Morgunblaðið - 02.11.1961, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 2. nóv. 1961
VORGVNBLAÐIÐ
15
•mr
Undir Klaustursfjalfi
með útsýni til Oræfajökuls
Þau eru aS byggja.
Eins og fleiri eru þau að
fcyggja. Nú þykir enginn maðurj
imeð mönnum, sem ekki á sitt
eigið þak yfir höfuðið á þessu
úrkomusama landi. -— En það
er dýrt að byggja á þessum
igengislæikunartímum. þegar
Ikaupið hækkar og krónan fell-
ur á hverju misseri. En jafn-
tframt hækka húsin og aðrar
Æasteignir í verði. Það er ljósi
punkturinn fyrir þá sem byrj-
aðir eru að byggja.
Þau eru þegar flutt í kjallar-
»nn og þá er drjúgum áfanga
ináð. Og einhverntíma í fram-
'tíðinni verður flutt upp á hæð-
ina í vistlega, rúmgóða íbúð,
etofuna með stóru gluggunum,
þar sem núparnir á Austur-Síð-
imni blasa við og þar sem Ör-
ssfajökull, konungur íslenzkra
fjalla, gnæfir í austri í allri sinni
óviðjafnnanlegri tign og fegurð
Það ér mikið gefandi fyrir slíkt
útsýnL
búa . . . Hildir vildi færa bú
sitt í Kirkjubæ eftir Ketil og
hugði að þar mundi heiðinn mað
ur mega búa. En er hann kom
Margs þarf búið við.
En hér er meira að gera en
Jcoma upp þaki yfir höfuðið.
Margs þarf búið við stendur
Iþar, og eins er það með nýbýlið
í sveitinni. íbúðin er ekki nema
forot af því, sem gera þarf þeg-
er út í slíka framkvæmd er lagt.
Og þannig er það vitanlega líka
jneð þetta nýbýli, sem þau eru
8ð reisa hérna austur í Klaust-
Utihúsin — 24 básar
wrfjalli, hann Lárus Siggeirsson
Og hún Ólöf Benediktsdóttir. I
í>au hafa valið sér hið fegursta j
bæjarstæði undir Klaustursfjallii
•ustanverðu, skammt frá Hund-I
hamri fyrir neðan Fjósakinn, en
|>að heitir hvorki Hundhamar
íié Fjósakinn heldur bara Klaust
ur, Það verður áttunda heim- j
ilið hérna á Klaustri hins nýja
tíma, Klaustri, sem er miðstöðj
ellra mannaferða, skurðarpunkt-
tir allna samgöngulína hérna
fyrir austan Sand.
0Sga!egt ná.grenni.
Kn þetta nýbýli er í nánd við
jjamla sögustaði. Skammt austan
við er Hildishaugur. Það er raunj
•r enginn haugur heldur grjót-j
Hef, sem stendur grátt og bertj
lipp úr svörtum sandinum. En
þetta «r sögulegt nafn — alla
3eiS aftan úr Landnámu, þar sem
gegir: Ketill bjó í Kirkjubæ.1
Þar höfðu áður setið Papar og
•ígi máttu þar heiðnir menn
I. O. G. T.
0t. Ánðvari nr. 265
Fundur í kvöld kl. 20.30. -
Inntaka, — Önnur störf. -
Hagnefndaratriði.
Félagar “fjölmennið. — Æt.
Stúkan Freyja nr. 218
heldur fund í kvöld kl. 8.30 að
Fríkirkjuvegi 11.
Æt.
Gestur
Einarsson
Laufásv. 18.
Sími:
24-0-28.
Passamyndir teknar í dag og
(ilbúnar á morgun.
frá Noregi, stendur á „kirkju-
gólfinu“ á Klaustri
nær túngarði, varð hann bráð-
dauður. Þar liggur hann í Hild-
ishaugi.
1 nánd við Hildishaug er
Kirkjugólf. — staður. sem allir
þurfa að skoða, sem að Klaustri
koma. Þessi einkennilega nátt-
úrumyndun, sem menn héldu
fyrir eina tíð statt og stöðugt að
væri gert af manna höndum —
gólf í fornu guðshúsi þessa
kirkjulega staðar. En nú vita
menn betur. Hér hefur hagleik-
ur náttúrunnar einn verið að
verki, enda sjást stuðlabergs-
myndanir hér víða upp úr mó-
berginu.
Túnið leggur sandinn
undir sig.
Aður fyrr var bæði Hildis-
haugur og Kirkjugólf austur á
sandi — Stjórnarsandi. Nú má
þetta hvorttveggja heita orðið
innan túns á nýbýlinu í Klaust-
ursfjalli.
Það hefur lengir verið reynt
að rækta þennan sand. Fyrst
var komið upp girðingu á veg-
um sandgíæðslunnar. Það var
fyrir um það bil 30 árum. Mel-
korni var sáð í sandinn en það
dafnaði ekki, — kom aðeins upp
en svo dó þa„ eftir fyrsta árið.
Það virtist ekki eiga nein vaxt-
arskilyrði í þessum frjóefna-
snauða sandi.
Svo leið langur tími. Stjórn-
arsandur lá jafn grár og auð-
ur og gróðurlaus og áður. Þá
hugkvæmdist Klaustursbræðr-
um að dæla Skaftá upp á sand-
inn. Jökulleirinn í ánni átti að
festa jarðveginn og vatnið átti
að frjóvga hann og græða. En
þetta vildi ekki ganga greitt.
