Morgunblaðið - 29.10.1961, Síða 10
10
MORGVNVLAÐIÐ
Sunnudagur 29. okt. 1961
UM í>ESSAR mundir eða nánar
iöl tekið í dag erm 2ö ár liðin
siðan Raftaakjaverksmiðjan h.f. í
Hafnarfirði (Rafha) tók til starfa
A þessu tímabili hefir fyrirtækið
eflzt mjög undir stjóm Axels
Kristjánssonar forstjóra. Frá
!bví að vera 700 ferm. að grunn-
fleti er flatarmál verksmiðjunnar
nú orðið 5000 ferm., og unnið er
að því eftir efnum og ástæðum að
stækka enn meir.
Stofnun félagsins.
Forgöngumenn að stofram
Rafha voru þeir Emil Jónsson nú
verandi ráðherra, Nikulás Frið-
riksson umsjónarm. Rafv. Rvík
w og Sveinbjörn Jónsson forstj.
Ríkissjóður gerðist hluthafi að
50 þús. kr. hlutaf járframlagi gegn
tvöfaldri þeirri upphæð annars
•taðar frá, en þeir hluthafar voru
imargir starfsmenn verksmiðj-
unnar fyrstu árin og sumir reynd-
ar enn.
Hörð samkeppni.
1 upphafi voru svo til eingöngu
framleiddar heimiliseldavélar,
enda em þær enn í dag stærsti
liður framleiðslunnar. Þegar
Rafha var stofnað var atvinnu-
leysi mikið hér á landi og hugðu
því margir gott til þegar verk-
smiðjunni var á fót komið. Að
vísu gerðu margir sér fulla greih
fyrir því að um harða samkeppni
yrði að ræða við erlend fyrir-
tæki, en fljótlega kom í ljós, að
framleiðslan stóðst fyllilega sam
anburð við samsvarandi erlendis.
Verksmiðjuhús Raftækjasmiðj
myndinni, en þau eru við Læk
unarheimilinu Sólvangi. Frems
Steinull h.f. og Málningarstofa
30 manns en eru nú um 80. Hefir
fyrirtækið verið heppið með
starfsmenn, eins og framleiðslan
ber með sér. Frá byrjun hafa ver
ið framleidd 75 þús. rafmagns-
tæki eða 3000 að meðaltali ár-
lega. Eru helztu tækin sem hér
segir: Heimiliseldavélar 32 þús.
stk., hitunarofnar 25 þús. stk.
lampar og Ijósatæki 11 þús.,
þvottapottar 7 þús., þvottavélar
2700, kæliskápar 2600, ryksugur
unnar h.f. eru hér fremst á
jargötu, ekki langt frá hjúkr-
tu tvö húsin á myndinni eru
n. — Ljósm. Gunnar Rúnar.
600, spennubreytar 1600. En alls
hafa verið framleiddar yfir 30
tegundir raftækja. Hvað rekstrin
um viðkemur er ekki ófróðlegt
að geta þess, að Rafha hefir á
þessum 25 árum greitt í vinnu-
laun um 40 millj. kr. og keypt
efni til framleiðsiunnar fyrir 65
millj. kr.
1 stjóm Raftækjaverksmiðjunn
ar h.f., eru nú þessir menn: Emil
Jónsson formaður, en það hefir
hann verið frá upphafi, Bjarni
Snæbjörnsson, Guðm. Arnason,
Sveinbjörn Jónsson og Tómas
Bjömsson, sem er fulltrúi ríkis-
sjóðs. Framkvæmdastjóri er Ax-
el Kristjánsson.
Afmælisrit.
1 tilefni af afmælinu hefir verið
gefið út myndarlegt afmælisrit,
sem Vilhjálmur S. Vilhjálmsson
rithöfundur hefir séð um. Er
þar að finna allar upplýsingar um
fyrirtækið og allt, sem því við
kemur. Það er og prýtt fjölda
mynda.
Ferming
Ferming í Dómkirkjunni kl. 2. e.h.
