Morgunblaðið - 20.02.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.02.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. febr. 1962 MORCr NBL AÐIÐ 5 MENN 06 = MALEFNI= UM ÞESSAR miundir eru til sýnis á Mokka-kaffi við Skóla vörðustíg, myndir eftir Haf- stein Austm.-.nn. Eru það 14 vatnslitamyndir málaðar á ár unum 1958—60 og sagði Haf steinn fréttamanni blaðsins, að það væru síðustu myndirn ar ,sem hann ætti frá þeim ár um. Hafsteinn sýndi síðast í Bogasal Þjóðminjasafnsins 1960 og sýndi þá samskonar vatnslitamyndir og nú eru á Mokka. Hafsteinn gerir ráð fyý að halda sýningu aftur í haust og sýna þá nýrri myndir. Myndirnar á Mokka-kaffi eru allar til sölu. 239 — Hvað, hefurðu hangið þarna í allan dag. Þá er kvöldmaturinn ekki til eða hvað? Þegar ég fékk kærastann minn til þess að hætta að drekka og reykja, þá varð hann svo leið inlegur, að ég sagði honum upp. 240 Svaka bakstur hefði ég fengið, ef ég hefði klínt allt svona út. Þetta er ferlega smitandi. 5 herbergja íbúð tif leigu. — Uppl. í sima 33694. Í Stúlka óskast til vinnu á ljósprentstofu fró kl. 1 til 6. Tilvalið fyrir unga húsmóðir. Tilboð sendist blaðinu, merkt: — „Ljósprent 5685“. Matvöruverzlun óskast til kaups eða húsnæði til leigu sem heppilegt væri til starfsækslu matvöruverzl- unar. Uppl. í síma 35520. Flugfélag Islands h.f. Millilandaflug: Gullfaix er væntanleg til Rvíkur kl. 16:10 í dag frá Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer 11 Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Sauðárkxóks og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá New York kl. 08.00 Fer til Osló, Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar kl. 09.30. Hafskip h.f.: Laxá kom til Ibiza 18. þjn. Skipaútgerð' ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á suðurleið. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Pruflett 13. þm. áleiðis til Raufar- hafnar. Skjaldbreið er á Húnaflóa- höfnum á vesturleið. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Baldur fer frá Rvík í dag til Rifshafnar, Gils- fjarðar- og Hvammsfjarðarhafna og Flatey j ar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Vestmannaeyjum. Askja er í Skotlandi. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er I Rvík. Arnarfell fór í morgun frá Borg arnesi áleiðis til Hollands. Jökulfell er í Þorlákshöfn. Dísarfell er í Rott- erdam. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell fer í dag frá Sas van Ghent áleiðis til Rvíkur. Hamra- fell fór 18. þ.m. frá Rvík áleiðis til Batumi. Rinto er í Bergen. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund .... ... 120,91 121,21 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 1 Kandadollar ... 40,97 41,08 100 Danskar krónur ... 603,00 604,54 100 Norskar krónur ... 602,28 603,82 100 Sænskar krónur ... 832,71 834,86 100 Finnsk mörk ... 13,37 13,40 100 Franskir fr ... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr ... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr ... 993,53 996,08 100 Tékkn. krr ,,ur .... ... 596,40 598,00 ÍO*' V-þýzk mark . 1.074,87 1.077,63 100 V-þýzk mörk .... ... 1076,28 1079,04 1000 Lírur ... 69,20 69,38 j| 100 Austurr. sch ... 166,18 166,60 100 Pesetar ... 71,60 71,80 íbúð til leigu við Laugaveg 86, rishæð. Til sýnis kl. 2—5. Dönsk stúlka 23 ára óskar eftir vist á góðu heimili í Reykjavík, frá 1. apríl. Vön heimilis- störfum. Tilb. sendist Mbl. merkt: ,,Vist — 5684“. Skápur með plötuspilara og plötu- geymslu til sölu. Upp. í síma 12455 eftir kl. 8. Laus staða Staða eftirlitsmanns við Lögg'ildingarstofuna í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknarfrestur til 1. marz 1962. — Skriflegar umsóknir sendist Löggildingarstofunni í Reykjavílc. I.öggildingarstofan íbuð óskast 3—5 herb. íbúð óskast strax eða frá 14. maí. — Upplýsingar í síma 15621 frá ki. 7 í kvöld. Hörður Sveinsson Ungbarnafatnaður úr ísgarni og bómull. — Lágt verð Verzlunin Anna Þórðardóttir H.t. Skólavörðustíg 3 Útsala Útsalan byrjar í dag á smávegis gölluðum vörum Mikil verðlatkkun 6, Skólavörðustíg 3 BEZT OG VINSÆLAST BUSSE—LANDWOLLE BUSSE—GOLD BUS SE—CHEUILLE BUSSE—BUSSENA BUSSE—SHETLAND BUSSE—NOPPA DRYGST OG ÓDÝRAST BUSSEWOUE Free economy = frjást efnaha gskerfL Communimus = kommúnismi m 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.