Morgunblaðið - 23.01.1962, Side 19

Morgunblaðið - 23.01.1962, Side 19
Þriðjudagur 23. jan. 1962 MORGVTSBLAÐlh 19 Laugarásbíó Sími 32075 Meðan eldarnir brenna (Orustan um Rússland 1941) Stórkostlcg stríðsmynd eftir sögu Alexander Dovjenko. Fyrsta kvikmyndin sem Rússar taka á 70 mm. filmu með 6-földum sterófóniskum hljóm. Myndin er gull- verðlaunamynd frá Cannes. Sýnd kl 5, 7 og 9 Bönnuð börnum Pantaðir aðgöngumiðar verða geymdir þar til sýning hefst. Enskur skýringatexti Akureyringar Stefán Eiríksson, Lundargötu 4 hefir tekið við útsölu og afgreiðslu Morgunblaðsins á Akureyri. Þeir kaupendur blaðsins, sem kunna að skulda áskriftargjöld eru vinsamlega beðn- ir að greiða þau til hans. Hann veitir einnig móttöku auglýsingum, sein birtast eiga í Morgunb'aðinu og annast inn- heimtu á þeim. Samkomui K.F.U.K. ad. Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Kaffi og fl. Allt kvenfólk vel- komið. Hjálpræðisherinn Vakningarvikan byrjar í kvöld kl. 8.30. Brigader Nilsen og frú stjórna. Söngur —• Hljóðfæra- sláttur. Miðvikudag talar Frank Halldórsson guðfræðingur. — Barnasamkomur á hverju kyöldi kl. 6. Velkomin. Félagslíi Aðalfundur íbróttafélags kvenna verður haldinn þriðjudaginn 30. jan. á Café Höll (uppi) — Dagskrá: Venjuleg aðalfundar- störf. Stjórnin. Knattspyrnudeild Vals Meistara- og 1. flokkur. Fjölmennið á æfinguna í kvöld kl. 8.30. Kaffifundur eftir sef- inguna. Þjálfari. Knattspymudeild Vals 2. flokkur. Athugið að æfingarnar verða framvegis á miðvikudögum kl. 8.30—9.20. Fjölmennið því á æf- inguna á morgun. Kaffi fundur verður eftir æfinguna. Þjálfarar. Knattspymudeild Vals 3. flokkur. Athugið að æfingarnar verða framvegis á föstud. kl. 7.40—8.30. Næsta æfing verður því á föstu- dag. Þjálfarar. Knattspymudeild Vals 4. flokkur. Fjölmennið á æfinguna á morgun kl. 6.50. Skemmtifundur verður eftir æfinguna. Þjáifarar. Skautamót íslands verður háð í Reykjavík 10. og 11. febrúar nk. Keppt verður á 500 m, 1506 m, 3000 m og 5000 m vegalengdum. Tilkynningar um þátttöku send ist í. B.R. fyrir 4. febrúar. í. B. R. 'A 3V335 iVAUT TIL 1£IGU: V/clslfóýlut* Xvanabílar DraKarbílar T’lutnln.gauajnar þuNfiflVINNUIÍRAR"/, ÆDANSLEIKUR KL21J} p póhscalfe. Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar Söngvari Harald G. Haralds. Orðsending frá Húsmæðraskóla Reykjavíkur Þeir nemendur, sem fengið hafa loforð um skóla- vist á seinr.a dag námskeiði skólans, mætið í skól- anum föstudaginn 26. janúar kl. 2 e.h. Skólastjóri KJÖR-BINGÓ A Ð HÓTEL BORG þriðjudaginn 23. jan. 1962. * ÚRVAL KJÖRVINNINGA * LUKKUPOTTAR 9.000,— vöruúttekt. 'k Borðpantanir í súna 11440 „Gub g&íi; að égværi feominn í rúmið; háttaður, sofnaður, vaknaður aftur og farinn að éta". M álfun daté lagið Óöinn Almennur launpegafundur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu nk. þriðjudags kvöld 23. jan. kl. 8,30. Fundarefni: Kjaramál launþeganna Frummælendur: Pétur Sigurðsson alþm. Jóhann Sigurðsson verkamaður Magnús Jóhannesson trésm. Fundarstjóri: Gunnar Helgason. Stjórn Óðins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.