Séra Jón Auðuns
Stúlkur:
Inga Helgadóttir, Bólstaðarhlíð 8
Klara Kristjana Jóhannsdóttir, Berg-
staðastræti 1
Marta Magnúsdóttir, Arnarhrauni 14,
Hafnarfirði
Drenglr:
Davíð Oddsson, Hrefnugötu 7
Gunnar Þorsteinsson, Heiðargerði 25
Jón éteinar Guðmundsson, Ásgarði 137
Jón t>ór Guðmundsson, Lynghaga 8
Jón Karl Lárusson Scheving, Garða-
stræti 8
Jón Snorrason, Skipasundi 1
Kjartan Þór Kjartansson, Njarðair-
götu 47
Sigurður E. Magnússon, Arnarhrauni
14, Hafnarfirði
Sigurjón Sigurðsson, Suðurlandsbraut
Valbergi
Snorri Friðriksson Welding, Árbæjar-
bletti 48
Ferming í Dómkirkjunni kl. 10:30 fJi.
Sr. Óskar Þorláksson
Stúlkur:
Björg Helgadóttir, Héiðagerði 60
Guðrún Egilsdóttir, Hringbraut 110
Finnborg Sigmundsdóttir, Ánanaust C
Hjördís Baldursdóttir, Haðarstíg 18
Kolbrún Björk Haraldsdóttir, Skafta-
hlíð 5 \
Kristín Þórisdóttir, Heiðargerði 68
Rós Jóhannesdóttir, Bergstaðastr. 31
Sigrún Steinþórsdóttir, Heiðagerði 48
Þrúður Jónsdóttir, Sjafnargötu 4
Guðný Jónsdóttir, Sjafnargötu 4
Þorbjörg Jóhanna Þórarinsdóttir,
Hverfisgötu 94
Drengir:
Pétur Ingiberg Jónsson, Bústaðav. 105
Ferming í Laugarneskirkju M. 10 °0
Sr. Garðar Svavarsson
Stúlkur:
Anna Kristjánsdóttir, Breiðagerði 10
Dýrunn Anna Óskarsdóttir, Lauga-
teig 25
Erla Larsdóttir, Silfurteig 6
Guðný Helgadóttir, Rauðalæk 32
Guðríður Guðjónsdóttir, Úthlíð 16
Guðrún Pedersen, Hraunteig 18
Kristín Bjarnadóttir, Hrísateig 12
Margrét Helgadóttir, Langholtsveg 32
Rebekka Bjarnadóttir, Hrísateig 12
Sjöfn Inga Kristinsdóttir, Suðurlands-
braut 92
Þóra Jóhannesdóttir, Sporðagrunn 7
Drengir:
Bjarni Sveinsson, Suðurlandsbraut 25
Helgi Theodór Sveinsson, Suðurlands-
braut 25
Símon Símonarson 75 ára
Rafha 25 ára:
Kefir framieitt 75
þús. raímagnsiæki
Sveinn Jóhann Sveinsson, Suðurlands-
braut 25
Grétar Eggert Ágústsson, Laugalæk 25
Gylfi Óskarsson, Laugateig 25
Heiðar Vilhjálmsson Suðurlandsbr. 75
Kristinn Aðalsteinsson, Bugðulæk 10
Sturla Már Jónsson, Háteigsvegi 8
Svavar Guðmundsson. Suðurlands-
braut 94 G
Þorkell Þorkelsson, Sólheimum 23 4.h.
Ferming I Fríkirkjunni kl. 2 e.h.
Séra Þorsteinn Björnsson
Stúlkur:
Bergljót Andrésdóttir, Bergstaðastr. 57
Bryndís Jónsdóttir, Nökkvavogi 35
Elínborg Gísladóttir, Baugsvegi 5
Erla Lára Guöjónsdóttir, Hrauni við
Kringlumýrarveg
Guðrún Marísdóttir, Árbæjarbletti 6€
Halla Bergey Haralds Leifsdóttir,
Stóragerði 10
Hólmfríður Þorbjömsdóttir, Hring-
braut 121
Hrafnhildur Magnúsdóttir, Miðtúni 66
Jenný Steindórsdóttir, Eskihlíð C
Jóhanna Ólafsdóttir, Kárastíg 6
Katrín Guðrún Sigurðardóttiir, Hamra
hlíð 21
Kristín Svavarsdóttir, Hverfisgötu 53
María Jóna Gunnarsdóttir, Álfheim-
um 50
Vilhelmína Hrafnhildur Valgarðsdótt
ir, Kirkjuteig 13
Þóra Ólafsdóttir, Bræðraborgarstíg 19
Drengir:
Gísli Benediktsson, Bakkagerði 19
Gísli Dagbjartsson, Skólavörðustíg 17A
Hafsteinn Guðmundsson, Þinghóls-
braut 12, Kópavogi.
