Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 4
# MORGVNBLAÐtÐ Sunnudagur 29. okt. 1961 Til sölu notuð borðstofuhúsgöfn. — Uppl. í síma 24780. MENN 06 = MALEFNI= Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi bréf frá Sigríði Sæmundsdóttur, islenzkri konu, sem búsett er í ISÍew York: — Sunnudagurinn 24. sept. s.l. var hlýr og sólbjartur hér í New York. Þegar ég um dag miá'l losaði blund, var hugur minn ailur heima á íslandi, enda hafði mig dreymt þang- að undir morgun. Þó að draum ur minn væri bjartur, var ég eirðarlaus, líklega vegna þess, Þess vegna geikik ég út í góða veðrið. Þegar ég kom að Wood- mere Methodist-kirkjunni á Long Island, stóð þar yfir messa, ákvað ég að ganga inn. Kirkjusókn var mikil, næst um því hvert sæti skipað. Um leið og ég kom í kirkjuna hóf Thelma E. Combs, einhver bezti organleikari á Long Is- land, að leika „O, Del Mio Amato Ben“ eftir Donaudy, og einhver fegursti sópransöngur, sem ég hef heyrt, fyllti kirkj- una unaðslegum tónum þessa fagra verks. Eg var heilluð og djúpur friður gagntók mdg. Að loknum söngnum ríkti góða stund alger kyrrð í kirkj unni og var auðséð, að þessi áhrifaríki söngur hafði gripið um sig meðal kirkjugesta. Að þessu sinni lánaðist mér ekki að fá að hlýða á fleiri einsöngs lög, og hvarf ég bráðlega úr að ég gat ekki ráðið hann. Frú Guðrún Á Símonar Forberg. kirkju, en nú vissi ég hvað draumur minn hafði boðað. Glöð, með þjóðarstolt í hjarta gekk ég léttum skrefum heim á leið. Kona sú, er þarna söng var engin önnur en frú Guðrún A. Símonar Forberg og þarf ekki að kynna hana. Eins og í þess- að ég gat ekki ráðið hann. varalaust skotið upp hvar sem er í Bandaríkjunum, enda ber- ast henni óskir víða að um að syngja opinberlega. Síðar sá ég Guðrúnar mjög lofsamlaga getið í tveim blöð- um hér í New York, bæði í „South Shore Record“ og Kirkjublaðinu. Stórt herbergi með innbyggðum skápum og eldhúsi til leigu á 2. hæð fyrir einhleypa. Hús- gögn fylgja. Tilb. merkt — ..Reglusemi nr. — 7197“ sendist afgr. Mbl. strax. Píanó til sölu vegna flutnings. — Uppl. í síma 16925 eða 13888 eftir kl. 6. Öska eftir 2 herb og eldh. sem fyrst. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 37238. Hafnarfjörður Forstofuherb. til leigu á Reykjavíkurvegi 16 Sími 50534. Eldri kona óskar eftir stofu og eldun- arplássi. Húshjálp kemur til greina. Sími 13918. Keflavík Leigubíll á Aðalstöðinni í Keflavík, til sölu ásamt stöðvarplássi. Greiðist eft- ir samkomulagi. — Uppl. í síma 1.309 Keflavík. íbúð óskast Einhleyp kona óskar að taka á leigu, sem fyrst eitt til tvö herb. og eldihús. — Uppl. í síma 15874. Vélsög Lítil vélsög til sölu. Uppl. í síma 17189 frá kl. 3—6. Sendiferðabíll til sölu með stöðvarplássi og leigugjaldmæli. Bíllinn er Chevrolet ’47 yfirbvggð ur vörubíll í ágætu standi. Up>pl. í síma 37340. Píanó óskast til leigu til vors. — Sími 33014. Lítil íbúð 1—2 herb. og eldhús á góð um stað í bænum óskast strax. U _>1. í síma 10061 eftir hádegi í dag. Við borgum kr. 1000 fyrir settið af al- þingishátíðarpeningunum 1930. Stakir pen. keyptir. Tilb. merkt ,.Alþingi 1930 ! — 7201“ sendist afgr. Mbl. | Eldri maður óskar eftir að kynnast mið aldra konu. Tilb., sendist Mbl. ásamt upplýsingum merkt ,Þagmælska — 7023“ , Nýleg olíukynding. til sölu rreð öllu tilheyr- andi. Uppl. í síma 33643. Uppi á þaki eins hússins Svo gekk hann til konungs .... ég skal sýna yður Ljónstönn konungi hnykkti leyndist Úlfaspýja töframað- ins og sagði auðmjúkur: — nokkuð, sem yður þykir við, þegar hann bar sjónauk- ur og fylgdist með leit her- Yðar hátign, gleymið nú litla áreiðanlega merkilegt að sjá. ann upp að auganu. Langt mannanna. — Ha-ha-ha! hló svikaranum um stund og Og hann rétti konunginum úti á hafi sá hann drekann, hann með sjálfum sér, — komið með mér .... sjóriauka. sem spjó eldi og bjóst til að leitið þið bara .... þið finn- gleypa timburflekana! ið ekkert! Osló og Helsingfors kl. 07:00. Væntanl. aftur kl. 24:30. Fer til NY kl. 02:00. t>orfinnur Karlsefni er væntanl. kl. 08:00 frá NY. Fer til Gautaborgar, K hafnar og Hamborgar kl .09:30. