Morgunblaðið - 26.11.1961, Side 20
20
MORCVISBLAÐIÐ
Sunnudagur 26. nóv. 19oi
Margaret Summerton
HÚSIÐ
VIÐ
SJÖINN
Skáldsaga
___________/
déu út fyrir einhverri óskiljan-
legri meðvitund um, að ég hefði
eéð þennan mann áður. Rétt sem
snöggvast lokaði ég augunum,
opnaði þau svo aftur, og bjóst við
»ð hann mundi segja einhver
meðaumkunarorð, vegna ástands
míns.
En hann sagði ■ ekki orð —
hvorki andlitsdrættir hans né
varir hreyfðust, og þetta ein-
kennilega martraðarkennda hug-
boð, að ég þekkti hann og hefði
gengið gegn um einhverja eld-
raun með honum, vildi ekki víkja
úr huga mínum. Hvar? Hvenær?
En ég gat ekki kallað fram neina
endurminningu um. hvenær
þetta hefði gerrt né með hvaða
atvikum. Og jafnframt var svip-
ur hans og framkoma öll svo
kuldaleg, rétt eins og hann minnt
ist einhvers líka.
Ég tautaði: Ég villtist.
Já, það er hægast að villast.
Einhvernveginn kannaðist ég við
málróminn. En annars ættuð þér
ails ekki að vera hér. Þetta land
er einkaeign.
Enda þótt orðin væru bein á-
vítun, var einhvernveginn engin
harðneskja í þeim.
Já, en það var spjald þarna
við kirkjuna, sem á stóð, að þetta
væri almenningsleið til Maiden-
fordvíkurinnar, benti ég honum
á.
Þetta er Glissingvíkin og er
einkaeign. Hin er lengra burtu,
handan við nesið þarna. Þér haf-
ið sjálfsagt farið út af stígnum
eins og mílu vegar héðan?
Hann er ekki sérlega greinj-
legur. Hvernig kemst ég á hann
aftur?
Hann benti. Halda áfram þenn
an troðning, og snúa svo til hægri
við litla runnann, sem þér sjáið
þarna. Eftir það er stígurinn
greinilegur. Þér farið svo eftir
honum niður í dal. Þar skuluð
þér fara til hægri og þegar upp
úr honum kemur sjáið þér kirkju
turninn beint fram undan. Þér
munuð vilja komast aftur til
þorpsins?
Þakka yður fyrir. Ég brosti til
hans, rétt eins og til að eyða
þessari undarlegu tilfinningu um
það, að við hefðum einhvern-
tíma hitzt áður og endur minn-
ingin um það væri svo hryggi-
legt, að minnið mitt neitaði að
starfa — í einskonar sjálfsvörn.
Og í sömu átt benti það, að hann
endurgalt alls ekki bros mitt, en
kvaddi mig aðeins kurteislega
með þvi að kinka koili.
Við litla runnann. þar sem ég
átti að sjá kirkjuturninn, lc'.t ég
um öxl. Hann var enn að horfa
á mig, og ég veifaði þá til hans
— hálffeimin þó. En hann svar-
aði því engu.
Meðan ég var að flýta mér eft-
ir stígnum reyndi ég aftur og
aftur að koma því fyrir mig, hvar
ég hefði séð hann áður. Var það
í bankanum — var hann einn af
þeim hundruðum manna, sem ég
vísaði inn til Sir Huphrey? Á
skipi. í járnbrautarlest? í mið-
degisboði? Nei, þessi sannfæring
sem vildi ekki hverfa. um það,
að við hefðum komizt í einhverja
hættu saman, gat ekki samrýmzt
slíkum hversdagslegum atvikum.
Og svo var þetta hugboð, að hann
væri svona stuttur í spuna,
vegna þess, að hann hefði líka
orðið fyrir einhverju tilsvarandi
áfalli.
Þegar til þorpsins kom, sneri
ég mér fyrst að svo hversdagsleg
um hlut eins og því að snyrta
mig svolítið. En þegar því var
lokið. var klukkan orðin hálfsjö.
Ég steig upp í bílinn og spurði
mann, sem ég sá, til vegar að
Glissing Park.
Hér um bil hálf önnur nfíta.
