Morgunblaðið - 01.12.1961, Side 3

Morgunblaðið - 01.12.1961, Side 3
Föstudagur 1. des. 1961 M O R C 11 N P T 4 f> 1 Ð 3 Gestlr á Iðominjasýningunni í Bogásalnum i gær. ■ ' ■ ■■'■■■ • • ■: Iðnminjasýning opnuð í Bogasalnum f GÆR var opnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins iðnminja- sýning, sú fyrsta sinnar tegund ar hér á landi. í upphafi rakti Snæbjörn Jónsson forstjóri, sem er einn af nefndarmönn- um sýr.ingarinnar, tildrög að stofnun þessa vísis að iðn- minjasafni. Hann kvað það fyrst hafa komið til tals á 5. iðnþingi íslendinga, sem háð var á ísafirði árið 1939 að stofna iðnminjasafn. Var kosin nefnd til að vinna að framgangi málsins Og þá um leið hafin söfnun gamalla muna, sem viðkomu iðnaðin- um, gamalla skjala, mynda, meistarabréfa og fleira. Eru munir safnsins nú orðn- ir 300 talsins og myndirnar 100. í upphafi var ákveðið að safn þetta yrði deild í þjóð- minjasafninu og vann Matt- hías Þórðarson þáverandi þjóð minjavörður mjög að þeim málum. Dr. Kristján Eldjárn hefði einnig alla tíð verið mjög hlynntur þessari ákvörð- un, og þakkaði Sveinbjörn hon um sérstaklega fyrir að lána Bogasalinn undir sýninguna. 300 munir 100 myndir Þá fór Sveinbjörn nokkrum orðum um þessa sýningu. Hann sagði að í henni væru ekki allir munir, sem nefndin hefði í fórum sínum, heldur væri hér um sýnishorn að ræða. Sett hefir verið upp eitt verkstæði, sýndir gamlir mun- ir, þar er hinn fagurlega út- skorni spegill Ríkarðs Jóns- sonar, sem var hans prófsmíði, þá er allstór klukka, sem stendur á gólfi og var smíðuð af Magnúsi Benjamínssyni fyr- ir aldamótin og gengur enn, sýnt er gamalt orgel, er einnig var smíðað hér fyrir aldamót, svo Og fiðla. Þá er fagurlega útskorinn stóll gerður úr hval beini, mi'kið af gömlum smíða- tólum, myndir og málverk eru á veggjum og á borðum undir gleri er aragrúi af gömlum sveinsbréfum, myndamótum, skjölum og ýmsum upplýsing- um varðandi iðnaðarstéttina á liðnum áratugum. Er þarna að sjá marga gamla og velgerða muni, sem mikill fengur er í og sýnir vönduð vinnubrögð frumherjanna í íslenzkum iðn- aði. Hvatti til söfnunar Að lokum hvátti Sveinbjörn menn að halda til haga göml- um munum, en sýningin ncfði m. a. það markmið að minna á hversu mikið gildi slíkt safn gæti haft fyrir komandi tima. Vinna yrði að því markvisst að auka við og bæta safnið eins og kostur væri. Að ávarpi Sveinbjörns loknu tók til máls Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráðherra og fór- ust honum orð á þessa leið: Ávarp Jóhanns Hafsteins Virðulegu sýningargestir og forstöðumenn þessarar sýn- ingar. Mér er það sönn gleði að fá tækifæri til að vera við opnun þessarar iðnminjasýn- ingar. Hún er sérstæðs eðlis og á einnig' sinn aðdraganda auk hinnar gömlu sögu, sem talar til okkar frá þessum minjagripum liðins tíma í lífs- baráttu íslenzku þjóðarinnar. Það munu nú um 22 ár síð- an þeir Sveinbjörn Jónsson og Arngrímur Fr. Bjarnason fluttu eftirfarandi tillögu á fimmta Iðnþingi^ íslendinga, sem haldið var á ísafirði: „Þar sem breytingar í ísl. iðnaði og byggingum gerast nú mjög örar, svo margt hið eldra týnist á stuttum tíma, beinir Þessi stóll var smíffaður af hag— leiksmanninum Stefáni Eiríks- syni otr gerffur úr a. m. k. 50 hvalbeinum. _______________ Johann Hafstem raffherra ásamt Jónasi Sólmundssyni (taliff f.v), Braga Hannessyni, Sveinbimi Jónssyni og lengst til hægri Guðmundi H. Guðmundssyni. Brúin, sem þeir virffa fyrir sér likan af brú, sem byggff var yfir Skiðadalsá í Svarfaðardal áriff 1896. Gísli Jónsson þar sveit smíffaði líkaniff og stóff fyrir brúarsmíffinni. Hann er enn á lífi, aff verffa 93 ára. er úr 5. Iðnþing íslendinga því til stjórnar Landssambandsins að athuga möguleika til Iðnminja safns, og að ætla væntanlegu safni rúm í fyrirhugaðri iðn- skólabyggingu í Reykjavík“. Þessi tillaga er fram borin þegar dregur að miklum þátta skilum í ísl. iðnaði. Á síðustu tveim úratugum hafa orðið stökkbreytingar í þessari at- vinnugrein. Ný iðnfyrirtæki iðngreinar, á okkar mæli- kvarða margar hverjar stórar