Morgunblaðið - 20.02.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.02.1962, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 20. febr. 1962 Kápur Nokkrar nýjar vandaðar feápur til sölu með tæki- færisverði. Sólheimum 23, ■5 hæð til hægri. Sími 32689. Olíubrennari til sölu. Ný olíudæla, ný uppgerður mótor. Stjórn- tæki ný. Verð kr. 3500,00. Tilboð merkt: „Tækifæri 1317“ sendist afgr. Mbl. Bílskúr óskast helzt í Austurbænum. — Uppl. í síma 19873. Múrarar íbúð óskast 4-—5 herb. íbúð óskast til kaups á hitaveitusvæði — helzt í Vesturbænum. Mjög góð útb. Tilb. sendist afgr. Mbl. fyrir 24. þ. m. íbúð 2—3 herb. óskast til leigu. Þrennt fullorðið. Góð um- gengni. Alger reglusemi. — Upplýsingar í síma 1-53-45. Vantar 3ja herb. íbúð sem fyrst. Helzt á hita- veitusvæði. Uppl. í sima 13270, 9—17. Listasafn Einars Jónssonar er lok« að um óákveðinn tíma. Minjasafn ReykjavíkurBæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.lr. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanums Opið alla virka dagá kl. 13 til 19. — Laugardaga kL 13—15. vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Ameríska Bókasafnið, caugavegJ 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mi3 Bókasafn Kópavogs: — Utlán priðju daga og fimmtudaga 1 báðum skólun- um. I>ú skalt gleðjast yfir lífinu, því a<5 það gefur tækifæri til að elska, vinna, leika — og til þess að horfa upp til stjamanna. — H. van Dyke. Lífið er bernska ódauðleikans. — Goethe. Fyrstu fjörutíu árin lesa menn text ann, næstu þrjátiu árin útskýringuna á honum. ■— Schopenhauer. Það má líta á lífið eins og draum og dauðann eins og maður vakni a£ draumi. — Schopenhauer. Tilboð óskast í að múrhúða íbúð í raðhúsi. Uppl. í síma 19786 eftir kl. 6 í kvöld og næstu kvöld. íbúð Til sölu góð 3ja herb. íbúð i nýlegu steinhúsi nálægt Miðbænum. Tvöfalt gler. Sér hiti. Sími 16805. Til leigu 4ra herb. íbúð á góðum stað í Hlíðunum. Laus 1. marz. Fyrirframgreiðsla. — Tilboð merkt: „7964“ send- ist afgr. Mbl. Sölumaður óskast Þarf að hafa bíl til umráða. Tilb. sendist Mbl fyrir mið vikudagskvöld, merkt: — „Sölumaður — 7952“. HAFNARFIRÐI — Karlakór- inn Þrestir á 50 ára starflsafimæli um þessar mundir og minnist af- mælisins með samsöngvum í Bæjarbíói á næstunni og sam- kvæmis að Hótel Borg. Stefán Jónsson formaður Þrasta og aðr- ir stjórnarmenn kölluðu í þeasu tilefni á fréttamenn, og skýrði formaðurinn þeim frá stofnun karlakórsins og starf- semi. Kórinn var formTega stofn- aður 19. febrúar 1912 af Friðrik Bjarnasyni tónskáldi, sem var jafnframt söngstjóri í 12 ár sam- fleytt. Söng kórinn opinberlega flest eða öll árin í Hafnarfirði og víðar og gat sér him bezta orðstír. Hafði kórinn mörgum á- gætum söngmönnum á að skipa, JÚMBÓ, SPORI og inn æflt af fullum kraftl síðan I september s.l. undir stjóru Jóns ísleifssonar, en hann hefir stjórnað kórnum lengur en nokk. ur annar. Á kórinn honum mikl- ar þakkir skildar fyrir örugga stjórn og einstæðan áhuga. Söngmenn eru nú 47 talsins ög elztur þeirra Sigurður Þorláks- son, sem starfað hefir í honum 44 ár. Þá skal þess getið að 1 tilefni afmælisins kemur ú* myndarlegt afmælisrit. Formaður Þrasta er Stefláii Jónsson forstjóri, sem hefir unn« ið af dugnaði miklum að fram- gangi hans. Með honum í stjón eru Benedikt Einarsson, Pálmi Ágústsson, Magnús Guðlaugs- son, Stefán Sigurðsson, Þórður B. Þórðarson, Páll Þorleifssön, Vigfús Sigurðsson og Geir Þor* steinsison. — G.E. Teiknari: J. MORA Nús hersis hefnd við hilmi efnd. Gengr ulfr ok örn of ynglings börn. Flugu höggvin hræ Hallvarðs á sæ. Grá slítr ara undir Snarfara. (eða Grár slítr undir ari Snarfara.) Skalla-Grímur Kveldúlfsson. SVARTI VÍSUNDURINN K K K Spori liðþjálfi sneri við og hélt aftur inn í borgina. — Ef til vill get ég fengið skipsrúm handa þér á „Hýenunni“ sagði Spori við Júmbó. — Eg ætla að fara strax og tala við Ósvald, sjóliðsforingja. Þeir stönzuðu við höll eina, þar sem vörður var fyrir utan. — Þú skalt bíða hérna augnablik. Eg kem aftur að vörmu spori með góðar fréttir. Frá og með deginum í dag verður þú skráður á skip okkar, sagði Spori um leið og hann gekk upp tröppurnar. Spori stóð við orð síií og kom út að vörmu spori, en helzt leit út fyrir að hann hefði fengið spark og Júmbó var hræddur um að hann hefði ekki góðar fréttir að færa. svö sem Sveini Þorkelssyni og Sigurði Birkis. Friðrik