Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 23
Sunnudagur 29. okt. 1961 M O Tt r. rnv n r 4 Ð 1Ð -r 23 — Oskjugosio Framh. al bls. 1. hvort gosinu sé að ljúíka, og geti nýir gígir allt að eins myndast hjá leirhverunum umhverfis gíg- ina. 1 nótt var stórfenglegt að sjá þetta, stöðuigt eldhafið upp úr sprungunni, og þennan langa hraunstraum með glóandi kattar- augu í storknuðu yfirborði nýja hraunsins. Líktist þetta einna helzt óendaniegri bílalest með rauðum Ijósium á breiðgötu í stór borg. FJÖLMENNI DRÍFUR AÐ Eg fór ásamt Sigurði Þórarins- syni niður í Herðubreiðarlindir í dag. Ætlaði allur hópurinn að sofa í nokkra klukkutíma eftir 35 tíma ferðalag og viðdvöl á eld- stöðvunum. 1 nótt halda jarð- fræðingarnir aftur inn í öskju. Undir kvöldið dreif að fjöl- nienni í tugum jeppabíla frá Norður- og Suðurlandi, og aiuk þess hélt stór hópur í þremiur bílum Guðmundar Jónassonar beint upp að eldistöðvunum, og kom hópurinn beint frá Reykja- vík. „I»AÐ er greinilegt að gos- ið í Öskju er í rénun“, sagði Björn Pálsson, flugmaður, er Morgunblaðið náði tali af honum síðdegis í gær. Björn flaug yfir Öskju um klukkan hálf tvö í gær. Sagði hann að eldsúlur og grjótkast væru enn í allmikla hæð, gjalldyngja hefði hlaðist upp sunnan gíganna, og Víti væri fullt af vikri, þannig að hvergi grillti þar nú í vatn. Þá flaug Tryggvi Helgason og yf- ir Öskju í gær. '< Fréttaritari Morgrunblaðsins ál Akureyri, Stefán E. Sisurðsson. flausr ennfremur yfir Öskju síðd. í srær. Sacði hann að dökkt laer lægri á sniónum í Öskiu umhverf- is erosstaðina en mismunandi. Sá fréttaritarinn allmarera bíia við hraunstrauminn oer fólk á stiái bar umhverfis. Frá Mývatnssveit bárust bær fréttir í erær að aðfaranótt lauff- ardaersins hefði biarminn frá um- brotunum í Öskiu sézt bera við himin. Um fiöerurleytið í erær voru komin hríðarél við Ösk.iu. Eins og fyrr greinir flaug Björn Pálsson yfir ÖSkju um hálf tvö- leytið í gær í ágætu veðri. Sagði hann að gosið væri sjáanlega í réniuim, en hins vegar stæðu eld- súlur og grjótkast enn upp í all- mikla hæð, ca. 1000—1200 fet. GJALX.DYNGJA HRÚGAST UPP Björn sagði að mikii gjall- eða ðskudyngja hefði hrúgazt upp sunnan við gígana, og taldi senni- legt að norðanáttin hefði borið grjótkastið úr gígunuim suður fyr ir þá. Hraunstrauma lagði enn fra gígunum fimm út í sama farveg og áður, og svo virtist sem hið nýja hraun rynni undir storkn- aða hraunskelkia, sem þá lyft- ist upp, og héldi síðan áfram rennsli sínu undir skelinni eins og vatn undir is. Sá Björn í eld víða í hrauninu en skrið virtist honum Mtið hafa verið neðst í hraunstraumnum. VÍTI FUIXT AF VIKRI OG ÖSKU Björn sagði að Víti væri fullt af ösku og vikri. Ofan við venjulegt vatnsborð í gígnuim væri mikið magn af þessum efn- um þannig að hvergi sæist þar í vatn. Sagði Bjöm að hann áliti að fremstu gígarnir hefðu varpað jþessum gosefnum í Víti. Þá væri vatnsborðið á öskjuvatni næst Víti söimileiðis þakið þessum sömu efnum. Bjöm sagði að fjölmarga guifu- stróka hefði lagt upp úr hraun- breiðunni sunnan við aðalgosið. Aðal gufustrókurinn upp af gos- imi væri nú orðinn hverfandi lít- ill miðað við það sem áður var og tiltölulega litla gufu legði nú upp úr gígunum. Hins vegar legði mikla guf u upp úr görnlu gufu- bverunum skammt frá. titt, FÓL.K OG BÍI.AR fr VIÐ HRAUNID w Stefán E. Sigurðsson, frétta- ritari Mbl. á Akureyri flaug yfir öskju með DC-6 flugvél frá Flug félagi Islands síðdegis í gær. Sagði hann að strax þegar komið var yfir hálendið frá Akureyri hefði gufustrókurinn frá gosinu sézt greinilega, og hefði þó tals- vert mistur verið. Eldsúlurnar úr gígunum stóðu allhátt í loft upp og þó ein mest. Virtist hún lsekka annað slagið, en rauk síðan upp og þeyttist þá gneistaflóð í allar áttir. Hraun- flóðið heldur áfram út um