranrup og félagar sjá um f jörið Sími 19611. SKEMMTIKVÖLD í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8,30—11,30. J. E. kvintett. Söngvari: Anna Vilhjálms. Ungtemplarafélag Einingarinnar. Tékkneska postulínið komið aftur (laukmunstrið). Matardiskar, kökuföt, kaffibollax og margar nýjar gerðir. Gjörið svo vel og lítið í "gluggann. KJÖRBLÓMIÐ Kjörgarði. Vörður — Hvöt — Heimdallur Oðinn Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 31. okt. kl. 20,30. Sætamiðar afhentir í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 4—5. Húsið opnað kl. 20.00 — Lokað kl. 20,30. 1. Spiluð félagsvist 2. Ávarp: Sigurbjörn Þorbjörnsson viðskiptafræðingur. 3. Spilaverðlaun afhent 4. Dregið í happdrættinu 5. Kvikmyndasýning Skemmtinefndin. SÍ'SLÉTT POPLIN (NO-IRON) STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.