Morgunblaðið - 26.11.1961, Qupperneq 5
Sunnudagur 26. nóv. 1961
MORGUNBLAÐIÐ
5
níiriúmin^iM
il 1 eldhúsi hótelsins á Keflavíkurflugvelli.
Útlendingum líkar skyrið vel
Mafsaíur á
Deild úr sjóhernum Navy
Exchange undir yíirstjórn
Leaut. Commander Vogel tók
vi<3 rekstri eldihúss og matsölu
hótelsins á Keflavilkurflug-
velli 25. sept. s.l. Var tilhögun
I starfseminnar þá verulega
breitt m.a. er hún nú undir
íslenzkri stjórn og er Edward
Frederiksen fraankvæmda-
stjóri. íslenzikir matsveinar
hafa verið fengnir í stað þeirra
amerisku, sem áður voru. —
Starfsliðið er nú 36 manns,
21 karl og 15 konur.
Eitt af fyrstu verkum Navy
Exchange í sambandi við eld-
hús og matsali var að hreinsa,
Keflavlkurflugvelli
mála og bæta starfsaðstöðu eft
ir föngum.
Sá siður hefur verið tekinn
upp að hafa íslenzkan mat á
boðstólum t.d. salat og nýtt
lambakjöt og skyr. Hefur
Navy Exchange í hyggju að
auka kaup á Jislenzku hráefni
til matargerðar á hótelinu.
Fyrir nokkru voru banda-
rískir þingmenn á ferð til
Evrópu og höfðu þeir viðkomu
á Keflavíkurflugvelli. Á hót-
elinu var þeim boðið skyr og
rjómapönnukökur og líkaði
þeim hvoru tveggja svo vel,
endurbættur
að þeir báðu um uppskriftir
af réttunum, sem þeim voru
fúslega veittar.
Það fer mjög í vöxt að út-
lendingar biðji um íslenzkan
mat. Ef vel tekst til, getur
falizt í þessu góð landkynning.
Yfirmatsveinn á hótelinu er
R. Petersen, sem lengi starfaði
hjá Skipaútgerð ríkisins.
Á meðan flugherinn hafði
stjórn hótelsins með höndum,
voru matsalirnir lokaðir frá
kl. 10 e.h. til kl. 6 f.h., nema
fyrir flugfarþega. Eftir að
Navy Exohange tók við rekstr
inum er opið allan sólai'hring
inn.
Alþingishátíðarpeningar
til sölu, nokkur sett. Tilboð
sendist afgr. Mbl., merkt:
„Staðgreitt — 7618“.
Tvær reglusamar
stúlkur óska eftir herb. og
eldhúsi eða aðg. að eldhúsi,
helzt í Austurbænum. —
Upplýsingar í síma 18828.
Konur, athugið:
Yfirdekki ekó. UppL 1 sima
33573 og 36610.
TRÉSMÍÐAVÉL
þykktarhefill nx. 12 I
ágætu standi til sölu með
tækifærisverði. Til sýnis
á Hvassaleiti 46 eftir kL
7 á kvöldin.
Opel Caravan ‘55
til sölu „eftir veltu“. — Upplýsingar í símum 10427
og 50924.
Tek að mér auglýsinga-
teikningar hverskonar
og skreytingar bóka.
Er til viðtals alla virka
daga frá kl. 10—-17 á vinnu-
stofu minni að Bárugötu 5,
simi: 13129.
Hanna Frímannsdóttir.
KAISER-eigendur:
Nýkcmið
Hurðarskrár og lamir. Hurðarhúnar og læsingajfim.
Læsingar í-hanskahólf og margt fleira.
Læknar fiarveiandi
Árni Björnsson um óákv. tíma. —
(Stefán Bogason).
Esra Pétursson um óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
Gísli Ólafsson frá 15. apríl 1 óákv.
tíma. (Stefán Bogason).
Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept.
1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol-
afur Jóhannsson# Taugasj. Gunnar
Guðmundsson ).
Sigurður S. Magnússon um óákv.
tíma (Tryggvi Þorsteinsson).
Próf. Snorri Hallgrímsson fjarv. til
5. desember.
Víkingur Arnórsson til marzloka
1962. (Olafur Jónsson).