öskju op, sagði Stefán. Víða sá í rautt, einkum nær gígunum, en er lengra dró frá þeim var hraun- flóðið dekkra en þó rauk víða úr því. Við sáium átta bíla við enda < hraunflóðsins. Allmargt fólk var þar á stjái og veifaði það til okk- ar. Mjór lækur rennur frá hraun endanum, sagði Stefán. Alllangt upp með hrauninu að sunnan og austan voru einnig fimm eða sex bílar og fólk um- hverfis. Ennfremur sáust nýjar bílaslóðir sunnan og austan hraunsins og náðu sumar þeirra langleiðina að Víti. Stefán sagði að þegar hann hafi flogið þarna yfir hafi þrjár aðrar flugvélar verið þar á sveimi, m.a. flugvél Tryggva Helgasonar og Agnars Kofoed- Hansens, flugmálastjóra, en eins og kunnugt er var Agnar ásamt Sigurði Þórarinssyni og frétta- mönnum Mörgiunblaðsins í flug- vél Bjöms Pálssonar, sem fyrst kom að öskjugosinu sl. fimmtu- dagskvöld. TRYGGVI SEGIR GOSED SVIPAÐ ' Morgunblaðið náði tali af Tryggva Helgasyni fliugmanni, sem staddur var á Reykjavíkur- flugvelli um stundarsakir síðdeg- is í gær. Sagði Tryggvi að hann hefði verið yfir öskju um tvö- leytið í gær. Hafi honum virtst gosið svipað og á föstudaginn, en hefði þó e. t. v. rénað eitthvað síðan. Tryggvi sagði að stærsta súlan virtist stöðugt gjósa jafnhátt, en hinar hefðu minnkað nokkuð frá því á föstudag og væru ekki eins kraftmiklar og áður. Taldi Tryggvi að munurinn væri þó ekki ýtkja mikill. Þá sagði Tryggvi að sér virtist sem hraunið hefði lítið sem ekk- ert lengst frá föstudeginum. ELDAR SJÁST ÚR MÝVATNSSVEIT Stefán E. Sigurðsson, fréttarit- ari á Akureyri hitti Kristján í Vogum, Mývatnssveit að máli á Akureyri í gær. Sagði Kristján að frá því að á föstudagskv. hafi eldar sézt á lofti yfir Öskju víðs- vegar í Mývatnssveit. Sáiust eld- arnir einkum vel frá Arnarvatni, og einnig frá Vogum og fleiri stöðum. Kristján sagði að menn í Mývatnssveit hafi farið út annað slagið í nótt, og hafi ávallt sézt milkill eldbjarmi inn á öræfunum, jafnvel svo hátt í lofti að borið hafi yfir Bláfjall. Mbl. barst í gær skeyti frá fréttaritara sínum á Grimsstöð- um við Mývatn, Jóhannesi Sig- finnssyni. Segir í skeytinu að und anfarna daga hafi verið dimnv- viðri og lágskýjað þar um slóðir, svo ekki hafi sézt til eldstöðv- anna í Öskju. A föstudagskvöldið létti til og sást þá gosmökkiurinn upplýstur af eldbjarmanum af glóandi hrauninu. Öðru hvoru virtist sjá í eld í mekkinum, eink um aðfaranótt laugardagsins. í gærmorgun gnæfði mökkurinn hátt yfir fjöllin, en mistur var yfir Dyngjufjöllum og sást ekki í þau sjálf. — Frá því síðdegis á föstudag hefur verið látlaust bílastraumur um Mývatnssveit og virðist mikilll mannfjöldi vera á leið til eldstöðvanna. ÉL YFIR ÖSKJU í GÆRDAG Frá Akureyri var símað í gær Samkomui Fítadelfia Sunnudagaskóli kl. 10,30 á sama tima á Hverfisgötu 8 Hafn arfirði. Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Ingvar Kvamström talar í síðasta sinn að þessu sinni. Allir velkomnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins í dag sunnud. að Austurg. 6 Hafnarf. kl. 10 fh. að Hörgshlíð 12 Rvík kl. 8 eh. Barnasamkoma kl. 4 eh. Zíon Austurg. 22 Hafnarfirði Sunnudagaskóli kl. 10-30. Al- nænn samkoma kl. 4. Allir vel komnir. Heimatrúboð leikmanna Félugslíf Knattspymufélagið Þróttur Æfingar hjá félaginu í öllum flokkum falla niður sunnudaginn 29. okt. vegna aðalfundar félags- ins. — Stjórnin Árxnenningar, handknattlciksdcild. Æfingar verða sem hér segir í vetur: 4. fl. karla miðvikud. kL 6 3. £L karla sunnud kl 3 3. fL karla fimmtud kl. 6 Mfl. 1. og 2. fl. karla mánud kl 10,10 Mfl.l. og 2. fL karla fimmtud kl. 6,50 — Þjálfari Ragnar Jónsson. Mætum allir vel og stundvísiega og tak- ið með ykkur nýja félaga. — Stjórnin Knattspymufélagið Þróttur Aðalfundur félagsins verður haldinn í dag kl. 14,00 í Þjóðleik húskjallaranum. Dagskrá: Venju leg aðalfundarstörf. Stjórnin Knattspymufélagið Valur Knattspymudeild. Aðalfundur deildarinnar verð- ur haldinn mánudaginn 30. þ.m. í félagsheimilinu að Hlíðarenda kl. 8-30. