Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 12
12 MORCVNBLAÐlb Sunnudagur 29. okt. 1961 Otgefandi: H.f Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Lesbók: Arni Óla, sími 33045. Auglýsingar: A.rni Garðar Kristinsson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og avgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands. í lausasölu kr. 3.00 eintakið. GEÐLITLIR ÞINGMENN ¥jau tíðindi gerðust í fyrri--®- *■ nótt við afgreiðslu tillög- unnar um fordæmingu Al- þingis á ógnarsprengju Rússa, að þingflokkur kommúnista klofnaði. Þrír þingmannanna, þeir Finnbogi Rútur Valdi- marsson, Hannibal Valdimars son og Alfreð Gíslason greiddu atkvæði með tillög- unni og tóku þannig imdir fordæmingu alls íslenzks al- mennings á hinu siðlausa at- hæfi Rússa. En meirihluti flokksins með Lúðvík Jós- efsson í broddi fylkingar sat hjá við atkvæðagreiðsluna. 1 gær birtir Þjóðviljinn upp undir heilsíðu frásögn af ræðu Lúðvíks Jósefssonar með fimm dálka forsíðufyrir- sögn, þar sem „rök“ Moskvu manna eru rækilega rakin. Hins vegar er engu orði eytt að því að skýra sjónarmið þremenninganna. Moskvumálgagninu finnst Lúðvík Jósefsson hafa geng- ið svo rækilega fram í að skýra málstað sinn og Kreml, að þess er aðeins getið laus- lega neðanmáls, að Einar Ol- geirsson, hinn gamli leiðtogi kommúnistaflokksins, hafi tekið til máls í umræðunum. Því ber að fagna, að enn skuli finnast í kommúnista- flokknum snefill af sómatil- finningu, en sannarlega eru þeir geðlitlir menn, Finnbogi, Hannibal og Alfreð, ef þeir láta sér það vel líka að þjóna heimskommúnismanum á- fram, þó að Moskvumálgagn- ið telji Lúðvík Jósefsson ein- an þess umkominn að fá sjón armið sín birt fyrir blaða- lesendum. Mótmæli þre- menninganna eru lítils virði, meðan þeir halda áframþjón ustusemi sinni við ógnarvöld in í Kreml. EINKENNILEGT RÉTTARFAR jPins og kunnugt er, hefur ^ fjöldi manna, sem gegnt hafa æðstu stöðum í Ráð- stjórnarríkjunum, nú verið fordæmdir á flokksþingi kommúnista og þeim gefin að sök þátttaka í hvers kyns glæpa- og hryðjuverkum. — Meðal þessara manna er Voroshiloff, fyrrum forseti Sovétríkjanna. Nú hafa aft- ur á móti borizt af því fregn- ir, að Krúsjeff einvaldsherra hafi sýknað Voroshiloff eða „fyrirgefið honum“, eins og það er orðað. Menn vissu það fyrir, að hugmyndir kommúnista um réttarfar voru einkennilegar, en þessi síðasta afstaða varp- ar enn á þær nýju ljósi, sem ástæða er til að benda á. Fyrst er því lýst yfir, að Voroshiloff hafi staðið að hvers kyns hryðjuverkum og sé ótíndur glæpamaður. I glæpaverkum sínum hafi hann haft samstarf við aðra æðstu menn kommúnista- stjórnarinnar í Moskvu. Hann og ákveðnir ráðamenn aðrir eru sakfelldir, þótt vitað sé að þeir, sem sakirnar bera fram, séu nákvæmlega jafn- sekir sjálfir. Þetta er þó ef til vill ekki aðalatriði málsins, eða a.m.k. ekki nýtt á nálinni. Hitt vek- ur athygli, að rétt um það leyti, sem glæpaverkin hafa verið kunngerð almenningi, þá ákveður einn maður, Krúsjeff „að fyrirgefa“ Voro shiloff. Frá því er skýrt, að hinn fyrrverandi forseti hafi játað sakir sínar og það sé nægilegt til þess að hann skuli upp frá því vera sýkn saka. í stuttu máli sagt er þá réttarfarið þannig: Hvers kyns glæpaverk er hægt að fremja, en syndirnar eru fyr- irgefnar þeim, sem fellur fram og tilbiður Krúsjeff — sérstaklega þó ef í leiðinni er tekið undir ásakanir á andstæðinga hans. HELSKÝIÐ NÁLGAST var Tjegar þetta var ritað