Morgunblaðið - 26.11.1961, Qupperneq 17
* Sunnudagur 26. nóv. 1961
MORCTri\BlAÐlÐ
17
A Ð þessu sinni verða
kynntar hér þrjár brezkar
bifreiðir, sem allar eru
nokkuð þekktar hér. Þær
erii Triumph Herald 1200
frá Standard-Triumph,
Morris Oxford Series VI
frá Britsh Motor Corpora-
tion og Hillman Super
Minx frá Kootes.
Triumph Herald 1200
TRIUMPH Herald bifreiðin
var fyrst sýnd almenningi í
maí 1959 og vakti afar mikla
athygli. Útlit hennar var gjör-
ölíkt þvi, sem menn áttu að
venjast í Bretlandi, enda var
bifreiðin teiknuð af ítalanum
Giovanni Michelotti. Nýjasta
gerðin af þessari bifreið nefn-
ist Triumph Herald 1200, og
kom hún á markaðinn í sum-
ar.
Bifreið þessi er smíðuð hjá
Standard-Triumph verksmiðj-
unum í Cöventry í Englandi.
80 km hraða úr kyrrstöðu.
Bifreiðasérfræðingur dag-
blaðs í Birmingham ók nýlega
Triumph Herald 1200 frá Birm
ingham í Suður Englandi til
Jöhn o’Groats, sem er á nyrzta
tanga Skotlands, og heim aft
ur. Vegalengdin er um 2000
kílómetrar. Lagði hann af stað
á sunnudagsmorgni og kom
heim aftur á mánudagsmorgni
eftir tæpa 24 tíma. Á leiðinni
hreppti hann þó hið versta veð
ur, rigningu, þoku, slyddu og
snjókomu. Sagði hann á eftir
Hillman Super Minx.
IViorris Oxford Series VI
B-M-C eða British Motor Cor- marga aðdáendur her á landi.
poration Ltd eins og fyrirtæk- En fyrirtæki þetta framleiðir
ið heitir fullu nafni, á sér m. a. Austin, Austin-Healey,
!
það er „rotodip" ryðvörnin. Umboð: Gísli Jónsson & Co.
1622 rúmsentímetrar og hest- Grind og yfirbyggingu er dif- h.f., Ægisgötu 10.
öflin 64.
Ýmsar endurbætur hafa ver
ið gerðar á vélinni og legur
eru nú smíðaðar úr nýrri
málmblöndu, sem á að gefa
mun betri endingu. Einnig
Hillman Super IViinx
UM þrjátíu ár eru liðin frá
því fyrsta bifreiðin af gerð-
inni Hillman Minx kom á
markaðinn. Talsvert hefur
flutzt hingað af þessum bif-
reiðum og hafa þær reynzt vel.
Nú er nýkomin á markaðinn
erlendis ný gerð af þessari teg
und og nefnist hún Hillman
Super Minx.
Vélarorkan hefur verið auk-
in nokkuð frá fyrri gerðum
og er nú 66,25 hestöfl við 4.800
snúninga á mínútu. Gefur
þetta bifreiðinni mun þægi-
legri vinnslu og 130 km. há-
markshraða á klst.
Áður en bifreið þessi kom
á markaðinn var hún reynd
víða um heim eins og tíðkast
um flestar nýjar gerðir. Var
reynzlubifreiðum ekið alls um
1,2 millj. kílómetra vegalengd,
aðallega í Svíþjóð og Kenya.
í þessum tilraunum var unnt
að bæta úr ýmsum byrjunar-
göllum, sem oft vilja koma
fram í nýjum „módelum“.
Mikil áherzla hefur verið
lögð á öryggi farþeganna.
Unnt er að taka hurðarhúna að
innanverðu úr sambandi á öll-
um hurðum, svo ekki er hætta
á að börn leiki sér að því að
opna dyrnar á ferð. Öll sæti
eru búin festingum fyrir ör-
yggisbelti og umgjörðin um
mælaborðið stoppuð til að
draga úr höggi við árekstur.