Helgi Baldursson, Klapparstíg 37
Jón Árni Einarsson, Grundargerði 18
Kristinn Magnús Magnússon, Sjteinum,
Blesiigróf
Ragnar Breiðfjörð, Réttarholtsvegi 89
Ragnar Georg Gunnarsson, Laugav. 142
Rúnar Eiríkur Siggeirsson, Bárug. 22
Sigurður Dagbjartsson, Skólavörðu-
stíg 17 A
Sturla Sighvatsson, Heiðargerði 110
Sævar Baldursson, Klapparstíg 37
Þórir Siggeirsson, Grettisgötu 92
Vélag ísl. list-
dansara
AÐALFUNDUR Félags ísl. list-
dansara var haldinn 22. þ.m. —
Stjórnin var einróma endurkos-
in, en hana skipa:
Sigríður Armann, formaður,
Katrín Guðjónsdóttir, ritari,
Guðný Pétursdóttir, gjaldkeri,
Björg Bjarnadóttir og Edda
Sch.ving, meðstjórnendur.
40 millj. kr. í vinnulaun.
I upphafi voru starfsmenn um
Biskup vísiterar
Arnesprófasts-
dæmi
BISKUPINN yfir íslandi vísi-
terar Árnessprófastsdæmi á
næstunni. Verður vísitazíunni
þannig hagað:
Stokkseyrarkirkja, sunnudag,
29. október kl. 13,30.
Eyrarbakkakirkja, sunnudag, 29.
október kl. 17.
Vinnuhælið á Litla-Hrauni,
mánudag 30. október.
Gaulverjabæjarkirkja, mánu-
dag, 30. október kl. 14.
Kotstrandakirkja, þriðjudag,
31. október kl. 14.
Hveragerði, þriðjudag, 31. okt.
kl. 20,30.
Elliheimilið í Hveragerði, mið-
vikudag, 1. nóvember kl. 10.
Hjallakirkja, miðvikudag, 1.
nóvember kl. 14.
Úlfljótsvatnskirkja, fimmtud.,
2. nóvember kl. 14.
Þingvallakirkja, föstudag, 3.
nóvember kl. 14.
Strandarkirkja, föstudag, 3.
sunnudag, 5. nóvember ká. 14.
Sagt verður ,frá framhaldi
vísitazíu í prófastsdæminu síðar.
í hverri kirkju hefst vísitazí-
an með guðsþjónustu.
Að henni lokinni fara fram
viðræður við söfnuðina og skoð-
un á kirkjunum._____________
Samkomur
Vottar Jehóva bjóða yður að
iheyra hinn opinbera fyrirlestur:
Þegar allar þjóðir sameinast und
ir RÍKI GUÐS. F. Gíslason fulltr.
Varðarfél. sunnud. 29. okt. kl.
15,00. Sjálfstæðishúsið Kafnarf.
Aðg. ókeypis. — Allir velkomnir.
Bræðraborgarstígur 34
Sunnudagaskóli kl. 1,30
Almenn amkoma kl. 8,30
kl A1 lir velkomnir.
SÍMON Símonarson Höfðaborg |
50 er 75 ára í dag. í Hábæ á Mið- j
nesi er hann fæddur, en fluttist |
með foreldrum sínum kornungur
austur í Holt. Settust þau að í
Marteinstunguhverfi. Þar komst
Símon á legg. Um 16 ára fór
hann alfarinn að heiman og
hingað til Reykjavíkur.
1909 kvæntist hann hér Sigríði
Kristjánsdóttur og missti hana
eftir 38 ára góðan sambúð. Ekki
varð þeim barna auðið, en fjögur
börn tóku þau í fóstur. Eitt þeirra
misstu þau á unga aldri, en hin
þrjú eru löngu vel uppkomin.
Ein dóttirin er búsett kona í
Ameríku.