útlit fyrir, að helskýið frá ógnarsprengingu Rússa mundi mjög nálgast Island upp úr helginni. Þess er að gæta, að aðeins mjög lítill hluti hins geislavirka ryks berst með þessu fyrsta skýi, því megnið svífur upp í há- loftin og fellur síðar til jarð- ar. Af þeim sökum er varla um beina hættu að ræða nú. Hins vegar er rétt að menn hugleiði ógnir þær, sem að steðja frá hinni geðbiluðu of- beldisstjórn, um það leyti, sem þessi kveðja hennar berst yfir landið. Og sérstak- lega er þess að vænta, að menn þeir, sem fram að þessu hafa ýmist veitt Kreml verjum stuðning með því að kjósa fulltrúa þeirra til Al- þingis íslendinga eða skrifað upp á siðferðisvottorð fyrir Krúsjeff, hugleiði hvern þátt þeir og aðrir þeir einstakl- ingar í lýðræðisríkjum, sem á þennan hátt hafa styrkt öfl hins illa, eiga í því að þau treysta sér til að bjóða al- menningsálitinu byrgin. Enginn efi er á því, að án Vaxandi andstaða gegn Castrii Andstæðingar bíða tækifæris GÓÐAR heimildir í Miami á Florida greina frá því, að virk andstaða gegn stjórn Fidels Castros á Kúbu færist nú óðum í aukana. — Neðanjarðar- hreyfing uppreisnarmanna virðist nú vera að vakna til nýrra átaka eftir að hafa sleikt sár sín síðan í hinni misheppnuðu innrás á Kúbu í apríl sl. — Svo virðist sem á ný séu að skapast skilyrði til veru- legra innbyrðis-átaka á Kúbu — og segja þeir, sem kunnugastir eru málum, að spennan kunni að leiða til úrslitaátaka fyrir eða um næstu áramót — þegar minnst er að gera á sykur ekrunum. — Þessar heim-l ildir telja, að hið víðtæka atvinnuleysi, sem Fidel Castro viðurkenndi raunar sjálfur í ræðu hinn 20. þ.m., ásamt vaxandi óá- nægju verkamanna í borg- unum með lífsafkomu sína yfirleitt, hafi nú þegar skapað slíkt andrúmsloft, að hvenær sem er næstu vikumar geti dregið til uppreisnar. CASXRO til nýrrar innrdsar rúmri viku tilkynnti Castro, að Carlos Rafael Rodrigues, aðalefnahagsmálasérfræðing- ur kommúnistaflokksins á Kúbu, hefði verið skipaður til að hafa yfirumsjón með efnahagsmálaþróun ríkisins. Þannig var kommúnistinn jafnvel settur ofar Ernesto „Che“ Guevara, iðnaðarmála- ráðherra, sem hingað til hef- ir verið „skurðgoð“ Castro- stjórnarinnar í efnahags- og fjármálum. En þótt heimildir í Miami telji andstöðuna gegn Castro nú aftur vaxandi innanlands, mun það þó sannast mála, að uppreisnarmenn þeir, sem stunda raunverulegan skæru- hernað gegn stjóminni og haf ast einkum við í Escambray- fjöllunum, eru illa vopnum búnir og lítils megnugir, án utanaðkomandi aðstoðar. For ingi þeirra er capt. Oswaldo Ramirez, þrautreyndur skæru liðaforingi, og er hann sagð- _____________ur stjórna um 300 manna aldrei óhultur? harðsnúnu liði, sem sé þó það ílla buið vopnum og öðr- um nauðsynlegum tækjum, að það sé í rauninni litils megandi hemaðarlega. Og þess vegna róa Castro- ar hann var á dögunum að vara við möguleikanum á nýrri innrás „hinna banda- rísku heimsveldasinna" á Kúbu. Sú hætta, sem nú vofir ^ndstæðingar i Miami að því yfir Castro, virðist fyrst og o.1]11"1 arV™ að Uutvega í*ru fremst eiga upptök sína heima llðunum 1 Escambray nytizku fyrir, þar sem opinská and- v°Pn og nPPr«snar- staða við stjórnina og óvirk- smnum a Kubu aðra þa að- ur andróður fari saman— en stoð| er gera m.