Vélin er fjórskipt og er gír-
skiptir í gólfi. En gegn auka-
greiðslu má fá gírskiptir á
stýrisstöng og jafnvel full-
komna sjálfskiptingu.
Umboð: Jón Loftsson h.f.
Hnngbraut 121.
Triumph Herald 1200 Coupé.
Hún er lítið þekkt hér á landi,
en hefur þó sézt, a. m. k. í
höfuðborginni. Þekktari er
önnur gerð, sem verksmiðjurn
ar smíða, þ. e. Standard Van-
guard, sem mikið kom af eftir
stíð.
Triumph Herald 1200 er
frekar lítil bifreið, þægileg fyr
ir fjóra. X fyrstu Herald bif-
reiðunum var rúmtak vélar
948 rúmsentímetrar, en það
kom fljótlega í ljós að bifreið-
in þoldi aflmeiri vél Og hefur
rúmtakið nú verið aukið í 1147
rúmsentímetra. Er hámarks-
hraði bifreiðarinnar talinn um
125 km/klst. Með þessari
stækkuðu vél er bifreiðin
mjög lipur í akstri og má til
dæmis geta þess að hún er
ekki nema 17 sekúndur að ná
að ferðin hafi verði hin þægi-
legasta og bifreiðin reynzt með
afbrigðum vel.
Triumph Herald 1200 er
smíðaður í fjórum útgáfum,
SalOon, Coupé’Estate og Con-
vertible. En auk þess hafa
verksmiðjurnar getið sér mjög
gott orð fyrir „sport“ bifreiðir
sínar TR 2, TR 3 og nú síðast
en ekki sízt TR 4. Framleiðsla-
á síðastnefndu bifreiðinni er
hafin fyrir skömmu, en þó er
hún ófáanleg í Evrópu, því
fyrst verður að afgreiða fyrir-
framsölu til Norður Ameríku.
Bifreið þessi er með 100 hest-
afla vél og rúmlega 180 km.
hámarkshraða á klst.
Umboð: ísarn h.f., Klappar-
stíg 25.
Triumph Herald 1200 Saloou.
M. G., Morris, Riley og Wolse-
ley bifreiðir. Fyrir skömmu
komu á markaðinn mjög at-
hyglisverðir smábílar frá
þessu fyrirtæki, en þeir eru
Austin Seven og Morris Mini-
Minor. Að vísu er þetta einn
Og sami bíllinn, en með tveim
nöfnum eftir því hvar hann er
settur saman. Bifreið þessi
hefur áður verið kynnt hér í
blaðinu Og undanfarið verið til
sýnis hjá Austin umboðinu,
Garðari Gíslasyni h.f.
Nú er komin á markaðinn
ný gerð af Morris Oxford, sem
nefnist Series VI eða Mark VI,
Og skal hennar lítillega getið
hér. Morris Oxford er ekki
nýtt nafn, en þessi bifreið er
endurbætt útgáfa af Series V,
sem köm á markaðinn árið
1959. Helztu breytingarnar eru
á vélinni, sem hefur verið
stækkuð talsvert. Rúmtak vél-
arinnar í Series V var 1489
rúmsentímetrar, sem gaf 55
hestöfl, en er í nýju gerðinni
hefur fjöðrunin verið bætt til
muna. Þá má geta þess að sæt-
in eru klædd ósviknu leðri.
ið ofan í mörg böð þar sem
ýms ryðvarnarefni smjúga inn
í öll samskeyti og smugur,
Morrls Oxford TraveHer.
Eitt er. það við Morris Og
aðrar bifreiðir frá B-M-C,
sem er sérlega heppilegt fyrir
okkar vegi og veðurfar, en
en það er einmitt á þessum
stöðum sem ryðið festir venju-
lega rætur.