Seinni kona Símonar er Guð-
mundína Friðríksdóttir frá Látr-
um í Aðalvík. Einnig hefur
þeirra hjónaband verið með ágæt
um. Þar hefur ríkt „eining and-
ans í bandi friðarins". Einn
sólskinsdagur segir Símon þetta
verið hafa. Þrjú fósturbörn eiga
þau og enn tvö þeirra hjá þeim
enn að vaxa úr grasi og enn
sem sólgeislar í húsi þeirra. Fyr-
ir 20 árum fór heilsa Símonar
að láta sig. En mef því að hon-
um gafst þá kostur á léttari
vinnu, hefur hún síðan haldizt
þolanleg. Fékk hann húsvarðar-
stöðu í Höfðaborg, sem hann hef-
ur gegnt með prýði til þessa og
vonast til að geta staðið í,
unz hinzta kallið kemur.
Bjart er löngum yfir hug og
sinni Símonar. glaður í viðmóti
og viðræðu góður. Ekki hefur
hann verið burftarfrekur um dag
ana né heldur kröfuharður fyrir
sjálfan sig. Honum er fyrir mestu
að njóta sæmilegrar heilsu, og
fyrir heimilishamingju sína er
hann forsjóninni þakklátur af
hjarta. — Símoni óska ég allra
heilla á afmælisdaginn. að hann
megi vera honum og fjölskyld-
unni gleði og hamingju dagur, og
sömuleiðis, að æfikvöldið verði
blítt og rótt og enn eigi hann
eftir að njóta margra glaðra og
hugljúfra stunda með vinum
sínum.
Þ. Bj.
í D A G, sunnudag, verður
haldin í Gagnfræðaskóla Vest
urbæjar sýning á nokkrum
vefnaðar- og listsaumsverk-
um sænsku vefnaðarlistakon-
unnar Ilse Roempke. Sýning
þessi er haldin á vegum frú
Arnheiðar Jónsdóttur, náms-
stjóra og frú Sigrúnar Jóns-
dóttur, handavinnukennara.
Stendur hún yfir frá kl. 5
síðd. til kl. 10 að kvöldi.
Frú Ilse Roempke er þekkt
vefnaðarlistakona í Svíþjóð.
Sýna lise-saum
Hún hefur kennt þar mynst-
urgerð í 20 ár og stöðugt unn
ið að því að finna nýjar leið-
ir til að örva sköpunargleði
nemenda. Hafa hugmyndir
hennar rutt sér mjög tilrúms
um gervalla Svíþjóð og víða
erlendis. þ
Á sýningunni í dag verða
sýnd sýnishorn listsaums, sem
við Ilse Roempke er kenndur
og kallast Ilse-saumur — en
hann byggist á einföldu
mynzturþrykki og listsaumi,
sem nota má frjálst í sam-
ræmi við hæfni og þroska
hvers einstaklings.
★
Frú Sigrún Jónsdóttir sagði
í stuttu samtali við Morg-
unblaðið í gær, að hún hefði
haft með sér heim úr ferða-
lagi frá Svíþjóð nokkur sýn-
ishorn, sem hún hefði boðið
frú Arnheiði Jónsdóttur, náms
stjóra og fræðslumálastjóra
að skoða. Höfðu þau bæði
hrifizt mjög af verkunum og
aðferðinni við uppbyggingu
þeirra og óskuðu eindregið
eftir því að þau kæmu fyrir
sjónir handavinnukennara,
fyrst og fremst, en helzt einn
ig almennings. Telja þær Sig-
rún og Arnheiður þessa handa
vínnugrein einkar heppilega
til kennslu i skólum hér, þeg
ar nemendur hafi lokið hin-
um eiginlegu skylduefnum
handavinnukennslunnar. Þá
hefur kennarinn kynnzt hverj
um um sig verkefni við sitt
hæfi til umsköpunar. Mynztr-
in byggjast sem fyrr segir
á einföldu mynzturþrykki,
sem síðan má tengja eftir
smekk og saumakunnáttu
hvers eins.
í tilefni af þessari sýningu
mun svo frú Sigrún halda
námskeið og kynna þessar
saumaaðferðir.
Simon Símonarsoi*