RAFTÆKMI H.F.
Laugavegi 168 sími 18 0 11.
Á MORGUN verður opnuð al
menningi listaverkasýning að
Selvogsgrunni 10. Er það Jó-
hann K. Eyfells, sem sýnir
þar listaverk sín: allskonar
skúlptúr úr aluminium, kopar,
hraungrýti, járni og steinum,
olíumyndir, bronsmyndir og
ýmsar tegundir af skissum.
Fjoldi listaverkanna er sam-
tals 90, og eru þau flest til
sölu. Sýningin verður opin frá
kl. 5—10 e.h. virka daga Og 2
til 10 á laugardöguim og sunnu
dögum. Aðgangseyrir að sýn
ingunni er enginn.
Jóhann K. Eyfells fór árið
1945 til Ameríku, þar sem
hann lagði stund á arkitektúr,
skúlptúr og málaralist, fyrst
við University Of California,
Berkeley, síðar fluttist hann
til Florida, þar sem hann lauk
námi í arkitektúr við Uni-
versity of Florida, Gaines-
viile, sumarið 1953.
Jóhann hefur undanfarin ár
verið búsettur í Ameríku á
Long Island, New York, og
verið þar starfandi arkitekt.
Jafnframt hefur hann stundað
skúlptúr og máiiaralist, hefur
haldið listsýningar, tekið þátt
í útvarpsumræðuim um list og
verið listadómari á Long Is-
land við marga gagnfræða-
skóla.
Haustið 1960 álkvað Jóhann
að snúa sér aftur fyrir alvöru
að frekara námi í listum, aðal-
lega í skúilptúr, og er hann
nú innritaður í „Graduate
Sohool“ við University of
Florida. í>ar mun hann ijúka
,ymasters“ gráðu í „Fine Arts“
eftir um það bil ár.
Sýning Jóhanns, er sem fyrr
segir, að Selvogsgrunni 10,
sem er eitt af nýtízkulegustu
húsum bæjarins. Þar býr bróð
Jóhann Eyfells við eina skúlptúrsstyttu sína, sem gerð er
úr aluminíum, járni og steinum.
ir listamannsins Einar Ey-
fells verkfræðingur. Má segja
að þarna sé um að ræða ó-
venjulega sýningu í óvenju-
legum húsakynnum.
Jóhann Eyfells sagði við
blaðamenn í fyrradag, að verk
hans væru „natúralismi á
öðru stigi en við eigum að
venjast“.
Þessi orð hans skýrast bet
ur, ef litið er í sýningarskrána,
en þar stendur: — Eg vil
vinna í anda frummannsins,
sem horfði agndofa á veraldar
ir listamannsins, Einar Ey-
undrin og „skapaði“ sér guð.
— Listin er tjáning tilfinninga
og hugsana. Mín list byggist á
öllu sem ég skynja, öllu sem
ég hugsa.
Jóhann kvaðst í framtiðinni
ætla að reyna samræma list-
ina arkitektúrnum, og fást að
allega við svonefndar „minnis
varðabyggingar".
Jóhann K. Eyfells er ungur
Reykvikingur, fæddur 1923,
sonur Ingibjargar og Eyjólfs
Eyfells, listmálara.
Bifreiðaeigendur
Nýkomið
Stefnuljósaluktir og rofar. Bakkluktir, stefnuljósa-
blikkarar 6, 12 og 24 volta.
Allar gerðir af per um 6, og 12 volta.
Rafgeymar 6 og 12 volta.
Rafmagnsþurrkur 6, 12 og 24 volta.
RAFTÆKNI H.F.
Laugavegi 168 sími 18 0 11.
Bifreiðaeigendur
Sætacover fyrir ameríska bíla.
Stýriscover í smexklegu úrvali.
Einnig fyrirliggjandi fjölbreytt úrval varahluta
í flestar gerðir bifreiða.
RAFTÆKNI H.F.
Laugavegi 168 sími 18 0 11.
Harðplast
á borð.
Plötustærð 122 cm x 244 cm.
8 litir og lím
Verð pr plata kr. 936,00
fyrirliggjandi.
Þ. Þorgrímsson & Co.
Borgartúni 7 — Sími 22235