ættl Þ,a uæra hið síðamefnda komi eink- um að ganga nJ a holm um fram í miklum og óeðli- vlð Castr0- — Það .er víst, að sumir ahrifamiklir menn hafa fullan hug á að leggja legum fjarvistum um. frá störf- Upptökin heima fyrir í þessu sambandi er bent á uppþot þau, er urðu í sl. mánuði, endurtekin skemmd- arverk í Havana síðustu vik- urnar — og þá sér í lagi sprengingarnar fyrir rúmri viku — sem nærtæk dæmi um þann uppreisnaranda, sem nú geri æ meir vart við sig á Kúbu. Þess vegna segja Castro-andstæðingarnir í Mi- ami, að Kúbuleiðtoginn hafi leitað langt yfir skammt, þeg Framgangur kommúnismans að nýju út í innrás á Kúbu og freista þess að steypa Castro og liði hans af valda- Þegar Castro-andstæðing- stóli. Virkið er öflugt og ar í Miami eru spurðir um hvergi árennilegt — en þess- innanlandsástandið á Kúbu, ir menn vona, að þeir eigi gefa þeir þau svör, að versn- a.m.k. einn bandamann: andi efnahagsástæður í land- tímann. Hann er að vísu inu, ásamt pólitískri kúgun, stundum nokkuð seinlátur og hraðfara „sósíalíseringu" á bandamaður, en Castro-and- öllum sviðum veiti neðanjarð stæðingar treysta því — eins arhreyfingunni byr undir og fleiri — að tíminn vinni báða vængi. — Eitt helzta ekki með kommúnismanum, dæmið um sívaxandi áhrif heldur gegn honum .... og framgang kommúnismans (Þýtt, stytt og endursagt á Kúbu er það, að fyrir úr New York Times). AÐGERÐIR GEGN ÆSINGA- MÖNNUM PARÍS — Allar veitingastofur Parísarborgar, sem eru í eigu norður-afrískra manna eða sóttar af þeim að staðaldri, fengu í dag fyrirmæli frá lögreglunni um að loka klukkan 7 á kvöldin, í síð- asta lagi. Er þetta einn liður í aðgerðum gegn öfgamönnum í borginni. Norður-Afríkumönnum í París er jafnframt ráðlagt að halda sig innan dyra eftir kl. 8:30 á kvöldin til kl. 5:30 á morgnana. — Skærur gegn lögreglunni í París hafa í sumar verið tíðari en hún á að venjast á þeim árs- tíma; síðustu 4 mánuði hafa 8 lögreglumenn látizt og 25 særzt. — Nýlega var vísað úr landi um 1000 alsírskum Múhameðstrúar- mönnum, sem ekki gátu gert stuðnings slíkra manna, hefði Krúsjeff ekki þorað að sprengja ógnarsprengjuna og hann mundi líka fúsari til friðsamlegra samninga, ef hann treysti ekki á þetta lið 5. herdeildarmanna og nyt- sam^a sakleysingja. nægilega grein fyrir ástæðunum til dvalar sinnar í Frakklandi. SVÍAR í EFNAHAGSBANDA- LAGIÐ? Stokkhólmur — Sænska stjóm in býst við að geta í næsta mán- uði sent Efnahagsbandalagi Evrópu beiðni um viðræður til undirbúnings aðild Svía að banda laginu — Og telur hún ástæðu til að ætla, að samkoonulag náist við bæði Austurríki og Sviss unn að þessi 3 hlutlausu ríki standi að beiðninni í sameiningu. Þeir Erlander forsætisráðherra og Lange viðskiptamálaráðherra skýrðu frá þessu á blaðamanna fundi í Stokkhólmi í dag. Erland er lagði áherzlu á, að viðræðurn ar mundu einungis snúast um við skiptamál, því að hlutleysi sitt gæti, Svíþjóð ekki gengið til samninga um. Ný hætta fyrir Noreg af k|arnasprengingunum ? OSLÓ, 26. okt. — (NTB) — Sérfræðingar eru þeirrar skoðunar, að kjarnasprengj- um þeim, sem Rússar sprengja nú tíðum við Nov- aja Semlja, sé skotið á loft með eldflaugum. Af því vakn ar sú spurning, hvort Norð- menn þurfi nú, auk geislun- arhættunnar frá sprengjuryk- inu, að horfast í augu við þann óhugnanlega möguleika, að eldflaug, sem ber kjarna- sprengju, geti , tekið skakka stefnu og jafnvel þotið inn yfir norskt land. Enda þótt þetta megi kall- ast fjarlægur möguleiki — og ekki sé ástæða til þess að vera svartsýnn í þessu sam- bandi — verður þó að gera ráð fyrir honum — og gera viðeigandi ráðstafanir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.