Morgunblaðið - 14.02.1962, Side 21

Morgunblaðið - 14.02.1962, Side 21
Miðvikudagur 14. febr. 1962 MORGllTSBLAÐiÐ 21 77/ leigu Tveggja herbergja íbúð til leigu í Vesturbænum. Til- boð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsiins, fyrir 18. þ.m. merkt: „Reglusemi — 5677“. Nýkomiö Harðplast á borð og lím. Stærð: 244x122 cm. Litir: GuJt, hvítt, grátt, svart og brúnt. Aluminium einangrunar folia. Undirlagskork fyrir dúka, flisar og gólfteppi. Sísalpappi: með og án aluminium fólíu Vegg mosaik: símynstrað og lím og fugu sement. Corkoustic hljóðeinangrunarplötur hvítar 30x30 cm. Korkveggfóður, í mörgum litum. Þ. Þorgrlmsson & Co. Borgartúni 7 — Sími 22235 Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 4. ársfjórðung 1961, svo og vangreiddan söluskatt eldri ára, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi hinn 15. þ.m. Að þeim degi liðnum verður stöðvaður án frekará aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavik, 12. febrúar 1962. Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Unglingur óskast til að bera Morgunblaðið út á LANGHOLTSVEG I Kjallaraíbúð Til sölu er 2ja herbergja kjallaraíbúð í Samtúni. Semja ber við undirritaða. Jón Magnússon, hdl. Tryggvagötu 8 — Símar 11164 og 22801. eða Guðíaug Einarsson, hdl., freyjugötu 37, sími 19740. kJyjk\c\xf sícP&XAÍjVY\\AV\ÍÝí SlálvöVuf Si^u^ófJorNSSorx 3c co Slæm færð vegna snjóa MIKIL ófærð hefur verið á veg- um um land allt eftir ofanákom- una undanfarið. Hellisheiði var lokuð í gær, en verið var að moka hana. Er það undir veðri kom- ið, hvort hún verður opnuð til yfirferðar í nótt eða dag. Krýsuvíkurvegurinn var fær öllum bifreiðum síðari hluta dags í gær, enda unnu þar að veg- heflar og snjóplógur. Hvalfjarð- arleiðin var farin í gær. Á henni var hvergi mikill snjór, þótt kyngt hafi niður fönn á nokkrum stöðum. Holtavörðuheiði er ófær, en þar verður rudd slóð, um leið og veður batna. í dag verður reynt að opna veginn vestur í Dali um Bröttubrekku.Borgarnes hefur verið einangrað um hríð, en leið mun opnast þangað á morgun. Vegir um Flóa voru illfærir eða ófærir í gær, en munu bílfærir í dag. Góð sala hjá Víkingi TOGARINN Víkingur frá Akra- nesi seldi í Bremerhaven í gær 148 lestir fyrir 110 þúsund mörk. Þetta er góð sala, og átti Mbl. í gærkvöldi tal við Fram- kvæmdastjóra skipsins, Valdi- mar Indriðason, um þetta. Sagði hann, að ofsaveður hefði verið sl. daga á Norðursjó, og því fá skip komizt inn með afla sinn til sölu í Þýzkalandi. Því myndi verðið sennilega vera sæmilega gott í Þýzkalandi um þessar mundir. Víkingur lagði út frá Skipaskaga kl. fimm á miðviku- dag og var fjóra sólarhringa á leiðinni til Bremerhaven. Hann var á veiðum í hálfan mánuð Sex íslenzkir togarar munu að öllum líkindum selja erlendis í vikunni; flestir 1 Þýzkalandi. Tveir þeirra eru með síld auk annars afla; þeir Skúli Magnús- son og Júpíter. Pottaplöntur Stærsta úrval í allri borginni. Akið upp að dyrum. — Sendum um alla borg. Gróðrastöðin við Miklatorg. Símar 22822 og 19775. -J"eakfasT CpCOA, Á STrENGTH AND Vl6 NY SENDING \\lí/ ítalskir skór 3 Lönguhlíð milli Miklubrautar og Barmahlíðar. tTSALA Okkar ÁRLEGA UTSALA stendur aðeins í fáa daga. Seljum: Undirfatnað, Lífstykkjavöru, Sokka, Sokkabuxur o. m. fl. fyirr hálfvirði. (WHqjmtpm Laugaveg 26, sími 15-18-6. Bátur til sölu Bátur 8% tonn með 48 ha. Lister dieselvél og Atlas dýptamæli til sölu strax. Báturinn er tdlbúinn á ver tíð. Línu- og netjaveiðarfæri geta fylgt. Uppl. gefur Lárus Jónsson, Ólafsfirði. — Sími 4. hkwtc n Harðplast Höfum aftur fengið hið marg eftirspurða ameríska borðpiast. — Lita úrval. Kelgi Magnásson & Co. Hafnarstræti 19 — Sími 13184 Vejle Huslioldningsskole Vejle — Danmark.. — Ný- byggður, 1944 með eigin barn- fóstrudeild. Nýtízku skóli. — Staðsettur í einum fegursta bæ Danmerkur 5—6 món. námskeið hefjast 4. apríl, 4. maí og 4. nóv. Skólaskýrsla send. Metha Möller _____forstöðukona.__________ FéBagslíf Farfuglar Farfuglar KVÖLDVAKA Farfuglar munið kvöldvökuna að Bræðraborgarstíg 9 í kvöld. Pósthólf724 Nefndin. ðrugg og fljótleg skrúfufesting Notið Rawlplugs skrúfufestingar í harðan málm — það eP eina leiðin til að forðast skemmdir. Borið gat með Rawltool eða Durium Drill og skrúfið í Rawlplug, sem spennist fast fi gatið. pá er fengin örugg og endanleg festing. Rawlplug fæst i stærðunum nr; 3 (1/8 þuml.) til nr. 30 (1 þuml.). Heimsins stærstu framleiiendur festinga. THE RAWLPLUG COMPANY, CROMWELL ROAD, LONDON, S.W.7< Upplýsingíir og sýnishorn hjá umboðmanni fyrir ísland John Lindsay, Austurstræti 14 — Reykjavík Sími 15789 B 6*0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.