var mik- ill smekkmaður á söng, kunn- áttumaður í söngstjórn og hverj- um manni vandlátari í efnisvali og meðferð. Einnig samdi hann mörg lög fyrir kórinn, svo sem Hóladans. Fyrstu árin var Sal- ómon Heiðar formaður kórsins ofa söng með honum til ársins 1926. Eftir að Friðrlk lét af söng- stjórn tók Sigurður Þórðarson hinn kunni söngistjóri Karla- kóris Reykjavíkur við og stjórn- aði honum í tvö ár. Næstu árin gekk á ýmsu í starfsemi kórsins. Bjarni Snæbjörnsson læknir var formaður hans um allmörg ár og sýndi jafnan mikla elju og ájhuga í starfi og sá um að æfing- ar voru ekki látnar niður falla. Síðar var Páll Halldórsson organ leikari fenginn til að stjórna kórnum. Eftir að hann lét af söng stjóm lá starfsemin niðri í nokk- ur ár. Árið 1936 héldu Þrestir opin berlega samsöng að nýju. För—.að ur var nú Guðmundur Gissurar- son og söngstjóri Jón ísleifsson harðduglegur og vanur söng- kennari. Síðan hefir kórinn sung ið á hverju ári við hin ýmsu tækifæri svo sem kunnu'gt er. Og þá er að geta lítillega um starfsemi kórsins í dag. Á síðast- liðnu ári hélt kórinn þrjá sam- söngva í Bæjarbíói fyrir styrkt- arfélaga en þeir eru nú um eða yfir 500 talsins. Og 1 tilefni af afmælinu miun kórinn efna til samsöngva um næstu mánaða- mót og til afmælishófs að Hótel Borg hinn 10. marz. Vegna þess- ara merku tímamóta hefir kór- Skóviðgerðir Móttaka — Afgreiðsla: Efnalaugin Lindin Hafnarstræti 18. Sigurbjörn Þorgeirsson Skósmíðameistari. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkilt Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Sængur Endurnýjun gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29 Sími 33301. Permanent litanir geislapermanent, gufu permanent og kalt perma- nertt. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 Einkaflugmenn! Til sölu er % hluti i flug- vélinni. TF-KZA. Listhaf- endur leggi nöfn sín og heimilisföng inn á afgr. Mbl., merkt: „7751“. í dag er þriðjudaguriim 20. febiúar. 51. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 06.11. Síðdegisflæði er kl. 18.26. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — i-æknavörður L.R. (iyrli vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 17.—24. febr. er i Vesturbæjarapóteki, sunnudag 1 Austurbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek erú opin alla virka daga kl. 9—7. laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapðtek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8. laugardaga frfl ki. 9:15—4. helgíd. frá 1—4 eJí. Siml 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 17. til 24. febr. er Eiríkur Björnsson, sími 50235. LJósastofa Hvitabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir böm og fullorðna Uppl. i sima 16699. |xl Helgafell 59622217 VI. I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1432208)4 = N.K. I.O.O.F. Rb. 4 = 1112208)4 — « FREIIIR Ljósmæðrafélag íslands: Skemmti- fundur með félagsvist verður haldinn hjá Ljósmæðrafélagi íslands í fclags heimili prentara Hverfisgötu 21, — fimmtudaginn 22. febr. fjöllmennið. — Nefndin. Ungmennafélagið Hálogaland heldur fund 1 kvöld ki. 8:30 í Góðtemplara- húsinu. Orðsending frá Lestrafélagi kvenna Reykjavík: Félagskonur, sem enn hafa bækur að láni frá safninu verða >egna talningar að skila þeim næstu daga. Minningarspjöld Kvenfélags Há- teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Staigarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahlíð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigrfði Ben- ónýsdóttir, Barmahlíð 7. Nýlega hafa opin-berað trúlof- un sína Halla Magnúsdóttir, Laugarnesvegi 34. og HrafnkeU Ásgeirsson stud. jur. Brekkugötu 24. Hafnarfirði. Síðastliðinn sunnudag, opin- beruðu trúlofun sína í borginni Karlsruhe í Þýzkalandi, Kookie Spiliopulu, stúdent við listahá- skóla, írá Aþenu í Grilklklandi, og Haukur Kristinsson, eÆnaiverik- fræðingur frá Húisavik. í dag verður 60 ára Hannes Ólafsson, húsvöíður, Hafnar- stræti 5. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Áreliuisi Níels- syni ungfrú Ingibjörg Ámunda- dóttir og Kjartan Ingiberg Jóns- son verkstjóri. Heimiii ungu hjón anria er að Álfheimum 66. (Þessi tilkynning birtist í Mbl. s.l. fimmtudag, en þá misritaðist föðurnafn brúðurinnar. Eru við- komandi beðnir afsökunar á þeim mistökum.) Söfnin Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.