Og svo er heimfeiðin hálf míla.
Fram hjá kirkjunni og beint á-
fram og þé sjáið þér húsið til
hægri. Eruð þér að heimsækja
frú Elliot?
Já.
Maðurinn færðiy«ig nær bíln-
um og nú sáust í fyVsta sinn ein
hver svipbrigði á duiarfullu and-
litinu og eins og áhugi á mér.
Þér munuð vera systir hr. Es-
monds, mætti segja mér.
Ég kvað það rétt vera og um
l.eið og ég sneri lyklinum, datt
mér í hug, að þetta væri í fyrsta
sinn, sem ég heyrði nokkurn ann
an en móður mína nefna nafn
bróður míns. Maðurinn horfði á
eftir mér, þangað til bíllinn var
kominn í hvarf. •
Ég fann Glissing Park auðveld
lega og kom brátt þar að hliðinu.
Það var einhverskonar smáhús
rétt við hliðið, en ekkert ljós
Ég ók eftir bognu heimreið-
inni, miklu lengur en svo, að mér
fyndist hún vera míla á lengd,
gegn um skemmtigarð, þar sem
voru einstaka tré á stangli. Þar
sem grasið lá að brautinni, var
það óslegið og illa hirt.
Þegar ég kom fyrir síðustu
beygjuna skein framljósið hjá
mér á alla framhlið hússins, svo
að ég sá það allt, smátt og smátt,
frá hægri til vinstri.
Ég sá fyrst hvítan vegginn, sið
an súlurnar við aðaldyrnar og
loks álmuna hinumegin þeirra.
En þá stöðvaði ég bílinn snögg-
lega, er ég tók eftir þvi, að
þarna var neglt fyrir glugga og
veggurinn svartur af sóti.
Fjalirnar fyrir gluggunutn
voru nýlegar og við vegginn lágu
staflar af hálfbrunnu timbri. —
Þarna hlaut að hafa kviknað í
alveg nýlega. En eldurinn hafði
sýnilega ekki náð nema annarri
álmunni, því að öðru leyti sá
ekki á húsinu.
Ég beygði í hálfhring, þannig
að ég stanzaði fyrir aðaldyrunum
Svo lét kg bílljósin loga áfram
og virti fyrir mér húsið í fyrsta
sinn.
Ég hafði nú aldrei búizt við
því fallegu. Tamara, sem hafði
aldrei fyrr en á síðasta fundi okk
ar látið vingjarnlegt orð falla um
Glissing Park, hafði sagt, að það
væri Ijótasta hús í heimi. Ékki
var það nú svo slæmt, en litið
hafði það tn síns ágætis, að stærð
inni undantekinni.
Eftir því sem ég gat bezt séð,
var þetta stór miðbygging, úr
rauðum múrsteini, fjórar hæðir,
og til hliðar við hana tvær lægri
álmur. sem beygðust ofurlítið
■inn. Það var önnur þeirra, sem
hafði kviknað í. Þessi kalda og
fráhrindandi framhlið hússins
veitti mér ekkert svar, en því
hafði ég raunar aldrei búizt við.
Ég gekk aftur að bílnum, tók
töskuna mína úr skottinu og
slökkti Ijósin. Myrkrið var af-
skaplegt. Ég fcélt enn hendinni í
læsinguna á íúlnum og horfði á
húsið. Þar var ekki svo mikið
sem ein ljósrönd — ekkert sem
benti til þess, að nokkur lifandi
vera ætti þarna heima.
Ég gekk hikandi skrefum eftir
mölinni frammi fyrir húsinu, og
var treg til að halda áfram
lengra. En ég sagði við sjálfa
mig, að inn yrði ég að fara. Ekki
gat ég sezt upp í bílinn og ekið
vantaði fimm mínútur í sjö. Það
heim á leið, en freistingin til þess
var samt svo sterk, að það var
rétt þar um, að ég gæti staðizt
hana.
Mér létti ofurlítið, um leið og
ég hringdi bjöllunni.
Svo beið ég — ja, hvað lengi
beið ég? Kannske eina, kannske
tvær mínútur en þá fylltist
glugginn öðrumegin dyranna af
ljósi sem skein á mig þar sem ég
stóð úti fyrir.