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanl. til Rvíkur kl. 15:40 í dag frá Hamborg, Khöfn og Osló. Fer til Glasgow °S Khafnar kl. 07:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúgef til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun til Akureyrar, Egils staða, Homafjarðar, ísafjarðar og Vest mannaeyja. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Ventspils. Askja er væntanleg til Rvíkur á morgun. Jöklar h.f.: Langjökull er á leið til fræðiorðabókina vita það líka! að vita hvort þeir, sem gerðu al- Faxaflóahafna. Vatnajökull er á lei8 til Rvíkuri FÆREYSKIR MÁLSHÆTXWl 1 Blindar eru ókunnigar götur, Ikki fiskast við ongum agni. Allir halda feita súgv (= sú, gyltu) .1 annans búgvi (= búi). Ámæli doyr ikki. Eingin stingur so annans mans barn í barm, at ikki foturnir hanga út. Purkan (= gyltan, sýrin) droymii um dravið og kelling um stavin. Sein kúgv (= kýr) fær skitið gras. Hér eru sænskir lögreglu- þjónar að bera burtu mann frá sovézka sendiráðinu í Stokkhólmi. Hann var einn af mörgum, sem tók þátt í mótmælaaðgerðum Svía fyrir utan sendiráðið, þegar Krús- jeff einræðisherra hafði til- kynnt á flokksþingi komm- únista í Moskvu, að sprengja ætti vítissprengjuna miklu fyrir októberlok. Allt mann- kyn var slegið ótta vegna þessarar ógnunar, sem nú hefur því miður verið fram- kvæmd í verki. Vitað er, að sprenging þessi þjónar ekki einu sinni hernaðarlegum til- gangi; hún er einungis gerð til þess að hræða og eitra. — Konan herna hmuim megin við götuna á alveg eins hatt og ég keypti, kvartaði eiginkonan. — Og ég býst við að þú viljir að ég gefi þér annan, svaraði eiginmaðurinn. — Ja, það er ódýrara en að flytja. I GAMLA DAGA. — Hvað heldurðu! Eg fann stærðar laxaseiði í mjólkinni sem ég keypti áðan, sagði frú- in hneyksluð. — Ertu hissa á því? spurði nágrannakonan. — Vissirðu ekki að ölfusá flæddi yfir bakka sína í fyrradag. — Já, já, ég veit alveg að þú hefur rétt fyrir þér! Eg ætla bara JÚMBO OG DREKINN Teiknari J. Mora f dag er sunnudagur 29. október. 302. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8:50. Síðdegisflæði kl. 21:15. Siysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — JLæknavörður L..R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 28. okt.—4. nóv. er í Laugarvegsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 28. *okt.— 4. nóv. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Ljósastoofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir böm og fullorðna. Uppl. í síma 16699. n Mímir 596110307 = 2 n Edda 596110317 = 3 Atkv. IOOF 3 = 14310308 = kv. m. Málverkasýning Helga Bergmanns í Bankastræti 7 hefur nú staðið yfir nokkurn tíma og hafa milli 40 og 50 myndir selzt. Athygli þeirra, sem mynd Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur kl. 05:30 frá NY. Fer til in á því að forkaupsréttur þeirra renn ur út í kvöld. Kvenfélag Háteigssóknar heldur baz ar mánudaginn 6. nóv. í Góðtemplara húsinu. Allar gjafir frá velunnurum Háteigssóknar em vel þegnar. Gjöfum veita móttöku: Halldóra Sigfúsdóttir, Flókagötu 27, Lára Böðvarsdóttir, Barmahlíð 54, María Háldánardóttir, Barmahlíð 36 og Sólveig Jónsdóttir, Stórholti 17. Kvenfélag Kópavogs: Munið handa- vinnufundinn 1 félagsheimilinu mánu dagskvöld kl. 8:30. Kvenfélag Neskirkju: Saumafundur verður á morgun, mánudag kl. 8:30 1 félagsheimilinu. Konur eru beðnar að fjölmenna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.