Morgunblaðið - 23.01.1962, Side 14

Morgunblaðið - 23.01.1962, Side 14
14 MORGVNBL4ÐIÐ Þriðjudagur 23. jan. 1962 BIFREIÐIR OG DRATTARVELAR FRA ÞYZKALANDI ENGLANDI BANDARlKJUNUM UMBOÐIÐ KR. KRISTJÁNSSON H.F. HANZKAR áður kr. 75,— nú kr. 29, HÁLSKLÚTAR áður kr. 98«— nú 29,— SOKKABLXUR áður 226,— nú 98,— AFMÆLT í KJÓLA ULLAREFNI KR. 165,— í KJÓLINN SUMARKJÓLAEFNI 165,— í KJÓLINN KJÓLABELTI áður 49,— nú kr. 10,— BÚTASALA — BÚTASALA MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Hjartkær eiginkona mín MATIHILDUR GUNNARSDÓTTIR andaðist að heimili sínu Miðtúni 82, sunnudaginn 21. janúar. — Jarðaríörin tilkynnist síðar. Árni Jónatansson Konan mín UNA PÉTURSDÓTTIR frá Króki á Akranesi sem lézt 16. þ.m. verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 24. janúar 1962 kl. 13,30. Guðmundur Kristján Jónatansson, Laugavegi 147 Kveðjuathöfn GUÐBRANDAR SIGURÐSSONAR hreppstjóra, Svelgsá fer fram miðvikudaginn 24. þ.m. frá Dómkirkjunni og hefst kl. 10,30 í.h. og verður útvarpað. — Jarðarförin fer fram laugardaginn 27. þ.m. frá Helgafelli og hefst með húskveðju að heimili hins látna kl. 12 á hádegi. Vandamenn Alúðar þakkir fyrir vináttu og samúð vegna and- láts mannsins míns ÞORVALDAR HELGASONAR Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Margrét Hallgrímsdóttir Þokkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður og tengdamóður okkar SIGRÍÐAR SIGURÐARDÓTTUR Börn og tengdabörn SÍMI 35300 7/7 leigu er hárgreiðslu- eða skrifstofu- pláss í Miðbænum. 2ja herb. íbúð gæti ef til vill fylgt með voriru, merkt: ,,Starfsemi — 7814“. Sófaborð Hnotan húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. Nýkomið prjónagarn í fallegu úrvali. Verzlunin Ámundi Árnason Hverfisgötu 37. Brotajárn og málma kaupir hæsta verðl. Arinbjörn Jónsson Sölvholsgötu 2 — Simi 11360. Sparifjáreigendur Avsxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11-12 1. h. og 8-9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3 A. Sími 15385. Gerum við bilaða krana og klossettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur Símar 13134 og 35122. TILKYNNING frá Ludvig Storr & Co. Það tilkynnist hér með heiðruðum við- skiptavinum, að símanúmer í verzluninni er sem áður 1-3333, en skrifstofusími fyrst um sinn 2-4039. Ludvig Storr FélagssamtÖk — Samkomuhús Bingóspjöld af fullkomnustu gerð -jf Sjálfvirk opnun Áprentuð að eigin vali ■Á" Hagstæðir greiðsluskilmálar Stuttur afgreiðslufrestur Hafið samband við oss nú þegar. Sími 2042, Keflavík Kassagerð Suðurnesja Síðasfi dagur úfsölunnar GLÆSILEGT ÚRVAL AF KVENFATNAÐI Á NIÐURSETTU VERÐI SÉRSTAKLEGA LÆKKAÐ VERÐ Á: Kvenpeysum Náttkjólum Brjóstahöldum Náttfötum og ýmsu fleiru. Undirkjólum NOTIÐ ÞETTA SÍÐASTA TÆKIFÆRI Laugavegi 19 Einangrunarkork l’, lVz' og 2‘ þykktir Korkmulningur, bakaður Síalpappír með og án aluminiumpappír öðru megin Aluminiumeinangrun í rúllum, cm. tali Undirlagskork fyrir plastflísar og gólfdúka Veggmósaik úr gleri, símunstrað, nýir litir og lín og Fúgucement Korkveggfóður — þaksaumur — pappa- saumur — þakpappi. fyrirliggjandi. Þ. Þorgrímsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 22235

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.