Ég heyrði þungri læsingu lyft,
og um leið og dyrnar opnuðust,
fylltist ég ekki þeirri tilfinningu
að vera komin á leiðarenda, held
ur fannst mér eins og ég hefði
lokazt inni í gildru.
II.
Um leið og framdyrnar á Gliss
ing Park opnuðust, sá ég mann-
veru sem ég hélt fyrst að væri
krakki, í ljósrauðum kjól með
þétt, svart hár, hrokkið. Svo á-
varpaði hún mig og ég vandist
smámsaman birtunni, og sá þá,
að þetta var mjög stuttvaxin og
fremur gild miðaldra kona í
nælonslopp og fellingapilsi, sem
stóð út frá henni í allar áttir.
Ungfrú Elliot? Æ, gerið þér
svo vel að koma inn. Þér eruð
ungfrú Elliot, er ekki svo? Við
bjuggumst við yður miklu fyrr
Konan var eins og móð og í
nokkrum æsingi.
Þegar ég kom inn fyrir dyrnar
fannst mér eins og ég stæði á ein
hverju risavöxnu skákborði. Gólf
ið var heljarstórt og eintómir
svartir og hvítir ferningar en
handan við það lá stór og breið-
ur stigi upp á einskonar svalir.
Einhversstaðar, þar sem birtunn
ar naut ekki rétt vel, glitti í
timburvegg og myndaumgerðir
og andlitsmyndir af mönnum.
Ég leit aftur á litlu konuna.
Hún stóð við hliðina á mér og
ýtti mér áfram. Fyrst þér komuð
svona seint, má ég þá ekki fara
með yður beint til herbergis yð-
ar. Þér skiljið, það er búið að
bíða eftir yður síðan klukkan
sex.
Ég leit á úrið mitt; klukkuna
Þér voruð grunsaiw.lega lengi í kafi með dóttur minni,
ungi maður !
Celluex
CELLOPHONLÍMBÖND
:,/z“ breið í 11 yds, 36 yds, og 72 yds.
rúllum fyririiggjandi
í heildsoíu hjá
Þ. Þorgrímsson & Co.
Borgaríúni 7 — Sími 22235
Xr Xr Xr
GEISLI GEIMFARI
^i~ >i~ /f-
Erum við tilbúin, Pála?
— Eldri konur og karlar, hérna er Mystikus metallikus
.. rafeinda-
^ •— Já, Gar læknir.
heilinn, sem veit allt um okkur öll!
var þá ekki einu -inni heill
klukkutími, sem ég var of sein,
og það gat væntanlega engan
drepið. Svo skondraði litla kon-
an á undan mér upp stigann.
8:30 Létt morgunlög. — 9:00 Fréttir.
9:10 Veðurfregnir.
9:20 Morgunhugleiðing um músi-k: —»
„Áhrif tónlistar á sögu og siði‘*
eftir Cyril Scott; VI. (Árni Krúst
jánsson).
9:35 Morguntónleikar:
a) Scarlatti hljómsveitin leikur
sinfóníu eftir Alessandro
Scarlatti og baUettsvítu etftir
Lully; Franco Caracciolo stj.
I»ar í milli leikur George Mal-
colm á sembal sónötur eftir
Domenico Scarlatti.
b) Fiðlukonsert í D-dúr (K21A)
eftir Mozart (Christián Ferr
as og hljómsveit Tónlistarhá
skólans í París leika; André
Vandernoot stj.).
10:45 Messa í Útskálakirkju, hljóðrituö
á aldarafmæli kirkjunnar fyrra
sunnudag. Hæður flytja: Herra
Sigurbjörn Einarsson biskup og
séra Guðmundur Guðmundsson
sóknarprestur. Organleikari: Auö
ur Tryggvadóttir.
12:15 Hádegisútvarp.
13:05 Erindi eftir Pierre Rousseau: —•
Saga framtíðarinnar; VI: Elskið
það, sem kemur aldrei aftur
(Dr. Broddi Jóhannesson).