Lengi var dælt ov dælt en það
bar ekki tilætlaðan árangur og
nú er öllu pumperíi hætt fyrir
löngu.
í þriðja sinn var lagt til at-
lögu við sandinn, og nú er hann
græddur með Venjulegum rækt-
unaraðferðum, áburði og sán-
ingu grasfræs. Hann er að vísu
áburðarfrekur en annars auð-
veldur til ræktunar, — engin
þurrkun, engin jöfnun. eiginlega
engin jarðvinnsla, bara bera í,
sá og valta. Og nú er túnið á
Stjórnarsandi orðið margir hekt-
arar. Það breiðir sig eggslétt. af-
líðandi ofan frá Klaustursfjalli
og niður undir veginn meðfram
Skaftá.
Tuttugu ot fjögurra
kúa fjós.
í miðju þessu mikla gróður-
lendi standa útihúsin, sem heyra
til þessu nýja býli. Sum af þeim
eru að vísu eldri. Fyrir alllöngu
var reist þarna stór hlaða. Hún
tekur víst á annað þúsund hesta.
Meðfram henni endilangri að
vestan var byggt fjárhús og nú
í sumar var austan við hana
reist mikil bygging þar sem inn-
rétta má fjós fyrir einar 24 kýr.
Eg hef heyrt sagt að það sé ein
stærsta kúalejlighed í lögsagn-
arumdæmi Jóns Kjartanssonar.
En þess verður langt að bíða að
þetta fjós verði fullt, — verður
sjálfsagt notað til annars í fyrst-
unni. En það skaðar ekki að
hafa það við vöxt. Byggjum við
ekki alltaf of smátt, íslendingar?
Svo var byggður súrheysturn í
haust. Hringlaga votheyshlaða
heitir það á máli búfræðinnar.
Maður véltækirinnar.
En það gæfi ekki rétta mynd
af bóndanum á þessu nýja býli,
ef aðeins væri talað um hann í
sambandi við búskap og ræktun
og gripahús. Það er véltæknin,
sem hefur náð tökum á honum
eða öllu heldur: Hann hefur náð
tökum á véltækninni.
Lárus Siggeirsson — Lalló —
eins og hann var kallaður í
bernsku og raunar stundum
enn. sést helzt aldrei öðruvísi en
á einhverju vélknúnu farartæki,
— ég held maður þekkti hann
varla, ef maður mætti honum
á förnum vegi gangandi eða á
hesti. Jeppinn, pick-uppinn,
trukkurinn, traktorinn eða jarð-
ýtan — þetta eru hans farar-
skjótar. Já gott ef hann hefur
ekki skriðbíl standandi heima
hjá sér í hlaðvarpanum. Og á
þessu sviði, sviði bilanna og vél
anna, er Lalló líka mörgum mik-
Ólöf Benediktsdóttir oe Lárus Siggeirsson á Klaustri.
Undir Klaustursfjalli stendur
nýbýli í nýjum stíl.
il hjálparhella, hefur miklu af-
kastað, margir leita til hans,
mörgum gerir hann greiða, leys-
ir hvers manns erindi eins og
hann á ætt til. Vor og haust er
hann löngum að vinnu með jarð
ýtu sína við ræktunrastörf eða
þ. u. 1. Og þac er óvíst um marg
an blettinn, sem nú er iðgrænn,
kafioðinn töðuvöllur. hvort hann
væri kommn í nokkra rækt ef
Lalió hefði ekki verið þar að
verki með Rauðku (jarðýtuna)
sína.
Einhvern tíma sá ég þess get-
ið að sá, sem réðist í að kaupa
togara, fengi lán út á hann sem
svaraði 90% af andvirði hans.
Ekki veit ég hversu mikill hluti
af verði nýbýlis með áhöfn og
vélakosti fæst til láns. En það
vantar áreiðanlega mikið á að
nýbýlabóndinn standi hér jafn-
fætis togarakaupandanum. Og
þegar maður hugsar um öll þau
hundruð þúsunda, sem nýbýlið
með öllu tilheyrandi hlýtur að
kosta, þá finnur maður það bezt.
hve miklu magni af heilbrigðri
lífstrú, starfsorku og framtaki
þau hljóta að vera gædd, sem
ráðast í það að koma sér upp
þaki yfir höfuðið í sveitinni og
ætla sér að láta búskapinn bera
allan kostnaðinn af hinum dýra
framkvæmdum. — En eins og
fyrr er getið, eru það fleiri stoð
ir, sem renna undir afkomu ný-
býlabóndans á Kirkjubæjar-
klaustri heldur en búskapurina
einn.
G. Br.
Þetta sýnir
nauðsynina á
því, að Signal
innihaldi hvort
tveggja í senn
ríkulegt magn
hreinsunar-og
rotvamarefna í
hverju rauðu striki
Ferskur og hreinn andardráttur er
hverjum manni nauðsynlegur. Það
er þess vegna, að Signal tannkremið
inniheldur hreinsandi munnskol-
unarefni —sem gerir munn yðar
hreinan. Munnskolunarefnið er í
hinum rauðu rákum Signals —
rákum, sem innihalda Hexachloro-
phene hreinsunarefni. Signal gerir
meira en að halda tönnum yðar
mjallahvítum, það heldur einnig
munni yðar hreinum.
Signal heluur
munni yóar hreinum
x-sig e/ic-M