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin að Viscount-flugvél frá Reykja- vík hafi orðið að snúa frá Öskju um fjögurleytið í gær, en lítið sem eikkert sást þá til eldstöðv- anna vegna hríðaréls. Vélin hélt þá til Akureyrar, lenti þar með fullfermá af fólki en hélt síðan af stað Skömmu fyrir klukkan sex í gær og hugðist gera aðra tilraun. Fleiri flugvélar lentu á Akureyri í gær af sömiu orsötkuim en hugðust reyna að gera aðra tilraun að öskju ef birti. HINN umdeildi „Strompleik- ur“ Kiljans verður sýndur i áttunda sinn í kvöld. Uppselt hefur verið á öllum sýning- um. Fá leikrit hafa verið jafn umdeild sem „Stromp- urinn“ og mikið hefur verið skrifað um leikinn bæði iof og Iast» en það virðist engin áhrif hafa á leikhúsgestL þeir fjölmenna í Þjóðleikhúsið til að sjá sýninguna. — Myndin er af Haraldi Björnssyni í hlutverki songprófessorsins. Hafnfirðingar minnast bindindisdagsins í DAG minnast Hafnfirðingar bindindisdagsins með samkom- um í báðum kirkjunum. í Frí- kirkjunni kl. 14 flytur séra Krist inn Stefánsson messu með aðstoð organista og kirkjukórs og Krist inn Hallsson syngur einsöng. í Hafnarfjarðarkirkju verður helgi stund kl. 20.30. Þar flytur séra Kristján Róbertsson ræðu, séra Garðar Þorsteinsson þjónar fyrir altari, Kristinn Hallsson syngur einsöng með aðstoð Páls Kr. Pálssonar og kórsöng annast kirkjukórinn. Þá hafa félags- deildir þær í Hafnarfirði, sem eru aðilar að Landssambandinu I. O. G. T. St. Víkingur nr. 104 Fundur mánudag kl. 8% e.h. Aukalaga. breyting. Hagnefndar- atriðL Mætið veL Bamastúkan Jólagjö nr. 107 Fundur í dag kl. 4 að Fríkirkju vegi 11. Félagar fjölmennið. — Gæzlumaður St. Dröfn nr. 55 Fundur annað kvöld. Inntaka Kynning á verkum 12. septem- ber og viðtal við höfundinn. — Kaffi. ÆT Bamastúkan Æskan heldur fund í GT-húsinu kl. 2 í dag. Innsetning embættismanna Upplestur Sigurður Gunnarsson, stórgæzlumaður unglingastarfs, heimsækir fundinn og sýnir lit- skuggamyndir. Mætið vel og stundvíslega. Gæzlumenn Hjálpræðisherinn Kl. 11 Helgunarsamkoma kl. 14 sunnudagaskóli. L Vegna áskorana verður kvikmyndin .,NÓTTIN KEMUR“ sýnd aftur kl. 16.00. Hjálpræðissamkoma kL 20,30 Brigader Solvang talar. Foringj ar og hermenn taka þátt í sam- komunum. — Allir velkomnir. gegn áfengisbölinu sent sérprent að ávarp til Hafnfirðinga. Eftir- taldir aðilar í Hafnarfirði standa að því að gera bindindisdaginn hátíðlegan þar í bæ. Áfengis- varnarnefnd Hafnarfjarðar. Bind indisfélag ökumanna, Fulltrúa- ráð verkalýðsfélaganna, Góð- templarareglan í Hafnarfirði, íþróttabandalag Hafnarfjarðar, Kennarafélag Barnaskóla Hafn- arfjarðar. K.F.U.M. og K., Hafn- arfirði, Kvenfélag Alþýðuflokks- ins, Kvenfélag Sósíalistaflokks- ins, — Náttúrulækningafélagið Þörf, Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboðinn. Skátafélagið Hraun- búar, Slysavarnadeildin Fiska- klettur, Slysavarnadeiidin Hraun prýði. DAGLE6A Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 STUDIO Guðmundar A. Erlendssontófc Gaxðastræti 8 — Sími 35640 Allar myndatökur. Iðnaðarhusnæði Iðnaðarfyrirtæki óskar eftir húsnæði fjrrir léttan iðnað ca. 100 ferm. Þyrfti ekki til notkunar fyrr en í janúar-febrúar n.k. Tilboð sendist afgr. MorgunbL merkt: „Iðnaður — 7191“. Verzlnnarstjóri óskast að matvörubúð. Umsóknir er greini menntun og íyrri störf sendist Mbl. fyrir 31. þ.m. merkt: H7011“. Verzlunarmaður vanur kjötafgreiðslu óskast. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 28. þ m merkt: „7063“. Afgreiðslustúlka óskast Upplýsingar mánudaga kl. 5—6. MARTEINN EINARSSON Sc CO. Laugavegi 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.