14:00 Miðdegistónleikar: Minnzt tórv»
skáldsins Franz Liszts á 150. árl
frá fæðingu hans. Dr. Hallgrím
ur Helgason flytur erindi og leite
in tónlist eftir Liszt.
a) Alexander Brailowsky leikuir
píanótónsmíðar.
b) Eberhard Wáchter syngur
þrjú lög.
c) Fílharmoníusveitin í Los
Angeles og kvennakór flytja
,,Dante“-sinfóníuna; Alfred
Wallenstein stj.
15:30 Kaffitíminn: — (16:00 Veðurfr.)#
a) Carl Billich og félagar hans
leika.
b) Hubert Deuringer leikur á
harmoniku og Klaus Wunder
lieh á bíóorgel.
16:15 Á bókamarkaðinum (Vilhj. 1».
Gíslason útvarpsstjóri).
17:30 Bamatími (Helga og Hulda Val«
týsdætur):
a) Framhaldssagan: „1 Marar«
þararborg'* eftir Ingebrikt
Davik; IV. (Helgi Skúlason
les og syngur).
b) Leikritið ,,Gosi“ eftir Collodl
og Disney; 4. þáttur. Krist-
ján Jónsson býr til flutnings
og stjórnar.
18:20 Veðurfregnir.
18:30 „Fuglinn í fjörunnr*: Gö-mlu lög
in sungin og leikin.
19:00 Tilkynningar. — 19:30 Fréttir og
íþróttaspjall.
20:00 Tónleikar: Hljómsveit Borgar*
óperunnar i Berlín leikur tvo
forleiki eftir Suppé: „Flotto
Bursche" og „Banditenstreiche“;
Hansgeor^ Otto stjórnar.
20:10 Erindi: Islenzkur dýrgripur f
hollenzku safni (Elsa Guðjóns-»
son).
20:30 Einsöngur: Mahalia Jackson
syngur andleg lög með kór og
hljómsveit, sem Johnny Will«
iams stjórnar.
20:56 Spurt og spjallaS 1 útvarpssalv
I>átttakendur: Gísli Halldórsson
- verkfræðingur, Sigurður A. Mag#
rithöfundur, Sigurður Þorkelsson
yfirverkfræðingur og I>órhallur
Vilmundarson próf., Sigurður
Magnússon fulltrúi stjómar,
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög — 23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 27. nóvember.
8:00 Moígunútvarp (Bæn: Séra Jósef
Jónsson. — 8:05 Morgunleikfimií
Valdimar örnólfsson og Magnúa
Pétursson. — 8:15 Tónleikar.
8:30 Fréttir. — 8:35 Tónleikar —
9:10 Veðurfregnir — 9:20 Tón*
leikar).
12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar —
12:25 Fréttir og tilkynningar)..
13:15 Búnaðarþáttur: Öryggisráðsta#-«
anir við búvélanotkun; annað er
indi (Þórður Runólfsson örygg
ismálastjóri).
13:30 „Við vinnuna**: Tónleikar.
15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tiWe,
Tónleikar — 16:00 Veðurfregnir,
________ Tónleikar. — 17:00 Fréttir).
17:05 Stund fyrir stofutónlist (Guðm,
W. Vilhjálmsson).
18:00 Rökkursögur: Hugrún skáldkona
talar við bömin.
18:20 Veðurfregnir. — 18:30 Mngfrét*
ir. — Tónleikar.
18:50 Tilkynningar. — 19:30 Fréttir.
20:00 Daglegt mál (Bjarni Einarsson
cand. mag.).
20:05 Um daginn og veginn (Jón Árn*
son fyrrum bankastjóri).
20:25 Einsöngur; Kristinn Hallsson
syngur m.a. þrjú lög e-ftir Hugo
Wolf við sonnettur eftir Michael
angelo; Fritz Weisshappel leikur
undir á píanó.
20:45 Leikhúspistill: Þorvarður Helgn
son talar um tilraunaleikhús.
21:05 Tónleikar: Fagottkonsert eftir
Jiri Pauer (Karel Bidlo og Tékic
neska fílharmóníusveitin leika;
Karel Ancerl stjómar).
21:30 Útvarpssagan: „Gyðjan og ux*-
inn" eftir Kristmann Guðmund*
son; XXX. (Höfundur les).
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guö
mundsson).
23:00 Daesltján*'-