Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.10.1961, Blaðsíða 14
14 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 29. okt. 1961 Þakka auðsýnda vinattu á sjötugsafmæli mínu. Júlíana Friðriksdóttir. „DARkEM44 kraginn sem endurnýjar kjólin á ein- faldan og ódýran hátt er væntanlegur næstu daga. Heildverzlun Þórhails Sigurjónssonar Þingholtsstræti 11 Sími 18450. Tímarit Máls o% menningar 4. hefti 1961 er nýkomið út E f n i : Magnús Kjartansson: Efnahagsbandalagið. Björn Þorsteinsson: Sagnfræðin og þróun hennar. Francis Jeanson: Stríð okkar. Gunnar Benediktsson: Nýir ávextir og aldin rót. Sögur eftir Þorgeir Þorgeirsson og Ludvik Askenazy. Ljóð eftir Snorra Hjartarson, Blas de Otero Asgeir Svanbergsson. Ritstjórnargreinar — Umsagnir um bækur — Erlend tímarit. Félagsmenn athugið ný félagsbók Þingvellir er ný- lega komin út. Vinsamlegast vitjið hennar í búð félagsins að Laugavegi 18. MÁL O G MENNING. HRINOUNUM. CjlíjUh/^yiACC fá/tiatjYíÆ&jfr Eiginmaður minn TÓMAS BJÖRNSSON kaupm., Akureyri, andaðist 27. þessa mánaðar Margrét Þórðardóttir. Móðir mín MARGRÉT GUÐMUNDSDÓTTIR frá Deild, verður jarðsunginn mánudaginn 30. þ.m. kl. 1,30 frá Fossvogskirkju. Fyrir hönd vandamanna. Haukur Hrómundsson. Útför móður okkar MARÍU JÓNSDÓTTUR fer fram frá Fossvokskirkju þriðjudaginn 31. október kl. 10,30. — Jarðarförinni verður útvarpað. Jóna Kristinsdóttir, Kristín Kristinsdóttir, Friðfinnur Kristinsson. Útför INGVARS GUNNARSSONAR kennara, Hverfisgötu 37, Hafnarfirði verður gerð frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 31. þ.m. kl. 2 e.h. Margrét Bjarnadóttir, börn, tengdabörn og harnabörn Verzlun Vel staðsett kjöt og nýlenduvöruverzlun óskast til kaups eða leigu. Tilboð merkt: „Verzlun — 7130“ afh. á afgr. Morgunblaðsins fyrir 1. nóvember ’61. CLIT KERAMIK Módelvara Prýðið heimili yðar og vina yðar með hinu undurfagra. GLIT KERAMIKI HVERGI MEIRA ÚRVAL IJr & skrautvörur Aðalstræti 18 — Sími 16216. TILKYNNING um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörð- un laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Tjarn argötu 11, dagana 1. 2. og 3. nóvember b- á. og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e.h. hina til- teknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara meðal annars spurn- ingunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þr já mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. Verkamenn Duglegir og laghentir verkamenn óskast. STEINSTÓLPAR H.F. Hofðatúni 4 — Sími 17848. AUSTIN sendibifreið Sjáið þennan rúmgóða Austin sendiferða- bíl í verzlun okkar. Garðar Gíslason h.f. Reykjavík. — Reykjavíkurbréf Framhald af bls. 13. ' gerzt sekir um fjöldamorð og pyntingar. Um sannleiksgildi þeirra frásagna þarf ekki að ef- ast. Um hitt hljóta menn að spyrja, hvernig sú refsing nægi fyrir slika stórglæpi, að glæpa- mönnunum sé einungis vísað úr flokknum. Er Krúsjeff að hræða „f lohks- jþingiðr Áður hefur verið frá því skýrt, að mjög hafi verið hert á hegn- ingarlögum í Rússlandi ekki alls fyrir löngu. Dauðarefsing hefur verið lögboðin að nýju. jafnvel fyrir afbrot sem engum á Vest- urlöndum mundi koma til hugar að leggja svo þunga refsingu við. En úr því að stórglæpir hafa sannazt á hina fyrrverandi æðstu stjórnendur Sovétríkjanna, af hverju eru þá hegningarlögin ekki látin ná til þeirra eins og annarra? Eru þau einungis ætluð alþýðunni? Er brottrekstur úr flokknum látinn nægja fyrir flokksbrodda, sem miklu geig- vænlegri glæpi bafa framið? Og hvernig er með Krúsjeff sjálfan? Vissi hann ekkert um glæpsemi flokksbræðra sinna, meðan þeir voru nánustu sam- starfsmenn hans innan flokksins og í rikisstjóm Sovétrí’kjanna?; Eða þótti honum þá fyrst ástæða til að rifja upp glæpi þeirra, þeg ar þeir snerust gegn honum sjálf um? Víst er Krúsjeff voldugur I dag, svo voldugur að hann ógnar allri heimsbyggðinni með ger- eyðileggingu. En hvað stendur veldi hans lengi? Og hver verður dómur eftirmanna hans um hann og hans athæfi? Hvað skyldi verða langt þangað til kommún- istar sjálfir telja sprengjurn. ar nú, ásamt ýmsu öðru, honum til stórsektar? Ætli það komi ekki að því, að Krúsjeff verði sakaður fyrir að hafa reynt að ógna sjálfu „flokksþinginu" með helsprengju sinni? Skyldi Lúð- vífc Jósefsson þá öðlast þor til að svara? Ungur reglusamur maður óskar eftir atvinnu frá áramótum. Hefur Gagn- fræðapróf og minnapróf í bif- reiðarakstri. Uppl. um starf, laun og starfstíma, berist fyrir 1. des. til a£gr. Mbl., merkt: „K. H. — 171“._______ Málf lutningsski ifstofa JON N. SIGURÐSSON hæstaréttar lr gmað’- r Laugavegi 10. — Sími 14934. ÍRMoCol VARAHLUTIR r ðlTGGI - ENOING NotiS aSeins Ford varahluti FORD-umboSiS KR. KRISTJÁNSSON fl.F. SuðurlanJibraut 2 — Síml; 35-300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.