og nýtízkulegar, hafa risið upp. Ný tækni hazlað sér völl á sviði iðnaðar og iðnaðurinn orðinn einn af meginatvinnu- vegum okkar. Á þessum tíma reis hin veglega iðnskólabygg- ing hér í Reykjavík og verið er að leggja síðustu hönd á stórbyggingu Iðnaðarbanka ís lands við Lækjargötu. Það ber því vissulega að 'þakka þeim ótrauðu áhuga- mönnum, sem á undanförnum árum hafa með árvekni unnið að því að koma á fót iðnminja safni hér á landi. Okkur er hollt að gleyma ekki um of gömlum tíma, gömlum tækjum og verkfær- um, sem tala sínu máli um strit og slit fyrri kýnslóða, um leið og sótt er fram af áræði og kjarki til nýs land- náms á sviði nýrrar tækni og aukinnar menningar. Þegar litið er hér yfir gömul tæki, gamla hluti, gömul verk- færi, gamla smíðisgripi list- ræna, þá andar frá þeim þátt- ur íslandssögu. Við finnum á Frh. á bls. 23 STAKSTEIMAR Lúðvík og Eysicinn sammála Morgunblaffiff gat í gær um þá frumlegu kenningu Lúðvíks JóS- efssonar, aff gengislækkun I- þyngdi útflutningsatvinnuvegun- um, þaff væri þeim til stórtjónfl aff fá fleiri krónur fyrir útfluttar afurffir sinart Virffist hann telja, aff sjávarútveginum væri be»t borgiff meff þvi að stórhækka gengiff, þannig aff verff útflutn- ingsafurffanna lækkaffi aff mikl- um mun í verði. Nú hefur Tím- inn upplýst, aff annar ma'ffur aff- hyllist „hagfræffikenningar" LúS viks Jósefssonar. Sá maffur heit- ir Eysteinn Jónsson. í ritstjórnar grein skýrir Tíminn frá þvi, aff Eysteinn hafi rætt um gengis- lækkunina í sumar og sáffan seg ir orffrétt: „Niffurstaffan verffur þvi aú, aff einmitt útvegurinn verffur ver staddur eftir en áffur.“ Morgunblaffinu finnst þaff móffgun viff kjósendur á Austur- landi, aff tveir af aðalkeppinaut- unum um fylgi þar skuli líka heyja samkeppni um hinar fár- ánlegustu blekkingar. Hvað um Alþýðubandalagið? Eins og greint er frá aunars staffar hér í blaffinu, virffist sam einingarflokkur Alþýffu, Sósía- listaflokkurinn, hafa ákveffiff aff leggja Alþýðubandalagið niffur, effa a.m.k. aff breyta því stórum. Fram aff þessu hafa Hannibal og menn hans reynt aff telja lands- mönnum trú um, aff Alþýffu- bandalagiff væri stjórnmálaflokk ur, sem réffi sjálft gerffum sínum. Aff vísu hefur lítiff kveffið aff sjálfstæffum samþykktum þess fyrirtækis, effa skipulögffu flokks starfi, þar sem fulltrúar væru valdir til trúnaffarstarfa eftir Iýffræffislegum leiffum. Hefur raunar aldrei veriff frá því skýrt, hvemig bandalagiff hangir sam- an. Hinsvegar hefur kommún- ‘ istaklíkan, sem ræffur Sósíalista- flokknum, nú upplýst, aff Alþýffu bandalagiff sé affeins tæki í henn ar höndum (og vissu þaff raunar ýmsir fyrir), sem stjómað sé aff geffþótta kommúnista. Verffur nú frófflegt aff sjá, hvert hlutverk kommúnistar ætla þeim bandingj um, sem þeir hafa haft í Alþýffu bandalaginu, þegar hin nýja sam fylking, hvaffa nafn. set, henni verffur nú valiff, kemur til sög- unnar. Allt rekur sig á annars horn > Blaffalesendur muna, aff Tím- inn lagði á haff mikla áherzlu í sumar, aff rikissjóður væri gjald- þrota og taldi meira aff segja, að gengislækkunin hefffi veriff fram- kvæmd til þess aff bjarga honum frá algjörum greiðsluþrotum. Þessar fullyrffingar hafa aff vísu veriff hraktar rækilega, en þó naumast jafnvel og Tíminn gerir sjálfur í gær, þegar hann segir, aff „veriff sé aff moka fé inn í ríkissjóffinn — sennilega til fryst ir -ar — og inn í -innlánsstofnan- ir ríkisins." Þannig telur Tíminn nú svo komiff, aff stórar fjárfúlgur safn- ist fyrir hjá ríkissjóffi og þá ekki síffur hjá bönkunum. Satt er þaff, aff fjárhagur ríkissjóffs er góffbr og sparifjáraukning er mikil. Hvort tveggja eru þetta örugg batamerki, en fram aff þessu hef- ur málgagn Framsóknarflokks- ins taliff hiff gagnstæffa vera ein- kennandi fyrir þjóðfélagsástand- iff. Hlýtur Morgunblaðiff aff fagna hinum nýja vitnisburði Timans, sem stafffestir þaff, sem vitaff var, og Morgunblaðiff hefur marg greint frá, aff í rétta átt stefndi f efnahagsmálum þjóffarinnar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.